Alþýðublaðið - 26.03.1963, Qupperneq 11
4
Hverjir nota
þrekmælingar?
SÍÐAN í árslok 1958 hefur í. B. | Réttara hefði verið að greina
R. staðið að og látið þrekmæla! iðkendur frjálsra íþrótta sundur,
þá einstaklinga, karla og konur, ' t. d. í stökkenn, kastara, sprett-
er þess hafa óskað. ,hlaupara og þolhlaupara, einfaid-
Þrekmælingarnar hafa farið UeSa vegna þess, að köst, stökk
fram í íþróttahúsi Háskólans eitt ! °g spretthlaup byggjast ekki á há-
kvöld vikulega, auk þess eftir því markshæfni til súrefnisupptöku.
sem óskað hefur verið. Þrekmæl , Þessar íþróttir reyna ekki á við-
eru einstaklingum að : komandi nema í skamman tíma
‘ hverju sinni og síðan fær hann
hvíld fyrir næstu átök.
Þolhlaup byggjast að verulegu
KR-ingarnir, sem sigruðu í II. flokki á íslandsmótinu í körfuknattleik.
IR sigrabi Ármann
með yfirburðum 71:48
mgarnar
kostnaðarlausu. Eftirtalin sérsam-
bönd hafa látið þrekprófa landslið
sín:
Handknattleikssambandið.
Knattspyrnusambandið.
Körfuknattleikssambandið.
Handknattleikssambandið hefur
notfært sér þrekmælingar reglu-
bundið frá upphafi. Knattspyrnu-
sambandið um þriggja ára skeið og
körfuknattleikssambandið aðeins
einu sinni.
Hægt er að sanna með tölum,
að þau landslið, sem áherzlu hafa
lagt á þrekþjálfun um lengri tínia
og reglubundnar þrekmælingar,
hafa náð beztum árangri,
Á LAUGARDAG og sunnudag voru
leiknir 4 leikir á meistaramótinu
í körfuknattleik. Á laugardag mætt
ust fyrst KR-a og ÍR í II. fl. karla.
Var sá leikur gífurlega spennandi
og jafn, enda um hreinan úrslita-
leik að ræða, og mátti vart á milli
sjá, hvort liðið myndi sigra. Fyrstu
stigin voru sett úr vítaskotum. —
Hefur ÍR 3-5 stig yfir út hálf-
leikinn, sem endar 21:15 fyrir ÍR.
í síðari hálfleik helzt sama bilið.
Þegar 5 mín. eru eftir ,er staðan
42:41 fyrir KR. ÍR-ingur jafnar
úr vitaskoti, 42:42. KR kemst í
46:42. ÍR minnkar forskotið í 46:
44 og á síðustu sek. fá KR-ingar
tvö vítaskot og skoi’a úr báðum.
Leikurinn endaði sem sé 48:44
fyrir KR. í KR-liðinu voru beztir
Kristinn Stefánsson og Halldór
Bragason. — Einnig átti Hjörtur
Hansson ágætan leik. íslandsmeist
arar KR eru: Kolbeinn Pálsson,
Gunnar Gunnarsson (fyrirl.), Þor-
steinn Ólafsson, Hjörtur Hansson,
Gunnar Hansson Kristinn Stefáns
son og Halldór Bragason.
STAÐÁN í
MFL. KARLA
Staðan í mfl. karla er þessi:
L U J T
0
ÍR
Á
KFR
KR
ÍS
Næsta leikkvöld er n. k. fimmtu-
dagskvöld kl. 8,15 að Hálogalandi.
Þá leika í mfl. karla: I. leikur
KR:ÍR. II. leikur KFR:Á. Geta
þessir leikir orðið spennandi. Ef
ÍR vinnur KR, vinnur ÍR mótið.
Ef þeir tapa fyrir KR og líka fyrir
KFR, en þau lið spila 9. apríl, en
Á vinnur KFR, verða Á og ÍR
jöfn að stigum. Leikirnir n. k.
fimmtudag ráða því miklu um úr-
slit mótsins.
Hjá ÍR-liðinu skiptust stigin
þannig: Agnar Friðriksson, 20 stig;
Anton Bjamason, 10 stig; Dónald
6; Viðar Ólafsson, 4; Tómas Zo-
ega og Jón Jónasson, 2 hvor. —
Dómarar voru Guðjón Magnússon
og Guðm. Ólafsson og dæmdu væg
ast sagt mjög illa. Dæmdu þeir
alltof strangt og einnig sáust oft
hjá þeim rangir dómar, og eyði-
lögðu þeir með þessu þennan ieik,
sem hefði getað verið skemmli-
legri, ef góðir dómarar hefðu
dæmt.
Síðari leikurinn var á milli Ár-
manns og ÍS í mfl. karla, og er
lítið um þann leik að segja. Ár-
menningar sigruðu örugglega með
67 stigum gegn 44. í hálfleik var
staðan 40:20 fyrir Ármann. Stiga
hæstir voru: Guðm. Ólafsson, Á
(28 st.), Davíð Helgason, Á (21 st.),
Hafsteinn Stefánsson, ÍS (13 st.)
og Sigurgeir Ingvarsson, ÍS (12
st.).
Á sunnudag léku fyrs.t til úr-
slita í I. fl. karla, Ármann:Skarp-
héðinn. Unnu Ármenningar með
yfirburðum.
íslandsmeistarar Ármanns eru:
jJón Þór Hannesson, Lárus Lárus-
I son, Sigurjón Ingvarsson, Hilmar
jBjarnason, Finnur Finnsson, Ottar
I Nábye, Davíð Jónsson og Hafsteinn
Hjaltason.
I Síðari leikurinn þetta kvöld var
milli ÍR og Ármanns í mfl. Var
bar um skemmtilegan leik að ræða
og spennandi, einkum í fyrri háif
leik, en leikurinn var þá hnífjafn
og spennandi. — ÍR-ingar komust
mest 5 stig yfir, en Ármenningar
KR vann Val
3:1 í æfingalei
Á sunnudag léku Valur og
KR æfingaleik í knattspyrnu
á Valsvellinum. KR sigraði
með 3:1 og leikurinn var all-
góður, sérstaklega af hálfu
KR-inga.
(rtWWMWWWMWWWW
jöfnuðu ávallt. í hálfleik var stað
an 33:29, ÍR í hag. í síðari hálf-
leik náðu ÍR-ingar tökum á leikn-
um og rrá 10 stiga forskoti á nokkr
um mínútum. Lék liðið oft mjög
skemmtilega og vel, og var þá ekki
að sökum að spyrja. Forskotið
eykst smám samari og leikurinn
endar 71:48 fyrir ÍR og var það
verðskuldaður sigur. í ÍR-liðinu
voru beztir Þorsteinn Hallgríms-
son (20 st.), Guðm. Þorsteinsson
(6 st.), Helgi Jóhannesson (21 st.)
og Hólmsteinn Sigurðsson (14 st.).
Hjá Ármanni voru beztir Davíð
Helgason, Birgir Birgis og Hörður
Kristinsson. Dómarar voi-u Marinó
Sveinsson og Einar Bollason og
dæmdu þeir ágætlega.
leyti á þjálfun hjartans og blóð-
rásafæranna. Það er því engin til-
viljun, að mesta súrefnisupptaka,
sem mælzt hefur hér á landi, er
mæld hjá þolhlaupara, 81 millilíter
pr. mínúta.
Nokkx-ir íþróttamenn í hverri
grein hafa þegar þðast á því ríkan
skilning, að hjartaþrek er nauðsyn-
legt í þolíþróttum.
j Þrekmælingarnar sýna svo, að
ekki verður um villzt, að þrek-þjálf
un íþróttafólks er vanrækt. Van-
ræksla þessi er mjög tvíeggjuð.
Beztu þolhlauparar og sund- ! Annai-s vegar þarf íþróttamaðurinn
menn bandalagsfélaganna, hafa á að þjálfa þrek sitt að vissu marki,
undnföi-num árum látið þrekmæla allt eftir þeim kröfum, sem við-
sig reglubundið. Á þann hátt hefur komandi grein gerir" til hjarta-
verið hægt að fá þýðingarnxiklar þx-eks einstaklingsins, í þeim til-
upplýsingar um þjálfunarstig
þeirra og di-aga af því nauðsynleg-
ar ályktanir vai-ðandi þjálfunina.
Margir láta þrekprófa sig einu
sinni og lifa síðan áfram sælir í
sinni barnatrú, að þrek sé aukaat-
riði.
Hér fer á eftir tafla, sem sýnir
þrekmælingar frá 1952—1962. —
Hver gx-ein er tekin sér og gi-eint
fi-á tölu einstaklinga og tölu pi-ófa.
Sýnd er súrefnisupptaka í lítrum,
miðuð við meðalþyngd, og siú-efnis
upptaka í ml./mín., sömuleiðis
lægsta og hæsta próf. Það skal
tekið fram, varðandi glímuna, að
þar er þátttaka svo lítil, að ekki
er hægt að draga neinar ályktanir
um glímumenn sem heild.
Frá leik ÍR og Ármanns: Þorsteinn Hallgrímsson er með boltann.
gangi einum að fyrii-byggja heilsu
tjón.
Hins vegar þarf íþróttamaður
hverrar íþróttagreinar ákveðið lág
marksþrek eigi tæknin að geta not-
ið sín og árangur orðið eins og
efni standa til hjá hverjum og ein-
um.
Við skulum nefna upptöku súr-
efnis í millilítrum á mínútu hér á
eítir ,,þrektölu“. Samkvæmt töfl-
unni er meðal súrefnisupptaka
skíðamanna 51 ml./mín., sem er
þá þeirra meðal þi-ektala.
Erlendis hafa skíöainenn meira
þrfek«en aðrir íþróttamenn, göngu-
menn meix’a en mælzt hefur i
nokkurri annai-ri íþróttagrein. —-
Varðandi útreikninga á þrektölu
skíðamanna og köx-fuknatíleiks-
manna, skal það tekið fram, að
þar eru aðeins úrvalsmenn teknir
með. Einfaldlega vegna þess að
aðrir hafa ekki verið prófaðii-. ■—.
Meðal handknattleiks-, knatt-
spyi-nu- og fi-jálsíþróttamanna eru
á hinn bóginn allmai-gir nýbyrj-
endui-, sem lækka meðalþrektölu
þeii-ra nokkuð.
Samkvæmt ,,Robinson“. er súr-
efnisupptakan þegar við 10 ára
aldur orðin all há. Lækkar síðaa
nokkuð til kynþroskaaldurs og
stígur síðan til fulls þroskaaldurs
(ca. 20 ára). Eftir það fellur hún
nokkuð jafnt til elliára.
Alhliða vel þjálfaðir íþrótta-
menn á aldi’inum 20—30 ára, taka
upp súrefni að meðaltali urn 58
ml./mín. og konur á sama aldri
48 ml./mín., miðað við þyngd
kai-la um 72 kg. og kvenna 58 kg.
Þessum þi-ektölum nær engin
grein íþrótta hér á landi, 'enda
þótt allir beztu íþróttamenn lands
ins í þolíþróttum „ eéu reiknaðir
með.
Vel heilbrigður karlmaður á aldr
inum 20—30 ára, sem nýtur eðli-,
legrar hreyfingar, en æfir ekki i-
þróttir, á að geta tekið upp að
meðaltali um 44—51 ml./mín., og
konur á sama aldri, séu þær vel
heilbi-igðar og njóti cðlilegrar
hreyfingar, um 35—43 ml./mín.
Sé um séræfða íþróttamenn a&
Framh. á 13. síðu
ALÞÝÐUBLADIÐ — 26. marz 1963