Alþýðublaðið - 26.03.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 26.03.1963, Page 10
 Enska knattspyman Stórleikurinn í Leicester milli hteimamanna og Tottenham, en þíessi tvö lið eru nr. 1 og 2 í 1. deild, var eins og við var búizt Sþennandi og vel leikinn. , Völlurinn var þéttsetinn og varð a<5 loka honum 45 mín. fyrir leik- byrjun, slíkur var áhuginn fyrir þessum leik. Leicester átti heldur betri leik og eftir 18 mín, skoraði String- fellow fyrir þá. Tottenham átti fíóðan leikkafla um miðjan fyrri hálfleik og skoraði tvö mörk á aömu mínútunni. Smith það fyrra eftir skot frá Greaves og Greaves það seinna eftir ' stórglæsilegan einleik. Tottenham (Greaves) skoraði það þriðja, en markið var dæmt af vegna þess að dómarinn flautaði til hlés áður en boltinn fór yfir marklínuna. Miðfram- herjinn, Keyworth, jafnaði fyrir Leicester í seinni hálfleik, og að- ejns fyrir mjög góðan leik Brown í marki Tottenham, tókst þeim ekki að bæta við sigurmarkinu. Everton sigraði Manch. City en enginn glæsibragur var yfir sigr- inum, því Manch. City lék meiri- hluta leiksins með tíu mönnum. Wagstaff M. C. skoraði fyrsta markið og var bezti leikmaðurinn á vellinum en Young m. frh. jafn- aði fyrir hlé. Seinni hálfleikur- inn var einstefna, en þrátt fyrir það tókst aðeins • Morrissey að skora hjá hinum ágæta markverði Manch. City. 1. deild. Arsenal 3 - Blaekbum 1 Birmingham 0 - Skeff. Utd. 1 Bolton 3 - West. Ham. 0 Burnley 1 - Liverpool 3 Everton 2 - Manch. City 1 Fulham 1 - Aston Villa 0 Leicester 2 - Tottenham 2 Leyton 0 - North. For. 1 Manch. Utd. 0 - Ipswich 1 Sheff. Wed. 3 - Wolves 1 W. Bromwich 1 - Blackpool 2 Reykjavíkur- meistari í badminton Heykjavíkurmeistaramót í badminton fór fram í Vals- heimiiinu á sunnudagr. Óskar Guðmundsson varð þrefaldur meistari, sigraði í einliðaleik, tviliðaleik ásamt Garðari Al- fonssyni og tvenndarkeppnl á samt Huldu Guðmundsdóttur. í tvíliðaieik kvenna s'gruðu Guðmunda Stefánsdóttir og Jónina Niljóníusdóttir. Myndin er af Óskari Guð- mundssyni. W/WWMVWWmWMMWWWWW vann ílokki Á föstudagskvöld fóru fram nokkrir leikir í íslandsmótinu í handknattleik. Þau úrslit urðu merkust, að Ármann sigraði FH í kvennaflokki <- g má því telja full- víst, að Ármann hafi íryggt sér ís- landsmeistaratitilinn í kvennaflokki í ár. Porlsmouth 1 - Rotherham Skotland. Aberdeen 1 - Motherwell Airdrie 4 - St. Mirren 2 Celtic 4 - Dundee 1 Tottenham 30 19 6 5 88-41 44 Preston 4 - Charlton 1 Dundee Utd. 4 - Clyde 1 Leicester 30 17 8 5 63-34 42 Walsall C - Swansea 1 Dunfermline 2 - Q. of S. 0 Everton 28 17 7 4 60-30 41 Falkirk 0 Rangers 2 Liverpool 30 14 7 9 57-40 35 Sunderl. 30 16 7 7 65-40 39 Hearts 2 T. Lanark 0 Burnley 27 13 7 7 50-38 33 Chelsea 29 17 3 9 57-27 37 Kilmamock 2 - Hibemian 0 Wolves 29 13 7 9 69-48 33 Stoke 27 12 11 4 48-32 35 Partick 4 Raith R . 1 Aston V. 27 12 7 8 48-38 31 Bury 30 14 6 10 36-32 34 Sheff. W. 28 11 9 8 50-46 31 Cardiff 29 14 5 10 62-50 33 Rangers 21 17 3 1 63-15 37 Arsenal 28 12 6 10 57-52 30 Swansea 29 13 7 9 36-39 33 Klmarnock 25 15 5 5 70-33 35 Nott. For. 29 12 5 12 51-55 29 Norwich 30 13 7 10 61-52 33 Partick 22 15 3 4 45-22 33 West Ham 29 8 11 10 50-53 27 Plymouth 32 12 9 11 61-55 33 Celtic 25 14 5 6 55-28 33 Sheff. Utd 28 10 7 11 35-41 27 Huddersf. 27 12 8 7 44-31 32 Aberdeen 23 13 5 5 50-28 31 Fulham 29 10 6 13 33-48 26 Neweastle 29 12 8 9 54-37 32 Hearts 21 12 6 3 58-24 30 W. Brom. 28 10 5 13 48-55 25 Middlesbro 28 13 4 11 56-65 30 Dundee U. 22 9 7 6 48-38 25 Blackpool 29 7 10 12 30-46 24 Leeds 27 10 9 8 47-36 29 Dunferml. 20 10 2 8 36-29 22 Bolton 26 10 3 13 36-46 23 Portsm. 28 10 9 9 50-49 29 Dunde 22 8 6 8 41-34 22 Manch. U. 28 8 7 13 46-56 23 Scunth. 28 10 9 9 37-41 29 Motherwell 24 6 9 9 48-46 21 Blackb. 28 7 9 12 44-54 23 Rotherham 29 12 4 13 48-56 28 T. Lanark 24 7 7 10 44-51 21 Manch. C. 26 6 9 11 39-60 21 Southampt. 28 10 6 12 47-50 26 Q. of S. 24 9 3 12 29-52 21 Ipswieh 31 7 7 17 40-67 21 Preston 28 9 7 12 42-49 25 St. Mirren 27 7 7 13 35-58 21 Birm. 27 6 8 13 39-55 20 Derby 29 7 8 14 35-48 22 Falkirk 24 7 3 14 43-56 17 Leyton .29 4 7 18 29-61 15 Grimsby 28 6 7 15 39-54 19 Airdrie 24 8 1 15 38-67 17 Charlton 28 7 4 17 44-71 18 Clyde 25 6 3 16 34-67 15 2. deild. Luton 27 5 6 16 35-54 16 Hibernian 20 3 5 12 24-45 11 Wallsall 28 6 4 18 35-71 16 Haith R. 25 2 2 21 24-93 6 Derby 1 - Luton 0. Grimsby 1 - Sunderland 2 Huddersfield 2 - Scunthorpe 0 Middlesbro 1 - Southampton 2 varö nr. 2 Um helgina fór fram í Bergen borgarkeppni í svigi og stórsvigi milli Bergen, Reykjavíkur og Glas- gow. Úrslit urðu þau, að Bergcn sigraði, fékk tímann 875,7 sek. Reykvfkingar voru í öðru sæti með 945,4 sek. og Glasgow í þriðja sæti með 1074,5 sek. Reykvfeku skíðamennirnir 13, sem þátt tóku í keppn'nni hl’.itu allt 7 verðlaun, en bezt stóðu sig Þorbergur Eysteinsson. sem varð annar í stórsvigi og Sigurður Ein- arsson sem varð þriðji. í svigi varð Valdimar Örnólfseon fimmtí og hlaut auk þess bezta brautartim- ann. Alls eru 10 ár síðan keppni í svigí og stórsvigi hófst milli Berg en og Glasgow, en Reykjavík var nú með í fyrsta sinn. íslenzka unglingalandsliðið í handknattleik tapaði bæði fyrir Finnum og Svíum á laug ardag og sunnudag. Úrslitin gegn Finnum urðu þau, að Finnar skoruðu 17 mörk gegn 12 mörkum ís- lendihga. íslenzka liðið komst aldreij gang elns og sagt er, ■ þreyta frá deginum áður virt- ist gera vart við sig og sigur Finna var verðskuldaður. Sví- ar höfðu svo yfirburði gegn íslendingum á sunnudag og það svo mikla að ísland hafní aði í fimmta sæti með örlítið lakari markatölu en Finnar, en báðar þjóðirnar hlutu einn sigur. Úrslit mótsins urðu þau að Svíar sigruðu hluíu sex síig. Danir hlutu einnig sex stig, en Svíar höfðu betra markahlutfall. Annars eru hér úrslit móts- ins: Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland ísland 0 1 76-57 6 0 1 80-63 6 0 2 65-54 4 0 3 51-71 % 0 3 5.8-78 2 ||P 26-:marz 1363 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.