Austurland - 09.08.1908, Blaðsíða 4
Sjóvátrygging.
Undirritaður, sein hefur aðalumboð á íslandi fyrir fjelagið ^Det kgl.
octr. Söassurance-Coinpagni i Kjöbenhavn ', tekur að sér að vátryggja
gegn sjóskaða, útlendar og innlendar vörur, með öllum fyrsta flokks
skipum, hafna á milli hér á landi og til útlanda, samkvæmt reglum þeim,
sem prentaðar eru á vátryggingarskírteinum félagsins.
Peir, sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til mín.
Umboðsmaður minn á Norðurlandi er herra kaupmaður 011 o
T u 1 i n i u s, Akureyri.
Virðingarfyllst
Carl D. Tulinius Efterf. Eskifirði.
Nýkomið i
K&Úcm
W
w
Edinborgar
verzlun
01|fu'föt, svo sem sfðar kápur,
buxur, treyjur, ermar, svuntur.
Allt mjög vandað.
Sömnleiðis mikið af ensku vaðmáli.
Fljót og lipur afgreiðsla!
Sanngjörn viðskifti!
Það borgar sig áreiðanlega að heimsækja
verzlunina Edinborg
á ESKIFIRÐI.
f
Netaverksmiða
(Áður Fagurheims netaverksmiðja)
Hefir hlotið 3 gulljmedalíur og:A2 siIfurmedalíur
hún hefir á boðstólum alskonar nætur og fiskinet, tilbúin net fyrir stóra og
smáa síld. Pokanætur af ameríkanskri gerð. Byrgðir eru af útlendum og
innlendum garntegundum, önglum, línutaumum, kork, glerkúlum, duflum, segl-
dúk, hampi og tjöru.
Kaðlaverksmiðja
með silfurmedalíur fráBodö 1889, Ghristiansund 1892,Tromsö 1894, Wien 1902,
hefir á boðstólum alskonar kaðla, færi og línur.
Umboð fyrir verksmiðjur þessar á íslandi og í Færeyjum hefir
Sfavanger.
Vormedals
nýja Ullarverksmiðja
pr. Haugasund.
Tekur að sér að vinna úr nll og tnsknm,
allskonar dúka, svo sem:
Nærfataefni,
Ullarteppi,
Sjöl,
Kjólaefni,
Jakkaefni,
Frakkaefni,
Gólfteppi,
Stórtreyjuefni
og mikið úrval
af utanhafnardúkum.
Sömuleiðis mikið af kjóla og karlmannafataefni úr kamgarni.
Yerksmiðjan iieflr mikið nrval af sýnisliornnm og
kappkostar að afgreiða fljótt og ódýrt.
Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns fyrir Austurland:
Jóns Runólfssonar
á Eskifirði.
m
Verzlun
konsúis St. Th. Jónssonar
á SEYÐISFIRÐI
hefur líklega mestar byrgðir af vörum austanlands. Rétt af
handahófi skal minnt á að til er:
Saumur allar tegundir. Saumamaskínurnar orðlögðu.
Taurúllurnar marg eftir spurðu; Byssurnar, sem allir sækjast
eftir. Ymisleg verkfæri fyrir trésmiði, járnsmiði og
múrara. Jarðabótaverkfæri. Skóflur. Spaðar. Gafflar. Skot-
færi. Skotáhöld alskonar. Strokkar og Skilvindur. Körfur.
Þakpappi utanhúss. Veggjapappi. Ofnar, Eldavélar og Rör
Ventilar í hús. Dunkar frá 3—20 pt. Girði margar teg.
Botnfarfi á báta, og allskonar, Málvara af öllum tegundum.
Ljáir. Brýni. Lóðboltar. Galvs. Fötur Balar margar teg.
Emali. kaltar, könnur, ausur, pönnur, pottar, pottlok, skaft-
pottar, Fiskipottar, fötur, mjólkurbakkar, o. fl. Bustar af öll-
um tegundum, um 25 teg. kústar. Allar tegundir af sköft-
um. Klukkur. Barometer. Prímusar. Olíumaskínur. Hakka-
maskínur. Kósamaskínur og Drifjárn. Mótorbátaluktir af-
bragðsgóðar. Kaffimyllur vandaðar og sferkar. Brauðhnífar
margar tegundir. Skótau. Klossar. Ferðatöskur. Speglar og
margbreyttur Glysvarningur. Lamir 10 teg. Skrúfur allar teg.
Dyrabjöllur. Peningaskúffur. Hurðarsnerlar og Skrár. Hnífapör
Hengilásar. Kaffibrennarar o. fi. Bátafríholt. Strigadufl og
allt sem að sjávarútvegi lýtur. Þjalir alskonar. Hurðarfjaðrir.
Hallamælir. Þvottabretti og alskonar þvottaefni. Olíuofnar.
Göngustafir og Regnhlífar. Allskonar Litur. Gólfmottur 6
teg. Naglbítar og allskonar smátengur, Korkur. Netagarn.
Netaslöngur. Sjóklæðnaður hvergi betri. Sjóstígvél sterk og ó-
dýr. Vesti fyrir sjómenn. Fernis. Hrátjara. Koltjara.
Blackwarnis. Motorolía allskonar o. fl. og margt og margt
fleira sem enn er ótalið.
Glervörur fjölbreyttar og fallegar
Komið og skoðið vörurnar, þá munið þið samfærast,
að hvergi er meira úrval og hvergi lægra verð en í verzl-
un.
Talsfmi2no. t
m
'.±±X
BIÐJIÐ kaupmann yðar um
Edelstein, Olsen & Cos
beztu og ódýrustu
4
4
4
4
4
4
M
4
Mótorolíu. I
Cylinderolfu,
Vélaolfu,
Cunstvélafeiti,
urkunartvist,
Kardólineum,
Tjöru o. fl. o. fl.
Til kaupmanna!
Hér með leyfum við okkur að tilkynna heiðruðum
kaupmönnum á ísiandi að við höfum steinolíu ,,á Lager“
í Reykjavík og á Eskifirði. Seljum við því steinolíu til
allra hafnarstaða á íslandi, þar sem gufuskipin koma
við.
Með mikilli virðingu
Det danske Petroleums-Aktieselskab.
Prentað í prentsmiðju Björns Jónssonar á Akureyri.