Baldur


Baldur - 23.02.1903, Síða 2

Baldur - 23.02.1903, Síða 2
T5ALDUR, 23. FF.BRÍAU I9O3. BALDUR ergefinn útáGlMLI, MaNítoba. Kcmur út einu sinni £ viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram, Útgefendur; Nokkrir Ný-Ísrendingar. 'Káðsmaður: G. THORSTEINSSON. I'rcntari: JóHANNES VlííEÍSSON. ‘Utan&skrift til blaðsins; BALDUR, Gimli, Man. Vei ð á am-áum aug'ýaÍDgum er 25 cent* Tyrir }) imlung dálbelengdar. Afe'áttur er •gefinn á at œrri auglýeingum, aem birtaat í bluðinu yfir lengri tima. V ðvíkjandi •h'kum afalætti, og ■ðð um fjármálum blaðí ioe, eru menn beðair að aiú^ ejer eð 1 áöi Ynanninum. MÁNU’DA'GlNN 23. KÉBR. I9O3. l>að et engum cfa bundið, að allir verzlunarmcnn, fcrðamcrm og bcendur i landinu mcga vcra Mr. Macdonald og öðruin leiðtogum v e r/. 1 u na rs a mk u rrdn n rm r m j: i g þak k - íátif fyrir þessa einbeittu fundará- lyktun. J&rnbrautafjclögin hafa ».kki skotiö skolleyru.rn við þcssum bendingum og áminningum, eins <>g bezt má sjá á öllum þeim von- um, sem Kyrrahafsbrautarfjelagið gefur inönnum nú, um umbœtur & næsta -sumri, <i. T, Rs F/ELAGID. Öllum þcSsum umbfotum bœnd- anna og vetZ'lunafsamkUncfcinnar hjer vestra, heíif verið mikill gaum- _ nr gefinq í Austur-Canada. Þar •er járnbrautarfjelag, sem ncfnist tjrand Trunk járnbrautarfjeiag. i>að var til áðuf en Kyrrahafebraut- arfjelagið myndaðrst, en síðan hefir það orðtð að ýmsu leyti eftirbátur þess, og öli þess starfeemi hefir verið innan takmarka austurfylkj- anna. Samt heftr þetta 'fjclag nóg fjármagn að baki sjer meðal auð- manna á Englandi, og 23. nóvem- ber gjöfði C. M. Hays, formaður þess fjelags-, það heyrum kunnugt, að fjelagið ætlaði sjer að leggja járnbraut innan skamms a 11 a 1 c i ð vcstur að Kyrrahafi. I í ! ! Mflnafjöldi þessarar nýju braut- ar er böist við að vcrði frá 2500 til 3000, og kostnaðurinn er búist við að verði frá 75 til 100 milljónir dollara. I þá tvo mánuði. sem liðnir eru síðan þetta var auglýst, hefir um ckkert verið jafnmikið taiað hjer f landi sem þetta fyrirtceki. Ýmsar getuf hafa verið lciddar að því, hvar brautin mundi liggja, og hvert stjórnirnar mundu vcita fjdaginu lönd cða pcninga fyrirtœkinu til eflingar. Sumir hafa haldið því fram, að hcppilcgra væfi fyrir þjóð- ina, að byggja sjálf braut frá hafi til hafe, heldur en að láta fje af höndurr? til annars auðmannafjelags á bofð við Kyrrahafebrautarfjelag- ið. Meðal þeirra, sem hafk látið á sjcr heyra, að þcir væru hlynntir þjóðeign járnbrauta, er járnbrauta- málaráðgjafi sambandsstjórnarinn- ar, Mr, Blair, og hafa ræður hans f þá átt allstaðar vakið mikla eftir- tekt. Samt hefir hann hvergi bein- iínis látið það f ljós að hann væri þessu fyrirtœki mótfallinm, í fyrstu þóttust mcnn ekki viss- ir um að fjelagið nnuvd i biðja um nokkurn stjórnarstyrk, en eftir vissu í því efni þurfti ekki lengi að bfða. Þann 5. des. tilkynnti stjórn- arformaðurinn í Que'bec það, að fjelagið hefði beðið sig um 8 mill ■ jónir ckra af fylkislöndum scm styrk til þcss, að byggja þar 400 mflur, sem væntanlegar væru iun- an takmarka Quebccfylkis. Auð- mannafjelag á Englandi hafði stuttu ■ áður boðið $i,5ofhvcrja ekru af þcssu landi, og nam þvf þessi kvöð járnbrautarfjclagsins 12 milljónum dollara, fyrir nú utan það, að fylk- ið hafði áður neitað að selja löndin eftir þessari virðingu, af þvfað hún væri of lág. 1 Upp 4 síðkastið er það orðið Ijóst, að eitt af hinum þvðingar- 1 mestu roálum næsta sambands- , þings vcrður það, hvort þjóðin skuli veita nokkurn styrk til þess- arar brautarbyggingar, eða ekki. Sumir telja það sjálfsagt, að þjóðin vcrði að vcita fjelaginu styrk, ef j hún kýs það, að brautin vcrði lögð; f gegn um óbyggð rfkisins fyrir norðan Winnipegv-atn og þarvest- ur. Taki fjelagið aftur á móti þann kostinn, að lcggja brautina gegn um byggðarlögin, scm þegar hafa myndast f suðurhluta landsins, þá álfta menrt almennt, að fjelagið ætti j alvcg að sjá um sig sjálft. C. P, R. FJELAGID. Oánægja bœndanna og kaup- mannanna, og sú væntanlcga sam- keppni, sem sú óánægja hefir nú j hert svo mikið 4, hefir nú loksins j komið þvf til vegar, að Kyrrahafs- j brautarfjelagið heitir þvf, að láta I höndur standa fram úr ermum í j sumar. Það ætlar að auka mikið j við sig alls konar vögnum. Svo j ætlar það, að byggja nýja járn- brautarstöð og stórt hótel f Winni- peg, Einnig ætlar það, að stækka smíðaverkstœði sfn þar og gjöra ýmsar aðrar breytingar, og f það heila tekið er búist við, að fullt svo mikið af stjórnarfari brautar- innar verði hjeT eftir f Winnipeg sem f Montrcal, þar scm það hcfir allt verið hingað til. N. P. R. EJELAGID. Næst mú geta þess, að C. E. Hamilton. sera einusinni var borg- arstjóri f Winnipcg, cn 4 nú heima f St. Paul í Minnesota, hefir lagt fyrir fylkisþingið beiðni um stofn- skrá fyrir nýtt járnbrautakerfi hjer f fylkinu. í þessari beiðni er ósfcað eftir leyfi fylkisþingsins til þess, að mega leggja braut frá Emerson, sem er við Bandaríkjalfnuim, norður til Winnipeg, og þaðan í tvær áttir, bæði í norðaustur gegnum Brause- ■ jour til Fort Alexander austara við WinnipegvÆtn, -og f vcstur gegn- um Carberry ©g Bramlon vestur á fylkisjaðar.. Aðra grein frá Eiwcr- son norðvestur gcgnum Carman og Portage k Prairie til Winniipcg- osis ; og þriðiju grein fiá Emerson vestur í gegnmm Crystal City og Lauder vestur á fylikisjaðar. Þar næst greinar út fr.á aðalbratftmni i þrjár áttir frá boenum Carberry, — eina norður til Ncepawa, og það- an norðvestur f horn 4 fylkinu, — j aðra í norðvestur gegnum Rapid Ci'ty, vcstw 4 fylkisjaðar, —þriðju f suðaustur geguum Holknd til Morden, ogþaðan suður að Banda- rfkjalínu. Enn frcmur grein frá Crystail Gity suður að lfraaa ; og gnein frá iRr.aivrion saðar að lfnu.; og grein frá næstu væntanlegri brautarstöð vestan við Lauder f suður gegnum Melita suður að lfnu. Sagt er að fjclag það, sem biður um leyfi fylkisþingsins til þess, að gjöra allt þetta, muni kalla sig Manitoba Raihvay Company, en svo er það jafnframt talið vfst, að þetta sje Northcrn Pacific fjelagið undir nýju nafni. Það er ahnennt talið vfst, að þéssi stofnskrá muni verða vcitt. því almenningsáliti er það auðsjcð, að fólk hcfir ekki rótgróna trú á því, að það sje samíl Sem stjórnifi eigi brautirnar, sem keyptar voru hjerna um árið. Ef það væri virki- lega sama sem, þá gæti fólk ó- mögulega búist við, að þingið færi að stofna nýtt auðmannafjelag til þess, að keppa við þær brautir, scm tap cða gróði þjóðarinnar væri undir korumn. l>að cr licett við, að þjóðin mundi þá vilja njóta gróðans sjálf, hcldur cn láta fjelag sunnan úr Bandarfkjum sækja hann upp f höndumar á sjer. ENN ANNAD FJELAG. Svo er ckki nóg nieð allt þetta, heklur ætlar Hon. P. M. Daly að biðja fylkisþingið um lcyfi til þcss, að leggja brautir hjer uin fylkið. Hann scgist blðja um þctta fyrir hond eins af aðaljárnbrautarfjelög- unum hjer f Canada, en hcfir ekki, þegar þctta cr ritað, gjiÍTt það upp- skátt hvaða fjelag þctta sje, að öðru leyti en því, að það sje ckki K y rraha fs b rautær fj e lag ið. Þetta fjelag biður um leyfi til þcss, að inega leggja brautir um þau svæði, sein hjer segir;: P'rá Winnipeg til Fort Alex- andcr. Frá Winnipcg til Emerson. I rá Winnijieg geguum Plum Coulee til Gretna. Frá Plum Coulcc til Lake o.f the Woods. P'rá Pluinii Coulee gegnxtm Car- man og Portage la Prairic til Win- nipcgosis. l'rá Gretna gegnum Crystal City til Elgin og grcin þar ú± úr vestur á fyikisjaðar. Frá Grystal City suður að Ifnu, Frá Ctystal City í no.rður gegnT um Baldur og Glenboro til Car- bcrry.. P'rá Baldur í ixuðvcstur til Brandon. Prá Carbcrry f norðvestur gegn- um Rapid City vestur á fylkisjaðar-

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.