Alþýðublaðið - 26.03.1963, Síða 6
SKEMMTANASfÐAN
SíliS'
I
Gamla Bíó
Simi 1-14-75
Afram siglum við
(Carry On Crising)
Nýjasta hinna bráðskemmti-
legu „Áfram“-mynda og nú í lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn
Ósvaldur Knudsen
sýnir 4 nýjar íslenzkar litkvik
myndir.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn
Hafnarf farðarbíó
Sími 50 2 49
„Leðurjakkar“ Berlínar
borgar
Afar spennandi ný, þýzk kvik-
mynd.
Mario Adorf
Christian Wolff
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Sjóarasæla
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Stjörnubíó
GYÐJAN KALÍ
Spennandi og sérstæð ný ensk-
amerísk mynd í CinemaScope,
byggð á sönnum atburðum um
ofstaekisfullan villitrúarflokk í
Indlandi, er dýrkaði gyðjuna
Kalí.
Guy Rolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
A uslurbœ jarbíó
Sím, 1 13 84
Árás fyrir dögun
(Pork Chop Hill)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný, amerisk kvikmynd.
Gregory Peck
Bob Steele
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 1 15 44
Stórfrétt á fyrstu síðu
(The Story on Page One)
Óvenju spennandi og tilkomu
mikil ný amerísk stórmynd.
Rita Hayworth
Anthony Franciosa
Gig Young
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
Tónabíó
Skipholtl 33
Sími 1 11 82
Hve glöð er vor æska
(The Young Ones)
Stórglæsileg söngva- og gaman
mynd í litum og CinemaScope,
með vinsælasta söngvara Breta
í dag.
Cliff Richard
og The Shadows.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9 vegna
fjölda áskorana.
m®P
Sim) 501 84
Ævintýri á
Mallorca
Fyrsta danska CinemaScope
ntmyndin, með öllum vinsæl-
ustu leikurum Dana.
Ódýr skommtiferð til Miðjarð
arhafsins.
Erentyr
pa
Maflorca
DEN DflNSKE
GivíemaScoPÉ i
FflRVEFIUVl
HENNING MORITZEN
LISERINGHEIM
GUNNflR LAURING
BODILUDSEN
Optagetpgdetei/entyrlige/Halfoœi
Sýnd kl. 7 og 9.
LAUGARAS
m -i
Sím 32 0 75
Fanney
Stórmynd í litum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9,15
.db
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ANDORRA
eiur Max Frisch.
Þýðandi: Þorvarður Helgason.
Leikstjóri: Walter Firner.
Frumsýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
HART I BAK
Sýning í kvöld kl. 8,30
Uppselt.
Aðgöngumiðar að sýningunni,
sem féll niður gilda í kvöld.
Eðlisfræðingarnir
Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðsalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
T jarnarbœr
Sími 15171
Unnusti minn í Sviss
Bráðskemmtileg, ný þýzk gam
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Llselotte Pulver
Paul Hubschmid
Sýnd kl. 9.
PERRY
Hin fræga dýra litmynd
Walt Disney
Sýnd kl. 5 og 7
SMURI BRAUÐ
Snittur.
Pantið tímanlega til ferming-
anna.
Opiff frá kl. 9-23,30.
Símf16012
Brauðstofan
Vesturgötn 25.
Áskriffasíminn er 14901
Vertu blíð og fámál
(Sois Belle et Tais-Toi)
Atburðarík frönsk kvikmynd
frá Films E.G.E.
Aðalhlutverk leika hin fræga
franska þokkadís
Mylene Demongeot
ásamt
Henri Vidal
Danskur skýringartexti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Hafnarbíó
Sím, 16 44 4
Eldkrossinn
Hörkuspennandi og ævintýra
rík amerísk litmynd.
Jack Palance
Barbara Rush.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Rússneskur mafseðiil
þessa viku.
BORSHCH
Rauðrófusúpa
SELIANKA MOSCVA —
„MOSKVAPOTTURINN“
★
KAVKASKI SHASHLIK —
FRÆGUR lambakjötsréttur
frá Kákasus.
1 ★
BLINI — Rússneskar pönnu-
kökur með reyktum lax o.fl.
★
MAZURKI — Sérkennilegar
smákökur með kaffinu.
Áskriffasíminn er 14901
Þetta er kjörbOl vandlátustu leigubílstjóra heimsins!
Compagnie des Taxis G—7 í París, stærsta lcigubíla-
stöð í heimi, hefur kjörið þennan bíl heppilegastan
til leiguaksturs. Þetta er sterkbyggð og .sparneytin
bifreið, sem fullnægir vandlátustu og kröfuhörðustu
ökumönnum. Verðið er ótrúlega lágt!
Yfir 40 Simca Ariane eru nú í leiguakstri hérlendis og
í næsta mánuði bætast 30 við.
Hagsýnir ökumenn velja Simca!
Bergur Lárusson, Brautarholti 22, sími 17379.
E
X X x ~
HRKK»W ^
SKEMMTANASlÐAN
0 26. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
)