Alþýðublaðið - 21.02.1963, Side 6
SKEMMTANASÍÐAN
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Síðasta sjóferðin
<The Last Voyage)
Æsispennandi bandarísk kvik
mynd ) litum.
Robert Stack
Dorothy Malone
George Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
JiSKÓLIMöj
siwj jZZIHO- '
Bolshoi-ballettinn
Vegna fjölda áskorana verður
þetla einstæða listaverk sýnt í
d|g kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
I afnarf farðarbíó
1 -Sími 50 2 49
Pétur ’erður /abbi
FASTMAHCOLOUR
GHITA
N0RBY
EBBE
LAIKGBERQ
D IRCH
PASSER
3UDY
GRINGER
DARIO
CAMPEOTTO
i ANNELISE REENBERQ
Sýnd kl. 9.
í RÆNINGJAHÖNDTJM
Sýnd kl. 7.
Tjarnarbœr
Sími 15171
SÁ HLÆR BEZT
Bráðskemmtileg og fjörug amer-
ísk skopmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Red Shelton og
Vivian Biene
Sýnd kl. 5.
Næstsíðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
laugaras
Símj 32 0 75
Smyglararnir
Hörkuspennandi ný ensk kvik-
mynd í litum og SinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nýja Bíö
Sími 1 15 44
Leiftrandi stjarna
(„Flaming Star“)
Geysispennandi og ævintýra-
rík ný amerísk Indíánamynd með
vinsælasta dægurlagasöngvara
nútímans.
EIvis Presley
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Skipholti 33
Sími 1 11 82
7 hetjur.
(The Magnificent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð og
leikin, ný, amerísk stórmynd í lit
um og PanaVision.
Myndin var sterkasta myndin
sýnd i Bretlandi 1960.
Yul Brynner
Horst Buchholtz.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9. ■
Bönnuð börnum.
Kópavogsbíó
Sími 19 185
CHARLIE CHAPLIN
upp á sitt bezta
Fimm af hinum heimsfrægu
skopmyndum Charlie Chaplin í
sinni upprunalegu mynd með
undirleikshljómlist og hljóð-
effektiun.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- bg fiður-
held ver.
Dún- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29, sími 33301.
LEIK# ^ÉLAB
Klerkar í klípu
Sýning föstudagskvöld kl. 9.
í Bæjarbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 1
dag. — Sím 50-184.
Hafnarbíó
Sím 16 44 4
Hví verð ég að deyja?
(Why Must I Die)
Spennandi og áhrifarík ný ame-
rísk kvikmynd.
Terry Moore
Debra Paget
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.'
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Pétur Gautur
Sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning sunnudag kl. 20.
Á UNDANHALDI
Sýning laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
IÆIKFÉLÍGÍp
YÍKUR^
—*—
‘HARTI BAK
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Uppselt.
Næsta sýning sunnudag kl. 5.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 2. - Sími 13191.
Austurbœjarbíó
Símj 113 84
Framliðnir á ferð
(Stop, You‘re Killing Me)
Sprenghlægileg og mjög
spennandi, ný amerísk kvikmyud
í litum.
Broderick Crawford,
Claire Trevor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Paradísareyjan
Hin óviðjafnanlega og bráð-
skemmtilega litkvikmynd, tekin
á Kyrrahafseyju.
Kenneth Moore.
Sýnd kl. 9.
ORRUSTAN UM KÓRAUHAFJÐ
Frá hinni frægu sjóorrustu við
Japani.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Ódýrir
herrasokkar
■ •ivvtMM itf ttttt f ii
aCNIItlllM l
iWIIIIIIIIII
JMIIIIIIIIIIII
Mmmmimmmi
MMMMIIMMMI
NllMniMIMIIIj
IMIIMIIIMllllf
MIMIIIMMMIir
HIIIIIIIMMIi:
HIIMIMIMII
•M4MMMII
IIIIMimÍmn.
.iMHiiiiMim.
IIIIIIIIIIIIMIh
MlllllllMIMMM
MIIMIIMMMMH
IMMIIIMMMMI
IIIIIIMMIIIIIM
illlllllMMMir
MIIIIMMMN*
IMMMIMV
‘MMMMMIIMMHin
•iiiiiiittniuutnu
iiuuuuiuuuuniiuuuuui
Miklatorgi.
Sími 19149
mim
Slm) 50184
NUNNAN
(The Nun's Story)
Mjög áhrifamikil og vel leikin,
byggð á samnefndri sögu, sem
ný, amerísk stórmynd í litum,
komið hefur út í ísl. þýðingu. —
íslenzkur skýringartexti.
Peter Finch.
Andrey Hepburn.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Hljómsveitin
hans Péturs
(Melodie und Rhytmus)
Fjörug músíkmynd með mörg
um vinsælum lögum.
Peter Kraus, Lolita og James
Brothers syngja og spila.
- Félagslíf -
Ármcnningar! 1'
Skíðafólk!
Farið verður í Jóscfsdal n.k.
sunnudag kl. 2 og 6.
Nógur snjór, upplýst brekka
og skíðalyfta í fullum gangi.
Ódýrt fæði á staðnum.
Stjórnin.
Skíðafólk!
Farið verður í Jósefsdal n.k.
fimmtudagskvöld kl. 7,30.
Nógur snjór, upplýst brekka
og skíðalyfta. Hittumst í Jósefs-
dal.
Farið verður frá B. S. R.
Aðalhlutverk:
Peter Kraus
Sýnd kl. 7.
KIPAUTG6BP RIKISINS
Herðubreið
fer austur um land í hringferð
26. þ. m. Vörumóttaka í dag og
morgun til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers. Far-
seðlar seldir á mánudag.
Innihurðir
Eik — Teak —
Mahogny
HÚSGÖGN &
INNRÉTTINGAR
Ármúia 20, sími 32400.
«t
í KLÚBBINN ’- TAKK
./ .. a © W
jbV^VJjilNN
Aðalíundur
Byggingasamvinnufélag starfsmanna
ríkisstofnana v
heldur aðalfund í skrifstofu félagsin, Hafnarstræti 8. mánu
daginn 25. febrúar, kl. 6 s. d.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnin.
XX H
KHakg I
SKEMMTANASIOÁN
$ 21. febrýar 1963 - ALÞ?0UBLAÐIÐ
i