Baldur - 23.03.1903, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 23. MARZ I9O3.
Nýja ísland.
—:o:—
Bruni í Breiduvíkinni. Að-
faranótt fostudagsins 13. þ. mán.
brann inni Stef&n Oddleifsson á- ]
samt tvcim ungum bíírnum sínum. ‘
Kringumstæður að slysi þcssu eru 1
oss enn ekki svo vcl kunnar að vjcr I
gctum grcint frá þeim scm áreiðan- ,
legum. Ekki verður vcsalmcnnsku ]
um þetta slys kcnnt, því hann var,
kjarkmaður hinn mesti og mikil- ]
mcnni að burðum, cins og Gestur i
bróðir hans, bóndi 1 Geysirbygð-
inni. Stcf&ns heitins cr saknað sem
dugandi og virðingarverðs manns,
af þeim scm þekktu hann. Hann
lætur cftir sig ekkju og 3 börn.
Væntanlcga vcrður síðar skýrt fr&
n&nari atvikum að þcssu hörmulcga
slysi f sambandi við hclztu ævi- j
atriði hins l&tna.
FlSKSALA og fiskflutningar cr
nú um garð gengið þcnna veturinn.
Flestir munu hafa grætt á fiskveið-
inni hjcr f vctur, þvf fiskvcrð hefir
vcrið fremur gott og stöðugt.
Skemmtisamko.mUR hafa verið
haldnar hjer og hvar í sveit þess-
ari, cn oss cr óljóst um tilgang
þcirra og afdrif, því lialdri hafa?
enn cngin skeyti verið send í þá
átt.
BrvggjubyöOING stendur nú
> fir f Mikley, og mun Baldur sfðar
grcina fr& öllum þrcmur bryggju-
^yíííí'igunum sem hjer hafa fram
farið f vctur,
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
1‘ort, Ave, WINNIPEG,
NORTH END BRANCH.
Á MÓTI C. P, R. VAGNSTöDINJs'L
Sjerstakur gaumur gefinn að upp-
frœðslu í enska mAlinu.
Upplýsingar f&st hj&
B. B. Olson, Gimli.
G. W. Donald, sec,
WINNIPEG.
Yoðaleg ásökun.
(Framh.)
,Gott, það er ckki nema sann-
gjarnt. En þjer verðið að borga
mjer fyrir biðina. Ainerfkumenn
verða að fá borgun fyrir allt. Jeg
held jeg megi treysta yður, og
munið þjer eftir því, að jeg legg
heiður minn í höndur yðar. Kl. 5
kcm jeg aftur þ& fer hraðlestin.
Á þeim tfma getið þjer komið eig-
um yðar fyrir; & meðan skoða jeg
mig um í bœnum. KI. 5, munið
þjer það“
Höggið var riðið af og hafði hitt
mig. Þær litlu eignir sem jeg hafði
drcgið saman, urðu nú að brúkast
til þess að verja mannorð mitt og
lff. Jeg fór til m&Isfærslumanns
míns og sagði honum allt saman.
„Mjög slæmt, fjarska lciðinlegt,“
sagði hann. „Þjer voruð svo lip-
ur, já, f raun rjettri mjög lipur
verzlunarmaður“.
„Jeg er eins saklaus og —“
„J&, auðvitað ! Það erum við all-
ir; cn nú skulum við tala um við-
skifti. Þegar þessi saga bcrst út,
verður erfitt að selja eignir yðar.
Hve mikils virði eru þær? Tutt-
ugu þúsund dollara cða þar um ?“
„Hjer um bil það ; m& ske tutt-
ugu og tvö“.
„Jæ-ja, jeg skal reyna að útvegá
kaupanda að öllu, lfklega fyrir tfu
þúsund“, Þjer megið óhultur
sleppa þcssu cfni f mfnar hcndur,
jeg skal gjöra hvað jeg get yður til
gagns. Finnið þjer mig aftur kl.
4, þá skal allt vera tilbúið“,
„Tfu þúsund cr nokkuð lftið
fyrir tuttugu og tvö þúsund“.
,,Nú, jæ-ja, máske það sjc,
Nefnið þjer lægstu upphæðina sem |
þjer krefjist, og jeg skal gjöra hvað
jeg get. En gleymið þjer þvf ekki
að þjer eruð frjáls maður að eins í
4 stundir, og gjörið ekki of háar
kröfur. Á morgun getið þjer ef til
vill ckki fcngið meira cn 5 þúsund.
Munlð eftir því úð við erum í A-
merfku“j
,,Reynið þjer þá að f& tólf, ef
það fæst ekki, þá tíu þúsund, Og
gjörið mjer svo þann grciða að
koma til Netv York ; fcrðina borga
jeg auðvitað“.
,,Skoðum við til, þetta var skyn-
sainlega talað, Jeg hafði i hyggju
að ferðast til New York mjer til
skemmtunar. Og nú get jeg farið
mjer kostnaðarlaust“.
Jeg fór heim til mfn og gaf dótt-
ur konunnar, sem jeg bjó hjá, verð-
mikið hálsmcn, sagði sfðan kon-
unni að jeg ætlaði & burt úr bæn-
um um tfma, og að jcg skyldi
skrifa henni um það hvar jeg væri
niður kominn. Svo gekk jcg eins
og f svefni til skrifstofu minnar,
Ijet skrifara minn vita að jeg ætl-
aði að ferðast f burtu og að jeg
hefði selt verzlanina. Settist að þvf
búnu á stól, án þcss að gcta hugs-
að eða gjört nokkuð.
Jeg halði ekki setið lengi þcgar
hár maður dimmleitur, með svart
hár og skcgg, kom inn.
„Fyrirgefið þjcr herra! Þjcr
heitið Rydon, Gcorg Rydon ?“
»J>*. °ö hvað svo ?“
,,Jeg er svo djarfur að segja yð-
ur frá þvf að jcg heyrði það“.
„Nú, og hvað svo mcira. Hvað
viljið þjer?“
„Jeg var f framrúminu hjá mála-
færslumanninum þegar þjer voruð
inni að tala við hann. Nú um stund-
ir byggja smiðirnir svo klaufalega,
að menn geta bæði sjeð og heyrt f
gegnum veggina. Jeg sá yður og
hcyrði allt sem þjer sögðuð“.
„Eruð þjcr kominn til að betla?“
„Langt frá, að eins til að gefa
yður gott ráð til að komast úr þess-
ari klfpu, Kl. 4 fáið þjer borgaða
tíu þúsund dollara. Væri jcg f yð-
ar sporum — hann færði stólinn
fast að mínum stól, og hvíslaði —
skyldi jcg —“
„Hvað þ& ?“
„Elýja“.
Flýja! Hvað hafði jeg verið að
hugsa? Já, jeg viidi flýja, Jeg
j stóð upp, tók hendi hans og þrýsti
hana. ,,Hamingjan góða, það hafði
mjer ckki dottið f hug“.
„Jeg skyldi það af samræðu yð-
ar við m&lsfærslumanninn. í Tex*
as eða Origon cruð þjer óhultur,
Þjcr verðið strax að fara. Jeg skal
skrifa bróður mfnum í M.sveitinni
í Tcxas, og biðja hann að aðstoða
yður & bezta hátt“,
Jeg þaut á stað t:l málsfærslm
manns mfns með þessum nýja vin
mínum, og sagði honum allt“.
„Það er það bezta sem þjer get-
ið gjört,“ sagði hann, „og þó þjer
sjeuð saklaus, þ& er bctra að sleppa
við þetta stapp, og eins og þessi
góði maður segir, í Texas eruð
þjer óhultur. Þar getið þjer byrjað
að nýju og þetta glcymist brátt“.
Jeg fór aftur til skrifstofu minn-
ar til að sækja fcrðapoka minn.
Nýji vinurinn minn fylgdi mjer.
Jeg var svo ánægður að sleppa, að
mjer datt alls ekki f hug að yfir-
vega hvers vegna þessi maður
hugsaði svo mikið um mig. Kl.
var hálf fimm, og cftir tuttugu mfn-
útur átti lestin að fara. Jeg sat f
biðsalnum og hlustaði & ráðagerðir
hans um starf mitt f Texas. Loks-
ins sagði hann: „Þjcr hafið vfst
enga fjölskyldu eða neitt annað
sem skyldar yður til að vera ?“
Skyldar mig til að vera? Jú, jeg
hafði lagt drengskap minn í söl-
urnar vlð lögregluþjóninn. Nú á-
kvað jeg hvað jeg átti að gjöra.
Jeg kvaddi þenna nýja vin mirm
og sagði: „Hafið þjer þökk fyrir
góðsemi yðar við mig, en jeg get
ekki farið“.
.,Ekki farið ? Hvað hindrar
ferð yðar ? Þjcr hafið keypt far-
brjcf,, og lestin fer eftir nokkrar
mfnútur. Verið þjer ekki að þess-
ari vitleysu“.
„Nei, jeg fer ckki, jeg fer heim
aftur“.
„En umfram allt, segið þjcr mjcr
hvers vegna ?“
„Afþvf jeg lofaði lögrcglumann-
inum að vera heima kl. 5, og lagði
við drengskap minn“.
„Nú, hætta við ferðina bara
vcgna loforðs sem þjer gáfuð lög-
regluþjóninum. Jcg hcfi ekki
hcyrt annað eins“.
„Hvað um það, jcg fer heim aft-
ur. Það er annars undarlegt að
jeg skyldi gleyma loforði mínu.
Jeg vil ckki að neinn geti sagt að
jeg hafi brugðist trausti hans ; jeg
skal vera til staðar á tilteknum
tfma“,
„Jeg skal segja yður það, að
þessi heimska getur orðið yður dýr,
hún getur kogtað lff yðar. Snúið
þjer aftur til brautarstöðvanna,
þjer gigið enn cftir 6 mínútur“.
„Nei, nei, jeg fer hcim, Mað-
urinn reiðir sig & mig og jcg skal
ekki bregðast trausti hans, hvað
sem það svo kostar. Jcg ætla að
vera heima kl. 5“,
(Framh,)