Baldur - 23.02.1903, Blaðsíða 4
4
KALDUR, 23. FEBRÍAR I9O3.
tekning cða samhygð mcð land-
búnaði ? Vjer verðum að hafa
þingmenn úr bœndafiokki, og þá
alJir.arga, og það verða að vera
menn með góðri dómgreind, og
fullri einurð til að halda sfnum
rnftlum fram, en engir hrærigraut-
ar. Að þessu takmarki getum
vjerað einslcomist gegnum mennt-
un bœndastjettarinnar. Veitum
hverjum einasta dreng góða al-
þýðuskólamenntun og þar að auki
frœðslu f akuryrkju, ef unnt er, svo
að hann geti starfað, ekki að handa-
hi5fi, heldur eftir fi'istum reglum,
svo að hann geti gefið rökstudda 4-
stæðu fyrir vinnuaðferð sinni.
Menntunin mun vfkka sj<5ndeild-
arhring hans og æfa hugsunarfœr-
in, svo að hann vcrður þess um-
kominn, að reka búskap sinn bæði
með meira arði og meiri ánægju.
Þar að auki mun hann venjast á að
1 e s a og hugsa s j á 1 f u r, og með
því að kynna sjer hin mörgu ágætu
en verðlágu tímarit og blöð, er hjer
fást, verður hann fróður og greind-
ur maður, sem er fær um að reka
búskap sinn á menntaðra manna
hátt, og stendur þá að engu að baki
bróður sfnum í stórborginni.
þýtt.
R. A. BONNAR. T. L. HARTLEY
Bonnar & Hartley,
Barristers, Ete.
P.O. Box 223,
WINNIPEG, MAN.
Mr. BONNAR er hinn lang-
snjallasti málafærslumaður, sem
nú er í þessu fylki.
Bezta aðferðin að bœta fólk, er
að gefa því gott eftirdœmi.
Gefðu þeim næsta ofurlítið tæki-
færi.
Yerzlun G. Thor-
steinsonar á Gimli
liefir mikið af
GLERVÖRUog
LEIRVÖRU fyrir l>
vcrð,
Í3?* Komið og kaupið.
*XXCXXXXXXXXX*
*
X
K
X
X
X
X
X
n
x
x
ÍXXXXXXXXOKXOKI
Hinar heimsfrægu
S I N G E R
SAUMAVJELAR
selur G. SöLVASON,
West Selkirk, Manitoba,
sömuleiðis nálar og olíu
fyrir allar tegundir af
saumamaskfnum. P a n t-
a n i r afgreiddar fljótt og
skilvíslega.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
Til fiskimanna.
Tilhreinsunar
sala.
Til febrúarmánaðarloka sel jeg
ljereft (Prints), karlmannafatnað,
nærf'it, skófatnað og fleira með
mjög niðursettu vcrði.
Þetta er ekkert auglýsinga-agn,
mjer er alvara að selja sem mest
af núverandi vörubyrgðum mínum,
áður en jeg kaupi nýjar vörur fyr-
ir vorið.
Fólk getur sparað sjer mikið
með því, að verzla við mig og nota
þetta sjerstaka tækifæri.
Mr. Young, Inspector of Fishe-
ries, hefir tilkynnt mjer eftirfylgj-
andi breytingar á fiskiveiðaregl-
unum :
,,Framvegis, að þvf er snertir
heimilisleyfi, þá verða þau tvenns
konar, og verða þau kölluð vetrar-
og sumar-leyfi.
Þegar maður tekur fiskileyfi og
ætlar að byrja að fiska fyrsta de-
sember, þá verður það leyfi f gildi
til 31. marz næstkomandi.
Allir sem fiska á auðu vatni,
verða að kaupa sumar-fiskileyfi.
Undir þvf leyfi má maðurinn hafa
að eins 300 yards, en vetrarleyfið
verður eins og að undanförnu 500
yards.
Öll fiskileyfi, sem veitt voru á
árinu 1902, hafa verið framlengd
til 31. marz 1903“.
JóHANNES MAGNÚSSON,
Fishery Ofificcr.
§3P“ Girðingavfr
pantaður fyrir lægsta verð.
G. Thorsteinson,
G-IMLI
Fundarboð.
Hið pólitiska fjelag frjálslynda
flokksins í Gimli-kjördæmi (The
Liberal Association of Gimli) held-
ur fund í Arnes-skólahúsi laugar-
daginn 7. marz næstkomandi, kl.
tvö síðdegis. Mr. W. F. McCreary
þingmaður, Mr. Sigtr. Jónasson og
ef til viil fleiri fnerkir mcnn frá
Winnipeg verða á fundinum. Á-
rfðandi málefni þurfa að ræðast.
Æskilegt væri að sem flestir fylgj-
endur frjálslynda flokksins sæki
fundinn.
Icel. River, 14. febr. 1903.
Gunnst. Eyjólfsson.
HÚS til sölu.
Tvö góð hús á GIMLI
til sölu eða leigu.
með fjósum og fleiru tilheyrandi.
Um nákvæmari upplýsingar
snúið yður til
G. Thorsteinson,
G-HVHLI, TÆVYdST,
—■ ■
B. B. OLSON,
samningaritari
°g
innköllunarmaöur.
t GIMLI, MANITOBA
Bœndafjelags-
fundur.
„GIMLI FARMERS INSTI-
TUTES“-meðlimir eru beðnir að
mæta á fundi fimmtudaginn 5.
marz kl. 2 cftir hádegi, f húsi
Jakobs Sigurgeirssonar á Gimli.
Gimli, 20. febr. 1903.
B. B. Olson,
forseti.
Sjertu í vafa um, hvað þú átt
meira að meta af tvennu, sem þú
veizt að er skylda þín, þá tak það
heldur, sem þjer er örðugra.
Llttu eftir því góða í syndaran
um, en ekki eftir syndinni f þeim
heilaga,
TIL WINNIPEG.
.O.
Eins og undanfarna vetur hefi
jeg á hendi fólksflutninga á milli
fslendingafljóts og Winnipeg. |
Fcrðum verður fyrst um sinn hag- '
að á þessa lcið :
SUÐUli.
Frá fsl.fljóti á fimmtud. kl. 8 f. h.
Hnausa - — - 9 f. h.
Gimli - föstudag - 8 f. h.
Selkirk - laugardag - 8 f. h.
Kemur til Wpeg — - 12 & h.
NORÐUJi.
Frá Wpeg & sunnud. kl. 1 e. h.
- Selkirk á mánudag kl. 8 f. h.
- Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h.
Kemur til ísl.flj. áþr. d. kl. 6 e. h.
Upphitaður sleði og allur útbún- ;
aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig-
valdason, scm hefir almennings orð
á sjer fyrir dugnað og aðgætni,
keyrir sleðann og mun eins og að *
undanförnu láta sjer annt um að
gjöra farþegjum ferðina sem þægi-
legasta. Nákvæmari upplýsingar
fást hjá Mr. Á. Valdason, 605
Ross Ave. Winnipeg, og á gisti-
húsum og pósthúsum í Nýja-Is-
landi. Frá Winnipeg leggur slcð-
inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu-
degi. Komi sleðinn einhverra or-
saka vegna ekki til Winnipeg, þá
verða menn að fara með austur-
brautinni til Selkirk sfðari hluta
sunnudags, og verður þá sleðinn
til staðar á járnbrautarstöðvunum
f Austur-Selkirk.
Jeg hefi einnig á hcndi póstflutn-
ing á milli Selkirk og Winnipeg og
get flutt bæði fólk og flutning með
þeim sleða. Pósturinn fer frá búð
Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. hád. á
hverjum rúmhelgum degi.
Geo. S. Dickenson.
Selkirlí, Man.
Jeg hefi lifað f fjörutíu ár, og
kynnst mörgum s I æ m u m manni
sem gjörði margt góðverk. Jeg
hcfi lfka kynnst góðu fólki, sem
gjörði sig sekt f mjög ómerkilegum
athöfnum.
Hver maður hefir gott að geyma,
hjálpum honum til að koma þvf
fram.
Enginn & síður lofið skílið en sá
sem eltir það mest.