Baldur - 23.03.1903, Blaðsíða 3
RALDUR, 23. MARZ I9O3
Aftur um lijarðlög.
í ’Baldri' nr. 9 er grein- um
,V)jarðlðg' eftir herra G. Th., og er
þvf haldið þar fram, að það yrði til
framfara fyrir sveitina að slfk lög
verði samin.
Fr& þvf fyrsta að farið var að
tála um að bfia til þessi hjarðlög,
hefi jeg vcrið & móti þeim, af þvf
jeg hefi filitið þau óþörf og skaðleg;
og vil jeg þvf láta koma fáein orð
frá þeirri hlið, scm er á móti lög-
unum tilvonandi.
Helztu ástæður fyrir þvf, að rjett
sje að semja hjarðlög, eru taldar:
1. Að lausir gripir „orsaka meiri
eyðilcggingu á vegunum en öll
önnur umfcrð,** og sumir „gætnir
og athugulir menn halda þvf fram,
að skemmdir af þcssum orsökum
nemi þfisundum dollara á ári
hverju“.
2. En „vesta tjönið sem leiðir
af þessu gripaflakki er, að það gjör-
ir þeim sem hafa áhuga fyrir að
yrkja jörðina, ómögulegt að gjöra
það“.
Hvað fyrsta atriðið snertir, þá
er mjer alveg ókunnugt um þá
’eyðileggingu* á vegunum sem
lausir gripir valda; það mun að
vfsu satt, að þeir skcmma dálítið
skurðbarmana þegar þeir cru að fá
sjer að drekka, en skurðbarmarnir
hrynja niður hvort sem cr, þegar
Vatnið grefur leirinn undan þeim,
svo að leir (= Clay) berst ofan f og
grynnir flesta skurði, þó að aldrei
gengi þar gripir um. Að það skaði
vegina þó þeir gangi „eftir skurð-
unum .... til að bfta grastopp-
ana á skurðabökkunum, “ er hcld
jeg of þungt fyrir aðra að skilja en
hjarðlagamennina ; en að ’dompar*
smátroðist og skemmist af lausra
gripa umferð er auðvitað, en samt
ekki cins mikið, hvað þá heldur
meira, hcldur en þegar þeir eru
reknir, tcymdir eða keyrðir, þvf
þá mynda þeir beinar götur sem
vatn stendur f. Að halda þvf
fram að lausir gripir skemmi meira
vegina „en öll önnur umferð,“ er
mesta fjarstæða ; þar sem jeg Þekki
til hjer nálægt, álft jeg að lausir
gripir gjöri ’dompum* mjög litla
eða enga skemmd, þar sem gott
efni er í vcginum, en þar sem ekki
cr nema mold kássað upp á vegina,
og 'domparnir* þar að auki of fiatir
stundum, svo vatn standi & þeim,
þá skemmast þeir af allri umferð,
af þvf þeir eru ónýtir. Það scm
aftur á móti að mfnu áliti langmest
skemmir vegina eru vagnarnir, og
munu þó lfklega ekki þcssir ’gætnu
og athugulu* hjarðlagamenn, sem
’Baldur* hefir komist f kynni við,
vilja að þeir sjeu lokaðir inni f
girðingum !
Að skcmmdir á vegunum af
gripaflakki nemi ,,þösundum doll-
ara árlega,“ finnst mjcr svo fjar-
stætt, að það sje tæpast svaravert.
Hvað ætli væri nfi orðið mikið til
af skurðum og ’dompum*, ef
skemmdirnar næmu, segjum 2—3
þfisundum árlega? Það eru vfst
mörg ár, sem ekki hefir verið varið
svo miklu fje til vegabóta f sveit-
inni, þvf í næstliðin 15 ár er fje
það, scm sveitarráðið hefir lagt til
veganna, til jafnaðar $425 á ári, og
jeg hygg að frá fylkinu hafi tæpast
verið lagt meira til jafnaðar á ári
hverju (en um það hefi jeg ekki
skýrslur), ef því „þfisundir dollara
virði“ af vegunum ætti að hafa
cyðilagst á ári hverju, þáætti ekki
nokkur nýtilegur vegarspotti að
vera til í sveitinni, og býst jeg
við að allir heilskyggnir sjái hvílík
lokleysa það er. Hjer í Vfkinni
eru t. a. m. kaflar af ’dompum‘frá
tíð J. Jfilfusar 1891, sem ekki hafa
verið endurbættir ogsumir þó góð-
ir ennþá ; um þessa vegi hafa þó
gripir flakkað f 11 ár.
Um 2. atr.: Þá er samt eftir
’vesta tjónið*, sem á að leiða af
þessu gripaflakki, það, að menn
geti ekki friðað sfna smáu akra-
blctti fyrir annara gripum, „bœnd-
ur hafa lagt stórfje og vinnu f vír-
og viðar-girðingar á undanförnum
árum, en standa þó litlu nær að
verja akrabletti sfna“.
Það mcga vera frámunalega
miklir amlóðar eða klaufar þessir
akuryrkjubletta bœndur, að geta
ckki girt þcssa bletti svo dugi, og
verja þó til þess ’stórfje*, þegar
aðrir bcendur f sveitinni geta girt
mikið stærri bletti, og útilokað
bæði gripi og kindur, og það án
þess að verja til þess s t ó r f j e.
Jeg cr ekki kunnugur f allri
sveitinni, en jeg er kunnugur hjer
f Breiðuvíkinni og nokkuð f allri
Fljótsbyggð, og þekki þó engan
svo mikinn skussa að hann verji
ekki garðinn sinn fyrir gripum og
kindum, enda sumir sem hafa engj-
ar eða góða haga f löndum sfnum,
hafa girt þau öll. En svo veit jeg
ckki hvað hugsunarvilla er, ef það
er ckki það, að bfiast við að geta
girt svo duglega að sfnir gripir
tolli inni, en geta þó ekki girt svo,
að annara gripir fari ekki inn!
„Það felst f þvf dálftil ágengnis
náttfira, að girða land sitt til þess,
að geta haldið sfnum og annara
gripum fyrir utan það‘-, segir enn
fremur í ’Baldri*, en jeg fæ ekki
sjeð að þessi áburður sje sannur.
Á hverjum er ágangurinn vana-
lega ? Á óteknum löndum — al-
menningunum,— scm eru almenn-
ings eign, á mcðan ráðsmaður hans
(stjórnin) gefur ekki eða selur þá
einhverjum. Þar sem jeg hefi frjett
af f fylkinu, er það álitinn hagur
fyrir bœndur að oddasectionir sjeu
ekki gefnar sem Homestcad vegna
þess, að þá geta næstu bficndur
notað þær til beitar og slægna; og
hefi jeg hvergi heyrt getið um svo
hcimska bændur, nje ósanngjarnt
sveitarráð, sem hafi stuðlað að því
að menn gæti ekki notað sjer þessi
hlunnindi. Hjer f skógunum við
og nálægt Winnipegvatni, er þó
miklu meiri þörf á að bœndur geti
notað þetta, héldur en á grassljett-
unum, þvf hjer þurfa gripirnir að
fara vfðar yfir til að fá nokkurn-
veginn björg. Margt eitt skóg-
landið er svo hagalítið, að ekki
hefðu nema örfáir gripir hagaíþví
yfir allt sumarið ; ef þvf hver yrði
að hafa alla sína gripi inni á einu
landi allt sumarið, þá mættu mjög
margirtaka helming af görðumsfn-
um til beitar, og fækka þó um
helming gripum sfnum, þvf hey-
skapurinn yrði þá fráleitt meiri cn
svo, þegar búið væri að taka frá
akrablctti ogsáðgarða. Afleiðing-
in yrði svo sfi, að mcnn gætu þvf
sfður lifað góðu Iffi af gripunum ;
og árangurinn af fillu saman yrði,
að fjöldi manna ncyddist til að flýja
fir sveitinni. Þessi oft um töluðu
hjarðlög eru þvf að mfnu áliti, að
minnsta kosti alveg ótímabær,
meðan ekki er bfiið að ryðja og
hreinsa löndin mikið meira.
Þetta er sjálfsagt orðið nógu
langt, svo jeg sleppi að tala um
„framtfðar-akuryrkju'* hjer með
vatnsströndinni í þessu sambandi.
S. J. VíDAL.
3
Fundarboö.
Útnefningarfundur conservative-
flokksins verður haldinn f Skjald-
breið á Gimli þann 25. þ. mán., kl.
2 e. hád., til að fitnefna þingmanns-
efni fyrir Gimli kjördœmið fyrir
komandi kjörtfmabil.
Conscrvativar cru bcðnir að
fjölmenna & fundinn.
B. L. Baldwinson verður á þcss-
um fundi.
Gimli, 14. m*r7. 1903.
Sv. Thorwaldson.
Til landa minna í Nýja
íslandi og Mikley.
Þar jcg hcfi verið á ferð á meðal
þcirra f þessum plássum, þá finnst
mjer það skylda mfn, að ávarpa
þessa menn með þakklæti fyrir
góðar viðtfikur og höfðinglega gest-
risni, eins og vfðast á sjer stað á
meðal landa minna, hvar sem er,
Jeg þakka þessum mönnum fyrir
þau góðu viðskifti, sem jeg hafði
við þá, og þá hjálp, sem þeir hafá
veitt mjer scm umferðar-sölumanni
fyrir ljóðabók Sigurbjarnar heitins
Jóhannssonar. Jeg vona nú að
bókin launi fyrir góðar viðtökur á
mjer og henni. Jeg segi þetta ekki
til að slá Ný-íslendingum gull-
hamra, heldur af reynzlu, því hefðu
þeir reynzt mjcr á verri vegitin,
hcfði jeg vcrið eins fær um að á-
varpa þá f öðrum anda — en kann
ske gjört það sfður.
Að segja ferðasögu mfna, eða
ræða um önnur mál, hefi jeg ekki
tfma; cn glaður hefði jeg viljað
tala og vinna til gagns Ný-Islcncl-
ingum, þvf þar veit jeg að skortir
lið margra góðra manna
Aðal-driffjöðrin f Nýja-íslandi
æ 11 i að vera þingmaður þeirrar
sveitar.
Jeg ætla nfi ekki að orðlengja
þetta meira, en óska að Nýja ís-
land megi verða íslendingum til
eins mikils gagns og sóma sem
nokkur önnur íslcnzk byggð í
Manitoba.
Gimli, Man., 12. marz 1903.
HóSEA JóSEPHSSON.
Vertu ekki hárcistur þegar þfi
leggur af stað, þú getur æfinlcga
hækkað á þjer risið með sóma, en
lækkað það aftur getur þfi ekki án
minnkunar.