Baldur - 02.02.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 2. FEBRtfAR I9Ó3.
5
Um vcii'i
O
og vegabætur.
Eftir A. GUDMUNDSSON.
Eitt af því, scm ber ljósan vott
um dugnað og verkhyggni íbúa
hverrar sveitar, er vel unnin vega-
gjörð. Þannig hcfi jeg heyrt suma
dæma um oss Ný-íslendinga eftir
hinu gagnstæða, því Nýja Island
hcfir jafnan haft orð íi sjer fyrir
slæma vegi, og ber því ekki að
neita, að vegir eru hjer verri en
vfða anrtars staðar, en orsakirnar
eru ekki allar að kcnna amlóða-
skap sveitarfbúanna, heldur liggja
þær í ýmsu'öðru, svo sem flóði frá
Winnipegvatni, er nú f tvö sfðast
liðin ár hefir á stórum köflum
eyðilagt aðalbraut byggðarinnar.
Þeir sem nokkuð þckkja til hjer í
Nýja íslandi hljóta að játa, að vega-
gjörð er hjer mjög ervið og út-
hcimtir mikinn vinnukraft og mikla
pcninga, þar sem vegirnir vcrða að
leggjast í gegnum þjetta skóga og
forarflóa, og allvíða ónóg efni og
slæmt í upphækkaða vegi svo að
mikið af þvf verður að flytja að
yfir lengri og skemmri veg.
Regla sú, sem fylgt hefir verið,
að grafa alla skurði sunnanvert við
veginn á Sectionslfnum sem liggja
austur og vestur, stafar lfklega af
þvf að þar hefir skógurinn verið
fyrst höggvinn, og stompar og rœt-
ur farið að fúna þegar til slturða-
gjörðarinnar kom og gjört hana
auðunnari þeimmegin, virðist ekki
hafa komið að tilætluðum notum.
Þcir sem nokkuð hafa veitt lands-
laginu eftirtckt hljóta að hafa tek-
ið eftir þvf,. að landinu hallar frá
norðvestri til suðausturs. Skurðir
þeir sem grafnir hafa verið sunnan
við veginn, gjíira því ekkert gagn
til þess að taka á móti þvf vatni,
sem á veginn rennur, f staðinn fyr-
ir að skurðir grafnir norðan við
veginn tœkju á móti þvf og fyrir-
byffgðu vatnsárennsli á veginn, af-
leiðingarnar hafa þvf orðið þær,
að vatnið hefir árlega flutt burtu
mikið af þeim ofanfburði sem í
veginn var færður; skyldudags-
verkin hafa því ekki enst til að
endurbæta árlega það sem úr Iagi
hefir farið. Vjer höfum fengið
fjárupphæðir bæði frá sveit og
fylki, þó þær hafi ekki verið stórar,
sem einnig hafa gengið til' endur-
bóta, og allt fyrir það eru vegirnir
f hinu mesta ólagi, Þvf ber held-
ur ekki að ncita, að í sumum til-
fellum hcfir vegavinnan vcrið unn-
in mjög óhaganlega.
Tilgangur minn með línum þess-
um er ekki sá að nfða niður verk
þeirra, sem umsjón hafa haft á
vegagerð í sveitinni, heldur til
þess að hvetja menn til umhugsun-
ar urtí það, hvernig hcegt sjc að
koma í veg fyrir að ekki þurfi að
eyða jafn mörgum dagsvcrkum, og
gjíirt hefir verið, til endurbóta á
sömu vegaköflum ár eftir ár, því
mcð þeirri aðfcrð munar oss lftið
áfram í vegagjörðinni, og dœmi
veit jeg til þess, að þrátt fyrir all-
ar endurbœtur árlega, fara sumir
kaflar versnandi ár frá ári, mjer
dettur í hug að hœgt sje að miklu
leyti að koma f vcg fyrir slíkt með j
því, að vinna í rjetta átt það sem
unnið cr að vegagerð árlega, vinna
það þannig að það komi að sem
beztum notum og verði varanlegt
fyrir framtíðina, auðvitað kostar
það meiri pcninga f bráðina og
styttri kafli sem unninn verður ár-
lega, en jeg er viss um að minni
kostnaður yrði.við endurbætur ár-
lega á þeim kafla, eftir að hann
væri fullgjörður. Til þess að koma
f veg fyrir skemmdir á veginum af
vatnságangi, scm oft á sjer stað af
þvf að skurðir stfflast og vatnið þar
af leiðandi grefur sjer farveg gegn-
um veginn og cyðileggur hann,
þurfa vegaumsjónarmenn að hafa
stöðugt eftirlit á veginum, ekki
einungis þá daga sem vegavinnan
fer fram, heldur allt árið, og lam
færa strax það sem úr lagi fcr, en
gcyma það ekki þar til vegurinn er
orðinn ófœr og sem þá mundi kosta
mörg dagsverk að endurbœta, er
strax hefði mátt gjörast á fáum
klukkustundum. Jeg geng út frá
þvf scm vfsu, að sveitarstjórnin
velji þá eina fyrir vegaumsjónar-
mcnn, sem trúandi væri til að gefa
sanngjarnan reikning yfir þær end-
urbœtur er þeir kynnu að gjöra.
Sveitarstjórnin virðist hafa haft
fyrir rcglu að borga 10 ct á klukku-
stundina þeim mönnum, sem unn-
ið hafa að vegabótum í þarfir sveit-
arinnar, vegaumsjónarmenn hafa
oft ekki getað fengið menn til að
vinna fyrir þetta kaup og þar afí
lciðandi hcfir verkið orðið að lfða
fyrir skort á vinnukrafti. Jeg álít
því ekki heppilegt að láta 10 cta
kaupgjaldið ráða hvort verkið sje
unnið eða ekki, en á hinn bóginn
álft jeg rjett af sveitarstjórninni,
að reyna að fá menn, sem vinna f
þarfir sveitarinnar, fyrir eins lágt
kaupgjald og hœgt er, en það get-
ur verið stórkostlegt efamál hvort
það sje heppilegt f öllum tilfellum,
að víkja ekki frá 10 cta kaup-
gjaldinu.
Athugasemdir.
Það kann vel að vera að sumurn
lescndum Baldurs þyki þessi fyrstu
blíið hans meðhöndla meira andlegu
lilið mannstilverunnar, en hina
,,praktisku“.
Til þess liggja þau svíir, að til
j grundvallar fyrir öllu því sem kail-
ast praktiskt, liggur starfsemi and-
ans. Þessutan verðum vjer að við-
urkenna, að frá trúarlegu, kirkju-
legu, siðfrœðislegu og heimspeki-
lcgu sjónarmiði er sálarhliðin á til-
veru manna sú göfugasta, og hjá
öllum, sem nokkru sálarlífi lifa, hin
þýðingarmesta.
En þö vjer að eins höfum þetta
jarðneska lff fyrir augum, þá verð-
um vjer þess hvcrvetna varir, bæði
f veraldarsögunni og f hversdags-
lffinu f kringum oss, að andleysi,
fhugunarleysi á andlegu ástandi
sjálfs sfn Qg annara, leiðir af sjer
lfkamlegan og verklegan aumingja-
skap. Það hefir víst ekki þótt álit-
legur liðstyrkur, þegar Athenu-
menn sendu Spartverjum einn
mann, haltan og hruman, þegar
þeirvoru um það bil að bíðaósigur
fyrir Messenum. En Tyrtevs halti
orti hersöngva þá fyrir Spartverja,
sem hlcyptu í þá svo miklu andlegu
afli, að þeir sýndu nýjan dugnað
og unnu sigur.
En þegar vjcr lítum f kringum
oss, á þessari upplýsingarinnar öld,
scm kíilluð er, með öilum hennar
skólum og menntameðulum, hversu
mikið trúleysi, vonleysi og þar af
leiðandi kæruleysi blasir þá við oss?
Þar sem trúar- og von-leysið orsak-
ar ekki dáðlcysi, snýst það upp í
sjálfbyrgingslcgan kuldanæðing.
Hjer er ekki beint itt við kirkju-
legt trúleysi, sfzt nokkurs sjerstaks
kirkjuflokks trú, heldur þetta a 1"
gcrða trúleysi á allt a n d-
1 e g*t, og þessvegna trúleysi á
sjálfum sjcr og öðrum mönnum,
sem brýst út í lítilsvirðingu fyrir
sálarlffinu og cfllu sem viðkemur
þvf andlega.
Afleiðingin,starfsleysi og ljettúð.
Fjöldi mannvina f helminum
finna sárt til þessa kulda og trú-
leysis sem nú drottnar f honum (og
vjcr íslendingar erum ekki afskift-
ir því), og reyna þvf með ritverk-
um sfnum að vekja menn til um-
hugsunar á sfnu eigin sálarlífi, í von
um að geta vakið þá til hærri og
göfugri hugsjónar á lifinu.
Baldur langar til að gefa mönn-
um við og við ofurlítið sýnishorn
af því, sem menn þessir hafa að
segja meðbrœðrum sínum í þessa
átt. Auðvitað er þetta alvcg ný
hlið á fslenzkri blaðamennsku, og
þykir máske f mikið ráðist af ó-
reyndum ungling eins og Baldur er.
En svo erBaldurofur góðlátur ungl-
ingur, ogtckurvel meintum aðfinn-
ingum með þökkum, ef á rökum-eru
byggðar.
Empire.
Þetta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ekkert að fjölyrða. Hún mælir
bezt með sjer sjálf.