Arnfirðingur - 03.09.1902, Page 4

Arnfirðingur - 03.09.1902, Page 4
104 ARNFIRÐÍNGUR Thoroddsen, Þorgr. Þórðarson, Stefán kennDari, Sig Sefáns&on, Magnús Andrjesaon, EggertBene diktsson, Þórh. Bjarnason, Jón Magnússon, Árni Thorsteinsson, Kristj. JónssoD, GuðJ. sýslum. Þessir tveir síðustu skrifuða undir stefnuskrá Framsóknarflokk- eins í umboði allra fjelaga sinm. Hverir eru þeir? Eru það þessir 16. aliir. Eða eru þeir Árni Thorst. og Þórh. milli flokka, eða hvar? Smælki. Meðal farþega til Seyðisfjarðar með „Ceres“ vorn [leir Guðm. útvegsbðndi Einarsson í Nesi við Seltjörn, sá sem mest kaup hefir átt við „trollarana" og Bjarni skáld Jónsson frá Vogi. Um Guðmund orkti Bjarni petta erindi, sem var súngið á skipinu með mikiu fjöri en Guðm. spilaði undir á Fortepianoi: Nesja-Gvöndur, Nesja-Gvöndur nú er kominn bjer. „Trolar" hann hjá „tröllum“, tekur fisk hjá öllum. Gullið enska, gullið enska, Gvöndur í vösum ber. (Eftir Bjarka). Dómarinn: „Hvaða ör hafi þjer á kinninni? Er pað móðurmerki ?“ Akcerði: „Nei, það er tengdamóður- merki“. Fátækur sveitabóndi misti einu kúna, sem hann átti, sama dagínn sem kona hans átti 7. barnið. Þá kvað hann vísu: Bág mjer Jiykir breytni sú af buðlung sólar ranna, að fá mjer úngbarn fyrir kú, fátækustum manna. Prófessorinn (prófar úngan lyfjafræð- íug): „Teljið upp öil svitandi meðul, sem pjer þekkið“. Lyfjafræðíngurinn gerir það. En pró- fessorinn er ekki ánægður með það og spyr, hvort hann þekki ekki fleiri. Hinn bugsar sig lengi um, þurkar af sjer svitann og segir síðan: „Ef öll þessi meðu) dygðu ekki, mundi jeg ráðleggja sjúklíngnu mað ganga und- ir próf hjá yður“. Prófessor Nœrsýnn fór út í skóg að skjóta fugla. Þegar hann hefur skotið 5 skot á fugl, sem honum sýnist sitja skamt frá sjer, tekur hann eftir því, að það hefur bara verið fluga, sem sat á gleraugunum hans. A: Heyrðir þú fyrirlestur háskóla- kennarans um það, að inflúenza væri ímyndunarvoiki? B: Nói, hann gat ekki haldið hann, því daginn áður lagðist hann veikur í inflúenzu. Vagnsljórinn: Þjer megið ekki reykja hjer inni í vagninum. Ferðamaðurinn: Nei, jeg geri það heldur ekki. Vagnstjórinn: Þjer hafið þó vindil í munninum. Ferðamaðurinn : Já, það hef jeg. En jeg hef líka skó á fðtunum, en geng þó ekki. Gestirnir (eftir samsætið); Þjer fylg- ið okkur vist til dyra, húsbóndi góður. Húsbóndinn: Já, með mestu ánægju! Stúdentinn : Þjer verðið að fyrirgefa, að jeg get ekkert borgað yður fyrir þennan mánuð. Fatasalinn: Og þetta sögðuð þjer iíka síðastliðinn mánuð. Stúdentinn: Já. Og hef jeg þá ekki staðíð við orð min? Erftsdrykkja (í klúbbnum). A.: „Hinn framliðni var einn af okkar beztu félags- mönnum. Við skulum því láta í ljósi söknuð okkar með því að hrópa þrefalt húrra fyrir honum. Hann lifi!!!“ Hjá bóksala. Stúllcan: „Mig lángar til að fá mjer góða bók hjáyður. Vilji þjer benda mjer á einhverja?“ Bóksalinn: „Þekki þjer „Ástar- drauminn ?“ Hún: „Já, fyrir löngu síðan“. Hann: „Hafið þjer fengið „Hinn fyrsta koss?“ Hún: „Já, hann fekk jeg hjá yður í fyrra“. Hann: „En Hjónabandið“. Hún: „Það vildi jeg helst aföllu“: Dómarinn (við mann sem sýknaður er af þeirri ákæru, að hann hafi verið í vitorði með þjófum), „Reyni þjer nú að forðast illan fjelagsskap eftirleiðis". Ákœrði: „Já, herra dómari. Jegvona að jeg komi hjer ekki oftar“. Hristist og brúkist. Maður ijet leita teingdamóður sinni læknínga. Sá sem scndur var kom.með meðal frá iækni og stóð á glasinu „hristist og brúkist svo þrisvar á dag“. Maðurinn verður dálítið hvnmsa við og Begir: „brúkist, það er nú ómögu- legt, en það má hrista hana“. Ljet hann svo tvo gilda menn taka kerlíngaraum- íngjann upp úr rúminu og hrista þrisvar á dag. Jarðir til sölu. Höfuðbólið Hóll í Híldudal með bjáleigununa Hólshúsum og Hólaboti er til sölu. Jörðinni fylgir vaudið tirnbur- hús, og á hjáleiguuni, Hólshúsum, nýbygð baðstofa, og á báðum jörðunura eru öll útihús í góðu á- sigkomulagi. Ein fremur er til sölu: ábúðarjörðin Auðibrísdalur. Lysthafendur eru beðnir að suúa sjer til undirritaðs eiganda jarða þessara. Bíldudal 20. Júní 1902. P. J. Thorsteinsson. Grawfords ljúífeinga BISCUITS (smákökur) tilbúið fCIUWFORÐS & SONS Edinbnrgh og London. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Köbenhavn K. Bókhaldari duglegur og reglusamur, getur feingið atvinnu hjá undirrituðum frá 1. Nóvembor n.k. Bíldudal þ. 28. Júní 1902. P. J. Tkorsteinsson. Afgreiðsla Arnfirðíngs Laufásveg 3. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Þorsteinn Erlíngsson. Fj elagsprentsmiðj an. 38 út á^stórt vatn, en þar var eyja, vaxin olíuviði, ogá sjálf- um vatnsbakkanum lítið marmarahús með öllum gluggum opn. um. Jeg heyri hljóðfæraslátt, guð veit hvaðan. Hálfbyrgt lampaljós kastar þýðum bjarma út á trjen og úr einu glugg- húsinu hángir flauelsábreiða gullbrydd, sem nær alveg niður «ð vatninu. Fram á þessa ábreiðu halla þau sjer hann og liún og horfa á Feneyjar í fjarska. Alt þetta var mjer svo ijóst, sem jeg sæi það vakandi. Vera hiýddi á þessa vöku. drauma mína og sagði sig hefði líka dreymt, en alt annars kyns drauma. Hún hugsaði sjer að hún væri komin á sand- auðnirnar í Afríku og væri með duglegum samferðamanni, eða hún var að rebja slóð Franklíns á ísauðnunum og hugs- aði sjer hætturnar og skortinn, sem hún átti þar að mæta. Þú hefur lesið ofmargar ferðasögur, sagði maður hennar. Það getur vel verið, svaraði hún. En þegar okkur láng- ar nú til að dreyma, hvað höfum við þá upp úr því, að dreyma um það, sem ekki er hægt að fá? Og hvers vegna ekki? spurði jeg. Hvers vegna eigum við að útskúfa veslíngs ómögulegleikunum? Jeg hef komið rángt orðum að því, sem jeg ætlaði að segja: hvað höfum við upp úr því, að halda dauðahaldi í drauma um hamíngju sjálfra vor? Við vinnum þó ekbert með því og því skyldum við þávera að elta þetta? Það er eins með hamíngju okkar eins og heilbrigðina: Við eigum hana alt þángað til við förum að vaka yiir henni. Þessi orð komu mjer óvænt. Jeg segi þjer satt. Þessi kona á mikla sál. Frá Feneyjum barst talið á Ítalíu og ít- ali. Prímkotf hjelt áfram heim, og við Vera urðum ein eftir. í yður er líka ítalskt bióð! sagði jeg. 39 Já, sagði hÚD. Á jeg að sýna yður myndina af ömmu minni? Þakka yður fyrir. Hún fór inn í berbergi sitt og kom með stórt myndhús úr gulli, opnaði það og jeg sá i þvi tvær ágætar smámynd- ir af afa hennar og ömmu, sveitastúlkunni frá Albanó. Mjer varð starsýnt á afa Veru af því hve mjög hann líktist dótt- ur sinni frú Elzoff, nema hvað mjer þóttu andlitsdrættirnir nokkuð skarpir undir skýhvítu parrukinu. En jeg dáðist að andliti ítölsku stúlkunnar. Það var ágætt. Hreint, opinskátt eins og útsprúngin rós. Með stórum auguin og brosandi ljós- rauðum vörum. Þetta enni var ekki skemt af tilfinníngar- leysi tímans. Hún var máluð í sveitabúníngi sínum. Málar- inn hafði ofið vínviðargrein, djásni vínguðsins, inn í tinnu- svart hárið, og fjell það mætavel við andlitsfallið. Og á hvað heldurðu að þetta andlit minni mig? Á Manon okkar Lescát í svarta rammanum. En undarlegt var, að þegar jeg hafði leingi horft á myndina sýndist mjer andlit Veru líkjast henni; ekki andlitsdrættirnir, heldur augnaráðið og brosið. Jeg endurtek hjer: hvorki hana sjálfa nje nokkurn mann í öllum heiminum grunar, hvað í henni býr. Enn þá eitt orð! Nokkrum dögum fyrir brúðkaup Veru hafði frú Elzoff, líklega til að uppfræða hana, sagt alla æfisögu hennar, sagt frá dauða móður hennar o. s. frv. Á Veru hafði það einkum áhrif, sem hún heyrði um afa sinn, hinn leyndardómsfnlla Ladanoff. Jeg veit ekki hvort trú hennar á andasýn er þaðan kom- in eða ekki. Það eru sjerstök einkenni, að einmitt þessi hreina, bjartsýna sál, trúir á rökkurheim niðri í jörðinni og hræðist hann.

x

Arnfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arnfirðingur
https://timarit.is/publication/161

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.