Baldur - 23.02.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 23. FEBRÍAR 19O3.
3
Frá Carberry í norður til Nec-
pawa og þaðan norðvestur á fylkis-
jaðar.
Frá Carbcrry f suðaustur til Mor-
dcn og þaðan suður að lfnu.
Frá Winnipcg til Brandon og
baðan •rc'jnum Elgin og Delorainc
suður að lfnu.
Frá Elgin f norðvcstur gcgnumj
Hartncy og VTirdcn vestur á fylk-
isjaðar. !
Frá Delorainc vcstur á fylkis-:
jaðar.
Frá Winnipcg f norðvcstur til
Narrows við Manitobavatn og
grein út úr þcirri brant til Winni-
pegvatns.
ÁLYKTANIR.
þær, sem mcnn geta dregið afj
ol'lum þessum umbrotum f landinu, í
kunna að vera margvfslegar, cn þó j
sf nast tvær ályktanir liggja bcinna i
við hcidu.r en nokkrar aðrar.. Ann- 1
aðhvort cru auðmcnn orðnir mjög
hræddir nm, að það sje að verða i
hver síðastur með það, aðkomaj
fje sfnu f arðsSrn fyrirtaiki áður cn
bjóðin fari sjálf að eig.a jámbraut- |
ir.iaar ,; cilegar þessar tvær bœnir
um Stofnskrár, sem cru svo furðan-
lega Ifkar hvcir airnari, — önnur
frá Bandarfkjunum, hin úr Catxada,
■— cru stórslcgnar póilitiskar, ,plöt-
ur,‘“ sjerstaklega fitreiknaðar sem
kasningaáhald. Sje fyrri Silyktan-
in rjctt, .ætfi cnginn hcilvi.ta mað-
U.r að geta misskilið þaö, að rfkir
ninstaklingar leggja ekki fje sitt á
vitxíu f neitt það, sem þjóðinni f
ncild sinni væri ckki aivcg eins ó-
keett að lcggja íjc siti 1 Kcynist
's£ðari ályktunin rjettari, ætti cng-
]nn kjósandi þessa fylkis að láta
slfkan mauravefnað hafa nokkur á-
hrif 'i atkvæði sitt til cða frá. Fað
er komið mikið meira en nög af
svo góðu. Canadi'ska þjóðin ætti
sem fyrst að kaujra þæ>r ixrautir,
scm búið cr að leggja. Skýrslur
Kyrratiafsbrautarfjelagsins sýna,
að tckjur þess lvafa verið h á 1 f r i
’sj8ttu tmiUjón c'.<ollara
^nciri sfðas’tUðið ár ’lndldur en árið
n;est á undan, og hefir þó gróða
Þess fjelags jafnan vcrið við brugðið.
5’að getur enginn heilvita mað-
Ur rekið sjálfan sig úr vitni um það,
&ð það fer sannarlega að ganga
igUepi næst fyrir nokkurn þing-
uunig *ð gr.eiða atkvæði
sittmeðþvf aðfjölgaslík-
u m k ú g u r u m f 1 a n d i n u.
Allt, sem skaparinn veitir, er
frjálst, — lögur loft og iáð. Allt,
sem maðurinn ræður við er ófrjálst,
— afurðir láðs, lofts, og Lagar. Ný-
fœdda barnið kreppir litla hncfann
utan um það, sem fyrst er látið f
lófa þess. Mcð aldrinum vcrður
hnefatakið alltaf fastara og fastara,
þangað til öllu náttúrlegu cðli er
stundum otboðið svo, að einn mað-
ur vcrður annars manns hcrfang,
fyrir ágirndar sakir. Merkilegt er,
að sá tími skuli koma, að jafnvel
hinn ágjarnastl yfirgaitgsscggur
verður að sleppa takinu, — hætta
að krcppa lmefann, — þcgar hinn
skammvhrmi æfidagur hans er að
kvöldi kominn. Þá fer hann aftur
til þcss ósýnilega, •scm hann er
upprunninn frá, — alveg eins tóm-
hentur eins og harin kom þaðan
fyrst.
Almenningur ætti nú að
hafa glöggar gætur á þvf, hvernig
þingin og fjelögin haga fram-
kvæmdum sfnum í þessum stór-
kostlegu fyrirtækjum.
Menntun bœnda.
vanin á að starfa svo vel sem
skyldi, og því crum vjer seinni til
að tileinka oss nýjar hugmyndir og
Að mcnntun væri nauðsynleg nýtt: fyrirkomulag. Meimurinn
fyrir bœndur, því hcfir a1lt til yfir- í brcytist mcð hvcrjum degi. Vöðv-
standandi tíma ekki vcrið mikill' ar hafa minna Sildi 1 baráttu lffs-
ins nú en fyrrum. Maður, sem
hcfir vitsmuni og kann að nota þá,
er sá, cr nú þykir mest tii
: koma, og liann ersá, er brátt mun
I verða f broddi fylkingar. F'yrh
rjg j nær því hvcrja aðra stöðu f lífinu
gaumur geíinn
Að svo mmskakk-
ur hugsunarháttur, sem það, að
menntun hafi enga vcrulega þýð- | hann
ing fyrir þanti mann, sem ætlar að
gjöra landbúnað að lí'fsstarfi sfnu,
skuli hafa loðað svona lcngi v
menn, cr ekki vcl skiljanlegt. En þurfa mcnn að hafa oðlast ákveðna
aðal-ástasðan er sú, að akuryrkjan, þckking, cða að hafa gengið gegn-
sem í raun rjcttri er eitt hið göf- j nm ákv.eðið namstímabil, áður en
ugasta lífsstarf, cr menn geta gefið | Þeir Þyhi stöðunni vaxnir ; en
sig við, hefir aldrei verið sett í
mjög háan sess meðal atvinmiveg-
anna, ekki aðcins af þcim, er aðra
atvinnu hafa stundað, heldur, og
það jafnvel sjerstak'lcga, af hœnd-
unum sjálfum. Þótt akuryrkju hafi
stöðugt farið fram, frá því að racnnt-
un hófst meðal mannkynshis, þá
hefir hún alldrei vcrið höfð í þeim
metum, sem hún svo margverð-
skuldar. Nú fyrst eru racnn að
eins að byrja að Ojpna auguia fyrir
þvf, að menntun sjc nauðsynleg
þeim mönnum, er hana stun.da, sem
og allan land'bún.r&ð..
Skortur á menntun og almcnnri
akuryrkjukcnnslu hcfir til þessa
verið hinn ömurlcgasti „Þrándur f
Götu“ fyrir vcruleguin framförum
bœndastaðan, sem þó útheimtir
mciri dómgreind og Akveðnari
hæfileika, en nokkur önnur staða,
er álitin svo auðveld, að hún út-
heimti ekki mikinn þekkingarforða.
Þvflík fásinna ! I landbúnaðinum
eiga mcun heinlínis fangbrögð við
náttúruna, og þar af leiðir, að
þekking k k'iginn hennar cr óum-
flýjanleg, eigj maður ekki að verða
undir í glfmurmi
Fáir hœndur halda n&kvæman
búreiknújg, eða hafa vissu fyrir,
hve mikið þeir framleiða árlega.;
en þar af ieiðir, að margur leka-
staður kcmur á búbátinn, sem þeir
aldrci finna hvar er.
Þar eð greinar landbúnaðarin*
eru margar, v.cr.ður að Ifta nákværn
f landbúnaði. Allt til yfirstandandi i l^íí51 eft'r þeim o liura, til þess að
tfma var hugmyndin um sjcrstaka j hoinast hjá ónauðsyniegum útgjöld-
kennsiu í a’kuryrkju höfð að skojri,
nálega afhverjum manni. Og meira
að segja, menntun sú, er alþýðu-
skólarnix vcita, i>ótti ekki ibuenda-
efnum mjög nauðsynleg. Undir
eins
drcn<jirnir
t>-
voru
um og að ekkert gangi í súginn.
Vjer höfum ýmislegt út á þá menn
að sctja, sem fara að einhverju ó-
búmannlega, og sigla sig svo ura,
en þó hiildum vjer sjálflr áfrarn
orðnir I Þessum slempilukku-bú&kap ár cft-
tiœgilega stórir til að virtna, urðu jir ^r> °& hfdduna að við sjeum
þcir að yfirg.efa skólana,; cn af mestu búsnilliagar, afþvíviðhöí-
þessu athœfi l.eiddi svo, að fjiildi
ungra manna 'kunnu að eins að
lesa og skrifa og það stundum lak-
lega. Nú gcta allir náð til skól-
um ekki til þessa koUstungist.
Eitt tjónið, er vjer bœnd,ur bfð-
um af menntunarleysinu, e.r það,
að vjer getum ckki látið halda
anna, og menu ættu þóað minnstaj nœgnlega uppi svörum fyrir oss á
kosti að færa sjcr I nyt þau hlunn- j fylkisþinginu og í stjórnmálum 1
Empire.
Þetta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú tíl siilu. Um hana þarf
ekkert :að Tjölyrða. H.ún mælir
bezt mcð sjcr sjálf.
indi þannig, að hver cinasti dreng-
ur fengi alþýðuskólamenntun.
Það er engum efa bamdtð, að
mcnntunars’kortur cr vissari en
nokkuð annað, ti’l að tá'Ima fram-
fi'irum vorum, ,vegna þcss, að oss
er jafnan torvelt að losa pss við
ýmislegt það, cr v'jer erum orðnir
ranir rið,; >en það kemur af þvf,
að dómgreind vor
hefir ekki verið
heild sinni. Vjer búum í landi,
sem hefir tekjur sfnar nær þvf ein-
vörðungu af akuryr'kju, og þar sem
hagur ákuryrkjubcenda ætti því að
takast til grcina allu öðru framar.
Hvernig verður tekið ncegilegt til-
lit til ‘hagsmuna vorra, meðan
stjórnmál og stjórn er í höndum
þcirra manna, cr gera sjer slíkt að
atvinnuvegi, en hafa enga hlut-