Alþýðublaðið - 26.03.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 26.03.1963, Qupperneq 14
MINHISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fer til Glasgow og Rvíkur kl. 08.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- Srkróks og Vmeyja. Á morgun ér áætlað að fljúga til Akur- éyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Húsa vikur og Vmeyja. I.oftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow 1U. 23 00 Fer til New York kl. 00.30. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Hamborg 25.3 til Rvíkur. Dettifoss fór frá New York 20.3 til Rvíkur. Fjallfoss fcr frá Rvík á hádegi á morgun 26.3 til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Vmeyja og þaðan til Bergen, Lysekil, Gauta borgar og Khafnar. Goðafoss Cór frá New York 20.3 til Rvíkur Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss fór frá Vmeyjum 24.3 til Gautaborgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Húsavík 23.3 til Leith. Reykjafoss kom til R- víkur 24.3 frá Hull. Selfoss fór frá Rvík 21.3 til New York. Tröllafoss fer frá Siglufirði 25 3 til Hull, Roterdam og Hamborg- ar. Tungufoss fer frá Hafnar- firði í kvöld 25.3 til Rvíkur. SKIP Skipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvö'id til Rvíkur. Þyrill er í ferð til Húnaflóahafna og Eyjaíjarðar. Skjaldbreið er í Rvík. Ilerðu- breið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Raufarhöfn. Arn arfell er í Hull fer þaðan á morgun áleiðis til Rvíkur. Jökul fell er í Eyjafirði Dísarféil er í Eyjafirði. Litlafell er í olíu- futningum í Faxaflóa. Helga- fell fer í dag frá Akureyri á- leiðis til JZandvoorde, Rotter- dam og Hull. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Batumi áleiðis til R- víkur. Stapafell er í Karlshamn. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Vmeyjum 23.3 til Camden. Langjökull er á Akranesi. Vatnajökull kom til Rvíkur 24.3 frá London. ílafskip h.f. Laxá fór 22. þ.m. frá Gauta- borg áleiðis til Rvíkur. Raugá losar á Norðurlandshöfnum. Kvenfélag Neskirkju. Minn- ingarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. Verzlun Hjartar Nilsen, Templ- arasundi 3. Verzlun Stefáns Árnasonar, Grímstaðaholti og hjá frú Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 26. marz. Húsið opnað kl. 20. 1. Dr. Haraldur Matthíasson flyt ur erindi um Vonarskarð og Bárðargötu og sýnir litmyndir af þeim stöðum. 2. Myndaget- raun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverziun Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur: Fundur verður haldinn í Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur á morgun, miðvikudag, 27. marz kl. 8.30 síðdegis í Guð- spekiélagshúsinu Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi: Heilsuyoga. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu við undir- leik Guðrúnar Frímannsdóttur. Hressing á eftir. Utanfélagsfólk velkomið. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni' Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgöíu 19. I LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30 vakt Sigmundur Magnússon. Á næturvakt Jón G. Halgrímsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virk tn dag nema laugardaga kl. 13.0U—17.00. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemd- arstöðinni er opin allan sólar- ringi — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. SPAKMÆLIÐ MÁTTUG og farsæl verSa or5 og og gerðir þess manns, sem er full komlega sannur gagnvart sjálfum sér og öðrum. — Patanjali. ÞETTA er Alexaiidra prinsessa. Hún er þarna á lciðinni á sýningu í Ðoverstreet nálægt Picca dilly, en þar eru til sýnis verk þingmannakvenna Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttui eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Munið minningarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzlunlnni Aðalstræti 4 h.f. Verzluninnl Rósa, Garðastræti 6. Verzlun inni Halli Þórarins, Vestur- götu 17, Verzluninni Miðstöð- in, Njálsgötu 102, Verzluninnl Lundur, Sundlaugaveg 12, Verzluninni Búrið, Hjallavegi 15, Verzluninni Baldursbrá, Skólavörðustíg, Verzluninni Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú Herdísi Ásgeirsdóttur, Rá- vallagötu 9, Frú Helgu Guð- mundsdóttir Ásgarði 111, Sól- veigu Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar- dóttur, Hringbraut 54, Krist- inu L. Sícurðardóttur, Bjark- | SAMKOMUR I Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar'ns heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 síðdegis í Breiðfirðingamið uppi. KANKVÍSUR Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni, Hverfis götu 13B Sími 50433. Halldór E. telur stjórnarliða farna aS taka upp sínar hugmyndir. Oss finnst málefnaskortur meirihlutans magnaSur sé, ef þeir eru aff seilast í hugmyndir hans Halldórs E! — KANKVÍS Taunus 12M „CARDINAL“ ALLUR EIN NÝJUNG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fi. Rúmgóður 5 manna bíll. Verð aðeins 140 þús. Nauðsynlegt að panta strax, eigl af- greiðsla að fara frain fyrir sumarið. SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3.53 00 NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á m/s Ilaraldi K. O. 16, eign Þórarins Guðjónssonar o. fl., fer fram við skipið á skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar li.f. við Bakkastíg hér í borg, laug- ardaginn 30. marz 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Kristinn Kristjánsson kaupmaður, Njálsgötu 77. andaðist 23. þ. m. Vilborg Sigmundsdóttir Reynir Kristjánsson Erna Haraldsdóttir og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir Arnfríður Jónsdóttir Hvassaieiti 20. verður jarðsett frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 27.marz, kl. 2 e. h. Dætur og tengdasynir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Gísli G. Guðmundsson Ölduslóð 36 Hafnarfirði verður jarðaður írá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 26. marz. Hús- kveðja hefst frá heimili hans klukkan 1,30 eftir hádegi. Blóm vin- samlegast afþökkuð. Ingunn Ólafsdóttir Guðfinna Gísladóttir Ólafur G. Gíslason IGísli Ingi Sigurgeirsson. Inniiegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför Guðrúnar Einarsdóttir Guðni Steingrímsson Vilborg Pétursdóttir og aðrir aðstandendur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.