Baldur - 13.04.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 13. AfRlL I9O3.
3
Yoðaleg ásökun.
—:o:—
(Framh.)
,,Hvað kom yður til þcss að aug-
lýsa þetta milefni nöna?“
, Jeg las auglýsinguna í blaðinu
°g hugsaði sem svo: þúsund doll-
arar, það cr þ<5 dálftið, jcg held að
það borgi sig að segja nú frú öllu
saman“.
,,Til hvers sncruð þjer yður nú
fyrst ?“
,,Til brðður hinsmyrta, oghann
sagði að ef hinn ákærði yrði hengd-
ur, skyldi hann tvöfalda upphæðina
til okkar'*.
Þjónar rjettvfsinnar kölluðu cin-
um rómi : ,,Svei!“
,,Enn þá citt spursmál,“ sagði
lögmaður minn, ,,og þá hcfi jeg
lokið máli mfnu við hið mesta þræl-
menni sem jcg hefi nokkurn tfma
yfirheyrt. Þjer hafið eiðfest að á-
kærði var sá sem drap Mr. Smith.
Hvernig gátuð þjer vitað það ?“
,,Jeg sá hann, eins og jeg sagði,
t tunglsljósinu. Það var cins bjart
og um hádag“.
,,Þjcr gctið farið“.
„Dyravyrður! Þjcr vcrðið að
gæta þcss að vitnin yfirgefi ckki
húsið,“ sagði dómarinn.
Kærandinn flutti nú tölu, og
minntist á öll atriði rnálsins Hann
var roskinn og reyndur lagamaður.
Hann lagði mikla áherzlu á áflogin
f káctunni, og endaði mcð þvf að
biðja kviðdómendurna að minnast
þess, að þ<5 að tfu ár væru liðin, og
morð þetta hefði legið f þagnar-
gildi þenna áratug, væri þó glœp-
urinn jafnstór, eins og þó hann
hefði vcrið framinn fyrir fáum
stundum, eins stór og þó hinn
myrti væri nú að sökkva í bylgjun-
um, rjettandi hendur sfnar til him-
ins mcð bren um hcfnd fyrir þcssa
grimmd.
Þegar kærandinn hafði lokið tölu
sinni, fannst mjer hálft í hvoru jcg
vcra sekur. Mjer fannst cins og
jeg f einhverskonar brjálsemi hefði
framið ódáðaverkið án þcss að vita
það.
Málsverjandi minn byrjaði nú
varnarræðu sfna, og týndi allt til
sem hann gat, til að sanna sakleysi
mitt. Hann lagði mikla áherzlu á
hina löngu þögn, ónákvæman vitna
framburð, hið tvfræða útlit þeirra,
og bað kviðdóminn að taka tillit
til þess, að hjer væri fjárgróða-
spursmál með f spilinu ; cnn frem-
ur taldi hann upp nokkur dremi,
sem sýndu að sannanir f svona
málum höfðu reynzt eftir á ónógar
og falskar. En þrátt fyrir alla
hans mælsku, gat jeg lesið f and-
litum kviðdómendanna forlög mfn,
og sjcð að jeg var glataður maður.
Dómarinn endurtók innihald
kærunnar nokkurnvcginn hlut-
drægnislaust; en þegar hann
minntist á hve langur tfmi væri
liðinn frá þvf morðið var framið,
gat hann ekki dulið lagamannscðli
sitt lengur. Hann hrósaði lögum
landsins, sem væru svo úr garði
gjörð að hönd rjcttvísinnar næði f
glœpamanninn, hversu langt scm
liðið væri frá þvf að glrepur væri
framinn. Jcg sat eins og f yfirliði
mcðan hann talaði, þegar hann
hætti fóru kviðdómsmennirni f ann-
að hcrbergi til að yfirvega málið.
Jcg lcit í kringum mig eins og f
svefni, og varð þá litið á unga og
“fallega stúlku uppi á áheyrcnda-
pallinum fyrir ofan dómarasætið.
Hún leit út fyrir að skoða mig með
hluttckningu. Mjer virtist eins og
hún sæi f gegnum mig mcð cin-
hverskonar draumsjón. Þegarhún
lcit f augu mjer sncri hún höfðinu
f aðra átt. Jeg eins og hresstist
við að sjá hennar þöglu samhyggð.
Hún hrökk við, fölnaði og hallaði
sjer aftur á bak í stólnum, svo tók
hún af sjcr glófana, tók bók, blýant
og pappfrsmiða upp úr vasa sínum.
Hún hallaði sjer fram á handriðið,
fór að reikna citthvað og ráðfærði
sig við og við við bókina. Loksins
smokkaði hún öllu í vasa sinn mcð
sigurbros á vörum og lcit til mfn
hughreistandi, stóð sfðan upp og
ruddi sjer leið ofan í rjettarsalinn,
þcgar þangað kom fylgdi einn af
varðmönnunum hcnni til málsverj-
anda mfns, hún talaði dálitla stund
við hann, sýndi honum reikning
sinn og bókina. Hann virtist verða
alveg hissa og sagði svo hátt að
jeg heyrði það : ,,Drottinn minn,
hvcrnig gat jeg glcymt svo árfð-
andi atriði. Jeg þakka yður fyrir,
ungfrú, gjörið svo vel að taka
sæti“.
Þessi viðburður vakti mikla eft-
irtekt f salnum, scm jókst enn meir
‘ við það að lögmaður minn gjörð.
dómaranum orð að finna sig, og
þcgar hann kom sagði hann : ,,Hr.
dómari, jeg bið yður að afsaka
mfna óvanalcgu framkomu, en
nýtt vitni cr komið til sögunnar
mcð mjög árfðandi upplýsingar,
jeg vcrð þcss vcgna að biðja yður
að kalla kviðdómcndurna inn
aftur“.
„Mjög óvanalcg tilmæli,“ sagði
dóniarinn.
,,Jcg játa það ; en tilviljanin cr
lfka alveg óvanalcg, og jeg ábyrg- 1
ist að þcssi nýja upplýsing breytir
útliti málsins gjörsamlcga“.
,,Jeg skal ráðgast um þctta við
kviðdómendurna,“ sagðidómarinn.
Hvcr gat þessi unga, föla stúlka
vcrið, scm sat þarna gagnvart mjer.
Jcg lcitaði f minni mfnu hvort jeg
hefði sjeð hana áður, nei, hún var
mjcr algjörlega ókunn. Sökum ó-
róans scm f mjcr var, fannst mjer
biðin óþolandi löng. Jcg sá boð-
bera þjóta fram og aftur, og vinur
minn, ’Bostonarinn klókij var
hjer og þar og alístaðar. Fyrst
kom haim inn með stóra bók, sem
hann, lögmaður minn og stúlkan
blöðuðu f, bcntu á ýmsa staði og
töluðu í ákafa mjög ánægjuleg. Svo
þaut ’klóki Bostonarinn1 út og kom
að vörmu spori með mann, scm
lcit út fyrir að vcra vel megandi
kaupmaður, leiddi hann á vitna-
bckkinn og sncri sjer svo við með
mjög ánægjulegt sigurbros á
vörum
Nú kom dómarinn inn og sagði:
„Hr. lögmaður, jeg hefi ráðfært
mig við kviðdóminn, og við höfum
komið okkur saman um, að sökum
kringumstœðanna sem fyrir hcndi
eru, skuli rjettarhaldið hafið aftur,
ef þjcr haldið fast við kröfu yðar.
En lcyfið mjer að minna yður á,
að orðstýr yðar scm lögmanns er
í vcði“
„Jeg veit það, hr. dómari, en
þó að lffið væri f vcði, myndi jeg
halda fast við kríifu mfna“.
(Framhald).
Djöfullinn skiftir sjcr ekki af
sumu „góðu fólki,“ hann er svo
viss um að það kemur á slóðir hans,
að hann eyðir ekki tíma við það.
En hann sjer svo margt gott enn
þá f hjörtum sumra „slærnra"
manna, að hann lætur þá aldrei í
friði. Veiðimaðurinn cltir særðu
öndina, en lætur þá dauðskotnu
liggja á meðan.
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
Port Ave. WINNIPEG.
NORTH END BRANCH.
Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDIXM.
Sjerstakur gaumur gefinn að upp-
frœðslu f enska málinu.
Upplýsingar fást hjá
B. B. Olson, Gimli.
G. W. Donald, sec.
WINNIPEG.
<L<.THE^o
ron TWCNTV YCARS IN THC LE*D
Automatlc take-np; self-settinK needle; selP
tbreadinc cbuttle; antomatic bobbin winder;
quick-tenslon release; all-steel nickeled attacb-
menta. Patsmtkd BaUcUaking Stand.
■ UrCRIOR TO ALL OTHCRS
Bandaomest, oaslest runnintt, most noiseleM.
moat durabfc. ......Aak your dcaler lor the
LHdrcdffe' B,” and donot buv any machine un-
Ul yon bare soen the Hldrtidce "B.“ Oom-
•'are lts quailty and prlce, and ascertain itti
wperlorlty.
If tntereeted »end for book about Eldridge
“B." We 1*111 mail It promptly.
Wholesale Distrlbutora; £
Merrick, Andersou * Co., Winnipeg.
K. A. BONNAR. T. L. HARTLEY.
Bonnar & Hartley,
Barristers, Etc.
P.O. Box 223,
WINNIPEG, MAN.
Mr. BONNAR er hinn lang-
snjallasti málafærslumaður, sem
nú er í þcssu fylki.