Alþýðublaðið - 26.03.1963, Side 9
unnið að því víða um land að
koma þeim upp.
Svo er sá stóri og stækkandi
hópur aldraðs fólks með þverr-
andi starfsorku, en að öðru leyti
við sæmilega heilsu, sem gæti, •
með þeim aðbúnaði, sem frum-;
varpið leggur til, verið fært um
að lifa ánægjulegu lífi á eigin
heimilum og þyrfti ekki að flýja
í þrautalendingu vistheimila. En
þrautalendingu kalla ég þáð, þeg-
ar tiltölulega heilbrigt fólk, bæði
andlega og líkamlega, þarf vegna
aldurs og óþægilegra heimilisað-
stæðna að leysa upp heimili sín og
sétjast að í yfirleitt þröngum
húsakynnum elliheimila, og verða
um leið að afsala sér sjálfræði að
mestu leyti, sem að vísu er eðli-
legt í stofnunum af þessu tagi.
Eins . og fram hefur komið í
blöðum, gerir frv. ráð fyrir að
40% af tekjum DAS renni í þenn-
an fyrirhugaða Byggingarsjóð aldr
aðs fólks. Yrði hlutverk hans að
stuðla að því með lánveitingum og
styrkjum, að byggðar verði hent-
ugar íbúðir fyrir aldrað fólk, sem
það svo fengi leigðar Við sann-
gjörnu verði. Trúlegt þætti mér,
að þeim peningum, sem í sjóð-
inn færi, væri svo vel varið, að
þeir kæmu aftur með góðum vöxt-
um, bæði beint og óbeint. Starfs-.
orka, lífsvilji og þrek fólks vex,
þegar því líður vel og lifsskilyrði
eru viðunanleg Sérstaklega mun
það undirstaða góðrar líðunar hjá
eldri kynslóðinni, að geta búið að
sínu sem lengst og verið sjálf-
bjarga, þótt nokkuð taki að halla
undan fæti, og þurfa ekki að
skipta um umhverfi og gera aðrar
lífsvenjubreytingar á efri árum,
þegar fólk þolir þær verst.
Það ber vissulega að fagna því,
að mál þetta er komið á nokkum
rekspöl og hefur vakið almenna at
hygli. Vonandi fær það góða og
farsællega afgreiðslu Alþingis.
Katrín Smári.
TVEIR frægir leikarar í Hollywood eru búnir að safna álitlegru alskeggi, Edward. G. Robinson og
Charlton Heston. Báðum er borið það á brýn, að þeir séu að dyljast með þessu háttalagi. Robinson
er farinn að reskjast og vill ef til vill hafa það rólegt, en Heston er nú á tindi frægðarinnar og vill
sennilega líka fá einhverjar friðarstundir, en hér eru þeir að toga í skeggið hver á öðrum.'
igreiða fjölskyldubætur með öðru
|og þriðja barni í fjölskyldu komu
|fram kröfur um fjölskyldubætur
I til einstæðra mæðra. Alþingi féllst
i á, slíkar greiðslur, en valdi þeim
( heitið mæðralaun í stað fjölskyldu
bóta. Árið 1956 var ákvæðunum
um mæðralaun breytt þannig, að
síðan hafa þau miðazt við fjárhæð
elli- og örorkulífeyris. Samsvara
EFTIRFARANDI
grein er hluti af grein
argerð með frumvarp
inu um Almannatrygg
ingarnar, og er hér
fjallað um fjölskyldu
bætur.
iWMMHWMMMMMMMWMW>
full mæðralaun, sem greidd eru,
ef börnin eru þrjú eða fleiri, nú
sem næst fjölskyldubótum með sex
börnum.
Árið 1960, þegar upp voru teknar
fjölskyldubætur með öllum börn-
um, öðrum en þeim, sem barnalíf-
eyrir lífeyristrygginga er greiddur
með eða meðlagssk^ldan föður
eiga utan f jölskyldunnar, varð ekki
um villzt, að samband það milli
meðlaga, barnalífeyris og fjöl-
skyldubóta, sem valið hafði verið
1946, var mjög óheppilegt. Fjöldi
barna, sem almannatryggingar
greiða engar bætur með, er af
þessum sökum undanskilinn, þeg-
ar fjölskyldubætur eru veittar.
Mæður margra þessara barna fá
fyrirgreiðslu hjá Tryggingarstofn-
uninni í sambandi við meðlags-
kröfur, en því aðeins er hægt að
líkja þessu við bætur, að sveitar-
félag verði samkvæmt framfærslu-
Framh. á 13. síðu
TVEIR þjóffhöfðingjar standa þarna hliff viff hliff á tröppum Hvíta hússins í Washington: Kenndy for-
seti og- á vinstri hönd honum konungurinn í Laos. Sá síðarnefndi var í opinberri heimsókn til Wash-
ington, þegar myndin var tekin.
TVÖ ÁSTFANGIN. Þetta er jarlinn af Lonsdale og unnusta hans. Hann er fertugur, en hún er þrítug,
og er fráskilin og á þrjá syni. Jarlinn var líka í hjónabandi áffur og á fimm börn.
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 26. marz 1963 $