Alþýðublaðið - 24.04.1963, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 24.04.1963, Qupperneq 14
MINNISBLRÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- liafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að íljúga til Akureyrar (2 ferð ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, og Vmey.V. Á morgun er áætl ið að fljúga til Akureyrar ( ferð- (r), Vmeyja, Kópaskers, Þórs- íafnar og Egilsstaða. SKIP MESSUR Sumardagurinn fyrsti Fríkirkj an í Hafnarfirði. Messa kL 2 Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: Skátamessa kl. 10.30 f.h. Séra Garðar Svav- arson. Missirisskiptaguðþjónustur á EHiheimiIirtu: Síðasta vetrar- dag kl. 6.30 síðd. Séra Sigur- björn Á. Gíslason. Sumardag- inn fyrsta kl. 10 árdegis. Felix Ólafsson guðfræðingur. Eimskipafélag Islands h.f. Brúarfoss fer frá Dublin 24.4 til New York. Dettifoss kom til Rvíkur 20.4 frá Rotterdam. Fjallfoss íer frá Rvík kl. 18 00 á morgun 24.4 til Akureyrar Dal víkur, Húsavíkur og Siglufjarð- ar og þaðan til Kotka. Goðafoss fór frá Keflavík 1.4 til Glouc- ester og Camden. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss fór frá Hangö 20.4 til Rvíkur Mánafoss kom til Rvíkur 21.4 frá Stykkishólmi. Reykjaf. fer frá Antwerpen 24.4 til Léith og Hull. Selfoss fór frá Rvík 20.4 til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss kom úl Rvíkur 19.4 frá Antwerpen. Tungufoss er í Helsinki, fer það an til Kotka og Rvíkur. Ahni Núbel fór frá Hull 20.4 til Rvík úr. Anna Bögelund fór frá Gautaborg 20.4 til Rvíkur Forra lestar í Ventspils síðan í Hangö og Khöfn til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Rvíkur. Esja er á Norður landshöfnum á vesturleið. Herj ólfur fer frá Rvík kl. 1.00 í kvöld til Vmeyja. Þyrill er á Faxafxóahöfnum. Skjadbreið ec í Rvílc. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 20. þ.m. frá Rvík áleiðis til Rotterdam. Arnarfell er væntanlegt til Raufarlxafnar 25. þ.m. frá Antwerpen. Jökul- fell er væntanlegt til Rvíkur 26. þ.m. frá Gloucester Dísarfell fer í dag frá Rvík til Austfjarða. Litlafell fer í dag frá ’Akureyri til Rvíkur. Helgafell er í Gufu- nesi. Hamrafell er væntanlegt til Tuapse 2. maí fer þaðan til Antwerpen. Stapafell fer í dag frá Akureyri til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Rvík. Askja er á leið til Rotterdam. Kvenfélag Neskirkju. Minn- ingarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. Verzlun Hjartar Nilsen, Templ- arasundi 3. Verzlun Steféns Árnasonar, Grímstaðaholti og hjá frú Þuríði Helgadóttur Melabraut 3. Seltjarnarnesi I LÆKNÁR* Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. k kvöldvakt: Halldór Arinbjarn- ar. Á næturvakt: Björn L. Jóns- son. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan súlar- hringinn. — Næturlæknir kl. 13.00—08.00. Sími 15030. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Ilún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. Allir Alþýðuflokksmenn eru beðnir að koma á skrif- stofuna og hjálpa til við kosninga undirbúninginn. Allir eitt. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins minnir félagskonur sínar og aðra velunnara á að ákveðið hefir verið að hafa bazár 7. maí næstkomandi. Minningarspjöld Blómasvelga. sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttuv eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- nr, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvfka- sonar, Bankastræti 5. BÖKAVERZLTJN SIGFÚSAE EYMUNDSSONAR. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Siguraeirssyni, Hverfis götu 13B. Sími 50433. Minningarsjölð fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju 'fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvfk; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavikur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar strætix22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg S. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. SPAKMÆLIÐ EKKI verður feigum forffað né ófeigum í hel komið. ísk málsháttur. KANKVlSUR Framsókn taldi ógæfu, aff hafa kosningar 9. júní, þvi að þá stæffi sauðburður sem hæst; Kosningar stjórnin vildi aff væru verkamönnum í hag. En Eysteinn taldi, aff ærnar bæru einmitt sama dag. Blaðamenn Frh. af 16. síðu. hag sjóðsins, og er hann góður. í sljórn menningarsjóðs voru kjörn ir: Ingólfur Kristjánsson, Björn Thors og Indriði G. Þorsteinsson. í stjóm lífeyri jsjóðs voru kjörnir: Andrés Kristjánsson og Þorbjörn Guðmundsson. í launamálanefnd: Þorsteinn Thorarensen, Vignir Guðmundsson, Árni Gunnarsson, Indriði G. Þorsteinsson og Jón Bjarnason. Á FUNDI Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur n.k. föstu- dagskvöld kl. 8,30 í Iðnó niðri verður sýnd kvikmynd frá björgun bandarísku skíðaflug vélarinnar á Vatnajökli. Er það mjög athyglisverð kvik- mynd, sem félagar í Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur munu án efa hafa mikinn á- huga á því að sjá. Auk þess verður einnig á fundinum samtalsþáttur eins og Alþýðu biaðið skýrði frá í gær. Arn- björn Kristinsson mun ræða við Gylfa Þ. Gíslason, Egg- ert G. Þorsteinsson og Bene- dikt Gröndal. Kaffi verður fram borið á fundinum. MWMWMMWWMWMMWWi Enginn bygg- ingarfulltrúi Framh. af 16. síðu bikuð að minnsta kosti ein gata, sem þegar hefur verið búin undir malbikun. Sú gata er eitthvað um 700 metrar að lengd. íslenzkir að- alverktakar hafa tekið þá malbik- un að sér, en ennþá er óvíst hve- nær þeir hefjast handa. HVER VILL? Verkfræðingur, tæknifræðingur, iðnfræðingur eða byggingameist- ari, sem hefur áhuga á að láta sjá eftir sig nokkur spor í þjóðfé- laginu, hefur mikla möguleika í Keflavík, þar sem verkefni eru ó- þrjótandi í uppgangsplássi, sagði Sveinn bæjarstjóri að lokum. Námsstyrkur Framh. af 4. síðu garði, þar sem greidd eru um ÐM 200 á mánuði fyrir fæði og hús- næði. Styrkhafi skal vera kominn til háskólans eigi síðar en 15. oktv 1963 til undirbúnings undir námið, en kennsla hefst 1. nc'4-. Umsækjendur þurfa að hiia nægilega kunnáttu í þýzkri tungu. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðan er 25. maí n.k. Umsókn- um skulu fylgja vottorð a. m. k. tveggja manna um námsástundun og námsárangur og a. m. k. eins manns, sem er persónulega kunn- ugur umsækjanda. Umsóknir og vottorð skulu vera á þýzku. (Frá Háskóla íslands.). HRUTUR Á RÖNGUM STAÐ! ÞAÐ ranghermi var í blað inu í gær, þar sem birt var í opnu mynd af „ferhyrnd- um“ hrúti, að sagt var að liann væri til sýnis í Kjötbúð Tómasar á Laugaveginum. Þetta er rangt, og hér með leiðrétt. Hrútsi er til sýnis í Kjötbúðinni á Laugavegi 32, og geta menn skoffað hann í gluggum þeirrar verzlunar. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Sumri fagnað í Kópavogi SUMRI verður fagnað með liá- liíðahöldum í Kópavogi fyrsta suraardag og hcfjast þau með því, að skrúðgöngur barna og for- eldra leggja af stað frá báðum harnaskólunum kl. 12.30 undir stjórn skáta, en Lúðrasveit Kópa- vogs og Lúðrasveit verkalýffsins leika fyrir göngunum, sem mæt- ast við Félagsheimilið, þar sem útiskemmtun hefst ki. 1/ Verða þar ýmis skemmtiatriði. Hólm- fríður Gunnarsdóttir, blaðamað- ur, flytur ávarp, Þorsteínn Hann- esson syngur og fleira verður til skemmtunar. Þá fer og fram víffa vangshlaup og drengjahlaup á veg um UMF Breiðabliks. Inniskemmt- anir hefjast fyrir fullorðna og börn í Kópavogsbíói kl. 2,30 og verða þrjár skemmtanir. Merki dagsins verða seld í bænum. Hjartkær eiginkona, móðir og tengdamóðir Sigríður Guðmundsdóttir lézt að heimili sínu, Suðurgötu 10, Hafnaríirði, laugardaginn 20. apríl. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju, föstudaginn 26. apríl kl. 1,30 e. h. Kristinn Helgason Grétar Kristinsson Guðlaug Kristinsdóttir' Nanna Snædal. 3,4 24. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.