Alþýðublaðið - 12.03.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1963, Blaðsíða 2
Ritstjórsr: Gisli J. Asiþórsson <áb) og Benedikt Gröndal.—ASstoSarritstjóri Bjövgvin GuCmundrson — Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: 14 »00 - 14 302 — 14 003. Auglýsingasími: 14 906 — ASsotur: AlþýðuhúsiS. — Pi entsmiéja AiþýOublaösins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr, 65.00 & mánuði. í lausasöiu kr. 4 00 eint. titgefandi: Alþýðuflokkurinn 79. aldar gleraugu » ' SKRIF TÍMANS um Alþýðuflokldnn og Jón Sigurðsson síðustu dþjga eru eitth.vert lágkúru- legasta lýðskrum, sem sést hefur á prenti í langa tíð. Af því að Gylfi Þ. Gíslason hefur rætt opin- berlega um stórbreytt viðhorf í samskiptum þjóða, sem íslendingar verða að átta sig á, heldur Tím- inn því fram, að sjálfstæðishugtalc Jóns Sigurðs- sonar sé Alþýðuflokknum ekki nóg, heldur boði ihann eitthivað nýtt og verra! ! Þessi skrif Tímans eru því fyrirlitlegri, sem íróðir menn vita, að Jón Sigurðsson var raunsær stjórnmálamaður, er skildi sögulega þróun sam- tíð'ar sinnar. Jón sagði, að það yrði að búa eins og á bæ er títt, þegar hann ræddi viðhorf íslands til annarra ríkja og átti við, að þjóðin yrði að taka tillit til ástands heimsmála. Hann varaði við mönn- um, scm „ . . . haéttir við að taka ísland eitt sér í allri veröldinni og vilja neita að reynsla annarra la^nfda eigi þar við“. Ekki verður betur séð, en Tíminn sé einmitt í þeim hóp. I ) Rétt er að leiða annað yitni fram gegn hin- , Tum fráleitu kenningum Tímans, um að allt sé ó- . breytt og íslendingar eigi að stýra málum sínum -eftir viðhorf um frá 19. öld. Þetta vitni er Ólafur Jóhannesson prófessor, einn af þingmönnum Fram- , só'knarflokksins og sá, sem á að taka við for- mennsku flokksins, þegar þeir losna við Eystein. Ólafur flutti fyrirlestur í Háskólanum síðástliðið haust, þar sem hann ræddi viðhorf íslendinga til [ bandalaga og ríkjasamtaka. Þar benti hann á þau miklu straumhvörf, sem orðið hafa á síðustu ár- um, og sagði meðal annars: j „Á hinn bóginn er heimskulegt og gagnslaust að stinga höfðinu niður í sandinn og loka auguris um fyrir þeim straumhivörfum, sem nú eru að Tríyndast á sviði milliríkj asamvinnu. Það er barna lagt að halda, .að sú framvinda fari að öII j fram h]á okkur íslendingum.“ \ Þarna kom fram hjá prófessor Ólafi r 'ú vc::n~ Igga sama hugsun og hjá Gylfa í fornm: úaræð upni. Þetta eru menn, sem sjá þróun smnar sa:n- tíðar, og benda þjóð sinni á hana. Þeir skilja, að þessi þróun fer ekki framhjá íslandi, hveíjn. Iivor á sína vísu til varuðar og aðgæzlu, en þó rmn hlefs" mats á stöðu þjóðarinnar. I' | _rwif . i En Tíminn heldur áfram að líta á tutíugusfu - öídina méð nítjándu aldar gleraugum. 'Áskriftarsíminn er 1 Q ti E. J. SKRIFAR: „Ég er ekki flokksbróðir menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, eins og þú veizt, og hef því enga sérstaka ástæðu eða áhuga fyrir að lesa þaunig úr máli hans, að honum verði að því sérstakur póHtískur ávinningur núna réít fyrir kosn- ingarnar, en mér blöskvar svo mál- fiutningur Tímans og dindiis hans, Frjálsrar þjóðar, að ég get ekki neitað mér um að senda þér línu þó þú farir varla aJ birta þaJ núna eftir dúk og di.sk. Þessar hneiksl- anlegu rangfærslur verða mer Utn- hugsunarefni og ryfja upp fyrir mér ýmislegt, sem ég héli aJ ekki gæti lengur gerst hér. Á STALÍNTÍMUM íslenzku l'.jóð arinnar, hljóp mikill ofvöxtur í almenna hrifningu fólks fyrir stór- um orðum, og fullyrðingu um þörf fyrir niðurrif hins feyskna og fúna, og þess þá ekki ávallt gætt sem skyldi að hlífa öðru, lieilu og nýju, sem leyndist í gömlum, traustum innviðum og jafnvel nýgróðri, sem aSeins beið meiri hlýju að fá náð upp úr sinustönglunum. Á ÞESSUM ÁRUM var vissulega mörgum nýjum og heilbrigðum iræum sáð í íslenzkar unglings- sálir, er síðar báru þroskaða á- voxti. En kappsfullum mönnum bættir við að gleyma því, að hin gljúpa vormold jarðar og æsku gleypir ailt, illt sem gott. Hinu gamla málgagni, Tímanum, hættir enn stundum við, eins og sálufél- ögunum í Rússíá að gleyma því, að nýr tími er genginn í garð, — leiddur fram af nýju fólki, eld- skírðu í skóla ofbeldis og lyga- áróðurs, en sloppið þaðan lifandi og ólimlest á sálu og líkaraa. í TTLEFNI hundrað ára afmælis þjóðminjasafnsins, hélt hinn vinsæli menntamálaráðherra okk- ar, Gylfi Þ. Gíslason, ræðu. í upp- liafi máls síns, benti ráðhorrann á ýmis tákn, auðsæ hverju barni,; rakti þróun mála í heiminum, sýndi | m. a. fram á það, sem allir raunar: vita, að eina leiðin sem þjóðirnar virðast sjá í svipinn, til þess að geta veitt þegnum sínum betri Iífs-j kjör og meira efnahagslegt frelsi, sé opiribert samstarf fyrirtækja, þjóða og álfa. Iíann ryfjar upp og minnir á þá staðreynd, að ?tor- -íramleiðsla og stórir markaðir eru kjörorð lieimsins í dag, EN TIL HVERS er ráðherrann að minna á þetta nú? Það er fyrst tuiíljóst af niðurlagi ræðu hans. Hann er. einmitt að vara við þeirri iiœtíu, sem lítilli þjóð gæti stafað af allri þessari nýskipan i heimi oldcar, nýskipan, sem við höfum enga möguleika til að teíja fyrir né síöova. Ra:ða menr.tamálaráð- herra, sem birt er í Alþbl. 26. febrúar s.l. endar á þessum orðurn: „Ég -iýk máli mínu með því að iáia í Ijós þá eirriægu ósk; að Þjóð- minjasafn íslands megi um ailar aidir, rneðan íslenzk tunga er töl- ÚS og íslenzkt hjarta slær, vera einn þeirra vita, er bemi lítiill þjóð íslendinga rétta ioið um soll- ið úthaf viðsjállar veraldar, —- vlti, sem logi skært og lýsl íslenzkri þjóð í eilífri viðleitni beiuiar til þess að varðveita sjálfa 6Íg“. . IÍÉR ÉRU bornar fram hóilar Bréf um bardagaaðferffir tveggja blaffa. Rógsiðja og falsanir arfur frá iiðinni tíð. 1 ir Ekki haegt aff falsa sögulegar staffreyndir. ?lutllMlmMMm*l»MlMMlllllMllMllmltl»m»^l*^*l»»»l»ll»»Ml*lll»l»»***•••*,",»"**•**«m*»»»*',*,•,,,,,,'l'•*»**»•',,,,,,,,,nH,l•, óskir og viturlegar aðvaranir, sem ekki má leyna æsku þessa lands, enda vakti ræða menntamálaráð- herra mikla hrifningu, nema hjá gömlum og úrillum íslenzkum Stal- ínistum, sem virðast hafa gleymt því, að við höfum eignast nýjaa heim, þar sem ekki þýðlr lengur að falsa söguna að vild þeirra. Aðvaranir menntamálaráðherra og hvatning til þjóðar hans að varð- veita sál sína, okkur sjálf í hinu mikla þjóðahafi framtíðarinnar eru vissulega orð í tíma töluð“. Aukaþi ALÞÝÐUFLOKKSINS verður háð í Reykja- vík helgina 23.—24. marz næstkomandi. -J Þingstaður verður nánar tilkynntur síðar. ] MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS \ “7] EMIL JÓNSSON FORMAÐUR GYLFI Þ. GISLASON RITARI ■ ! ) i'm I - 407 RYÐVARINN — með sænska ryðvarnarefn- inu Ferro-Dressing. LÆKKAÐ VERÐ — kostar nú aðeins kr. 106,900,00 með miðstöð. GreiðsluskiEmálar. VARAHLUTABIRGÐIR — ávallt fyrirliggj- andi á hagstaðu verði. Bifreiðar St landbúna&arvélar Brauðarhbltl 20. — Sími 19345. Auglýsingasiminn er 14906 2 12. marz‘19B3 - AÖ>ffiUBLA01Ö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.