Baldur


Baldur - 06.04.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 06.04.1903, Blaðsíða 3
BALfrUít, 6. APRÍL I9Ö3. 3 var það gjört af vini 'num S. J. Vfdal, að taka til máls um hjarðlagam/ilið. Hann segist hafa verið og vera á mðti hjarðlugum, og hann hafði líka framkvæmd til þess að nota sveit- arblaðið til þcss, að láta þessa skoð- un sfna f ljósi. Svona á það að vera. Baldur er til orðinn til þess, að menn ræði f honum málefni sfn og láti hann flytja hugsanir og j skoðanir frá manni til manns. Það [ er ekki sjálfsagt að þcir sem gcfa j blaðið út hafi allt af orðið. Nci, þeir ætlast til að þegar mönnum j detta einhver ný málefni f hug, þá [ riti þeir um þau og birti það í blað- inu sfnu. Sömuleiðis, ef þcir cru ekki samdóma þvf sem í blaðinu birtist, og finnst skaðlegum cða röngum skoðunum haldið fram, þá er það skylda þeirra að mótmæla | þeim. Einnig er rjett af mönnum að ræða um starfsemi sveitarráðs- ins, hvað það cigi að gjöra og hvað ekki. Fyrir ölfu þesskonar cr Bald- ur opinn, að eins að það sjc kurteis- lega fram sett og menn haldi sjcr við málefnið. Jeg játaþað, að jeg er hjarðlaga- maður. En það skal jeg segja vini mfnum Vídal, að jeg vil ekki hamra áfram þetta mál njc önnur, scm skoðanir gjaldenda cru mjög drcifð- ar um, þar til vissa er fengin fyrir að meiri hluti sje mcð þeim. Jeg ritaði fyrri grcin mína til þcss að inrtteiða umræður um málið, og jeg er glaður yfir því að það heppnað- ist. Jcg rita ekki þcssi orð til þcss, að fara að rita löng mótmæli. Við höfum báðir, Vídal og jeg, sctt fram okkar skoðanir, og málið ligg- ur opið fyrir öllum til umræðu og athugunar. Vinur minn Vídal verður dálft- ið fyndinn yfir þcssari setningu í fyrri grein 'minni : ,,Jeg hcfi heyrt gætna og athugula mcnn halda því fram, að skemmdir af þessum or- sökum nemi þúsundum dollara á ári hverju“. Mjcr þykir ævinlcga mikið fyrir því að hafa saklausa menn fyrir rangri sök, og er ætfð fús að bæta úr þvf ef þcss er unnt. Ef hr. Vfdal því sannar mjer, að vinur okkar, þingmaðurinn fyr- ir Gimli, hr. B. L. Baldwinson, sje ógætinn og athugunar- 1 a u s , þá finn jeg mjcr skylt að taka þessa staðhæfing aftur, því þingmaðurinn er einn af þessum athugulu mönnum sem mjer varð á að kalla svo, en jeg bið fyrirgefn- ingar ef það hcfir verið rangt að skipa hr. Baidwinson í flokk með gætnum og hyggnum mönnum. En þó við Baldwinson híifum ekki verið á sömu skoðun f pólitik, þá hefi jeg nú haft þá skoðun á hon- um, að hann væri nokkuð praktisk- ur maður. En þctta er lfklega fljót- færnisflónska hjá mjcr. Það er held jeg ekki nákvæmlega rjctt hjá Vf- dal, að fylkið hafi ekki lagt meira cn $425 á ári f vegabœtur f Gimli- svcit. Það mun sjaldnast hafa ver- ið undir $1000, cn oftar nær $2000 sfðan um 1890 að jeg fjekk Col- cleugh til þess að taka það málefni að sjer. Jeg sýndi honum fram á, að þessi sveit nyti cngra hlunninda úr fylkisfjehirzlunni móti öllum þeim fjárveitingum til vegagjörða og brúabygginga, sem cldri sveitir höfðu notið áður, og voru þvf komn- ar í blómlegt ástand, og þar ofan í kaupið hafði verið og var verið að vcita stórfjc til járnbrautarlagninga, þar scm Gimli naut einskis. Frá því fylkið fór að styrkja vega- gjörð hjcr hcfir það veitt árlega frá eitt til tvö þúsund dollara á ári. Fyrstu árin var það um $2003 og nú segir Baldwinson okkur að það sje$2SOOseinustu árin. Meðskyldu- vinnudagsverkunum má rcikna $1 100 til $2000 scinustu árin frá sveitinni. Svo þcssi seinustu ár hcfir þvf vcrið varið frá $2000 til $4000 til vegabóta f svcitinni á ári. Það erþví ckki nægsönnun móti því að gripir eyðileggi vegina, að enti sjeu til upphækkaðir vegir. Það sannar bara það, að gripirnir cru ckki nógu rriargir til að eyði- leggja þá alla, svo að sveitarfjelag- ið og fylkisstjórnin hafa heldur bct- ur en gripirnir cnn sem komið er, en fjölgi gripum að mun cr ckki gott að sjá hvcrjir sigra muni. Að ’domparnir' í Breiðuvfk halda sjer betur cn annarstaðar, sannar : 1. Að J. Julius hcfir verið vand- virkari cn þeir, sem sfðar hafa sjeð um vegagjörðir ; cða 2. þar hefir vcrið betri ofanfburð- ur: eða 3. gripirnir í Breiðuvík eru skyn- samari cn gripir eru annarstaðar f nýlcndunni. Eða þá að allar þcssar orsakir eiga þátt f þvf, að vegir hafa haldist þar betur við. G. Thorsteinson. Toðaleg ásökiín. (Framh.) Káetuþjónninn og stýrimaður- inn .sögðu frá áflogunum. Maður-1 inn, sem við stýrið hafði staðið, sagðist hafa sjeð Smith einsamlan. Svo komu þcssi tvö vitni, sem höfðu eiðfest það að þau hefðu sjeð mig myrða hann. ,,Jeg verð að biðja yður,“ herra dómari,“ sagði lögmaður minn, ,,að : leyfa vitnunum ekki að hlusta hvert j á annars framburð11. Fyrsta vitnið kom inn og var | yfirheyrt. Jeg mundi að jeg hafði j sjeð þann mann áður, og ekki meira.: Hann sagðist hafa verið á vcrði nóttina sem Mr. Smith var myrt- ur, og að þegar kl. var hjer um bil tvö, hefði hann heyrt tvo menn vcra að rífast, af málrómnum kvaðst hann hafa þekkt að það var Mr. Smith og jeg. Hann kvaðst hafa staðið bak við segl, svo hann gat sjeð allt án þess að hann sæist. Við hcfðum rifist stundarkorn, svo hefði jeg tekið kaðalfleininn, barið Mr. Smith mcð honum í höfuðið og hrint honum um leið svo hann fjell útbyrðis. Vitnið kvaðst ekk- ert aðvörunarhróp hafa gctað gcfið, því sjer hefði legið við yfirliði, og svo hefði Ifka hitt vitnið komið til sín í þeim svifum og sagt sjer, að það bæri bezt að þegja fyrst um sinn, sfðarmeir myndi þcim gcfast tækifæri til að ná f morðingjann. Hann kvaðst hafa viljað segja skipstjóra frá þessu, en þá hefði Murphy sagt, að þcir ættu þá á hættu að vera kallaðir sem vitni fyrir rjettínn, og yrðu þá að eyða löngum tfma án nokkurs endur- gjalds. Hann kvaðst ckki hafa reynt að þvinga morðingjann íil að borga sjer peninga, þar eð Murphy einnig hefði ráðið sjer frá þvf. Lögmaður minn spúrði vitnið, hvernig hann hcfði vitað að það varjeg, scm framdi illvirkið. Hann kvaðst hafa þckkt mig á rómnum, og svo hefði tunglið skinið bcint framan í mig, svo ekki hefði verið hægt að villast á þvf. Hann kvaðst alveg viss um að það hefði verið jcg- Hitt vitnið var nú kallað inn. Það var búlduleitur maður, rauð- hærður, smáeygður og inneygður, munnstór og nefið cins og skorið þvers yfir. Hann sagðist hafa sctið fyrir framan atkersvinduna þegar morðið var framið. Allir hefðu sofið ncma hann og varð- bergsmaðurinn. Hann sá Mr. Smith og mig koma fram á, heyrði okkur vcra að rífast, sá mig berja hann með fleininum og hrinda hon- um útbyrðis. Kvaðst hafa hcyrt skvetturnar þegar hinn myrti fjell f sjóinn, en varð svó hræddur að hann gat ekkert aðvörunaróp gcfið, enda hefði sjer við nákvæmari í- hugun virzt skynsamlegast að þegja. „Var það áform yðar að reyna að hafa peninga út úr þeim ákærða fyrir þögn yðar?“ spurði lögmaður minn. ,,Já, það var áform mitt. Mjcr stóð alveg á sama um Mr. Smith“. ,,Fannst yður ekki rjettvfsin krefjast þess, að þjer segðuð sann- leikann ?“ ,,Rjettvísin, rjettlætið ? Hvað varðar mig um slfkt. Ef við hefð- um sagt frá þessu, hefðum við tap- að tíma, misst atvinnu okkar, og þcss utan verið umsetnir eiris og fangar, án þcss að geta varið frftíma okkar að eigin vild. Eigi jeg að gjöra eitthvað fyrir rjettvfsina, vil jeg hafa borgun fyrir það“. ,,Hafið þjer í síðastliðin 10 ár cngum sagt frá þessu ?“ ,,Nei; hinn ákærði hvarf og jeg vissi ekkert hvert hann fór. Síðah hcfi jeg verið á ferðalagi og þess- utan f gulllandinu, og þar eru menn ekkert áfram um að koma rieinum manni í klfpu fyrir það, þó'hann berji óvin sinn“. (l'ramh.) ! B. B. OLSON, \ * * * samningaritari 1 og I » • i innköllunarmaðiir. * | GIMLI, MANITOBA. | •▼w w w W W WWWWWWW+ www HÚS til sölu. Tvö góð hús á GIMLI til sölu eða leigu, með fjósum og fleiru tilheyrandi. Um nákvæmari upplýsingar snúið yður til G. Thorsteinson, GIMLI, MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.