Austurland


Austurland - 01.01.1920, Síða 1

Austurland - 01.01.1920, Síða 1
1 f/ 'b'. I 9 Zs, Ávarp. Gleöilegt nýjár, góðir íslend- ingar. Meö nýju ári drepur blaöið „Austurland" á dyr yðar. Og glæsi- Iegt og giftusamlegt viröist aö byrja starf sitt með nýju ári. Því aö þótt tíminn sé órjúfanleg heild, og vér sjáum hvorki fyrir upp- haf hans né endi, þá höfum vér sjálfir markað honum takmörk og skift honum, og þannig verður honum því variö í meðvitund vorri: Og þess vegna er sem eití- hvað hátíðlegt og mikilvægt fylgi áramótunum. Vér vitum hvað liðið er, — en hvað tekur við? Og ef vér ætlum einhverju að afkasta, getum vér eigi lagt a» stað vonlausir og svartsýnir. Vér vitum, að vér mætum skuggum á braut vorri, ef til vill sortaog þoku, en sólin vakir yfir, og aklrei vík- ur hún, — en þokan hverfur i ýmsar áttir, eftir því sem vindur blæs. Og „Austurland" hefur eigi til þess af stað lagt að ferðast í þoku og sorta. Enda óskar þaö víða við að koma, en íslenzkir vegir lítt ruddir og víða villu- gjarnt í fjalldölunum þröngu, þar sem fossarnir syngja öðrum þræði um gull, en öðrum þræöi um dýrmætt þjóðerni og helgar og hjartfólgnar menjar. — En menn munu spyrja vilja „Austur!and“ -— sem aðra gesti, hvort það fari með góð eða ill erindi, og mun par auðvitað svarið. Engi leggur á stað og treystir gest- risni manna, með ilt fyrir augum. Vér vonurn því hins bezta um móttökurnar og hyggjum þar engu á íslendinga logið, þá sagt er, að þeir séu manna gesírisnastir gesti og gangandi, síðar munu þeir um þaö dæma, hvort gestur- inn hafi með fariö fals og flátt- skap, er hann sagðist góðu heilli knýja dyra. „Austurland11 mun kappkosta að verða svo úr garöi gert, að það færi flestum eitthvað, sem þeim þyki einhvers um vert, sér- staklega munum vér þó leggia á- herzlu á það, sem Austurlandi & Olsen Seyðisfirði Hafa fyrirliggjandi: Chocolade, 2 teg. Karameliur, 4 teg. Brjóstsykuy, 2 teg. Rúsínur Sveskjur Ávexti í dósum Þurkaða ávexti „Leo 33“ Tabletter Kaffi, Ríó 1., Santos Exportkaffi Eldspítur, „Rowing“ Hessian, „72“ Þakpappi, 94 cm. Þvottabretti Kerti, stór Jólakerti Kartöflur og Lauk Strausykur Mjólk, „Bordens“ Mjólk, Libby’s. Krydd í bréfum, alsk Citron- Vanille- og Möndludropa Búðingsefni Vindlar, „Special Sunripe“ Cigarettur, Reyktóbak og margt fleira. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélög. voru til ógiftu, hvort sem þeir auka stundarhagnað eður eigi. 1 verzlunarmálum munum vér halda fram fullu jafnrétti kaup- félaga og‘ kaupmanna, — frjáls og heilbrigð verzlun mun verða kjörorö vort á því sviði. Og með tilliti til verziunar- og atvinnu- mála munum vér styðja að sem alira mestum og beztum samgöng- um á sjó og landi, og þeim helzt innlendum. Vísindi og listir munum vér styðja og reyna að vekja skiining almennings á gagnsemi þeirra, sem og góðra nýtízkuskóla. Fréttir, erlendar og innlendar, munum vér. kappkosta að flytja sem beztar og áreiðanlegastar, eftir því, sem vér eigum kost á. Sögur og kvæði, þýtt og frum- samið, munum vér birta, að því er rúm leyfir, og gera oss far um að það sé við sem flestra hæfi. Smátt og smátt munum vér taka til umræðu í blaðinu öll þau mál, sem nú eru efst á baugi meðal þjóðarinnar, og hirðum vér eigi um þau að fara fleiri orðum í ávarpi þessfj, því að siíkt gæti aldrjj orðið annað en kák. Með von um gott starf og góð- an árangur og heillavænlegan ljúkum vér svo þessu máli. Ritstjórinn. ♦ Kosningarnar Og má að haldi koma. Eigi munum vér svo ntjög láta oss umhugaö um það, að alt láti öllum sem allra bezt í eyrum, eða það sé svo sein þeir eru vanastir, heldur frekar liitt, að halda því fram í hverju máli, sem oss finst sann- ast og réttast og bezí megj að haldi koma, er á reynir. IJmræður munum vér leyfa um öll þjóðmal og nytjamál, ef rit- að er af kurteisi og stillingu; en forðast munum vér allan róg, persónulegar skammir og annaö það, er engu góðu málefni má að haldi koma, en nú virðist skipun þingsins. efst á baugi hjá þeim blöðurn, sem rnest liafa sig í frammi hjá þjóö vorri. Ef vér víkjum nánar að stefnu vorri, þá er þar um að segja, að andlegan þroska þjóðarinnar, menningu liennar og þjóðerni ieggjum vér mesta áherzlu á og frelsi og víðsýni á öllum sviðum. Atvinnumálin munum vér ávalt ööru hvoru taka til umræðu og gera öllum atvinnuvegum jafnt undir höfði, sem rnega oss að haldi koma, - en hlífast eigi við því, aö leggjast fast á móti þeim, sem'geta oröiö oss eða þjóðerni Þar sem vér hyggjum að þorra manna muni kunn orðin úrslit kosninganna, hirðum vér eigi um að telja hér nöfn hinna kosnu, heldur að eins íara nokkrum orðum um það, hvern veg til kosninganna var stofnað og hvern veg líkur eru um störf þingsins og fiokkaskiftingu. — Mörgum mun hafa þótt all- bráður bugur undinn að kosning- umim í haust. Mörg mál og stór lágu fyrir, þingi síðla lokið, og öllum almenningi því alls-kostar ómögulegt að kynna sér aðal- málin svo, að hann gæti ineð góöri samvizku gengið að kjör- borðinu. Jafnve! hinir mestu á- hugamenn um landsmál, þeir, sem út um iand búa, gátu eigi aflað sér viöunandi þekkingar á \SLANDS y

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.