Baldur


Baldur - 06.04.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 06.04.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 6. APRÍL I9O3. SAMSKOT til Mrs. Oddleifsson. Úr Mikley. $ Jóhann Straumfjörð ....... 1,25 Bergþór Þórðarson......... 1,00 Mr. & Mrs. K. J. Stephanson 2,00 Miss Guðlaug Hannesdóttir 0,50 Einar Johnson ............ 1,00 Þórður Sigurðarson ........0,50 Þorlcifur Kristjánsson .... 1,00 Sigfús Sigurðsson ........ 1,00 Ásgeir Guðjónsson......... 1,00 Ingimundur Sigurðsson .... 1,00 Jóhann Guðjónsson ........ i,oo Jens Guðjónsson .......... 0,25 Guðmundur Goodman .... i,oo Kristinn Doll............. 1,00 Ingólfur Pálsson ......... i,oo Márus Doll............... 1,00 Guðmundur Jónsson ........ 1,00 Miss A. Straumfjörð ...... 0,50 Mrs.Kristjana Johnson (pósts) 1,00 Jón Hoffmann ............. 1,00 Mrs. E. Johnson .......... 0,50 Mrs. S. Sigurðsson ....... 0,50 Miss Kristfn Thordarson 0,25 Jón Sigurgcirsson ........ 1,00 Mr. & Mrs. VV, Sigurgeirsson 2,00 Mr. & Mrs.J. Johnson (Grund) 2,00 Mr. & Mrs, St. Johnson .... 1,50 Pjetur Pjetursson ........ 0,50 Mrs. J. Bjarnason......... 0,50 Miss J. Bjarnason 0,50 Mrs. G. Kjartansson....... 0,25 Jón Haldórsson , ........ 0,50 Sigurjón Davfðsson 1,00 Árni Jóhannsson .......... 1,00 M. J. Bjarnason .......... 0,25 A. Magnússon , ,. ........ 1,00 Mr. & Mrs. Alb. Jóhanness. 1,00 Jóhannes Haldórsson .... 1,00 Mr. & Mrs. B. Stevenson 1,00 Anna litla , ......... 0,05 35,30 Áður 80,50 Ails 115,80 R. A. BONN'AR. T. L. HARTLEV Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P,O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. BONNAR er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki. Nýja ísland. Hnausa, 1. apr. 1903. Jarðarför Stephans sál.Oddleifssonar og sona hans, fór fram 27. f. mán. að við- stöddum fjölda manns (um 200). Sjcra R. Marteinsson flutti l.ús kveðjuna. Auk þess hjeldu þeir sjera Bjarni Þórarinsson, sjera R. Marteinsson og sjera O. V. Gísla- son sína lfkræðuna hver, og að sfð- ustu talaði sjera B. Þórarinsson við gröfina. Jeg býst við að Stephans sál. verði frekar minnst í hinum fsl. blöðum. Sólveig Guðmundsdóttir f Geys- irbyggð, dó síðastliðna nótt, cftir sólarhringslegu. Er haldið að meinsemd innvortis hafi sprungið og orðið hcnni að bana. Milli 10 og 20 kynblendinga hefir Stephan Sigurðsson, kaupm. f ITöfn, við Cordviðarhögg á landi sínu, og borgar þeim að sögn 60 cts á Cord hvert, Hnausabryggju-viðbótin cr full- gjörð f kvöld. O. G. A. Látinn er Jón, sonur Jóns kapt, Jónssonar á Gimli, 30. f. m. Ung- ur maður og efnilcgur. Samkoma til styrktar gamal- menninu Grfmi Pjeturssyni, scm nú cr á tíunda tug aldurs síns, var haldin 26. f. m. á Gimli, Ágóðinn um $21. Knattleikur (Foot Ball Match) milli Brciðuvfkur og Gimli ungmenna, fór fram hjer 28. f. m. Álitið var að þcir væru jafnir. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port, Ave. WINNIPEG. NORTII END BRANCH, Á MÓTI C, P, R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðsiu f enska málinu. Upplýsingar fð^t hjá B. B. Olson, Gimlj. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. Arnes P. O , 25. ma z 1903. Skemmtisamkoma var haldin f Arnes South skólahúsi hinn 20. þcssa mán. Samkoma þessi var allfjölmenn, og skcmtun fremur góð. Aðal- skemtanirnar voru : Kappræða um jafnrjetti kvenna, hljóðfæra- sláttur og upplestrar. Arðurinn af samkomunni nam yfir $30 og verð- ur þvf varið til bókakaupa fyrir hið nýmyndaða lestrarfjelag ’Fjóla'. Fjclag þetta hefir nú þcgar um 30 meðlimi og á nokkuð af bókum. Svona fjelagsskapur er mjög lofs- verður og nauðsynlegur, þvf án hans er mjög erfitt fyrir íslendinga að fá aðgang að fslenzkum bók- mcnntum, þar sem fslcnzkar bœk- ur cru svo dýrar að efnalitlir menn geta ekki hver í sfnu lagi eignast neitt að mun af þeim. En að borga 50 cts um árið fyrir aðgang að fjölda góðra bóka, erhverjum þeim mögulegt sem annars langar til að lesa. Það er nú öflugt lestrarfjelag f Breiðuvfkinni, sem jeg heyri sagt að eigi yfir 400 bœkur. Þetta ætti nú að verða hvöt fyrir þær byggð- ir, scm ekkí hafa enn þá neinn svona fjelagsskap, að mynda hann sem fyrst, og mjcr þætti ekki ólfk- legt að skrjáfið í bókum nágrann-- anna yrði til þess að vckja lcstrar- fjelagíð áGimli, og að það risi upp, nuddaði stfrurnar úr augunum, bljesi rykið af bókunum sínum, setti upp glcraugun og færi að lesa. Á Gimli er nú (eða ætti að vera) bezta tækifæri til að koma á fót lestrarfjelagi. Lcstrarfjelagi scm væri að vcrulcgu gagni. Til þess að vera það yrði það að vera meir sniðið eftir samskonar fjelög- um mcðal hjerlcndra manna, en hin íslenzku lestrarfjelög hafa oft- ast veríð. I staðinn fyrir að gefa sig að cins víð lcstri hinna eldri íslenzku bóka, scm ekki gctur haft neina vprulega þýðingu fyrir lífs- störf manna f þessu lanfli á þessum tfma, ætti slfkt fjclag að gjöra sjer sem mest far um að safna að sjer hinum nýju og lifandi bókmennt- um. Bókmenntum sem hjálpa manni til að fylgjasi með straumi þeirra viðburða sem n ú eru að gjörast, svo maður geti-orðið þvf betur cinn dropi f straumi heims- menningarinnar, en verði ekki cft- ir f einhverjum lognhyl út við bakkann, þar sem maður hlýtur að þreytast á að fara sama hringsnún- inginn og horfa á sama útsýnið dag eftir dag. Fjelagið þyrfti að kaupa eitthvað af hinum betri blöð- um og tfmaritum á ensku og fs- lenzku. Það þyrfti einnig að eiga sjer lestrarstofu þar sem meðlimir þess gætu komið saman til að lesa og tala. Mjer hugsast scm sjc að það væri mfiguleglciki á þvf að mynda „Literary Socicty“ á Gimli. Yður Gimlungum þykir nú máske sem þetta sje loftkastali einn, sem ekki sje hægt að byggja úr neinu þjcttara efni, en ekki myndi það spilla neinu þó þjer hefðuð þetta á bak við eyrað, þcgar þjer eruð að hugsa um hvað þjer þurfið að gjöra til þess að gjöra Gimli að skemmti- lcgum og aðlaðandi bœ. A. E. Kristjánsson. Læknir ráðlagði nokkuð roskn- um kvennmanni það til heilsubót- ar, að giftast. „Jæ-ja,“ segir hún, „þjer eruð læknir minn, eigið þjer mig þá“. Hann svarar : ,,Lækn- arnir ráðlcggja meðulin, en taka þau ekki inn sjálfir“. CL^.THE^i> FOR TWENTY YEARS IN THK LCAO Automatic take-up; self-setting ncedle; selí» threading shuttle; antomatic bobbin wmder; quick-tension releasc; all-steel nickeled attacn* mcntj, Patented Ball-bearjng Stand, 8UPKRIOR TO ALL OTHER3 Handsomest. easlest runnlnp, most nolseleswL most durable. • -Ask your dcalerjor tha Eldredg * ’ " “ qua fÐperiority. ff Intereated send for book about Eldrldgo' »‘B." We will mail it proraptly. Wholcsale Diatributors: tferrlck* Auaersou & CQ., Wianlpeg. i

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.