Alþýðublaðið - 26.03.1963, Side 13
Rýmingarsala
Vegna tvæntanlegs brottflutnings seljum
við næstu daga eftirtaidar vörur með
miiklum afslætti:
DRAKTIR — POPLINKÁPUR
AP ASKINNSJ AKK A — ÚLPUR .
PILS — PEYSUR — JERSEY-KJÓLA
UNDIRFÖT — GREIÐSLU SLOPPA
Notið tækifærið, og kaupið á meðan
úrvalið er nóg.
Feídur h.f.
Veltusundi 3.
Höfum til leigu nú þegar mjög góðan
geymslukjaliara, ca. 280 ferm.
s.l.s.s.
Bræðraborgarstíg 9,
sími 22150.
NAUÐU NGARUPPBOÐ
verður haldið að Hringbraut 121, hér í borg, eftir kröfu
Gjaldheimtunnar 1 Reykjavík, fimmtudaginn 4. apríl n.k.
kl. 11,30 f. h.
Seldar verða 6 rafknúnar fríttstandandi samnavélar tilheyr
andi Verksmiðjunni Otur h.f. og Skógerð Kr. Guðmunds-
sonar & Co h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
A
Verkamenn óskast í stöðuga vinnu hjá Áburðarverksmiðj-
unni í Gufunesi.
Dagleg eftirvinna, fritt fæði og ferðir.
Upplýsingar ó daginn hjá verkstjóra í síma 3 20 00 og á
kvöldin kl. 7 — 9 í sími 3 20 95.
Ábnrðarverksmiðjan h.f.
Maður í fréttum
Framh. úr opnu.
grundvöllurinn fyrir neitandi
svari Kennedys við boði Krústjovs.
í starfi sínu sem aðstoðar-vara-
landvarnaráðherra hefur alþjóða-
öryggi verið sérsvið hans. Þetta
sérsvið krefst öruggrar skólunar
í utanríkismálum. Hana hefur
Nitze fengið, og sagt hefur verið,
að hann ætti heldur að sitja í ut-
anríkisráðuneytinu, þar sem hæfi-
leikar hans og þekking mundu
koma að betri notum.
En um sinn verður hann um
kyrrt í Pentagon og mun ugglaust
verða Kennpdy eins þarflegur þar
og í hvaða stöðu annarri sem for-
setinn mundi óska eftir að setja
hann í.
LfFEYRIR
a
Innihurðir
Mahogny
Eik — Teak —
HÚSGÖGN &
INNRÉTTINGAR
Frh. úr Opnu.
lögum að taka á sig greiðsluna
fyrir föðurinn. Fyrir önnur börn
sem fjölskyldubætur eru ekki
greiddar með, er ekki einu sinni
um slíka fyrirgreiðslu að ræða. Til
þess að koma í veg fyrir, að ein-
staka mæður, sem barnalífeyri fá
með einu barni, fengju minni bóta
hækkun 1960 en hjón með eitt barn
á framfæri, var gripið til þess ráðs
að hef ja bótagreiðslur til einstæðra
jmæðra með eitt barn á framfæri.
Raunveruleg bótahækkun gat því
'aðeins talizt jafngilda fjölskyldu-
bótum, að barnalifeyrir væri
greiddur með barninu af Trygg-
ingastofnuninni eða meðlag af
sveitarfélagi, þar eð ella var það
faðirinn, sem greiddi hluta af þeirri
um að leggja til, að fjölskyldubæt
hækkun, sem móðirin fékk.
Nefndin hefur orðið eammála
ur skuli greiddar með öllum börn-
um án tillits til annarra bóta. Þrátt
fyrir það, sem að framan er rakið
um samband milli fjölskyldubóta
og barnalífeyris. hefur hún ekki
talið rétt að lækka barnalífeyri um
Öryrki með tvö börn
fjölskyldubótaupphæðina, en legg
ur í þess stað til, að barnalífeyrir
og fjölskyldubætur haldist þvi sóm
næst óbreytt frá því, sem þessar
j bætur eru nú, en mæðralaun ípe8
einu barni falli niður. Verður út-
gjaldaaukning með þessu rpótl
mun minni, en liún yrði, ef sú al-
menna 7% bótahækkun, sem gcrt
er ráð fyrir, að nái til annarra bóta-
tegunda, yrði einnig látin gilda
; um þessar bætur samtímis um-
j ræddri grundvallarbreytingu. Yrði
j síðarnefnda leiðin valin, mundi
j útgjaldaaulming nema um 26 millj.
króna, sem að dómi nefndarinnar
| mundi að nokkru leyti verða eðli—
| legra að verja til hækkunar ann-
: arra bótategunda. Með þeirri leið,
eem nefndin hefur valið, njóta með-
: lagsskyldir feður einnig að nokkru
góðs af breytingunni, þótt fjöl-
j skyldubæturnar verði greiddar
móðurinni, þar eð meðlög hækka
ekki frá því, sem þau eru nú.
Til glöggvunar á því, hve áhrif
breytingin hefur á hag cinstakra
bótaþega, skulu eftirfarandi dæml
i tekin.
Öryi-ki með 5 börn
ÍHODR
Nú Samkv. frv. Nú Samkv. frv.
Bætur á mánuði: F
Örorkulífeyrir 1.520 1.520 1.520 1.520
Fullar makab* 1.216 1.216 1.216 1.216
Barnalífeyrir 1.420 1.400 3.55.1 3.500
) Fjölskyldubætur 0 500 0 1.250
Samtals kr. 4.156 4.636 6.287 7.486
Ekkja* með eitt barn Ekkja með 3 börn
, Nú Samkv. frv. Nú Samkv. frv.
| j Barnilífeyrir 710 700 2.130 2.100
i Fjölskyldubætur 0 250 0 750
iMæðralaun .138 0 1.420 1.520
Samtals kr. 848 950 3.550 4.370
G'rfairi.a
SAMEINAR MARGA KOSTi:
FAGURT ÚTUT. ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT VERÐI
TÉHHNESHA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
VONAR5TR*TI I2.SÍW«57Í6I
Hjón með 1 barn
óska eftir 1 til 2 herbergja
íbúð í austurbænum í Kópa-
vogi.
Nánari upplýsingar á Hlíðarvegi
17, austurenda.
* Heimildarbætur.
* Undir 50 ára aldri við andlát m annsins, ella kemur ekkjulífeyrir
til viðbótar, og ávallt greiðast h ærri bætur fyrsta árið.
F
Auk þess verða, eins og áður er
ritað, fjölskyldubætur samkvæmt
frumvarpinu greiddar með mörg-
um börnum, sem engra bóta hafa
notið hingað til.
Nefndinni þykir að lokum rétt,
að benda á, að raunverulega eru
nú veittar þrenns konar fjöl-
skyldubætur vegna barna, þ.e. fjöl
skyldubætur almannatrygginga,
sem eru fólgnar í beinum greiðsl-
um til bótaþega, og enn fremur
tekjuskatts- og útsvarsfríðin^i,
Sepj hvort tveggja eru fólgin’lí
l^kkun opinberra gjalda. Ástæða
gæti verið til að athuga mál þeséi
í einni heild, og vafalaust yrði
framkvæmd þeirra einfaldari en
nú, ef bætur væru einungis veittar
af einum aðila.
Trésmiðir - ’ Húsgagnasmiðir
Höfum fyrirliggjandí varahluti í trésmíðavélar, svo sem:
ÞREKMÆL-
INGAR
Framh. af 11. síðu
ræða, svo sem skíðagöngumenn,
langhlaupara og landslið i ýmsum
knattleikjum, eru þessar tölur mik-
ið hærri, samkvæmt erlendum mæl
ingum.
Af þeim landsliðum, sem mæld
hafa verið, hafa aðéins tvö haft
æskilega meðal þrektölu. Annað
var landslið kvenna og hitt lands-
lið karla í handknattleik. — BæSf
þessi li^ ^óðu sig mgþ miklum
ágætum.
RÚNNKÚTTARA 4” - 5“ - 6“
FRÆSIBAKKA m/kúlulegu
KÚTTARATENNUR 25 tU 50
m/m.
VÉLBORA 6 til 20 m/m. .
BANDSAGARBLÖÐ
12 til 40 m/m
Einnig margar gerðir af
VERKFÆRABRÝNUM
FALSKÚTTARA m/fyrirskera
FYRIRSKERATENNUR
hægri og vinstri
HEFILTENNUR 40 til 60 cm.
PINOLA og MILLIHRINGI
HJÓLSAGABLÖÐ
6-8-10-27-32“
sími
1-3333
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
^ Sími 2420411
& CO' P.O BOX 1JM - REVKJAVlK
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. marz 1963 i j