Baldur


Baldur - 02.03.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 02.03.1903, Blaðsíða 4
4 BAI.DUR, 2. MARZ I9O3. * TIL WINNIPEG. Eins og undanfarna vctur hefi jeg á hendi fólksflutninga á milli ísfendingafljóts og YVinnipeg. Ecrðum verður fyrst um sinn hag- að íi þessa lcið : HUÐCfí. Fr.'i ísi.fljóti íi fimmtud. ki. 8 f. h. Hnausa - — - 9 f. h. Gimti - fostudag - 8 f. h. ! Selkirk - laugardag - 8 f. h. ! Kcmur til Wpeg — - 12 íi h. ; NOfíÐUfí. Frá Wpeg á sunnud. kl. 1 e. h. - Scikirk á mánudag kl. 8 f. h. - Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h. Kcmur til fsl. flj. áþr. d. kl. 6 e. h. Upphitaður sleði og allur fitbún- aður hinil bezti. Mr. Kristján Sig- j valdason, sem hcfir almennings orð á sjcr fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undanfórnu láta sjer annt um að gjöra farþcgjum ferðina sem þægi- lcgasta. Nákvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Á. Valdason, 605 Ross Ave. Winnipeg, og á gisti- húsum og pósthíisum í Nýja-ís- landi. Frá Winaipeg leggur sleð- inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu- degi. Komi sleðinn einhverra or- salca vegna ckki til Winnipeg, þá vcrða mcnn að fara með austur- brautinni til Selkirk sfðari hluta sunnudags, og verður þá slcðinn tii staðar á járnbrautarstfiðvunum í Austur-Selkirk. Jcg hefi cinnig á hcndi póstflutn- ing á milli Sclkirk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með þcim sleða. Pósturinn fer frá búð íífr. G. Ólafssonar kl, 2 e. hád, á hvcrjum rftmheigum degi. Geo. S. Dickenson. Se/IiirJ:, Man. Leitin, % Að lífsins guili’ cg leita vann, sft leitin rcyndist treg, því hvergi’ í neinum fylgsnum fann það fje, sem girntist cg. Og árin liðu, bogið bak af byrðum lffsins var; og aldrei frið eitt andartak cg innst í huga bar. Eitt kvöld eg sfðla gekk um grund — ncin gafst ci huga fró — með þreytta limi, þessa stund, hcim þangað cr cg bjó. Miimisvarði yfir Gest Pálsson. Úr hæðum ofan heyrði’ cg raust sem hæg og rómblfð var : ,,Lft upp ! Ift upp, ef Iífsins traust þig Ifta fýsir þar“. Um skuggarfkan skýjareit af skærri gcislamergð var allt svo bjart, þá upp cg leit; en undran sál mfn fergð. Og aftur rödd að ofan hrein mig ávarpaði þá: ,,Rœk von og trft, f veröld ei» sft veitast huggun má. Guðs ást, cr lífsins gullið skfrt, guðs friður, sálar fje“. Svo þagði röddin. Hugboð hýrt mjer huggun ljet f tje. Mjer fannst eg lyftast láði frá f ljósið hverfa inn. Ei sorg mun framar hug minn hrjá því huggun næga’ eg finn. Að lffsins gulli’ cg lcita vann, þó leitin reyndist treg, í innstu hugarfylgsnum fann það fje, sem girntist eg. BARdur. Fundarboö. Hið póiitiska fjelag frjálslynda flokksins í Gimli-kjördæmi (The Liberal Association of Gimli) held- ur fund í Arncs-skólahúsi laugar- daginn 7. marz næstkomandi, kl. tvírsfðdegis. Mr. W. F. McCreary þingmaður, Mr. Sigtr. Jónasson og cf til vill fleiri mcrkir mcnn frá Winnipcg verða á fundinum. A- rfðandi málcfni þurfa að ræðast. Æskilegt væri að sem flestir fylgj- endur frjálslynda flokksins sæki fundinn. Icel. Rivcr, 14. febr. 1903. Gunnst. Evjólfsson. Bœndafjelags- fundur. „GIMLI FARMERS INSTI- TUTE“-meðlimir cru bcðnir að mæta á fundi fimmtudaginn 5. marz kl. 2 eftir hádegi, f hftsi Jakobs Sigurgeirssonar á Gimli. Gimli, 20. febr. 1903. B. B. Olson, forseti, Nft er fyrsta hefti af ritum hans fullprentað. VESTUR-ÍSLENDINGAR ! Látið nft sjá að yður sje annt um heiður þjóðarinnar og kaupið þcssa! bók ; hftn er ekki gefin ftt f gróða- 1 skyni, heldur vcrður ÖLLUM ÁGÓDANUM varið til þess að reisa Gesti Páls- syni minnisvarða. Það er hciður fyrir Vcstur-íslendinga að verða i fyrri til þessa fyrirtækis, en brœð- ur þeirra heima. Bókin verður öll um sextfu arkir f stóru broti, eða ! þvf sem næst ÞÓSUND BLADSIDUR. Þeir sem kaupa öll heftin fá þau á $3,00. Bókin fæst hjá : Sig. Jftl. Jóhannessyni, Winnipeg, Arnóri Árnasyni, 111 WestHuron Str., Chicago, III., Birni Benediktssyni, Sclkirk Wcst, Steingrfmi S. Isfeld, Garðar, Magnftsi Bjarnasyni, Mountain; Gunnari Gunnarssyni, Pcmbina, Iljerti Davíðssyni, Baldur, Jónatan K. Steinbcrg, Ballard, Thor Bjarnasyni, Duluth, J. Ásg. J. Lfndal, Victoria, Arthur Johnson, Brandon, Sigurði Jóhannssyni, Keewatin, Bjarna Pjeturssyni, Hensel, E. H. Johnson, Spanish Fork, ,og vfðar. Nákvæmari reikningar vcrða birtir á prcnti yfir allan kostnað og ! tekjur, til þess að menn geti sjeð að ckki er í gróðaskyni unnið. Þetta verður vandaðasta, stærsta og mcrkasta bókin, sem prcntuð hefir vcrið hjcr vestra á íslenzku máli; kjörgripur, sem ætti að vera á hvcrju heimili. SEXTÍU ARKIR! ÞÚSUND BLADSÍDUR. x * * x * & * * K « K K Ilinar hcímsfrægu S I N G E R SAUMAVJELAR selur G. SöLVASON, West Selkírk, Manitoba, sömuleiðis nálar og olfu fyrir allar tegundir af saumamaskínum. Pant- an i r afgreiddar fljótt og skilvíslega. K m K K K m K H K K K Saga truboðans. Trftboði nokkur, nýkominn heim til Englands ftr trftboðsferð um Mið-Afrfku, sagði fyrir skömmu eftirfylgjandi sögu : „Jeg heyrði þar sagt frá höfð- ingja einum (villimannahöfðingja), cr engum hefði tekist að kristna. Hann var f mjög miklum mctum meðal villimanna, og jeg fjekk vissu fyrir þvf, að ef hann tæki trft, mundi hvcrt mannsbarn kristnast láta á 50 mflna svæði, svo jeg rcyndi mánuðum saman að um- venda honum, cn árangurslaust. Að tvcim árum liðnum var jeg orðinn vonlaus um sigur, cn þá skcði það undur að hjarta höfðingja þcssa varð snortið af sannindum kristindómsins, Jcg tók fagnandi; móti honum, og að tveim mánuð- um liðnum vildi hann láta skíra. sip* En þcgar jcg fór að spyrja hann betlir ftr spjörunum, komst jeg að þvf að hann, samkvæmt einkalcyfi höfðingja flokksins, átti tvær kon- ur. Jeg Ijet honum f Ijós andstyggð og sorg mfna yfir þessu athæfi, og sagði honum að hann gæti ekki fengið skfrn, ncma mcð þvf móti að hann skildi við aðra konuna. Höfðinginn gekk á brott hrygg-s ur f huga. Að mánuði liðnum kom hanti aftur til mfn-og ljck við hvern sinn fingur ; hann fjell á knje fyrir mjer og bað mig að skfra sig. „Bróðir,“ mælti jeg, „jeg má ekki skfra þig, mcðan þft átt tvær konur“. Hann svaraði á allbjagaðri cnsku. „Engar tvær konur ; nft bara ein kona“. ,,Jcg reisti hann á fætur og mælti: „Bróðir minn! mikinn fögnuð veitir þft hjarta mínu. En hvað gjörðir þft við hina konuna þína ?“ Hann svaraði: „hún ckki góð ; mig vill vera kristinn, mig jeta hana f gær“. Yérzlun G. Tlior- steinsonar á Gimli liefir mikið af* GLERYÖRUo. LEIRYÖRU r>™ U' vcrð. 1 jfjF1 Komið og kaupið.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.