Baldur


Baldur - 13.04.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 13.04.1903, Blaðsíða 1
I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 13. APRÍL 1903. Nr. 14. Hin dásanííega lij álpræðiskenning. Eftir EmILF ZOLA. Vjer stærum oss af mcnning vörri, en vjer crum ekki nærri vaxnir upp fir villimannsástandinu. Að hundrað &rum liðnum munu eftirkbmcndur vorir hugsa um oss og stjórnarfar vort með sömu fyrir- litningurini, scm vjer nú sýnum fólki miðaldbnna eða hinum fram- faralausu Kftwcrjum vorra daga. Þctta cr engin sjcrvizkusctning. Jcg cr upp úr j)vf vaxinn að afla mjcr áhcyrcnda rncð missýningum. Þr&tt fyrir allan vorn mcnnirig- arhroká; er mannkynið enn þá f aumkunarvcrðu ástandi að þreifa sig áfram f áttina til sannrar mcnn- ingar, eins og þvaga af lyrfum scm skríðandi og veltandi cru að reyna að komast út úr dimmum, slfm- þöktum hellri f áttina til birtunnar, scm veitir þcím vængina. Að eins fáir mcnn hafa brotist áfram þar til þeir standa uinvafðir sólskini sannlcikans. Fjöldinn er svo hægfara á framfarabrautinni að það cr nóg til að fylla þá af oss með örvænting, sem komnir eru yfir miðaldursskeið ; þvf vjcr vcrðum að játa fyrir sjálfum oss að vjer munum ekki fá að sjá ncma fáar af þeim brcytingum, sem vjer höfum vonast eftir og barist fyrir. , Nftj&nda öldin hefir óneitanlcga fært oss aukin þægindi og fjölda þarflcgra uppfinninga, en það út af fyrir sig er ckki menning. Betra fcéði, hraðskreiðari gufuskip, hljóð- berinn og rafmaghsljósin, allt þetta er að eins nokkurskonar aukaatríði í framþróun mannkynsins, Þau eru að sönnu meðöl til vellíðunar en þau cru ekki vellfðun, Hefir t. d. hljóðb.crinn minnkað nokkuð hung- ur hinna hungruðu ? Vjer r&furri cnn í þoku, bæði einstaklingslíf vort ogþjóðlff erenn þá byggt á svfvirðilegu og ergilegu þekkingarleysi, þó hundruð spá- manna í hverju landi haldi uppi fána skyriseminnar, á hún þó í mestu örðugleikum að geta þrengt sjer f gegnum hinn margfalda hjúp heimsku og hleypidóma sem um- vcfur bæði einstaklinga og stofn- anir. Bölið sem þjáir oss og bölið sem vjer búum til, hefir eflaust minnk- að að nokkru leyti, cn f flestum tilfellum virðist mjer það að eins hafa breytt nafni cða útliti. Það voru þeir tfmar — og það eru ckki svo mjög margir manns- aldrar síðan — að mcnn og komir voru kvalin af rannsóknardómur- um. Vjer segjum að flestar þjóð- ir sjeu nú vaxnar upp úr þvflfku. En eru ekki frjettablöðin full af sögum um hin hryllilegustu grimmdarverk, þar sem börn eru kvalin af foreldrum sfnum eða þar sem k'onur eru pfslarvottar mestan hluta æfi sinnar ? Og vitið þjer hversu voðalegir viðburðir ske — jeg vil ekki segja f Sfbcrfu eða á Tyrklandi , heldur f betrunar- húsum og vitskertra stofnunum hinna fremstu menntaþjóða? Það voru vissulcga þcir tímar, að trúarbragðalegt og pólitiskt of- stæki hefti allan þroska, leitaðist við að kœfa niður vísindin, og brenndi vísindamennina á báli. Vjcr erum vissulcga hafnir yfirþað stig. Samt hefir nú páfinn í Róm bannfœrt Tolstoi. Jeg var bann- fœrður á undan honum eins og líka fleiri, bæði katholikar og pro- testantar, Darwin, Iíuxley, Renan og í stuttu máli fiestir af mcrkis- berum framtíðarsannleikans. Mjer hefir verið sagt af háttstandandi amerikönskum prófessorujn, að f flestum háskólum Bandaríkjanna mundu þeir ekki þora að láta í ljósi sfnar eígin skoðanir f trúmál- um, stjórnmálum eða þjóðmegunar- rnálu.m, af þvf að þess mundi þá tafarlaust krafist af þeim að þeir segðu af sjer embættum sfnum. ! Hið sama á sjer stað á Englandi og Þýzkalandi, á l'rakklandi var það fyrir skömmu að Jean Jaures, einum af mcstu vitsmunamönnum , þessarar aldar, var neitað um leyfi til að halda fyrirlestur um socia- lismus f ’de France' háskólanum. Yðar eigin aðd&anlegi, Henry Ge- orge, dó scm betlari eftir að vera hafður að háði alla sína æfi ; og hinn háfleygi þýzki postuli Licb- knecht var útlagi f miirg &r, cltur út úr Þýzkalandi eins og Victor Hugo hafði verið eltur út úr Frakk- landi. En mcð hvflíkri fyrirlitningu hugsum vjer ekki um hið frœga | þing, sem neyddi Galileo til að krjúpa niður og segja að jörðin hreifðist ekki. Aftur á móti er heimurinn f vandræðum með að geta ncégilcga lofað og heiðrað önnur cins eyði- leggjandi afturfaraiifl, eins og Bis- marek, Chamberlain og Mercier. Það er ekki til neins fyrir oss að i halda fyrir augu vor. Hvernigsem I menn kákaviðþað, þáfáþeiraldrei sanna menning fyr en hin nú ver- andi þjóðfjelagsskipun tckur al- gjörðum breytingum. Skoðið í þessu Iandi ; rannsakið vandlcga f yðar eigin landi, leitið svo í öllum hinum. Ranglæti og þjáningar allstaðar, hræðileg átu- i mein, er sjúga burt lífsmagn þjóð- lfkamans. Menning 1 Hversu hlægileg er ekki öll þessi sjálfhœlni og þetta menningardramb, Heyrið þjer ekki jafnvel nú, stunur og vein hinna særðu og deyjandi á vfgvell- inum ? Eru ekki þjóðirnar nú með meiri ákafa en nokkru sinni áður að búa sig undir strfð ? Höfum vjer cnn fundið betri aðferð til að gjöra út um ágreiningsmál vor, en með manndrápum ? Siðaðir? Ekki ennþá! Hafið þjer lesið þsekur Tolstoi's? Eða mfnar ? Eða hundrað annara höf- unda sem einlæglega hafa leitast við að rannsaka hið núyerandi þjóðfjelagsskipulag ? Hafa ekki verkföllin, sem alltaf eru að koma fyrir í yðar landl cins og annar- staðar, kennt yður neitt ? Getur nokkur ncitað þvf að meiri hluti mannkynsins stynur undir okri rariglátra og úreltra laga, og að allt vald stjórnendanria — herlið, log- regla, dómstólar — er ætíð til taks til að vernda hinar ranglátu ágirnd- arkriifur fárra okritra ? Vitið þjcr ekki að á hverjuTn jdegi deyja þúsundir afmönnum og konum hjúkrunarlaus, úr hungri, kulda og veikindum, og það oft og einatt eftir að þessir ves&lingar hafa gefið tuttugu, þrjátíu, fimmtfu ár æfi sinnar til að framlciða þau þægindi sem vjer njótum ? Getið þjer gleymt því að börn— lítil börn, eins dýrmæt og yðar eig- in — kveljast af hungri um leið og þau eru að drekka í sig frjóanga ýmsra lasta ? Getið þjer gleyrnt þvf aðáhverju sjúkrahúsi, fangelsi ! og verkstæði eru glœpir framdir j scm hrópa f himininn eftir hefnd ? Hvcrsu sorglegt er ckki að hugsa til þcss, að gegnum alla hina um- i liðnu öld hafa mannvjnirnir árang- i urslaust bent.á þessa hluti. Þessir mcnn hafa mcð algjörðri sjálfsaf- neitun varið tfma sfnum til að hugsa um þetta, og hafa árangurslaust I bent á meðölin. En þcir voru tor- i tryggðir, rœgðir og hæddir af ; barnalegum hópum manna, sem voru stoltir af því hvað þeir voru ; margir. (Framh.) Stundirnar hafa vængi og fljúga upp til gjafara tfmans. Dyggðin er heilbrigði ogfríðfeiki sáiarinnar. Þögn er vissari en sögn, þcgar óvinir vorir heyra til. Gleðilaust líf er dauðans líf.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.