Alþýðublaðið - 12.03.1963, Blaðsíða 14
MINNISBLRÐ
flug
Flugfélaff íslands h.f.
Gullfaxi fer til Glasgow Khafn-
ar kl. 08.10 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er óætlað að
fljúga til Akureyrar (2 íerðir),
Égilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vmeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga 'cil Akureyrar
(2 ierðir), ísafjarðar, Húsav'ík-
ur og Vmeyja.
Loftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá London og Glasgow
kl. 23.00. Fer til New York kl.
00.30
SKI P
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fer fró Rvík annað
kvöld 12.3 til Rotterdam og
Hamborgar Dettifoss kom til
New York 9.3 frá Dublin. Fjail-
foss fer frá Khöfn 12.3 til Gauta
borgar og Rvíkur. Goðafoss fer
irá Camden 13.3 til New York
og Rvíkur. Gullfoss kom til K-
hafnar 9.3 frá Hamborg Lag.ir-
foss kom til Rvíkur 9.3 frá K-
höfn Mánafoss fór frá Leith 10.
3 til Seyðisfjarðar og Rvíkur.
Reykjafoss fer frá Hamborg 11.3
til Antwerpen, Hull og Rvíkur.
Selfoss fer frá Hamborg 11.3
til Dublin og Rvíkur. Trölla-
foss kom til Rvíkur 4.3 frá
Leith. Tungufoss fer frá GarftS
borg 11.3 til íslands. ,
Skipaútgerð ríkisips
Hekla er væntanleg til Rvíkur
í dag að vestan úr liringferð.
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vmeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill fór frá Manchester 7.3
áleiðis til Rvíkur. Skjaldbreið
er væntanleg til Rvíkur í dag
áð vestan frá Akureyri Herðu-
breið er á Aústfjörðum á suð-
urleið.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá Grims-
by áleiðis til Rvíkur. Arnarfell
ér í Middlesborough Jökulfell
fór í gær frá Gloushester áleið
is til Rvíkur Dísarfell fer í dag
frá Grimsby til Rvíkur Litla-
fell fór í gær frá Keflavík áleið-
is til Fredriksstad Helgafell er
í Antwerpen Hamrafell fór 5.
þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til
Batumi Stapafell er væntanlegt
til Rvíkur í dag frá Austfjörðum
Jöklar h.f.
Drangajökull kemur til Rvíkur
um hádegi í dag frá Hamborg.
Langjökull er á leið til Mur-
mansk Vatnajökull er í Grims- .
by. Fer þaðan til Ostend, Rott-
érdam, London og Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla-^r‘;á leið.til Mancliester
Askja er á leið til íslands,
SPAKMÆLIÐ
LÍFIÐ er svefn, ástin draumur
þess. Hafirffu elskaff, hefurðu lif-
að.
— Alfred de Musset.
ÞETTA er Edward Heath
varaforsætisráðherra
Breta. Hann var staddur
í Danmörku, þegar mynd
in var tekin og ræddi þar
við blaðamenn.
1 LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L. R. í
dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30.
Á kvöldvakt: Þorvaldur V. Guð-
mundsson. Á næturvakt: Kristj
án Jónasson.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema iaugardaga kl.
13.00—17.00.
Slysavarðstofan 1 Heilsuvemd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir L;l.
18.00—08.00. — Sími 15030.
SAMKOMUR
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
vill minna konur á spilakvöldið
i Breiðfirðingabúð, mánudaginn
Ll. þ. m. kl. 8.30. — Konur,
ijaætið stundvíslega og takið
neð ykkur gesti.
Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl-
issjóð Náttúrulækningafélags
ísiands. fást í Hafnarfirði hjó
Jóni Sigureeirssyni, Hverfis
götu 13B Sími 50433.
ÝMISLEGT
Kvenfélagið Aldan heldur fund
miðvikudaginn 13. marz kl. 8.30
að Bárugötu 11.
S.V.D.K. Hrannprýði heldur
fund þriðjudaginn 12. marz kl.
8.30 s.d. í Sjálfstæðishúsinu.
Venjulega aðalfundarstörf. Ým-
is skemmtiatriði. — Stjórnin.
Minningarsjölð fyrir Innri-
Njarðvikurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
ínu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttui
eru seld hjá Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12. b.,
Emilíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt-
ur, Mýrarholti við Bakkastíg.
Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lárusar Lúðvfks-
sonar, Bankastræti 5.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
Munið minningarspjöld orlofa-
sjóðs húsmæðra fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni
Rósa, Garðastræti 6, Verzlun
inni Halli Þórarins, Vestur-
götu 17, Verzluninni Miðstöð-
in, Njálsgötu 102, Verzluninni
Lundur, Sundlaugaveg 12,
Verzluninni Búrið, Hjallavegi
15, Verzluninni Baldursbrá,
Skólavörðustíg, Verzluninni
Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú
Herdísi Ásgeirsdóttur, Há-
vallagötu 9, Frú Helgu Guð-
mundsdóttir Ásgarði 111, Sól-
veigu Jóhannesdóttir, Ból-
staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar-
dóttur, Hringbraut 54, Krist-
ínu L. Sigurðardóttur, Bjark-
argötu 14.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást U
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstræti 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlua
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg •*.
KANKVÍSUR
Þannig[.er lífiff: Allt mun áfram streyma.
Alþingismenn vorir heitum sinum gleyma.
Eystein mun löngum stjórnarstólinn dreyma.
Stórmenni landsins ferffast milli „geima".
Límib....
Framh. af 1. síðu
tegundir ekki ennþá verið rann-
sakaðar, og því ekkert hægt að
segja um, hvort grunur manna um
skaðsemi þeirra hefur við rök að
styðjast.
Fyrir allmörgum árum vildi það
til hér í Reykjavík, að skósmiður ,
einn dó af völdum sams konar
uppleysandi efnis í ákveðinni lím-
tegund. Tærðist hann upp á all-
löngum tíma, svo að ekki varð við
ráðið. Lím þetta mun hafa verið
bannað.
Ernir....
Frh. af 16. síðu.
Flaug liann ekki fyrr en eftir tvær
klukkustundir frá því honum var
sleppt, en eins og kunnugt er þol
ir örninn illa ófrelsið, og getur
veslast upp á skömmum tíma, sé
hann í haldi.
Bidault....
Framh. af 1. síðu
það samsvaraði eklci því, að hon-
um liefði verið ncitað um landvist.
Vegna þess hve málið væri mikil-
vægt mundi útlendingalögreglan
í Bæjaralandi sennilega ráðfæra
sig við innanríkisráðuneytið I
Bonn, cr síðan mundi hafa sam-
band við stjórnarvöld í Bonn, þ. á.
m. skrifstofu kanzlarans.
Aðspurður kvaðst liann ekki vita
betur en ekkert samband hefði
verið milli franska sendiráðsins í
Bonn og utanríkisráðuneytisins
vegna málsins.
Ef Bidault yrði gerður landræk
ur fengi hann að ferðast til hvers
þess lands, sem hann óskaði eft-
ir að fara til ef viðkomandi ríki
leyfði það.
AFP hermir, að Adenauer hafi
látið í ljós óánægju með það á |
fundi þingflokks Kristilegra dem í
ókrata í kvöld hvernig Bidault
haðst um hæli sem pólitískur
flóttamaður. Það hefði komið hon ‘
'um á óvart að Bidault hefði skrif
að honum persónulega. Þetta er
öfugt við diplómatsíkar venjur,
sagði hann.
Franskur formælandi kvað
beiðni Bidault ekki falla undir
fransk-þýzka samstarfssáttmálann.
Við vitum að ef Bidault fær hæli
I verður það með því skilyrði, að
hann skipti sér ekki af stjórnmál
um, sagði hann.
Fréttir frá Miinchen herma, að
j v.-þýzki lögfræðingurinn Ger-
hardt Bothe, sem sér um mál
Antoine Argoud, haldi því fram,
að leynilögreglan í Frakklandi
hafi verið viðriðin rán Argouds
frá Miinchen fyrir skömmu.
Lögfrægingurinn kveðst munu
skora á frönsku stjórnina að frain
selja Vestur-Þjóðverjum Argoud
að loknum rannsóknum í sam-
bandi við ránið.
Getraun...
Framh. af 3 .síðu
3. Kona Eiríks og önnur til af kven
gestunum fengust við púsluspil
um kvöldið.
4. Eiríkur hellti aftur á móti coc-
tail niður á kjól konu Helga,
þegar hann var kynntur fyrir
henni.
5. Gísli gaf konu sinni helminginn
af því, sem hann hafði unnið í
bridge, svo að hún gæti borg-
að það, sem hún hafði tapað í
bridginum.
6. Eiríkur hafði unnið þjófinn
í golfi sama daginn.
Af þessum upplýsingum eigið'
þið að geta fundið út, hver gest-
anna er hinn seki.
Nemendur...
Frh. af 16. síðu.
þar til almenningur í bænum var
farinn að tygja sig til vinnu á
nýjum degi.
Fróðir menn segja, að ekki
liafi peysufatadagurinn kostað
livert ungmenni minna en 1509
j krónur og er þó þar ekki reikn-
að með þeim kostnaði, sem ýms-
ir lögðu í, er þeir Iétu sauma á
sig splunkuný kjólföt.
Móðir mín
Valgerður Jónsdóttir
andaðist að heimili sínu Laufskálum við Álfheima 10. þ. m.
Fyrir hönd aðstandenda,
Elín Kristjánsdóttir.
Móðir okkar
Helga Nielsdóttir,
Strandgötu 30, Hafnarfirði
lézt í Landakotsspítala laugardaginn 9. marz.
Kristinn Árnason Niels Árnason.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
Helgu Elísbergsdóttur
Og
EIísu Björnsdóttur
Björn Kjartansson og börn.
Elísberg Pétursson Sesselja Björnsdóttir.