Baldur


Baldur - 20.04.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 20.04.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20. APRÍL 1903. Nr. 15. Iiin dásamlega hjáij )ræðLskennmg. Eftir Emile Zola. (Niðurlag). Að h.ugsa sjcr að socialism - hin dftsamlcga hjálpræðiskenning — sje neydd til að afla sjer áhang- : enda smám saman, einn og einn, | þrátt fyrir það að hún er verklega og vfsindalega ómótmaelanleg. Að j þessi kenning er útskúfuð úr kyrkj- unni, úr háskólunum og úr blöðun- um! Nei, jafnvel þj.er framfara- siimu Amcríkumenn gátuð ekki rennt niður jafnaðarkenningum Ed- wards Bellamy (hann sagði það sjálfur) ncma með þvf að hann sykraði þær mcð skáldskap, eins og hann gjörði f bók sinni : „Looking Baekward Þetta cru sannin.di sem þarf að afhjúpa íyrir alþýðunui. En þrátt fyrir allt þetta cr jcg .enginn böl- .sýnismaður. Þó yfirstandandi ,tfm- inn hryggi mig, þá horfi jeg samt með von og trausti frame.ftir hinni nýfæddu öld. Þekkingarleysið, hinn aðgjörða-1 lausi cn þó hræðilegi óvinur þjóð- 1 frclsisins; aðstoðari allra þeirra •sem grœða á núverandi ranglæti, j verður nú fyrir þungum árásum. j En hvcrnig verður nú þcssum 1 óhjákVæmilegu breytingum fkornið f vefk? Ætli það verði mcð al- heims-uppreist, ,eins og sumir mannfjelagssk'ipunarfrœðingarnir halda fram að hljóti að vcrða. Og að á eftir þvf komi svo tímábils stjórnleysi, og síðan 'komi ailræðis- mennska (dlctatorship) alþýðunn- ar, sem álifin .er nauðsynleg til að neyða auðvaldið og höfðingjavald- ið til að leggja niður v.opn sín og verða partur af.alheims lýðveldinu? Þetta mundi meina frönsku stjórn- arbyltinguna mcð öllum sínum hörmungum lcfkna á .miklu stœrra sviði. Og samt voru orsakirnar til þeirrar byltingar (sem nú hefir alheimshylli) minni en hinar nú- verandi byltingaorsakir. Eða skyldi skipuleg, löglcg og fljót framþróun verða oss til frelsis? Jeg er að öllu leyti með hinni síðari friðsamlcgu aðferð. En cng- inn getur með vissu sjeð þessa hluti fyrir. Jeg trúi þvf að innan tfu ára sjáum við stór skörð höggvin f hið núverandi fyrirkomulag ; að innan tuttugu ára—þó það væri heimsku- j mögulegt að erfa auðlegð gildi numið legt að vonast eftir öllu sem við œskjum eftir á þcim tfma— sjáum i við stórkostlegar þjóðmegunar og j stjórnarfarsbreytingar sem iniði til j þess að bctra mannkynið mjög' míkið, fær.a því meiri vellfðan og láta gceðum þessa heíms vera jafn- ar og þar af lciðandi sanngjarnleg- ar skift. Jeg trúi þv.f lfka að hið óeðlilega fyrirkomulag, scm gjörir mönnum verði úr Það verður afnumið af sömu ástœðunni sem kom oss til að skilja hversu ranglátt var að stjórn þjóðar vorrar gengi að erfð- um, og sem þar af leiðandi gjörði oss (Frakka) að lýðveldi. Þetta tvennt er í raun og veru eitt. Það cr jafnvcl enn þá fjarstœðara að sonur Vanderbilts eða Castel- i lane, sem hef.ði verzlun er uæfi af i > ' ö j sjer $25 á vikunni„ cr.fði milljónir, : heldur en það væri að leyfa syni Mc Kinley’s cða .Soubet’s að stjórna oss af þvf feður þcirra gjörðu það. Og af því að moð núvcrandi j þekkingu og áhöldum — sem cru j afurðirnar af sameiginlegri starf- scmi mannkynsins um margar ald- ir, og þess v.cgna sameign aJlr.a manna — getur mannkynið fi;am- leitt rjctt tuttugu sinnum eins xnik- ið eins og það getur eytt, þá trúi jeg þvf að hið hryggilegu og rang- láta ástand, þar sem mcnn .skortir fœðu, klæðnað eða húsnæði, hverfi j algjörlega á tuttugustu öldinni. Tuttugasta öldin mun einnig finna mcðöl til að eyðileggja spill- ingu þáer svfvirðir stjörnarfar allra þjóða, og máske nota dauðahegn- ! inguna að eins fyrir ,,pólitiska“ þorpara, en senda aðra glœpamenn á umbótastofnanir til að verða læknaðir þar af sjerfrœðíngum (specialists). Öldin mun sjá fleiri undur, en til hvers væri að segja meira. En það er skylda hverrar hcið- virðrar sálar að hjálpa þessum um- bótum áfram, að minnsta kosti að vcra reiðubúinn að hlusta á rök- semdafærslu og gjöra alvarlegar tilraunir til að skilja þcssi spurs- mál. Og hver scm gjörir sig á- nægðan með að hæðast að hinum nýja boðskap, er flón ; og hvcr sem með svikum reynir að kœfa hann niður, er giœpamaður. Þýtt af A. E. KrISTJÁNSSON. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P.. R. VAGNSTÖDINNI. Sjcrstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. Upplýfeingar fást hjá B. B. OLSON, GlMLI. ■G. W. DonaM, sec. WÍNNIPEG. Það er miklum mun auðveldara að kcfj.a niður hina fyrstu óhreinu girnd, heldur en að seðja þær scm á eftiý koma. ^ Lundúnaborg á Englandi cr ný- lega myndað fjelag til að ná auð- œfum þeim, sem haldið er að liggi á botninum í vatninu Guatavita f Columbia. Vatnið er 3000 fetum hærra en yfirborð sjávar, og er f nánd við Bogotæ I vatn þetta voru höfðingjar Indfána vanir að fleygja gulli og gersemum til að blfðka guðina, og þegar Spánverjar yfir- unnu landsbúana er sagt að þcir hafi fleygt öllum sínum auðœfum f vatnið. Búist er við að þar muni finnast um milljard dollara virði af auðœfum. Fyrir nokkru sfðan fannst gimsteinn við vatn þetta, sem var seldur Spánvcrjum fyrir $100.000. FOH TWENTV YEARS 1N THE IEAO Automatic take-up; self-setting needle; self- threading shuttle; antomatic bobbín winder; quick.tension release; all-steel niclteled atuch* ments. Patented Ball-bearing Stand. SUPERiOR TO ALL OTHERS Handsomest, easiest runnlng. most noiseless, most durable. ......Ask your dealer for tha Eldredge“B,” and donot buy any machlne un- ♦11 you have seen the Eldredke “IL Oom- •-are its quality and price, and ascertam ita SDperiorit.y. Tf interested send for book about Eldridga “B.” We will maii it promptly. Wholesale Distributors: ± Merrick, Andsrson & Co., Winnipeg. 30. júnf síðastliðinn var 1 millj- ard mfnútna liðinn frá því núver- andi tfmatal byrjaði.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.