Baldur


Baldur - 02.03.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 02.03.1903, Blaðsíða 3
15ALDUR, 2. MARZ I9O3. 3 Hænan cr arð- samari cn kýrin. J. W. Meldrum, r/iðsmaður >>Otta\va framleiðslufjelagsins“ hef- lr nýlega auglýst eftirfylgjandi skýrslu. Skýrsla þcssi ætti að vckja at- tygli þeirra manna, cr stunda lr>jdlkurbúskap e i n g ö n g u. Mcðalkýr kostar, segjum $40,00 Hún gcfur af sjer um árið - 40,00 Á kálf...................- 5,00 Alls $45,00 Að ala upp kú kostar . - 25,00 Kýrfúður.................- 20,00 Kin ckra er tæplega nœgur hagi fyrir kú, kýrin þarf hirðing ; vinna við að mjólka hana, mjólkina vcrð- Rr að flytja til smjörgjörðarhússins, þctta er allt saman vinna og kostnaður. Látum oss nú athuga hvað sama Peningaupphæð gefur af sjer, sje henni varið til hænsnarœktar. Sctjum svo, að vanaleg hæna kosti $0,30. Hundrað hænur því $30,00. Margar hænur verpa 15^ tylft & ári; setjum svo, að þær verpi að jafnaði 8 tylftum hver; 800 tylftir eggja á ioctstylftin $80,00. Úr 100 tylftum eggja er auðvelt unga út 700 ungum, er kosta ^Jos.oo. Eftir þessu gcfa hænsnin fjór- u ir> s i n n u m meira af sjer en kýrin. Eitt til 1 ]/i ,,bushel“ af hveiti- korni cr nœgilegt handa hænu í 12 mánuði. Ein ckra er nógu stórt svæði fyrir 75—100 hænsni að ganga á U,T> sumartfmann. (NOR’-WEST fakmer.) il:A- UONNAR. T.L. HARTLEY Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P.O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. Bonnar er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, sem nú er f þessu fylki. HÚS til sölu. , Tvö góð hús á GIMLI til sölu cða leigu. með fjósum og fleiru tilheyrandi. Um nákvæmari upplýsingar snúið yður til G. Thorsteinson, G-ITÆILT, TÆ-A.TT. lcel. River, 1S. Lbr. 1903. Heill og sæll, Baldur, og þökk sje þjer fyrir komuna hingað. Að sönnu er nú orðið margt af vestur- fslenzkum blöðum, en vjer Ný-ís- lendingar áttum þó ekkert blað út af fyrir okkur, áður en þú komst, og erum þó nógu mannmargir til að láta blað bera sig, f svcit okkar eingöngu, ef yilji vor er samcigin- legur. En efni þitt er nokkuð ein- hliða enn þá, það er að eins um menntun og búnað. Hvorttveggja þetta er nauðsynlegt og ágætt, en vjer þurfum fleira að þekkja og á annan hátt fram sett. Um menntun cr búið að tala mikið f blaðinu, svo ei þarf þar við að bœta í bráðina. En á búskapinn vil jeg rhinnast. Við þurfum að fá verklcga tilsögn f búnaði; það þarf að segja oss hvernig peningshús sjeu hcntugast byggð ; hvcr sjc rjettust meðferð gripa af stutthyrn- ingskyni, og hver rjettust fyrir Ayrshirekyn ; hver sjeu einkenni þessara tegunda. Við þurfum að fá leiðbciningu um hvernig haga skal búreikningum, svo góðir sjeu og cinfaldir, o. s. frv. Það er enn fremur nauðsyn á að frœða okkur um stjórnarfyrirkomu- lagið f fylkinu og ríkinu, rjettarfars- tilhögun og helztu lög, sem sncrta oss bœndurna. Þótt sumir viti þetta eða sumt af þvf, þá eru þeir fleiri sem lftið vita um það, og ef til vill flestir sem ckkcrt vita til gagns í þcssa átt. Mjer er sagt að blöð sjeu kenn- arar þess hluta þjóðanna, sem ekki hafa cða geta annarar kennslu not- ið. Þetta þarftu að muna Baldur. Jeg er hræddur um að það hamli útbreiðslu þinni, að þú flytur eng- ar sögur, engar fregnir um nýjar uppgötvanir, engin kvæði og ekki neitt scm svalar huganum, þegar hann hvarflar frá þvf alvarlega, búraununum. Bárdur. Oíí.THE^O rOB TWCNTY YCARS IN THC LEAD Automatic take-upj self-setting ncedle; self- thresding shuttle; antomatic bobbin v/inder; quick-tension release; all-steel nickeled attach- raents. Patented Ball-bkarino Stand. 6UPKRIOR TO ALL OTHCRS , most nolseless, ir dealer for tlia any machine un- ■edae *‘B.M Oom- md ascertoln ltl Fuoeríorlty. If Interested send for book about Eldrldge "B.” We will mail it promptly. Wholesale Distributors: Merrick, Anderson & Co., Winnlpeg. alla þá er unnu að bygging þessari, þá er hcnni var lokið, svo að eng- inn gæti vitað, hvernig hún var út búin, eða til hvers hún skyldi not- uð. Hann sat að ríkjum f 38 ár, og dó 63 ára, árið 368 f. Kr. Eins og öllum harðstjórum cr tftt, var hann sfhræddur um Iff sitt; hjclt jafnan að einhvcr sæti um það. Hann leyfði ekki konti sinni eða börnum að koma nærri sjer, nema að láta leita á þeira fyrst, og brenndi cða sveið af sjer skeggið, svo rakarinn hefði ekki tækifæri á að skera af honum höf- uðið. Hvern þann er hann grunaði imi að sitja um lff sitt, ljet hann sctja í dýflissu þessa, og hvcrt orð cr fangarnir töluðu saman, flutti hinn áðurnefndi hljóðberi (pípan) á stað- inn í litla hliðarherberginu, þar sem þrælmenni þctta sat tfmum saman, til þess að heyra hvað þess- ir ógæfusömu mcnn ræddu um hann, og samkvæmt þvf er hann þá heyrði, fór hann mcð þá; eu það var að líkindum sjaldan lo.f; er menn þessir báru á hann. Handsomest, easlest running most durable. ......Ask yoi EIdredge'‘B/* and donot buy *11 you have seen tho Eldr •'aro its quaiity and rrice* a Eyrað hans «/ * Diónvsínsar. «/ í borginni Syracusa, sem er hafnbœr við Miðjarðarhafið, gagn- vart vesturströnd Italfu, stendur enn gömul fögur bygg’ng, sem cr kölluð „eyrað hans Diónýsfusar“. Hún cr að lögun eins og manns- eyra, að nokkru leyti hlaðin, en sumir partar hennar eru liöggnir út f klctt. Hún cr 250 fctálengd og 80 feta há. Veggirnir eru þann- ig gcrðir, að þcir smáþynnast cftir þvf scm nær drcgur þakinu ; cn f þakinu er falin pípa, cr flytur hvert hljóð, orð, og það þótt hvíslað væri f herbcrginu, á vissan stað í smá- herbcrgi rjctt hjá, scm cr f lögun cins og hljóðbumban f manns- eyranu. Bygging þessi var gcrð fyrir ævamörgum árum, og Ijet Dióný- síus, er eitt sinn var konungur á Sikiley, gera hana. Hann gerði Syracusa að höfuðborg ríkisins. Diónýsíus þcssi cr nefndur „Dió- nýsfus harðstjóri,” sakir grimmdar- verka þeirra, er hann framdi. Sagan segir, að hann Ijeti drepa Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um húna þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt með sjer sjálf.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.