Baldur


Baldur - 12.01.1903, Side 4

Baldur - 12.01.1903, Side 4
4 BALDCK, 12, JANÍAR 19O5. TIL WINNIPEG. Eins og undanfama vetur hefi jcg á hendi fólksflutning'a á milli íslendingafljóts og Winnipeg. Fcrðum verður fyrst uro sinn hag- að £ þcssa leið : SUÐUlt. Fríi ísl. fljóti á fimmtud. kl. 8 f. h. Hnausa - -—- - 9 f. h. Gimli - fóstudag - 8 f. h. Selkirk - laugardag - 8 f. h. Kemur til Wpeg — - 12 á h. KOUðUR. Prá Wpeg á sunnud. kk 1 e. h. - Scikirk á mánudag kl. 8 f. h. - Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h. Kcmur til ísl. flj. áþr. d. kl. 6 e. h. Upphitaður sleði og allur útbðn- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- v aldason, scm hefiratmennings orð á sjer fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undanfirnu láta sjer annt um að gjöra farþcgjum ferðina scm þægi- tegasta. Nákvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Á. Valdason, 605 Ross Ave. Winnipeg, og á gisti- húsum og pósthúsum í N-ýja-ís- fandi. Frá Winnipeg leggur sleð- inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu- degi. Komi sleðinn cinhvcrra or- saka vegna ckki til Winnipeg, þá verða menn að fara með austur- brautinni til Selkirk síðari hluta sunnudags, og verður þá sleðinn til staðar á jámbrautarstöðvunum í Austur-Selkirk. Jeg hefi einnig á hcndi póstflutn- íng á milli Selkirk og Winnipegog gct flutt bæði fólk og flutning með þeim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. hád. á hverjum rúmhelgum degi. Geo. S. Dickenson. Sdkirk, Man. N Y K 0 M I D í verzlun G. Thorsteinsson mikið af GLERYÖRU, se«i vcrður seld fyrir lágt vcrð. Komið og kaupið sem fyrst. Opið brjef til hr. G. THORSTEINSSONAR á GíMLI. Ieelandio Rirer, 1 j.n, 100.3, Gleðilqjt nýár, vinur Thor- steinsson, og þokk fyrir góða við- kynningu á liðna árinu. Mjcr þótti vænt um þá frjett að von ! væri á nýju blaði frá Gimli upp úr | nýárinu, og úr þvf þft ert við það [riðinn, þá veit jeg að það verður I að meira eða minna leytí gott og gagnlegt. Ef kringumstæður mfn- ar lcyfðu mjer að verja nokkrum [ tfma til ritstarfa, myndi jeg hafa | vilja til að minnast blaðs ykkar við og við með smágreinum Og ritgjörð- um; en það mun naumlega þvf að heilsa, þvf barátta daglega lífsins gefur engar frfstundir, hvorki til I ritstarfa eða annars. j Það mætti margur halda að hjer ; við Islendingafljót væri annaðhvort mjög viðburðalftið, eða cngir menn færir til að rita um það, sem við ber, því Winnipeg blöðin íslenzku minnast varla á þetta pláss, nema hvað Lögberg flytur við og við greinar hjeðan um giftingar og dauðsföll og annað smávcgis. Og þó er hjer eins viðburðaríkt og f mörgum öðrum stöðum sem oftar er minnst á opinberlega; og gáfaðir erum við hjcr norður frá, ekki cr hægt að neita þvf. Að sönnu borðum við mikið minna af fiski en þið þar á Gimli — enda sýnir blaðstofnun ykkar bctur en nokk- uð annað hvað þið eruð Iangt á undan -—, en menn geta verið gáf- aðir og jafnvel skáld án þess að borða fisk, og fleiri voru góð skáld f fornöld en Sighvatur, þó hann scm skáld stæði frcmstur þeirra fremstu, og það átti hann fiskáti sfnu að þakka. Ekki talaði drott- inn heldur neitt um það við Adam að hann skyldi jeta físk og ekki heldur kjöt, en hann leyfði honum að ncyta ávaxta af ölium trjám f aldingarðinum nema einu. Og cftir þvf að dæma hefði maðurinn átt að lifa á jarðyrkju. Til að framleiða aldini og annan jarðar- gróða þurfa menn að stunda akur- yrkju; til að framleiða fi.sk þurfa menn að vera fiskimenn; til að framleiða kjöt þurfa menn að stunda griparækt. Jeg hefi heyrt suma halda þvf fram að siðfágun og menning og dugnaður standi hæst hjá þeim þjóðum scm mest stunda jarðyrkju, cn aftur á mót að ómersska og dáðleysi sje hvergi meira en meðal þeirfa sem fiski- veiðar stunda. Ef þetta er satt, sem jeg skal ekkert segja um, — væri fróðlegt að vita orsökina. Máske einhver af þessum gáfuðu ífiskætum ylckar á Gimli vilji út- ; skýra það. En svo jcg gjöri þetta umtal svo lftið þraigra, og minn- ist á þessa þrjá atvinnuvegi f sam- bandi við sveit vora hjer, þá virð- ist mjer jeg hafa tekið eftir mjög iíkum áhrifum og jeg dró fram áð- í an. Hjer cru margir mcnn sem stunda að mestu eingöngu físki- veiðar, aðrir stunda eingöngu griparækt, og enn eru aðrir sem stunda bæði griparækt og jarð- rækt. Af þessum þremur flokk- um virðist mjer sá sfðasti vera langlfklegastur til að leggja gmnd- völlinn undir þjóðarvelmegun og þjóðarmenning. Jeg þekki menn sem stundað hafa fiskiveiðar um tuttugu ár, og eru — að þvf sem jeg get bczt sjeð — á lfkum stað og þegar þeir byrjuðu. Er það vegna þess að drottirtn Ifti með meiri velþóknun á akuryrkjumann- inn en fiskimanninn, eða hvað ? Hvað margir af fbúum sveitar vorrar skyldu annars hafa hug- mynd um þann aragrúa af ávöxt- um og aldinum scm vaxið geta hjer, þar sem vit og dugnaður er annars vegar ? Að líkindum sár-' fáir, en menn gcta fengið hug- mynd um það, ef menn vilja heim- sækja einn kunningja minn hjer í nágrenninu, Gest Guðmundsson á Sandy Bar, þegar garðurinn hans stendur í sem mestum blóma á sumrin. l'yrir utan ðll þau kynst- ur af ávöxtum sem hann getur framleitt, þá er blómagarðurinn hans þess verður að maður skoðí hann, Jeg læt alveg liggja milli hluta hvort Salómon f öllu sfnu skrautí hafi verið eins vel búinn ; en eitt er víst, að enga jómfrú hefi jcg sjcð f cins hvftum og hárffnum muslinkjól eins og eitt blóm í garð- in.tim hans var skreytt með þegar jcg kom þar sfðast. Og engin mannshönd getur búið til jafn fög-; I ur blóm og jcg sá þar. Og þetta sprcttur upp úr svörtum og hörð- um Ieimum, Og hver veit þó hvað margar ávaxta og aldina og blóma teg- undir geta sprottið hjer, sem ekkí <*ru þó í garðinum hjá Mr, Guð- mundsson ? Hvað miírg ár cru : Islendingar búinir að byggja sveit I þessa ? Guð sje oss næstur, Thor- steinsson, það er fjórðungur úr öld, eða meira. Og þó hefir allur ifjöldinn sýnilega enga hugmyncf -um hvað land þetta getur fram- leitt. Menn eru enn þá ekki komnir í gegnum sitt experiman- tal xtarje, sem allir útlendingar verða þó að ganga f gegnum hjer. Fyrir tveim árum sfðan — eftir að menn höfðu búið hjer f tuttugu og þrjú ár — hafði bændafjelagið hjer það stórmál mcðferðis, að gcra til- raun með garðyrkju á einni eJcru, log fá áður nefndan Mr. Guð- Imundsson til að stjóma vcrkinu. ; Málið fjell vitanlcga niður. Fje- lagið gat ekki stigið svo stórt framfaraspor. * * * En hvemig er andlcga ástandið hjá okkur ? Að ytra áliti sjálfsagt bezt hjá ykkur þar á Gimli. Eitt sinn þcgar sjcra Hafstcinn Pjct- ursson var hjer á ferð, þá hjelt hann tíilu f samsæti sem honum var haldið f húsi Jónasar Jónas- sonar hjer við fljótið. Og í þeirri tölu sagði hann, að þcssi partur af Nýja Islandi hefðl ávalt staðið fyr- ir sfnum hugskotsaugum scm bjartur og hrcinn staður, þar scm ekkert ský skygði fyrir sólina. Nö mun enginn staður f sveit vorri f meira andlegu myrkri en byggð þessi. Það yrði of langt mál að segja þjer frá þvf nú hvernig slfk umbreyting hefir orðið. Jcg gjöri það máske sfðar. ,,Uxinn þckkir eiganda sinn og asninn þekkir jötu sfna, en ísraels- lýður þckkir ekkcrt,“ sagði drott- inn um Gyðinga. Skyldi hann gefa okkur Ný-íslendingum bctrí dóm, cf hann kæmi cinhvern góð- an veðurdag að heimsœkja okkur ? I guðs friði þangað til jeg rita næst. Gunnst. Eyjólfsson. B. B. OLSON, Provineial Conveyanccr. Ginrli, Man.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.