Alþýðublaðið - 27.02.1963, Blaðsíða 9
I
Við upphaf síðustu heimsstyrj-
aldar var svo komið í Bandaríkj-
unum, að 1,8 af hverju hundraði
taldist óhæfur til herþjónustu
vegna taugaveiklunar. Nú mun
meira en tuttugasti hver Banda-
ríkjamaður að meðaltali þurfa að
gista geðveikrahæli einhvern tíma
ævinnar. Þessar tölur eru ekki eins
dæmi fyrir. Bandaríkjamenn, þeir
hafa aðeins kjark til að viðurkenna
þær. Segið nú ekki, hvað kemur
þetta okkur við? Hvernig er ástand
ið hér á landi? Ég veit það ekki 1
tölum, en talið við þá, sem með
geðverndarmál fara, og þeir munu
segja ykkur, að taugaveiklun sé
eitt ógurlegasta vandamáiið, sem
íslendingar eiga við að stríða á
þessum tímum efnishyggju og trú-
ar á tilgangsleysið.
Ég held því ekki fram, að kvik-
myndin. eigi hér aðalþátt í — en
látið ykkur heldur ekki detta í hug,
að hún skipti hér ekki máli, miklu
máli.
| Ég hef talað við hundruð for-
j eldra á síðustu árum um áhrif kvik
mynda á hugmyndaheim og al-
menna heilbrigði barna þeirra, og
ég hef talað við börnin. Frá þeim
samtölum geymi ég sögur, sem taka
j af allan vafa um það víti, sem kvik
'myndin getur skapað börnum.
Ég hef heyrt um börn, sem ekki
hafa getað fest svefn vikum sam-
an, nema að mjög takmörkuðu
jleyti, vegna þeirra skelfinga, sem
' þau sáu á hvíta tjaldinu.' Ég hef
| heyrt um börn, sem ekki hafa þor-
að að sofna ein í meira en ár, frá
því að þau urðu fyrir svipaðri
reynslu og fyrr segir. Ég hef heyrt
um börn, sem hafa breytzt svo
mjög eftir skelfilega reynslu í
kvikmyndahúsi, að þörf varð á að-
stoð geðverndarsérfræðings. Og
ég hef heyrt, þó ekki hafi það feng
ist staðfest, að á allra síðustu ár-
um hafi f jögur börn hérlendis hlot-
ið það mein af því að horfa á
I kvikmyndir, að óvist sé, hvort þau
muni nokkru sinni bíða þess bæt-
ur. Sjálfur hef ég oft séð börn
gripa fyrir augun í kvikmyndasal,
séð þau stirðna upp í sætum sín-
um, bíta á vör og æpa hástöfum,
þegar skelfingarnar læddust að
þeim eins og draugskrumlur.
Er sagan komin nógu nálægt
ykkur, hlustendur góðir. Eða þarf
ég að ganga lengra.
Segið ekki: Þetta kemur mér
ekki við. Mitt barn fer oft á bíó,
og verður ekki meint af! Segið
ekki: Þessi maður er ekki sérfróð-
ur. Hann ber ekki skynbragð á
þessa hluti. — Það þarf ekki sér-
fræðinga til að stöðva þennan ó-
fögnuð. Það þarf einfaldlega sam-
tök íslenzkra manna og kvenna,
alla þeirra, sem enn hafa augu, er
sjá. — En, það þarf sérfræðinga
til að bæta það, sem þegar hefur
verið til skaða unnið, það þarf sér-
fræðinga, fleiri og fleiri til að skyldi þau helzt, að ákveðnar teg-
sinna þeim verkefnum, sem bíða, .undir kvikmynda eru „vinsælar"
ef látið verður reka enn um sinn.! eins og það er nefnt og því vafst-
Gegnum kvikmyndirnar er flutt- j urshtið og ví&t til aðsóknar að sýna
ur áróður fyrir lífi eða dauða. Þar (Þær ar út og ár inn.
er heilbrigðri hugsun byrlað eitur,! ®í» taka það fram, áður en
þar er henni líka borinn lífdrykk- ien£ra er haldið, að það, sem sagt
jur. Kvikmyndina er ekki hægt að
: hunza. Áróðursgildi hennar er oft
ast vanmetið, en aldrei ofmetið.
Hvort finnst ykkur það skipta
Eftir Högna Egilsson
er í þessu spjalli, er rætt á þeim
grundvelli einum, að á kvikmynda
barna og unglinga nr. 29 frá 1947,
segir svo í 21. grein: Barnavernd-
arnefnd er skylt að hafa í umdæmi
i sýningum fyrir börn, eigi ekki að sínu eftirlit með kvikmyndasýning-
sjást ein einasta mynd, sem getur um, Ieiksýningum og öðrum opin-
haft vafasöm áhrif á þau. Þess berum sýningum. Er þeim, sem
vegna er ekki nóg, þó að oft séu veita slikum sýningum forstöðu,
6ýndar myndir, sem eru augnayndi, skylt að veita barnaverndarnefnd
saklausar, skemmtilegar og jafnvel kost á því að kynna sér efni sýn-
uppbyggilegar. | ingar á undan almenningi. Ef
Það, sem skiptir máli, er hitt, að barnaverndarnefnd telur sýningu
alltof oft sýna kvikmyndahúsin skaðsamlega eða óholla sálarlífi
myndir, sem eru óhollar börnum barna, getur hún bannað, að börn
og blátt áfram skaðlegar, en eru innan ákveðins aldurs fái aðgang
þó ekki meinaðar þeim. lað henni. Skulu þá forstöðumenn
Hér er meðal annars um að ræða ! sýningar geta þess á sinn kostnað
máli, að sannað er, að úti í heimi
hafa menn verið kyrktir, rotaðir,
rændir og myrtir og konum verið
nauðgað vegna beinna áhrifa frá
kvikmyndasýningum. Hvort blikn-
ið þið, er þið heyrið það, að sann-
að er, að drengur vart af barns-
aldri drap litla stúlku á hroðalegan
hátt, til þess eins að sannreyna
gildi þess, er hann hafði séð í kvik
myndahúsi.
Kvikmyndin ýtir stöðugt og með
vaxandi ofsa undir þá hugsjón hins
æðsta manngildis, að hnefaréttur-
inn sé það, sem koma skal. Það er
mikið talað um æskuna, rótleysi
hennar og tillitsleysi. Hvað haldið
þið, að kvikmyndin eigi þar stóran
þátt í? Kvikmyndin, sem með tvö-
földum krafti, gegnum sjón og
heyrh, kennir það bömum og full-
orðnum, að karlmennska og rudda
skapur sé eitt og hið sama. Kvik-
myndin, sem kennir að hinir orð-
hvötu eigi auðveldara um fram-
gang en þeir, sem hljóðar fara.
! Kvikmyndin, sem kennir, að ofbeld
j affarasæiast. Við, sem full- myndahúsi um langt skeið. Hún
| orðin erum, eigum flest ef til vill kvað þá áráttu oft hafa gripið sig,
auðvelt um skynsemigædda úr- er hún horfði á börnin engjast
vinnslu á því illa og góða, sem ! unc}jr ófögnuði mynda, sem áttu að
kvikmyndin kennir — en börnin heita barnamyndir, að heimta
sjúga þetta í sig gagnrýmlaust, ef sýningin yrði stöðvuð og börnun-
um bjargað út í skyndi.
margar hinna „vinsælu“ mynda,
sem ég gat fyrr. Vinsældir þeirra
eru oft fólgnar í sterku áreiti á
augu og eytu, ofbeldi, hávaða,
grimmd, skothríð og dauðsföllum.
Þar í hópi eru kúrekamyndirnar,
Tarzanmyndirnar, Xndíánamyndirn
ar, svo eitthvað sé nefnt.
Þessar myndir eru langt frá því
að eiga óskipt mál. Sumar þessara
mynda eru fullkomlega saklausar
fyrir börn. Aðrar eru svo úttroðn-
í auglýsingu um hana. í Reykjavík
og víðar, ef þörf gerist, er ráðherra
heimilt að skipa eftirlitsmann kvik
mynda og annan til vara, að fengn-
um tillögum barnaverndarráðs.______
Annast hann skoðun allra kvik-
mynda, sem þar eru sýndar og úr-
skurðar um þær með sama hætti
og áður segir um barnaverndar-
nefnd.
Úrskurð sinn stimplar eftirlits-
maður á seðil, er fylgir hverri
ar af skelfingum, að þær eiga vart mynd og gildir urskurðurinn um
tilverurétt, á milli þessara stiga
eru þó flestar.
Ég átti nýlega tal við stúlku, sem
unnið hefur við afgreiðslu í kvik-
ekki er því betur að gáð. Því verða
börn að vandræðaunglingum —
vandræðaunglingar að glæpamön'n-
um.
| Góðir foreldrar geta miklu bjarg
’ að, þeir geta kennt mun góðs og
ills, þeir geta slævt þann eitur-
brodd, sem hættuleg kvikmynd ski!
ur eftir í barnshuga — en þeir
geta í fæstum tilvikum gert barn-
ið ónæmt með öllu.
Hvers vegna viðgangast slíkar
sýningar? Hvers vegna er ekki
skaðlega kvikmyndin gerð útlæg úr
kvikmyndahúsunum?
Það er ef til vill kominn tími til
að minnást á það, að hér á landi
er til nokkuð, sem heitlr kvik-
myndaeftirlit.
Það hefur nú starfað um all-
þá mynd, hvar sem er á landinu.
Kvikmyndahúsið greiðir eftirlits-
manni eða varaeftirlitsmanni þókn
un þá, er ráðherra ákveður fyrir
hverja mynd. Ef forstöðumaður
brýtur gégn reglum, sem honum
eru settar samkvæmt ákvæðum
greinar þessarar, varðar'það sekt-
um eða varðhaldi, allt að fjórum
mánuðum, nema þyngri refsing
liggi við að lögum.
Þannig er. sá pistill, sem kvik-
fylgi ákveðnum starfsreglum í
starfi sínu. En eru þær starfsregl-
ur í fullu samræmi við það, sem
verður að vera hægt að krefjast
af þeim? — Og í bili bið ég að-
eins um eitt — aðgát í nærveru
sálar.
Spurningunni finnst mér svarað
af þeim foreldrum um allt land,
sem hafa látið áhyggjur sínar um
framvindu mála í ljósi við mig og
aðra. Henni svara líka þeir mörgu,
sem hafa haft um það mörg orð,
að heimta beri betra kvikmynda-
eftirlit. Og við getum strikað yfir
stóru orðin, samt er eftir nógur
grundvöllur ákveðinnar gagnrýni
og heilbrigðrar.
Sjá kvikmyndaeftirlitsmennirnir
hverja þá mynd, sem til Reykja-
víkur kemur? Ef svo er, þá Sjá
þeir líka þær myndir, sem sýndar
eru börnum um hverja helgi í kvik
myndahúsunum. Telja þeir aldrei
sýnda mynd, sem er börnum óholl
eða skaðvænleg.
Eða sjá þeir ef til vill ekki allar
myndir? Getur það verið, að fram
hjá þeim fari myndir, sem koma
að utan með stimpli erlends kvik-
myndaeftirlitsmanns, og sá stimp-
ill sé látinn gilda hér af einhverj-
um ástæðum.
Sé slíku til að dreifa verður að
áíelja það harðlega.
En hver á þá sök á því ástandi
sem er? Sökin er dreifð, hún ligg-
ur í gegnum hvern cinasta ein-
stakling þjóðfélagsins. Hún liggur
hjá foreldrinu, sem lætur ástandið
afskiptalaust, hjá kennaranum, sem
myndaeftirliti ríkisins er ætlað að I veit, að hann þarf að annast tauga
starfa eftir. veikluð böm í æ ríkara mæli, en
Að ýmsu er hann ófullnægjandi! gerir þó ekki tilraun til að leita or-
og í honum eru atriði, sem eru til j sakanna. Hún liggur hjá kvik-
stórvanza ríkisvaldinu. En þessi myndahúseigendum, - sem sýna
pistill geymir þó skýr ákvæði um myndirnar, við kvöð þungrar á-
margt, er máli Skiptir. Hann kveð- \ byrgðar, hún liggur hjá kvikmynda
ur svo á, að kvikmyndaeftirlitsmað
ur skuli banna þá sýningu, börnum
, langt skeið og nokkur reynzla er —------------—______________
Þeir foreldrar eru líka til, því komin á störf þess. Sú reynzla er innan ákveðins aldurs, sem hann
miður, að þeir lífga þann eld, sem að mtnu áliti vafasöm. Itelur óholla eða skaðsamlega sálar
slasmar kvikmyndir kynda undir. ; Áður en ég sný'mér að því að lífi þeirra. Hann kveður líka svo
| JJ°/r ^cnna, börnum sínum að slá ræða nánar þá starfsemi, ætlá ég á, að eftirlitsmaður skuli annast
fra sér, „láta engan vaða ofan í ag íeyfa mér að lesa upp þá laga- skoðun allra þeirra kvikmynda,
j sig“ eins og það nefnt.
Slíkt skyldi skóggangssök, en er
aðeins í fullu samræmi við þá
ræktun, serp barnshugurinn nýtur
í þeim kvikmyndahýsum, sem ekki
eru rekin af fullum skilningi á því,
að fingur kvikmyndanna teygja sig
inn í framtíðina, og við það verð-
ur mjög ráðið, hvort þeir rífa seip
klær, eða strjúka sem móðurhönd.
Eftir þau ár, sem ég hef fylgzt
með þessum málum, fæ ég enn
ekki séð, að nein fastmótuð sjón-
armið ráði vali kvikmynda fyrir
börn hér á landi — nema ef vera
grem, sem mun vera grundvöllur
starfs þess:
Samkvæmt lögum um verndun
sem sýndar eru í Reykjavík.
eftirlitinu, sem ber enn þyngri
ábyrgð. — En stærst er sökin hjá
rikisvaldinu sjálfu. Þaðan renna
þeir straumar, sem gegnsýra menn
ingarlíf þjóðarinnar, þaðan koma
þær reglur, þau lög, sem okkur hin
um er ætlað að fylgja. Lögin, sem
sum Iiver renna út í sandinn, af því
Ég leyfi mér ekki að draga í efa, að' þau eru aðeins orð, án baklijarls
að kvikmyndaeftirlitsmennirnir I Framh. á 11. síðu
HÖGNI EGILSSON ritstjóri flutti á föstudaginn var erindi í Ríkisút-
varpið, þar sem hann fjallaði um kvikmyndir, kvikmyndaeftirlit og áhrif
kvikmynda á börn. Erindið vakti miklt athygli, og linnti ekki símahringing-
um út af því fyrst á eftir á ritstjórn Alþýðublaðsins. Birtist erindið hér í
heild vegna ítrékaðra áskorana.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. febrúar 1963