Austurland - 11.06.1921, Blaðsíða 2
AUSTURLAND
3
f! <
B
SEYÐISFIRÐI
hafa fyrirliggjandi:
Hafragrjón
Kartöflumjö!
Sago
Ríismjöl
Kartöflur
Bárujárn
Þakpappi
Vindla
Cigarettur
Munntóbak
Rjóltóbak
Fiöur
Umbúðastriga
Vírnet
Öngla 7 ex ex
Öngultauma
Umbúðapappír
Pappírspoka
Handsápu
Tjöru
Cylinderolíu
fram. Þykir mér höfur'ur nota
það mjög fimiega, enda leikurinn
bygður á þjóðsögu, þar sem mest
ber á dularöflum í baráttu við hin
mannlegu og sjáanlegu. Svipasýn-
ingin í kirkjunni í Hruna í 4.
þætti er ágætur undirbúningur
undir það, sem fram fer í 5. þætti.
Lætur höfundur draugana tala
í óbundnu máli, og er það gott
til að breyta áhrifunum, þar sem
mensku persónurnar tala bundið
mál. Þá má og segja að röddin
á glugganum, er þær tala saman,
Sólveig og Hlaðgerður, fyrst í 4.
þætti, sé vel til þess fallin að
búa undir það sem síðar kemur
í þættinum. Enda í samræmi við
hugarástand Hlaðgerðar, sem á
að nokkru leyti sök á dauða þess,
sem á glugganum kveður og var-
ar hana við draugadanzinum í
Hruna með þessari vísu:
„Úr hulu grá því hermi ég frá,
sem hölda fæsta grunar.
Dauður sér hvað dulið er,
danzaðu’ ekki í Hruna.
(Stutt þögn, andvarpandi)
.... Danzaðu’ ekki’ í Hruna!“
Alt leikritið ber vott um alvöru
og þroska höfundarins. Dómar
eru þar engir upp kveðnir. Alt
dæmir sig sjálft og lesandinn hlýt-
ur að fá jafnhliða skiining á öll-
um persónum ieiksins. Þróttmikið
mál og hugsun haldast þar í hend-
Samkeppni.
Herra rttstjóri, mér dettur þetta
orð svo oft í hug, er ég les dag-
blöðin, er út koma á voru landi,
Islandi, og því sendi eg yður þess-
ar línur, ef þér vilduð gjöra svo
vel og leyfa þeim rúm í heiðruðu
blaði yðar.
Ekkert á eins mikinn þátt í við-
burðum þeim, er gerast í heimin-
um og samkeppnin, hvort heldur
er til góðs eða ills, og er því
eðlilegt að mönnum detti í hug, er
þeir dæma samtíð sína, það aflið,
er mestu ræður, eða flestu hrind-
ir á stað.
Samkeppnin er arfur frá löngu
liðnum forfeðrum, er hver kyn-
slóð eftir aðra hefur notið, og
hefur hún senniíega fætt af sér
fleiri hvatir í manninum en hægt
er að gera sér í hugarlund í fljótu
ur og þrátt fyrir áminstar veilur
er leikurinn stórgróði íslenzkum
bókmentum og væri æskilegí að
aldur leyfði skáldinu að semja
enn þá leikrit, sem bæri jafn mik-
ið af þessu og þetta af hinum
fyrri. Og ellimörk verða þar eng-
in séð, enda er skáldið algerður
æskunnar talsmaöur frá byrjun
leiksins til enda hans.
Bæði þjóðsögur vorar og ann-
ara þjóða eru ótæmandi auðlind
skáldum og öðrum andans mönn-
um. Þær eru táknmá! þeirrar
dýpstu speki, sem þjóðarandann á
ýmsum tfmum heíur órað fyrir.
Þær eru Qordiskir hnútar, sem all-
ir kunna ekki að leysa, en er sá
kemur er kann, fá þjóðirnar til
umráða víðáttumiklar andans álf-
ur. Nú hefur Indriði Einarsson
leyst einn hnútinn, Og á annað
betra skilið, en hnútukast að laun-
um. Og þeir, sem þjóðsögurium
safna, ættu enn eigi að teljast
úalandi og úferjandi meðal þjóð-
arinnar íslenzku.
G. G. N.
Símskeyti
frá
frétíaritara Austuriands.
Rvík 4/«.
Bretastjórn hefur auglýst að
bragði. — Sennilega er það sam-
keppnin, sem upphaílega skilur
menn frá dýrum. Samkeppnin,
hefur verið í ríkari mæli hjá
mönnunum og steínt í aðra átt
eða knúð manninn út á aðrar
brautir. — Maðurinn hefur kept
um yfirráðin yfir gæðum náttúr-
unnar á móti dýrunum. Þá hafa
mennirnir unnið saman unz þeir
urðu yfirsterkari og hiutu völdin.
Þá hófst baráttan innbyrðis. —
Sumir nefna þetta metnaðarþrá.
Aldur hennar geta menn séð í
biblíunni. Það er þessi þrá, sem
kemur Evu til að eta af forboöna
trénu eftir að freistarinn hafði
vakið eftirtekt hennar á því. Og
síðan hefur hún verið ein af erfða-
syndunum. Út í þessa sálma ætla
eg nú ekki lengra, en reyna að
halda minn hugsanaþráð í anda
Darwini :mans.
Orsökin til þess að samkeppnin
hófst með mönnunum innbyrðis
er sú, að þegar þeir höfðu sigrað
hún, samkvæmt bráöabirgðaiög-
um, muni taka í sínar hendur
rekstur gasstöðva og rafmagns-
stöðva, ennfremur muni hún taka
eignarnámi matvælabirgðir, fóður-
birgðir, skip, skipsfarma, kola-
birgðir og járnbrautarvagna. Lög-
reglunni ér heimilað að taka alla
fasta án sérstakrar skipunar, sem
eitthvað eru grunaðir. Horfur
norska verkfalisins óbreyttar. Pól-
verjar óttast sókn Englendinga í
Efri-Schlesíu, eru því viðbúnir að
flýia og valda miklum skemdum í
þeim tilgangi, að tefja för Eng-
lendinga.
Kolaskip komið frá Beigíu með
1000 smálestir til „Kol og sait“.
Borg á hingaðleið með kolafarm.
Reikningur Eimskipafélags íslands
framlagður. Ársarður 533 þúsund,
ágóði af Gullfoss 556 þús. og
Lagaríoss 102 þús. Útgerðarstjórn
ríkissjóðsskipa fær 50 þús. og
Suöurlands 10 þús., varasjóður
ein millión 57 þús. Skrifstofukostn-
aður í Reykjavík 143 þús., í Kaup-
mannahöfn 31 þús. Opinber gjöld
151 þús. 31. desember útborgað
upp í Goðaíoss ein millión 272
þúsund, upp í húsbygginguna 627
þúsund.
Rvík «/•
Berlínarfregn segir að Bretaher
í Efri-Schiesíu hafi byrjað sókn á
miðvikudag, en siðan numið stað-
ar sakir misklíðar nefndar Banda-
manna. Parísarskeyti segir að
Bretar vilji láta hersveitir Banda-
manna hverfa úr öllum her-
teknum þýzkum borgum austan
Rínar. Frakkar eru því eindregið
inótfallnir.
Kor.ungsförin hefst frá Kaup-
mannahöfn 17. júní, dvelur í Fær-
eyjum frá 20.—23. júní. Fer frá
Hafnarfirði með „íslandi" 5. júlí.
Fylla fylgir. Dvelur í Grænlandi
10.—17. júlí. Áætluð heimkoma
30. júlí. Undirbúningsfundur var
haldinn 1. júní hjá forsætisráðherra
Dana, var þar rætr um lántöku
íslands, viðstaddir voru forsætis-
ráðherra Jón Magnússon, Neer-
í baráttunni við dýrin, höfðu þeir
ekki neitt sameiginlegt að berjast
fyrir. En bardagahvötin var vökn-
uð, en ekki auðsvæfð aftur, og
því snerust mennirnir hver gegn
öðrum.
Eg er kominn hér út á aðra
braut, en eg ætlaði mér, því að
hér er ekki rúm né tími til að
rekja bessa sögu. Eg ætla að
reyna að gera grein fyrir staðhæf-
ingum mínum í upphafi greinar-
innar og fá menn til að athuga
með mér, hvort nauðsynlegt sé að
viðhalda samkeppninni í þeirri
mynd, sem hún birtist og berst nú
á okkar dögum.
Allir menn reisa sér eitthvert
mark að stefna að, og viil þá oft
svo óheppilega til, að íleiri en
einn stefna að sama markinu. Af
því hefst samkeppni og barátta.
Það mun ugglaust óhætt að full-
yrða, að þrá eða mark allra manna,
sé að verða sjálfstæðir — þurfa
ekki að vera upp á aðra kominn.
gaard, Magnús Sigurðsson banka-
stjóri og Stephensen bankastjóri
Nationaibankans. Engir úrslifa-
samningar tókust. Stephensen ósk-
aði frekari upplýsinga um fjárhag
íslands. Þær verða fengnar það
fyrsta. „Borsen“ í Kaupmanna-
höfn flytur langar greinar um 10
milljóna lántökuna, segir tæplega
við að búast svo háu láni, sök-
um fjárhagsörðugleika Danmerkur.
Erlend hjálp nauðsynleg handa Is-
landi, danskir peningar eini mögu-
leikinn.
Námarnenn feldu miðlunartillög-
ur Bretastjórnar, verkfallinu haldið
áfram.
Rvjk *«.
Helming verzlunarflota Dan-
merkur, 140 skipum, samtals 346
þúsund smálestir hefur verið lagt
upp sökum vantandi eftirspurnar
á farmrými. Kristianíufregn segir
verkfallsmenn hafa tekið til starfa
á mörgum stöðum. Lloyd George
hefur tilkynt verkamönnum: að
náist ekki samkomulag innan
hálfs mánaðar verði afturkallað til-
boð stjórnarinnar um 10 milliónir
sterlingspunda uppbót til verka-
manna, sem heitið var til uppbót-
ar kaupiækkuninni. Nefnd Banda-
manna í Efri-Schlesíu hefur kraf-
ist þess að yfirforingi þýzka
sjálfboöaliðsins fari úr landi með
hersveitir sínar innan 12 tíma,
annars hótað að heimkveðja
franska herliðið og fá Pólverjum
umráð yfir iðnhéruðum landsins.
Hitt og þetta.
Fitnm
manns höfum vér frétt að lát-
ist hafi í Héraði af innflúenzu eða
afleiðingum hennar. Eru þar með-
taldir þeir, er getið hefur verið
um áður hér í blaðinu. Annars
mun veikin nú útdauð að mestu
Eins víst og það er, að allir reisi
sér mark að stefna að, þá eru
kröfurnar mismunandi — mörkin
mishá, sem kallað er — á ýms-
um sviðum. Sumir eru ekki á-
nægðir nema þeir skari fram úr,
komist upp yfir og gnæfi yfir fjöld-
ann. Þetta er nefnt metnaður.
Miði starfið að almenningsheill og
framþróun, er markið aldrei of
hátt sett. En sé markinu hreykt
sem hæst í eigingjörnum tilgangi
eingöngu, sem mörg munu dæmi
til á þessum samkeppninnar tíma,
væri það mark betur óreist.
Aukin lífsþægindi fjölga kröf-
unum og því veitist einstakling-
unum æ erfiðara og erfiðara að
lifa. Tíðarandinn veldur því að
hver sá, er ekki getur eða veitir
sér alt, sem tízkan krefur í klæði
og fæði, er álitinn ræfill af sam-
tíð sinni.
Aðal erfiðleikarnir eru fólgnir í
að framleiða. Því betur sem framl.
gengur því meiri þægindigeturfram-