Alþýðublaðið - 26.03.1963, Blaðsíða 7
HIN SlÐAN
-SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI
LMWWWWWWWMWWMWWWWMMWtWWWMWMWMWMMWWIWMWWWWWMMWWMW
HVERJU
NÝR
DANS
ÞETTA er nýjasti tizkudansinn og liann heitir LOOBY-LOO. Dansinn
mun vera sambland af Tvisti, Madison og Huliy-Gully. Ekki höfum
við fregrnir af því að hann hafi þegar borizt hingað til lands, en
væntanlega verður þess ekki Iangt að bíða.
SÍN
AF
Sundskvísan fræga, Esther Willi
ams, hefur nýlega látið gera nýja
Eundlaug við heimili sitt í Holly-
wood. Þannig er um hnútana buið,
að á morgnana getur liún risið
úr rekkju, klætt sig í sundbol og
stigið síðan upp í „rússibana“, sem
brunar með hana beint í Iaugina.
Edgar Hoover, yfirmaður banda-
rísku rikislögreglunnar, — hefur
skýrt frá því, að liandtökur ungl-
inga hafi verið 9% fleiri s.l. ár,
en árið 1961.
Afbrotafjöldinn var 7% meiri
en árið áður. Fjöldi morða jókst
um 2%, og nauðganir voru 3%
fleiri. Bílþjófnaðir og innbrot juk-
ust um 5%.
Þótt bann hafi löngu verið num
ið úr gildi, þekkizt brugg ennþá
sums staðar í Bandaríkjunum. —
Nýlega fundust hjá bruggara 60
kassar af heimabrugguðu wiský,
sem gert skyldi upptækt. Dómar-
inn, sem dæmdi í málinu, sagði,
eftir að hafa dreypt á mjöðnum,
að þetta wiský væri sko alltof gott
tU þess að aka því á öskuhaugana.
Dómur Iians féll því á þann veg,
að wiskýið skyldi selt til ágóða
fyrir barnaspítalasjóð í bænum,
þar sem þetta skcði.
’ípwa
SÍMATÆKI eru vinsælasti varn-
ingurinn hjá svarta markaðsbrösk-
urum í Brazilíu.
Svarta markaðsverðið á símum
er nú í öllum helztu borgum Iands-
ins rúmlega tuttugu þúsund krón-
ur. En ástandið er svo slæmt, að
þeir menn og fyrirtæki, sem efni
hafa á, að greiða þetta verð á
svarta markaðnum, eiga alls ekki
auðhlaupið að því að ná í síma.
Virðist svo sem Iangt sé enn i
land með lausn á þessu vandamáli
62 sendiráð
„BREZKA sendiráðið í Washing j
ton lítur út eins og nýtízku kex-
verksmiðja“, segir formaður
nefndar einnar í hverfi því sem
sendiráðið er staðsett í. Fyrr-
greind nefnd hefur nú borið fram
kvörtun við hlutaðeigandi yfir-
völd, vegna fjölda sendiráða þar
í hverfinu. Þar eru hvorki meira
nc minna, en 62 sendiráð á einn-
ar fermílu svæði.
Enska Ijóðskáldið William Morr-
is, dvaldi oft langdvölum í París.
Þegar hann var þar í síðasta skipt-
ið, eyddi hann langmestu af tíma
sínum í Eiffel-turninum. Þar borð-
aöi hann allar máltíðir, og einnig
skrifaði hann mikið þar.
Vinur hans sagði við hann, að
hann hlyti að vera afskaplega hrif
inn af Eiffel-turninum, fyrst hann
eyddi svona miklum tíma þar,
— Það kemur nú ekki til af
góðu, svaraði Morris, þetta er nefni
lega eini staðurinn í allri borginni,
þar sem ég kemst hjá því að hafa
þennan óskapnað sífellt fyrir aug-
unum.
★
Það orð fór af Calvin Coolidge
forseta Bandaríkjanna, að hann
væri maður heldur kaldlyndur, enda
var hann stundum æði stuttur í
spuna-
Eitt sinn kom forsetinn heim í
Hvíta husið frá því að hafa verið við
messu. Kona hans spurði þá:
— Var ræðan hjá prestinum góð?
—Já, svaraði hann.
— Um hvað talaði hann?
— Syndina.
— Hvað sagði hann um hana?
— Hann var á móti henni.
KVENRÉTTINDI
í BÆKLINGI, sem nýkominnþjóðfélagshættir, sem nú standa
er út á vegum Sameinuðu Þjóð-því fyrir þrifum, að konur fái not
ið fullra réttinda til jafns við karl
anna, segir að konur í veröldinni
sjái nú hylla undir nýtt frelsis-
tíniabil um víða veröld. Bækling
ur þessi f jallar um réttindi kvenna
í ýmsum löndum.
Þar segir að árið 1900, hafi kon
ur ekki haft pólitísk réttindi í
neinu sjálfstæðu landi. í dag hafa
konur í meira en 100 löndum slík
réttindi í sama mæli og karlmenn
eða næstum því svo.
Sjötíu þessara landa hafa veitt
konunum þessi réttindi cftir lok
siðari heimsstyrjaldarinnar.
Á síðustu árum hafa risíð upp
fjölmörg ný ríki og við stofnun
þeirra hafa konum víðást hvar
verið tryggð sömu réttindi og
karlmönnum.
Þrátt fyrir þetta er cnn langt
í land, að konur njóti raunhæfs
jafnréttis við karla. Enn eru til
lagaákvæði, sem kveða á um að
konur hafi ekki kosningarétt o.
s.frv.
í flcstum löndum eru það að-
eins fáar konur, sem komizt hafa
í ábyrgðar stöður í þjóðfélaginu.
Það eru fyrst og fremst venjur og
Lánardrottinn er maður, sem hef
ur betra minni en skuldunautar.
Mark Twain sagði einu sinni:
Þegar ég var 14 ára fannst mér
hann faðir minn svo heimskur/að
ég gat varla þolað hann í návist
minni. Þegar ég var orðinn tuttugu.
og eins árs var ég aiveg furðu lost-
inn yfir því, sem gamli maðurim>
hafði lært á sjö árum.
— Hvað finnst þér um þá tv<>
menn sem gefið hafa kost á sér
til borgarstjórakjörsins?
— Guði er fyrir það þakkandi, að
ekki er hægt að kjósa nema antao
þeirra.
★
Frúin: — Ég sá mann kvssa yður
við bakdyrnar í gærkvöldi, María.
Var það pósturinn eða lögreglu-
þjónninn?
María: — Var það fyrir eða eVtir
klukkan átta, frú?
Hvað hefur þú látið gott af þér
leiða, spurði dómarinn vasaþjófínn,
áður en hann félldi dóminn.
— Ég hef þó að minnsta kosti út
vegað þrem leynilögregluþjónunv
stöðuga vinnu.
★
— Það er ofur einfalt. Manrfeti*
eftir feita karlinum, sem við kárð
um á? Það var pabbi.
menn.
Þriðjudagur 26. marz.
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl. _________.
8.30 Fréttir. — 8.35 Tónl. — 9.10 Veðurfr. — 9.20 Tónl.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.15 Þáttur bændavikunnar: Frá tilraunaráði búfjárræktar. Flytj-
endur: Dr. Halldór Pálsson, Ólafur E. Sefánsson, Pétur Gunn-
arson, Páll A. Pálsson og Jóhannes Eiriksson, sem stjórnar urrw
ræðum.
14.15 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“ (Sigríður ThorlaCius).
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. ____ 16.00 Veðúr-
fregnir. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurt. tónlistarefni).
18.00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttir).
18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20. Söngur í útvarpssal: Nokkrir nemendur úr söngskóla Vincenzo
Demetz syngja, Örn Erlendsson, Matthías Matthíasson, Jóhamv
Pálsson, Hjálmar Kjartansson, Þórunn Ólafsdóttir og Erlingur
Vigfússon. Við píanóið: Carl Billich.
20.20 Þriðjudagsleikritið: „Skollafótur" eftir Sir Arthur Conan Ddyie
og Michael Hardwick. — Leikstjóri: Flosi Ólafsson. í aðalhlufc
verkum: Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson sem Slierlock
Holmes og Watson læknir. Aðrir leikendur: Hildur Kalman,
Ævar R. Kvaran, Haraldur Björnsson og Róbert Arnfinnsson.
21.00 Tónleikar: Tvö verk eftir Vlasov (Sinfóníuhljómsveit rússneska
útvarpsins leikur; Alexander Gauk stj.).
a) Rapsódía yfir rúmensk stef.
b) Þáttur um slavnesk stef.
20.15 Erindi á vegum Kvenstúdentafélags íslands: Aðbúnaður aldraðs
fólks (Ragnheiður Helgadóttir alþingismaður).
21.40 Tónlistin rekur sögu sína; X. þáttur: Stærsti sigurinn (Þorkell
Sigurbjörnsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (38).
j 22.20 Lög unga fólksins (Bergur Guðnascn). — 23.10
ÁLÞÝÐUBLADID — 26. marz 1963 y