Baldur - 19.01.1903, Blaðsíða 1
BÁLDUR.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 19. JANÚAR 1903.
Stefna
,,Baldurs“ er sú, eins og tekið
var fram í sfðasta blaði, a ð
hvetja lesendur sínatij
sjálfstæðrar íhugunar á
h v e r j u þ v f m á 1 i , s e m
bera kann á gðmaþáog
þá vikuna, án óvildartil
nokkurs sjerstaks flokks,
og án vinfengis við nokk-
urn sjerstakan flokk. Hann
á að vera algjörlega óháð
b 1 a ð.
Um menntun.
Eftir JÓHANN P. SóLMUNDSSON.
Það er almennt viðurkennt, að
fjölda margir menn, sem lítið eða
ekkert hafa gengið á skóla, sje
prýðilega vel menntaðir menn.
Það er lfka almennt viðurkennt,
að menntun sje f hæsta máta eftir-
sóknarverð ; og þegar þess er svo
gætt, hversu tiltölulega fáir þeir
eru, sem verða skólanáms aðnjót-
andi, þá hlýtur manni að virðast
það þýðingarmikið íhugunarefni,
hvernig fólk getur menntast án
þess að ganga á skóla.
Það hefir af ýmsum verið bent
á það, að lærdómur er ekki hið
sama sem menntun, Reikningur,
náttúrufrœði og saga er ekki frem-
ur incnntun, heldur en mjöl og
vatn og salt eru brauð. Það er að
eins efni f menntun, en eins og
mikla fyrirhöfn er búið að leggja í
sölurnar áður en moldin og loftið,
sem myndar kornstöngina, cr orð-
ið að mjöli, eins eru höfundar
kennslubókanna og kennararnir við
skólana búnir að gjöra skólancm-
cndunum mikitin hægðarauka, með
því að tilreiða þeim hinar ýmsu
frœðigreinar upp úr sundurgreind-
um smábrotum tilvcrunnar, og að-
skildum atburðum mannkynsæv-
innar. Ekkert gæti verið fjær
mínu skapi heldur en það, að lítils-
virða uppfrœðslustofnanir þjóð-
anna, enda þótt skólarnir sjálfir
sannfæri mann bezt um það, að
menn geta sem allra bezt orðið
sannarlegrar menntunar aðnjótandi
án þess, að koma nokkurn tfma
inn fyrir dyr hinna svo nefndu
æðri skóla. Einhver byrjunartil-
sögn er óhjákvœmilegt skilyrði fyr-
ir menntun, en það er langvarandi
skólaganga alls ekki.
Menn segja, að enginn verði ó-
barinn biskup, og eins er óhætt
að segja, að enginn verði mennt-
aður án fyrirhafnar. Sá, sem gott
ininni hcfir, getur orðið mjög fróð-
j ur maður með sáralftilli fyrirhöfn,
getur orðið lærðurfþeim skilningi,
að vita margt, en það er engin
sönnun fyrirþvf, að hann sje mennt-
aður. Þú gctur lýst út f æsar
• hverjum einasta drætti f skrifuðu i
máli, en það sannar ekki að þú'
getir skrifað nafnið þitt samkvæmt
þinni eigin lýsingu. Þú getur ver-
ið lærður f skrift, án þcss að vera
menntaður skrifari. Aðvera mennt-
aður táknar það, að vera að manni,
og það eru allir menn að einhverju
leyti; en sá er bezt menntaður,
sem bezt er að manni f sem flcst-
um kringumstœðum ; með öðrum
orðum sá, sem er andlega og lík- '
amlega bezt framjeitt sýnishorn
vorrar tegundar. í hverju ung-
barni felast frækorn allra mann-
legra hœfilegleika, og f þvf barni,
scm þau ná f heillayænlegastri og
samröemismestri þroskun til sálar
og líkama, þar verður um mesta
þroskun að ræða. Þegar á það cr
minnst hversu vel etnhver flokks-
fo.-ingivsje menntur, þá er átt við
það,hvcrsu mikið útvortis föruneyti
hann hafi, hversu mar.ga menn
sjer til fylgis; en þegar um hitt er
spurt, hversu menntaður hann sje,
þá er um það að ræða hversu mik-
tnn
manndóm hann hafi í sjálfum ! Eitt skáld segir: ,,að ata sig f for;
sjer fól;
ginn.
það þarf meir svo það sje mynd ;
Af þvf að sannur manndómur, j Það þarf mannskap til og þrek að
— allt það, sem greinir manninn j drýgja alminlega synd“. Þetta er
frá öðrum dýrum, — er aðallega j kveðið um mennina, sem hafa þrótt
komið undir mannsins andlegu j °S þekkingu en skortir siðferði, og
það ér mjög óheppilega að orði
komist að kalla slíkt mannskap.
Að blanda!Ííað er svo Ljarlægt þvf að vera
saman við ! sannur mannskapur eða manndóm-
1 ur, að það er einmitt sá djöfuldóm-
ur, sem menn hafa tileinkað Óvini
guðs og manna. Vondur vilji er
skaðlegastur f þeim, sem hefir mik-
illi þekkingu og þreki á að skipa.
Menn eru amlóðar, klaufar, eða
skálkar, eftir þvf hvern aðalþáttinn
f sönnum manndómi þá skortir
mest. Hver sá, sem ekki ætlar
sjer að vera eitthvað af þessu,
hæfilegleikum, þá eiga menn tfð-
ast við andlegt atgjiirvi þegar tal
að er um menntun.
sfðan andlegu atgjörvi
námsgreinar skólanna er hin mesta
fásinna. Námsgreinarnar eru að
eins misjafrilega tilreitt nœringar-
efni fyrir frækorn þeirra hœfileg-
leika, sem í mannssálunni búa;
en menntunin er þroskun þeirra
frækorna, að svo miklu Ieyti, sem
sannur manndómur eykst við þá
þroskun. Manndómsgitdi einstakl-
ingsins er þar af leiðandi á sama
stigi cins og menntun hans, f heild Þann xerður að tuektaf sjer fil! frœ-
j korn mannlegra hœfilegleika. Sá
I maður er sannmenntaðastur, setn
; hefir alla sína hæfilegleika f beztu
sinni, er í það og það skiftið. Sú
heild innibindur þ e k k i n g a r-
þroskun, siðferðisþrosk-
un-og framkvæmdarþrosk- j
u n mannsins.
Ekkert eitt af þessu er fullkom- ;
in menntun út af fyrir sig, á hversu jlfkamskraftanna
samrœmi hvenær, sem hann þarf
á þcim að halda. Þvf minna sem
1 samrœmið er milli v i t s m u n-
an n a , skapsmunanna, og
því
háu stigi sem það er ; og enginn j mennilegra hrúgald er sú persóna
maður hefir þetta.allt svo ríkulega
sameinað, að það jafnist við þá
fyrirmyndarhugsjón, sem vjer get-
um gjört oss um mannlega full-
komnun. Það hefir margur maður
verið hinn mesti amlóði í öllum
framkvæmdum, þótt hann hafi
af lifandi rekabútum, sfnum úr
hverri áttinni.
Barnið, sem er að vaxa upp,
sjer allt f kring um sig hið sama,
sem fullorðna fólkið sjer ; eri sjá-
andi sjer það ekki. Barnið hlustar,
fengið talsverða
óspilltan vilja til
sem rjett er.
eins og fullorðna fólkið á allt það,
.sem lesið er á heimiiinu ; en heyr-
andi heyrir það ekki nje skilur.
, , , j Allir menn hafa orðið fyrir vcðra-
þcss a gj ra þa , 1 hrjgðum hitans og kuldans. Allir
hafa kynnst ilm gróðursins ogoaun
rotnunarinnar. Allir hafa nœrst
þekkingu og hafi !
Aðrir eru aftur á
móti bæði framtakssamir ogf sam-
vizkusamir, en, dugnaður þeirra j bæði af því, sem súrt er, og þvf,
sein sœtt er. Allir hafa heyrt brcsti
þrumunrar og þyt golunnar. Allir
menn hafa himin, lög og láð fyrir
augum sjer, og eru umkringdir . f
verður oft sjálfum þeim og öðrum j
að slysi vegna íhugunarleysis, ogj
þekkingarskortur þeirra veldur því, J
að ýms þcirra fyrirtœki hafa ófar- ; þejjn dýrum og jurtum, sem á jörð-
sælar afleiðingar, þrátt fyrir góðan i unni þroskast. Menntunare f n i
! m-annanna liggur furðulega jafnop-
j ið fyrir öllum, en menntunar-
iöfluniner ákaflega misjöfn, og
• sömuleiðis sú hjálp, scm mcnn
g cru þar af lciðandi oft og tfðum ! verða að;ijótandi vfö þá öflun.
hinir skaðvænlegustu glœpamcnn. j _________
vilja. I þriðja lagi hafa margir
mikla þekkingu og framtakssemi,
en eru snauðir að samvizkusemi,