Baldur - 23.03.1903, Blaðsíða 1
BALDUB.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 23. MARZ 1903.
Nr. 11.
Armar
sveitaiTáðsfiindur
1903.
(Nlðurlag).
21. febrúar. Oddviti tdk sæti
kl. 9 og setti fund.
Tillaga frá J. Pjeturssyni, studd
af H. Tömassyni, ályktað að sveit'
inni skal vcra skift í eftirfylgjandi
vegahjeriið :
Nr. 1. Sj4 af Tp. 18 röð 4.
- 2. N '/ af Tp. 18 röð 4.
- 3- Sjá af Tp. 19 röð 4.
- 4- Gimli þorp.
- 5- Nj4 af Tp. 19 ríið 4.
- 6. S'/ af Tp. 18 röð 3.
- 7- N'/ af Tp. 18 röð 3.
■- 8. SJ2 af Tp. 19 röð 2 og 3.
- 9- N '/> af Tp. 19 röð 2 og 3
- 10. Tp. 20 röð 4.
- 11. S'/ Tp. 2 r röð 4.
- 12. N'/ Tp. 21 röð 4,
- »3- Tp. 22 röð 4.
- 14. A/ af Tps. 22, 23 röð 3.
- 15- V'/ af Tp. 22 röð 3.
- 16. Tp. 22. í röð 1. og 2.
- *7- Tp. 23 f röð 4.
- 18. Tp. 24 röð 6.
- 19. Tp. 25 röð 6.
ráðið hefir ákvarðað að leggja $4000
til vegagerða f sveitinni næsta
suinar, og, þar cð tjeð upphæð
gjörir tæplega meira en að endur-
bœta skemmdir þær, sem rigning-
1 ar og fldðið ör Winnipegvatni
eyðilagði á sfðastliðnu sumri, og
| þar eð byggðin er ná komin um
! sextán mflur vestur frá ströndum
I
i vatnsins, og þar eð mikill hluti af
, bfiendum vestur f landinu hefir
' engan veg að sumarlaginu, og þar
cð það er ómögulegt fyrir nýbyggj-
| ana að ná nokkrum verulegum
! framförum án vega. Þá sjeþað hjer |
| með ályktað, og það er hjcr með á- j
lyktað, að ráðið biður fylkisstjórn- j
ina að veita $4000 til að umbœta j
og leggja nýja vegi f sveitinni á j
næsta sumri.
i
Tillaga frá J. Pjeturss., studd
af H. Tómassyni, ályktað að hr.
Til/aga frá S. Thorwaldson, iirrMvinrr>
studd ,f S. Sigurbjíknssyni, TIL WINMPEG.
að að skrifara sjc hjer mcð falið, að ’°:
láta prcnta 500 eintök af eftirfylgj- Eins og undanfarna vetur hcfi
andi aukalugum : Nr. 17, 1 IO> j jeg á hendi fólksflutninga á milli
116, 117, 118, 119, 120, 121, og | ísiendingafljóts og Winnipeg.
j Ferðum verður fyrst um sinn hag-
að á þessa leið :
SUÐVR.
122.
Frá ísl. fljóti á fimmtud. kl. 8 f. h.
;
TiUa'ga frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssyni, ályktað að j
oddvita sje hjermeð falið að kaupa
fyrir sveitina tólf eintök af Jones
Constable Manual.
Tillaga frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssyni, ályktað að
ráðið frcsti nú fundi, og mæti næst i Kcmur til W peg
hjá Baldvin Jónssyni, 28. marz, j NORÐUll.
kl. 10 fyrir hádegi.
Hnausa - —
Gimli - föstudag
Sclkirk - laugardag
9 f. h.
8 f. h.
8 f. h.
12 á h.
i Frá Wpeg á sunnud. kl. 1 e. h.
I - Selkirk á mánudag kl. 8 f. h.
j - Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h.
Kemur til ísl.flj. áþr.d. kl. 6 e. h.
; deildar, sje hjer með kosinn til að
} fara til Winnipeg og finna ráðgjafa
, opinberra starfa, viðvíkjandi styrk
j þeim sem beðið er um { sfðustu á-
j lyktun.
, Aukalög nr. 117, um löggirð-
ingar, voru þá lögð fram, lesin og
samþykkt.
! A u k a 1 ö g nr. 118, um Pounds,
: og um að viss dýr sjeu ekki látin
Tillaga frá J. Pjeturss., studd j ganga sjálfala, og sektir sem við
af S. Sigurbjörnssyni, ályktað að j því Iiggja og fl., voru lögð fram,
mcðráðanda þriðju deildar sje hjer j lesin og samþykkt.
mcð falið að útvega uppdrátt og á- ; , , ,.. .» ,, . ,.
11 Aukalog nr. 119, viðvíkjandi
ætlun yfir hvað það muni kosta að;, , , . . ,
J landamerkjagirðingum og skurð
byggja skrifstofu fyrir sveitina,
NOTICES.
RURAL MUNICIPALITY OF ; Upphitaður sleði og allur útbún-
GIMLI. jaðurhinn bezti. Mr. Kristján Sig-
xT .• ... , . . : valdason sem hefir almennings orð
Notice ís hereby given, that . ’ ö
. 1 á sjer fyrir dugnað og aðgætni,
S. E. of Scction 32 in Tovvn-:, , , .
I keyrir sleðann og mun eins og að
ship 18 Rangc 4 East, will be sold; undanf0rnu láta sjcr annt um ^
by public auction at the Municipal gjöra farþegjum fcrðina sem þægi-
Office, on March 25th, at the hour | legasta. Nákv-æmari upplýsingar
of two o’clock in the afternoon. ; fást hjá Mr. Á. Valdason, 605
Ross Ave.
scm sje 16 X 20 fct að stærð með
cottageþaki. Áætlanin og upp-
drátturinn á að vera tilbúin fyrir
næsta fund.
Tillaga frá J. Pjcturss., studd
af H. Tómassyni, ályktað að um-
ræðum um að skifta sveitinni f sex
deildir sje nú hætt, og að málinu
sjc frestað til næsta fundar.
Tillaga frá S. Thorwaldson,
um, voru lögð fram, lcsin og sam-
þykkt.
Aukalögnr. 120, viðvfkjandi
lœkjum og lœkjardrögum, voru
lögð fram, lesin og samþykkt.
A u k a 1 ö g nr. 121, um vegi og
brýr, voru lögð fram lesin og sam-
þykkt.
Aukalög nr. 122, um vega-
stjóra og skyldur þeirra, voru lögð
Btudd af H. Tómassyni, að þar f:ð fram, lesin og samþykkt,
Tcrms, paymcnt in fufl.
Dated at Arnes, this 25. day
of February A. D. 1903.
JOIIANNES MAGNUSSON,
Sec. Treas.
I loknðnm tilboðum verður af
undirrituðum veitt móttaka þar til
klukkan tfu fyrir hádegi 28. marz
næstkomandi, um að hreinsa hina
j fyrirhuguðu braut frá Fitjum og
i norður að Reykjum.
Brautin skal vera 40 fet á breidd,!
og allir stofnar teknir upp þar sem
skurðurinn á að vera.
Arnes, 25. fcbr. 1903.
JOIIANNES MAGNUSSON.
Sec, Treas.
Winnipeg, og á gisti-
húsum og pósthúsum f Nýja-ís-
landi. Frá Winnipeg leggur slcð-
j inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu-
j degi. Komi sleðinn einhverra or-
saka vegna ekki til Winnipeg, þá
verða menn að fara með austur-
brautinni til Selkirk sfðari hluta
sunnudags, og verður þá sleðinn
til staðar á járnbrautarstöðvunum
í Austur-Selkirk.
Jeg hefi einnig á hendi póstflutn-
ing á milli Selkirk ag Winnipeg og
gct flutt bæði fólk og flutning með
þeim sleða. Pósturinn fer frá búð
Mr. G. Ólafssonar kl. 2 e. hád. á
hverjum rúmhelgum degi.
Geo. S. Dickenson.
Selkirk, Man.