Austurland - 23.01.1908, Side 4
---------* VERZLUN ■----------
konsúis St. TL Jónssonar
á Seyðisfirði
selur í
stórsölu (En gros) 1908.
Kol til gufuskipa og kaupmanna,
Timbur bæði unnið og óunnið.
Salt og steinolíu.
Regnkápur
nauðsynlegar hverjum manni
nýkomnar f verzlunina
Edinborg.
3 átasm&asVófon
á
◄◄◄◄◄◄ S E IÐ I S F I R Ð I ►►►►►►
selnr fallegustu, traustustu og bezt
^míðuðu mótorbáta, með hagfeld-
um borgunar skilmálum. Mótor-
amir verða innsettir hér ef óskað
er í mótorverksmiðju Jóhanns
Hanssonar, og geta menn sjálfir
ráðið hvaða mótor þeir brúka, hvert
heldur en «Dan», «Alpha» eða
«Gideon«. — Yfirsmiður á báta-
smíðastöðinni er herra bátasmiður
Klausen, sá sami sem byggt hefur
háta s. I. ár á Eskifirði.
Seyðisfirði 1908.
St. Th. Jónsson.
íslenzkt leður
hefir að undanförnu tilfinnanlega vant-
að á Eskifirði.
hefir nú fengið mikið af íslensku skó-
leðri, sem er selt lágu verði eftir
gæðum.
Brunabóta
fjelagið,
»Det kongl. octr. alm. Brandassu-
rance-Compagni« tekur til ábyrgðar
gegn tjóni af eldsvoða: hús, vörur,
innanhúsmuni, lifandi pening o. fl.
Menn snúi sjer til undirritaðs um-
boðsmanns fjelagsins, sem gefur
allar nauðsynlegar upplýsingar.
Carl D. Tulinius Efterf., Eskifirði.
Vywv*
»j/> a$/i *t/> »é/i »t/>
±_ ate ate ate
5
%
Yörurtiirgðir
hjá
Carl D. Tulinius Eftf. á Eskiirði
Rúgur
Rúgmjöl
Bankabygg
Baunir
Ris
Hveiti
Hafragrjón, völsuð
Hafrar
Maismjöl
Overh. mjöl
•
Munntóbak
Reyktóbak, marg. teg.
Vindlar, útlend og íslenskir
Rjól
<r
B R A U D
svo sem:
Kringlur
Tvíbökur
Skonrok
Kex
Margar teg. fínt kex
meðal annars:
Kaffi
Brent kaffi, fl. tegundir
Export L. D.
Kaffibætir, Lövetand, marg. teg.
Melis í toppum
do. skorinn
Púðursykur
Kandis
Strausykur
Rúsinur
Sveskjur
Fikjur
Döðlur
Múskatblommer
Nelliker, heill og steyttar
Mandler
Allehaande
Kanel, heill og steyttur.
Husblas
Kumen
Nöddekjærnir
Pipar, heill og steyttur
Gerpulver í fl. extra fínt. w
Rísmjöl
Sagomjöl
. Kartoflumjöl
Succade
Jólakerti, stór og smá.
Grænsápa
Handsápa, mjög marg. teg.
Sódi
Stívelsi
Margarine
Svínslæri
Grænar baunir
Meieriostur
Mysuostur
The
'í
NIÐURSOÐIÐ
svo sem:
Sardinur
Ansojvis
Leverpostei
Oxetunge o. fl.
Kirsebersaft á tunnum
Hindbersaft á fl.
MiKIÐ ÚRVAL TIL AF MJÖG MARGBREITTRI ÁLNAVÖRU AÐEINS MÁ NEFNA Mikið af Stumpasirtsi. ÍatnaSuv.
Léreft bl. og óbl. margar tegundur. Klæði — Fóður Kjólatau Svuntutau Mikið úrval af járnvörum, smáum og stórum.
Óáfengt öl (Mörk).
Vetrarsjöl Leggingabönd Blonder, Milllverk og alsk. Broderinger. CHOCOLADE margar teg. t. d. Kongen og Kronprinsen, ffn Vanille, ísl. Flag, Husholdnings etc.
IVIót borgun út í hönd, verða flestar vörutegundir ◄P seldar með mikið niðursettu verði. ^P
pVMWA ™ adc a * tAA> *. ± * dt *
Yerzlun
Carls D. Tuliniusar Efterf.
Til kaupmanna!
Hér með leyfum við okkur að tilkynna heiðruðum
kaupmönnum á íslandi að við höfum steinolíu ,,á Lager“
f Reykjavfk og á Eskifirði. Seljum við því steinolíu til
allra hafnarstaða á íslandi, þar sem gufuskipin koma
á Eskifirði
kaupir fisk fyrir peninga.
Með mikilli virðingu
Det danske Petroleums-Aktieselskafi.
Ábyrgðarmaður: BJÖRN JÓNSSON.
PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS.
Prentari: AXEL STRÖM.