Alþýðublaðið - 25.04.1963, Blaðsíða 1
Sumardagurinn fyrsti
44. árg. — Fimmtudagur 25. apríl 1863 — 93. tbl
VETURINN, sem kvaddi í
gær, var Islendingum óvenju-
lega mildur og bjartur. Stund-
um datt manni í liug, að ísland
hefði færzt til á hnettinum —
þokazt langt suður á bóginn
einhverja nóttina, þegar við
sváfum. Veðurfréttirnar voru
undrunarefni mannkynsins dag
eftir dag, viku eftir viku og
mánuð eftir mánuð. Frosthörkur
í Lundúnum, París og Róm,
hvað þá Stokkhólmi, Osló og
Kaupmannahöfn, ísalög í Þýzka-
landi og snjór á Spáni. En sam-
tímis einmunablíða hér á ís-
landi — eyjunni norður í höf-
um, sem gegnir sennileg.'.
kuldalegra nafni en nokkur
annar staður í heimsbyggðinni.
Páskahretið var að sönnu
snöggt, hart og mannskætt, en
eigi að síður smámunir í sa'tn-
anburði við þau óveður, sem
börðu löndin og þjóðirnar suö-
ur frá skammdegismánuðina í
vetur. Öðru vísi mér áður brá!
Mikill er sá liðskostur, sem ís-
lendingar hafa misst í barátt-
predíkun heldur endurminn-
ing. Mér er í huga að lýsa vor-
komunni heima. i
Fjaran er hrein og þvegin
eins og hvítskúrað góif í sunn-
lenzkri baðstofu. Úti á lónunum
rísa gráar öldur úr grænu
djúpi og hníga að skeri eða
strönd eða hverfa aftur til upp-
hafs síns. Dimmblár himinn-
inn hvelfist yfir iandi og sæ, en
í suðri eru þungfleygir skýja-
bakkar, vindurinn tætir kögur
þeirra og rekur flóttann misk-
unnarlaust. Fjallahringurinn í
vestri, norðri og austri mynd-
ar risaskeifu um byggðina, og
hafið í suðri nær alla leið á
lieimsenda. Vorgplan s'lrýkur
manni ósýnilegum lófa sínum
eins og guð hafi gefið henni yl-
mjúka barnshönd. Græn nál
er komin í túnin kringum bæ-
ina, en heiðin er ennþá sinu-
grá, yfirbragð hennar eins
og sjúklings, sem fengið liefur
batavon, en veit ekki hvenair
hann kemst til heilsu. Samt er
vorið komið, en það er eins o£
unni við myrkur og kulda vetr-
arríkisins á liðnum öldum. Stór
veldum þætti víst fall samsvar-
andi mannfjölda miklum iíðind
um sæta. Okkur hefur það tjón
verið ægileg blóðtaka. Nú get-
um við boðið vetrinum byrginn
með hitaveitu, rafmagni, liiýj-
um fötum og góðum skóm, en
þá víkur hann af hólmi og biðst
vægðar. Samt er hann og verður
einhver stærsta endurminning
íslendinga.
Þess vegna er hlutverk sum-
ardagsins fyrsta miklu meira
á íslaindi en anryars staðar.
Hann var hér hátíð um ár og ald
ir. Á sumardaginn fyrsta voru
úrslit vís í glímunni við vet-
urinn, þó að enn væri ef til
vill bið á því, að rauðmaginn
gengi í lónið og krían kæmi.
Hann var hátíðisdagur vors og
sólar, hvernig sem viðraði.
Og nú helgum við hann
unga fólkinu — æskunni, fram-
tíðinni.
En þetta átti ekki að vera
dýrð þess byrji í flæðarmál-
inu. Þetta er sumardagurma
fyrsti niðri við ejó.
Drengurinn liggur í skelja-
sandinum og skynjar vorkom-
una í glöðum vökudraumi.
Pabbi er í róðri, mamma að bú-
verkum heima, eldri bróðirinn
í skólanum, en ungbarnið unir
við að telja á sér tærnar og
fingurna frá morgni til kvölds.
Og drengurinn lætur sig dreyma
þarna í skcljasandinum. Haan
ætlar að verða iformaður eg
aflakló eins og áfi og pabbi,
jafnvel að sigla stóru og hrað-
skreiðu skipi á fjarlæg lönd
hinum megin við hafið og koma
heim með dýran farm og frægan
sigur. En það vantar lieldur
ekkf verikefínjn heima fyrir.
Einhvern næsta dag rekur liann
kindur upp á mýri með Jóni
í íragerði, manninum hennar
Guðnýjar, systur hans pabba.
Það er skemmtilegt vorverk.
Jón syngur öllum betur í Stokk j
eyrarkirkju, silkimjúk bassa-
rödd hans er víðkunn í Flóanum
og þó að víðar væri farið, og
hann er dugnaðarforkur, þótt
hæglátur sé í dagfari. En Jöni
lætur ekki að hlaupa í kring-
um ærnar, þegar þær taka á
rás, hvað þá hrútana. Hann
slær á lærið, þegar beir hend-
ast yfir skurðinn við veginn
og leika listir sínar í þýfinu,
blótar, þó að það sé raunar
bannað, og segir: \
Skammizt þið áfilam, bö'veðir
rússarnir ykkar! í
Drengurinn verðíur að jafna
reksturinn, enda borgar það
sig, hann fær margar gómsætar
kökur hjá frænku sinni að * nstr
inu loknu, og Jón gefur honam
glitrandi tveggja króna pening,
sem er stórfé. Nú koma þcír
að mýrargþrð vngunnli, opna
hliðið og reka féð inn í þennan
einkennilega biðsal undir beru
lofti, þar sem það hefst við,
unz farið verður á fjall. Jfn
nennir ekki lengra. Hann sigar
lötum hundinum á hópinn, lok-
ar hrognkelsaveiðin. Mikið
smakkast fyrsti rauðmaginn ve.,
munur á honum eða gráslepp-
unni, hún er aftur á móti herra-
mannsmatur sigin eða söltuð.
Og nú er von á kríunni þá og
þegar. Hún verpir austur 1
Baugsstaðagrjóti, en landeigend
urnir eru Skipamenn. Strák-
arnir stálu þar kríueggjum í
fyrravor, og drengurjnn var á-
horfandi, fékk að fljóta
með, en hafðist ekki að sjálfur.
Nú ætlar hann að stela eggjum
líka, þó að krían berji hann í
heift sinnar heilögu reiði.
Stela, nei það dettur honum
ekki í hug. Hann fer heim
að Skipum og biður um leyfi.
Ingvar leyfir honum áreil'n-
lega að tína nokkur kríuegg —
eða hann Jón, sem er svo oH
á ferðinni og kemur stundum
í Baldurshaga.
En hér segir frá vorkomunni
í fjörunni, og drengurinn hug-
ar aftur að umhverfi sínu. Loka-
dagurinn er í nánd, og þá byrj-
Bráðum hefst fiskþvodurinn
og að breiða og taka saman.
Þá verða elztu bræðurnir komn-
ir heim úr verinu í Vestmanna-
eyjum og hjálpa pabfca við salt-
fiskiyn. Þetta er kannski
skemmtilegasti annatími árs-
Frambald á 10. síðu.
EFTIR HELGA SÆMUNDSSON