Alþýðublaðið - 26.03.1963, Page 8
Borgín á i/lwvtr
að byggja Ódýrðr
ungu
KÁTRÍN SMÁRI:
Á SÍÐASTA FUNDI borgarstjórn-
Reykjavíkur, sl. fimmtudag,
ar
voru samþykktar tiilögur frá borg-
arráði um næstu framkvæmdir
borgarinnar í húsnæðismálum.
Hefur það vakið mikla athygli í
sambandi við hina nýju samþykkt
borgarstjómar um þessi mál, að
í henni er nú í fyrsta sinn um
langt skeið gert ráð fyrir bygg-
ingu leiguíbúða.
Alþýðuflokkurinn hefur árum
saman barizt fyrir því í borgar-
. stjóm Reykjavíkur, að byggðar
væru leiguíbúðir, sem unnt væri
að leigja hinum lægst launuðu,
sem ekki hefðu bolmagn til þess
að kaupa eigin íbúðir. Undanfarin
ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn
fellt allar tillögur Alþýðuflokks-
inS' um byggingu leiguíbúða og
haldið því fram, að eðlilegra væri
að borgin veitti hinum efna-
minnstu riflega fjárhagsaðstoð við
kaup á íbúðum. Alþýðuflokkurinn
hefur alltaf haldið þvi fram, að
hið æskilegasta væri, að sem flest-
ir ættu eigin íbúðir. En flokkurinn
hefur v verið þeirrar skoðunar, að
ekki yrði unnt að útrýma öllum
hröggum og öðru heilsuspillandi
húsnæði í Reykjavík nema einnig
væru byggðar leiguíbúðir. Hefur
Alþvðuflokkurinn bent á þessu tii
staðfestingar, að þrátt fyrir mikl-
ar byggingaframkvæmdir Reykja-
víkur á undanfömum árum og
arátt fyrir hagkvæm lán, sem borg
in hefur veitt kaupendum íbúð-
anna hefur stór hluti fólks í
heiisuspillandi húsnæði ekki sótt
um íbúðir þessar. Sú staðreynd
hefur að áliti Alþýðuflokksins
verið sönnun þess, að húsnæðis-
vandamálið yrði ekki leyst að fullu
nema borgin byggði nokkuð af
leiguíbúðum Og á þetta sjdnar-
mið Alþýðuflokksins hefur Sjálf-
stæðisflokkurinn nú fallizt. Ber að
fagna því.
Það ber að viðurkenna það, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefur í
Reykjavík haft aukinn skllning á
þvi að borgaryfirvöldin ættu að
beita sér fyrir lausn húsnæðis-
vandamálanna í Reykjavík. Og
borgarstjóm Reykjavíkur hefur
gert mjög myndarlegt átak á und-
anförnum árum á sviðl byggingar-
málanna. Borgin hefur byggt mikið
af íbúðarhúsnæði, sem selt hefur
verið með góðum kjörum. Hefur
mikið af efnalitlu fólki fengið íbúð
ir í húsnæði því, er borgin hefur
byggt. En það eru tvenns konar
íbúðir, sem illilega hefur vantað
í byggingaframkvæmdir borgar-
innar. Borgarfulltrúi Alþýðu-
flokksins, frú Soffía Ingvarsdóttir
benti á það á síðasta borgarstjórn-
arfundi, að það vantaði litlar íbúð-
ir fyrir eldra fólk en auk þess
vantar tilfinnanlega íbúðir af
iymtugri p'wð fvrir unga fólkið,
se'n nj- bvria að búa.
Fér á leurii hefnr sú þróun átt
sér s+að eins og í öðrum löndum,
að gifHnsaraldur!nn hefur færzt
mikíð nið r Mikið af ungu fólki
b'Tiar ni bii'iV-'r ura tvitugsaldur.
Skanar bað rnikið vandamál í sam-
fcandi við útvegun húsnæðis. Og
það sem gerir vandamálið örðugt
úrlausnar er það, að mjög lítið er
á markaðnum af litlum hentugum
íbúðum fyrir ungu hjónin. Hér
gæti Reykjavíkurborg bætt úr
með því að reisa litlar íbúðir, sem
sérstaklega væru ætlaðar ungu
fólki, sem er að byrja búskap. Og
slikar íbúðir mætti bæði leigja og
selja. íbúðirnar þyrftu ekki að
vera stærri en t. d. tvö herbérgi og
eldhús. Er það áreiðanlegt, að
unga fólkið í höfuðstaðnum mundi
LAGT hefur verið fyrir Alþingi af
Emil Jónssyni félagsmálaráðherr;
athyglisvert frumvarp um bygg
ingarsjóð aldraðs fólks, svo og um
heimilishjálp handa því fólki, sem (
erfitt á með ræstingu, sendiferðir
o.s.frv., en að öðru leyti sjálf- ,
bjarga. . '
i
Má með sanni segja, að frura- ^ - , ' ,
varp þetta sé tímabært, þar sem h ’ '
svo er læknavísindunum fyrir að
þakka, að meðalaldur fólks hækk-
ar ár frá ári, og þá um leið stækk-
ar sá hópur, sem kemst á efri ár.
En gleðin yfir því að öðlast lang-
kunna borgarstjórn miklar þakkir
fyrir ef það gerði sérstakar ráð-
stafanir í húsnæðismálum ungu
hjónanna.
lífi er vitanlega háð ytri aðstæð-
Ungir Sjálfstæðismenn héldu
fyrir nokkru ráðstefnu um hús-
byggingarmál. Kom það fram á
þeirri ráðstefnu, að sérfræðingar
þeir er töluðu, töldu að lækka
mætti byggingarkostnaðinn um
20% með betra skipulagi í bygg- |
, ingármálum. M. a. mun Gísli Hall-
dónsson arkitekt hafa haldið þessu
i fram en hann hefur staðið fyrir,
um ekki síður en öðru. Með okk-
ar ungu borgarmenningu hér í
höfuðstaðnum t. d. erum við ekki
enn undir það búin að sjá svo vel
fyrir högum hins aldurhnigna
fólks, sem bezt má verða. Það
þarfnast húsnæðis af hæfilegri
stærð með sanngjörnum og við-
ráðanlegum kjörum auk áður-
nefndrar heimilishjálpar, eftir því
sem þörf krefur.
Mér virðist að framkvæmdir
þær, sem frumvarpið felur í sér,
séu veigamikil spor í rétta átt.
Með því að byggja íbúðir, sem
I miklu af byggingaframkvæmdum i eingöngu eru ætlaðar öldruðu
boi^arinnar undanfarin ár. Hvern- j fólki, litlar og hentugar og á all-
ig væri nú að Gísli beitti sér fyrir an hátt miðaðar við það að íbúar
því að Reykjavikurborg gerði átak þeirra vinni sér sem léttast við
I í því að lækka byggingarkostnað- allt heimilishald, — þá getur þgð
inn. Borgin gæti t. d. byggt ákveð- | lengur séð um sig sjálft og jafnvel
in fjölda íbúða með það takmark j haldið áfram fyrri störfum að ein-
! í huga að ljúka gerð þeirra á sér- j hverju eða verulegu leyti.
staklega skömmum tíma og fram- Vistheimili fyrir aldrað fólk eru
j leiða þær á lægsta hugsanlega góð, svo langt sem þau ná. Sem
verði. Reykjavíkurborg ætti vissu-
lega að hafa aðstöðu til þess að
gera átak á þessu sviði.
sé til þess að veita viðtöku þeim,
sem vegna aldurs, einstæðings-
skapar og heilsubrests eiga ekki í
H.
H A N N hefur verið kallaður
„dularfulli maðurinn í Pentagon“
— bandaríska landvarnaráðuneyt-
inu — og verður áður en langt um
líður næstráðandi McNamaras,
þegar núverandi varalandvarna-
ráðherra, Gilpatric, lætur af störf-
PAUL NITZE
Paul H. Nitze er 56 ára að aldri,
og hefur verið álitinn eins konar
aðskotadýr meðal liðsforingjanna
í landvamaráðuneytinu. Á sama
hátt og aðrir samstarfsmenn Ken-
nedys er hann Harvard-maður
með dæmigerða afstöðu mennta-
mannsins.
Þegar hann hafði starfað um
árabil í þágu alþjóðabankaþjón-
ustunnar var hann ráðinn til
starfa í utanríkisráðuneytinu, og
var hagfræði 6érgrein hans. Hann
naut mikils trúnaðar, en lét af
störfum 1953 þegar Eisenhower
■ flutti í Hvíta húsið. Hann lagði
| stund ó alþjóðleg rannsóknarstörf
1 þar til Kennedy vann kosningasig-
j ur sinn 1961.
KATRIN SMARI
annað hús að venda. Það er sann-
arlega þakkarvert að slíkir staðir
skuli vera til, þó ekkj sé nema
fyrir hluta þessa fólks, sem þann-
ig er ástatt fyrir, því að enn eru
elliheimili of fá, þótt áfram sé
MAÐUR í FRÉTTUNUM
Nitze var í hópi þeirra manna,
! sem til mála komu þegar skipa
áttí mann í stöðu utanríkisráð-
herra. En Kennedy taldi sig hafa
meiri þörf fyrir hann í stöðu „sam-
bandsforingja” milli utanríkis- og
landvarnaráðuneytisins. Sambúð
þessara ráðuneyta er ekki alltaf
sem skyldi, og nauðsynlegt var að
ráðá mann, sem hafði til að bera
hina réttu kosti stjómarerindreka.
Honum voru einnig falin önnur
„sambandshlutverk", og hann hef-
ur leyst þau með háttvísi og
gætni. Hann hefur komið svo ró-
lega fram, að ekki hefur verið auð-
velt að koma auga á hann á stjóm-
málasviðinu í Washington, þetta
er ein af ástæðunum fyrir því, að
hann er kallaður „dularfullur".
Hið dularfulla er, að maður, sem
lætur lítið á sér bera, hefur mikil
áhrif á ákvarðanir, sem teknar
eru.
Störf hans á bak við tjöldin
munu hafa haft mikla þýðingu í
Kúbudeilunni í fyrra. Þegar uppi
vom raddir um ,skiptiverzlun“ á
herstöðviinum á Kúbu og her-
stöðvum Bandaríkjamanna í Tyrk-
landi mun skilgreining Nitzes á
því, livað mælti á móti þessari
„verzlun" og hvað með, hafa verið
Framh. á 13. siðu
í almannatryggingalögunum frá
1946 var gert ráð fyrir, að fjöl-
skyldubætur væru innifaldar í
bamalífeyri og væru þar af leið-
andi ekki greiddar samtimis hon-
um. Enn fremur var kveðið svo
á, að fjölskyldubætur skyidu ekki
greiddar vegna barna, sem greitt
væri með samkvæmt meðlagsúr-
skurði, en í núgildandi lögum er
ákvæði þetta orðað svo, að við á-
kvörðun fjölskyldubóta skuli ekki
talin með þau börn í f jölskyldunni
sem eiga framfærsluskyldan föð-
ur utan hennar. Ljóst er, að heppi-
legra hefði verið í upphafi að á-
kveða barnalífeyri þannig, að hann
hefði komið til viðbótar fjölskyldu
bótum, en lagaákvæðin ollu þó í
fyrstu sjaldan erfiðleikum vegna
þess, að fjölskyldubætur voru þá
greiddar mjög takmörkuðum hópi
fjölskyldna, þ.e. ef börnin voru
fjögur eða fleiri.
Árið 1953 þegar tekið var að
8 26. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ