Baldur


Baldur - 13.04.1903, Blaðsíða 2

Baldur - 13.04.1903, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 13. APRfL 1903. BALDUR ergefinn útiGIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um irið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkrir Ný-ÍSLF.NDINGAR Ráðsmaður: G. THORSTEINSSON. I'rentari: JóHANNES VlGEÖSSON. Utan&skiflft til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Veið ú iniam *ng'ý«lngnin er 23 ccnt* fyiir þumlnDg dá'ktleogder. Afeláttnr er gefinn i etœrri enRlýeinRum, eem birtnet í bleðinu yfir lengri Iíme. Viðvíkjendi e'.ikam afelætti, og oðram fjúrmúlum bleðe- ine, eru menn bt ðuir »ð »eú» ejer eö lúði menninam. mAnudaginn 13. apríl. 1903.* BœBdurnir að vakna. >ess hefir 4ður vcrið getið 1 ’Baldri', að bœndurnir væru farnir að hafa h&tt um sig viðvfkjandi júrnbrautamálum f sambandi við kornflutningana. Nú kemur ein hrotan enn frá bœndafjelagsfundi í Blythe, sem haldinn var 4. marz til þess að ræða um flutninga- málin. Fundarmenn voru einhuga á því að breyting á núverandi ástandi f þessum efnum væri bráðnauð- sjnleg. Œskilegast var það talið, að þjdðin hefðiásínu valdi braut, sem lægi frá hafi til hafs, með þvf að allur sá brautafjöldi, sem einstök fjelög hefðu til umráða, bœttu ekki forsvaranlega úr flutningaþörfinni, en ykju árlcga gjaldabyrði almenn- ings með því að bœta við rentu- berandi höfuðstól bæði að þörfu og óþörfu. Að endingu var samþykkt fund- arályktun, sem taldi upp hinar ýmsu orsakir, sem áður hafa verið nefndar f ályktunum annara bœndafunda, og endaði með þvf að biðja Canadastjórnina að veita ekki Grand Trunk járnbrautarfje- laginu eða neinu öðru prfvatfjelagi í nokkurn styrk til brautabygginga, heldur að auka við stjórnarbraut- irnar með þvf, að framlengja Intcr- colonial brautina, — sem nú er stjórnareign, — frá Montreal vest- ur á bóginn, og með tímanum alla leið til Kyrrahafsins, eins og Hon. A. G. Blair, járnbrautamálaráð- herra, hefir haft & orði. Enn frcmur hefir þcss verið get- ið, að bœndafjelög f Ontario sje farin að finna upp á þvf tiltœki, að Iáta þá, ssm scekja þar um þing- mennsku f aukakosningum, skrifa undir ýms stefnuskráratriði, sem bœndurnir álfta sjcr til hagsmuna. Fari slfk afskiftasemi bœndanna til muna f vöxt, kann enginn að segja hve miklu þessi langundir- okaða stjett kemur til leiðar í land- inu. Það virtist ekki úr vegi fyrir bœndalýðinn að fhuga þetta atriði, þvf að ólfkt manneskjulegra er það, að afskamta fulltrúum sfnum sjálfur hverju þeir skuli leitast við að koma til vegar, heldur en að segja sffelldlcga já og amen til alls þess, sem f&cinir pólitiskir spilamenn (gamblcrs) koma sjer saman um f cinhvcrju skúmaskoti stórborg- anna, án nokkurs tillits til þess hvað hinum ýmsu sveitahjeröðum er sjálfum hagfellt eða óhagfellt. Afleiðingin af slíku afskiftaleysi sveitamannanna er sú, að megin- parturinn af öllum ’trompunum' lendir í höndur ýmsra svo kallaðra leiðandi manna f borgunum. Manitobaþingið er gott sýnishorn af þessu ástandi. Þingmenn fylkis- ins eru 40 að tölu, og af þeim eru 11 cða 12 heimilisfastir f Winni- peg. Samt láta sum blöð á sjcr heyra óánægju yfir þvf hve lág fulltrúatala Winnipegborgar sje, vitandi að meir en fjórði hluti þingsins — og kannske mikið meira — er bænum persónulega vandabundinn, þótt nokkrir þess- ara þingmanna sje að nafninu til annara hjeraða fulltrúar. Það er œði ræfilslegt, að nokkurt kjördœmi skuli vera til, sem ekki á innan sinna eigin vjebanda einn einasta mann, sem hœfur sje til þess, að reka erindi sfns hjeraðs á löggjafarþingi þjóðarinnar. Meðal þúsund kvenna sagðist Salómon ekki finna eina konu. Meðal þús- und kjósenda f sumum kjördœmum f Manitoba Iftur út fyrir að ekki sje mögulegt að finna einn mann. Það er ekki útlit fyrir að merkilegt mannval sjc f slfkum hjerö^um. Hin deyjandi konavið manninn sinn. Tilcinkað Tryggva B. Arason. —:o:— • Legðu bamið að brjósti mfnu, lát mig andardrátt inndælan finna; um mig næðir nístings-hrollur, dylst mjer ei, að það dauðinn er. Eitt sinn enn jeg óska að lfta, gimstein gefinn, er geng jeg brott; finna rósskrýdda fingur snerta kinnar, er snjór klæðir dauðans. Jcg er að leggja & óminnis-hafið; en björt mjer brosir hin blcssaða strönd. Krjúp við beð minn kæri maki, l&t mig kyssa af kinn þjer tárin. Glfm við sorg þfna, sem gjörði Jakob • frá miðri nótt til morgun-stundar; þ& mun þjer finnast sem friðar-engill, heim þig sæki, en sorgin flýr. Legðu barn mitt að brjósti mfnu, — br&tt jcg veit ei, þótt biundi hún þar, sjá, hún hreiðrar sig að hjarta mjer, — þá pcrlu væna vildi jeg bcra. Minntu’ hana stundum á móður hennar; gef henni nafn mitt, og gættu hennar fyrir svalvindi sorga og þrauta, og verði’ hún brotleg vægðu henni þá. Leið hana stundum að leiði mfnu ; þcgar hún kállar, þ& skal jeg svara; *ndi minn skal lcika um lokka hennar. Þá mun henni f brjósti móður-nafn hljóma. Ef sfðar f sess minn þú sctur aðra, er þjer fcgurri finnst að öllu ; og fæðist þjer glókollur, er Þig „föður” nefnir, ó! mundu þ& barnið þitt móðurlausa. (Að nokkru leyti þýtt). S. G. Thorarensen. Empire. Þetta cr mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hcfir nú til sölu, Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt með sjcr sj&lf. Þetta ár (1903) byrjaði febrúaf & sunnudag og endaði á laugardag. í 132 árin sfðast liðnu hefir þetta átt sjer stað 15 sinnum. Nftj&nda öldin átti 11 slfka febrúarmánuði, og tuttugasta öldin endurtckur þetta. Febrúar byrjar á sunnu- dag árin 1914, 1925, 1931, 1942, !953. 1959, 1970, 1981. 1987, og 1998. Ef ekki væri skotið inn hlaupársdögum f febrúar, myndi hann byrja á sunnudag og enda & laugardag sjöunda hvert ár.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.