Austurland


Austurland - 17.04.1920, Blaðsíða 4

Austurland - 17.04.1920, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Umboðsverzlunin S. Ariigrímsson Thorsteinsson & Co. íalsími 13 a Seyðisfiröi Símnefni: Manni Utvega í heildsölu kaupmönnum og kaupfélögum: Allskonar o 1 í u f ö t og o 1 í u k á p u r af öllum stœrðum. Allskonar tilbúin föt úr vindtaui. R AFMAGNSTÖÐVA R A F índr. Helgason Seyöisí. A F H 1 Útvegar • L Ý T U N Bifreiðar S 1 N G R ^FMAGNSTÖÐVA R AUSTURLAND kemur út vikulega.. Aukablöð þegar ástæða þykir. Verð 5 kr. árgangurinn. Qjalddagi 1. júlí Ritstjóri, ábyrgðar- og afgreiðslu- maður Guðm. Q. Hagaiín. Sími 6 c. Innheimtumaður Tryggvi Guðmundsson, kaupm. Sími 16. Veiðarfæratjöruna „Rusolin“, sem er viðurkend sú bezta. :— Skoðið verðlista og sýnis- Forstöðustarfinn horn vor áður en þér festið kaup annarstaðar. Matjurtafræ: gulróíur, nœpur, fóðurrófur, redikkur, spinat, salat, grænkál, gulrætur, rauðrófur, blómkál, kjörvel, péturselja. Blómsturíræ, margar tegundir. Blómsturpottalrœ: Cineraria, Begonia, Calceolaria, Pelargonia, Cyclamen. : : : : : : Þurkað grcenmeti: grænkál, hvítkál, rauðkál, snittubaun- ir, grœnar baunir, súpujurtir, gulrœtur, laukur, péturselja. Þurkaðir ávextir: Bláber, ylliber, týtuber, epli, aprikósur. Kosmetisk- húð- og hármeðuð: Arniku- hunang- glycerin, Koloderma, Vegatabilsk hárvatn, Eau de Quinine, Kristol, Burrerodsspiritus, Brillantine, hárolía, hársmyrzl, Shampooing-pulver og Shampooing-vatn (til hárþvotta). Lambaolía, sem er nauðsynleg til inntöku handa unglömbum. ■ Seyðisfjarðar Apótek. urou*r #orsteinsson, bóndi í Við- vík, er lenti í snjóflóðinu, sé á batavegi og þykir góð von um að hann haldi lífi. Innflúenzan. Eigi er innflúenzunni að fullu lokið hér f bænum enn. Munu 3—4 menn hafa sýkst þessa viku. Upp í Héraði hefur hún verið á all-mörgum bæjum í Hróarstungu, en væg þar eins og hér og eng- um orðið að bana. Menn eru beðnir að muna eftir sjúkra- samlagsfundinum, sem auglýstur var hér í blaðinu. Á hann að vera á morgun kl. 4 e. m. Kvenfélagið „Kvikk“ hyggst að halda hér kvöldskemtun á sumardaginn fyrsta og rennur ágóðinn í sjóð er fé- lagið hefur stofnað og hyggst að verja til gamalmennahælis. Er það gleðilegt hve áhugi er tekinn að vakna fyrir slíku. Skemtunin mun verða hin bezta, því að kostað mun kapps um að vanda til hennar sem kostur er og skyldu menn fjölmenna upp í skólann að kvöldi sumardagsins fyrsta. við sjúkrahúsið á Seyðisfirði er laus til umsóknar frá 21. júní næstkomandi með eftirgreindum skilmálum: Forstöðumaður sjúkrahússins hafi að launum 1200 krónur á ári, ókeypis íbúð með ljósi og hita, ljós og hita í sjúkrastofur, af- not af túni sjúkrahússins og fjósi, matreiðslutæki og þvottaefni fyrir sjúkiinga og sjúkrastofur. Skyldur er forstöðumaður sjúkrahússins að hafa lærða hjúkrunarkonu á sjúkrahúsinu og aðra aðstoð, sömuleiðis að selja sjúklingum fæði fyrir 3 krónur á dag þangað til öðruvísi verður ákveðið. Umsóknir sendist fyrir 8. maí. Skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, 13. apríl 1920. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Skógræktin á Hallormsstað hefur til útsölu í vor komandi ísl. birki- reyniviðar- og vfðiplöntur, ennfremur lævirkjatré og ribs. — Pantið í tíma og munið að gróð- ursetriingin á að fara fram í maí áður en plönturnar laufgast. Guttormur Pálsson. Skiftafundur verður haldinn á skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar föstudaginn 23. þ. m., kl. 4 síðdegis f dánarbúi Ingibjargar Gunnarsdóttur, Seyðisfirði. Skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, 15. apríl 1920 A r i A r n a I d s O s k i 1 a f é selt í Skriðdalshreppi haustið 1919. 1. Hvíthyrnd ær, mark: Tvífjaðrað fr. h. Sneitt fr. v. 2. — — — — Hvatt h. Hamarskorið v. (óglöggt). 3. — — — — Tvístýft aft. fj. fr. h. Tvíst. aft fj. fr. v. 4. Hvítkollótt gb. — Sneitt fr. eða stýft h. ómarkaö v. 5. Hvíthyrnd gb. — Hálfur stúfur fr. h. Eyralaust v. 6. — — — — Stýft biti fr. h. Sneiörifað fr. v. 7. — —i — — Ómörkuð. Skriödalshreppi, 15. febr. 1920 Stefán Þórarinsson = U p p b O ð = verður haldið á skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, mánudaginn 19. þ. m., kl. 4. e. m. og þar selt hæstbjóöendum afnotaréttur til 10 ára, eftirgreindra túna: 1. Fjarðarselstún, 2. Tún þaö, er Herm. Þorsteinsson heíur haft á leigu. hefur gefið út skipun um að hneppa verkfallsmenn í varðhald. írska allsherjar verkfallið magn- ast, ógrinni vopna er laumað inn í landið æsingar hefjast. Verkföll- in halda áfram í Khöfn. ísland fór héðan til útlanda í gær. Umsækendur borgarstjóra- embættisins að eins tveir, Eggerz og Zimsen, Eggerz sækir jafnframt um Eyjafjarðarsýslu. Fréttir. Fjártjón. AU-víða hefur orðið tjón á fén- aði manna í fárviðrinu mikla, er geisaði eftir páskana. í Vopna- firði urðu talsverðir fjárskaðar á nokkrum bæjum, á einum, Þor- valdsstöuðm, týndust um 90 fjár. Á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð, á Hvanná, Hofteigi og Grund á Jökuldal töpuðust frá 25—40 fjár. Af efri hluta Jökuldals hafa bænd- ur rekið mörg hundruð fjár og tugi hrossa yfir á Fljótsdal til framfærslu, og víða er útlit afar ískyggilegt, ef slík tíð varir sem nú er.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.