Baldur


Baldur - 25.05.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 25.05.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 25. MAí 19O3. Nýja Island. I’á er nú fyrir fullri viku allur fs horfinn hjer af suðurenda vatnsins. Miðvikudaginn hinn 13. þ. mán. hafði Jdn H. Johnson frá Selkirk lagt bátnum ,,Balmoral“ út úr Rauðárósum, og varþað hinn fyrsti gufubátur, sem út á vatnið fór þetta ár. Daginn cftir kom báturinn ,,Víkingur“ fyrstu ferð sfna hing- að til nýlendunnar. Að kvöldi sama dags kom hjcr einnig bátur- inn ,,Daisy,“ sem er eign Capt. Wm. Robinson’s í Selkirk. Það flaug fyrirum þær mundir, að báð- ir þessir bátar ætluðu að flytja fólk og farangur hjer meðfram strönd- inni í sumar. Þessir bátar hafa nú kpmið fjórar eða fimm ferðir hing- að niðurcftir, og er nú allmikill fólksstraumur byrjaður að og frá nýlendunni. Mcð fyrstu ferð Víkings komu hingað nokkrir menn hjeðan, sem höfðu verið á fcrðalagi uppfrá. Einnig kom J. P. Sólmundsson, únitaraprestur frá Winnipeg, hing- að með þeirri ferð, og fór með bátnum norður f Breiðuvík. Á Ár- nesi messaði hann fyrra sunnudag (17. maf), og jarðsöng þar ungt barn, sem þau Jón Mclsted og kona hans áttu. Sigtryggur Jónasson, Home- stead Inspector frá Winnipeg, var hjer á ferð í sfðustu viku, og keyrði hjeðan norður að fljóti. Hann er nú þingmannsefni frjáls- lynda flokksins, og er sennilegt að hann hafi verið að líta eftir fram- tíðarhorfum sfnum f þá átt, vegna þess að nú stendur á því sfðasta með það hverjir verða atkvæðis- bærir irm næstu kosningar. Skrá- setningin á nöfnum kjósendanna hjer f fylkinu, fer öll fram þcssa viku. B. L. Baldvfnsson, hinn núver- andi þingmaður Gimlikjördœmis- ins, kom cinnig hingað f sfðustu viku og er enn á ferð hjer um sveit- ina. Hann mun vcra f svipuðum erindagjörðum eins og andstœð- ingur hans. Það er allt útlit fyrir að hvorugur þcirra ætli sjer að bfða ósigur fyrir handvömm. Báðir flokkar telja sjcr sigurinn áreiðan- lega vfsan og er næstum hlœgi- legt hve úthaldsgóðir hinir ofsa- fengnari menn beggja flokkanna eru f þvf, að hamra fram slfkar staðhæflngar hver upp í opið geð- ið á öðrum. Það cr þó ckki líklegt að nokkur íslcn/.kur kjósandi sjc svo mikill aumingi að láta slfka spádóma hafa nokkur áhrif á at- kvæðagreiðslu sfna. Um fyrri helgi kom hjer allmik- il rigning, og hefir hún gjört mjög mikið gagn á ökrum og engjum. Þurkar höfðu áður verið svo lang- varandi, að gróður var ekki orðinn nœgilegur til beitar, cn nú er það óðum að Iagast. Þrumuvcður fylgdi þessu regni, og varð að þvf mjög tilfinnanlegur skaði hjá einum búanda hjer á Gimli. Benedikt Jónasson, greiða- sölumaður á Akri, og Sigurjón E. Isfeld, tengdasonur hans, áttu þrjá góða vinnuhesta f sama hesthúsi. Eldingin laust í húsið, og drap alla hcstana, en nautgripir sem voru í öðrum hluta hússitis sluppu óskadd- aðir, og enginn bruni varð á húsinu. Þetta er sártilfinnanlegt tjón fyr- i'r hlutaðeigendur, og þess vert, að cinhver tæki sjer fram um að vita hvort almenningur vildi ekki að einhverju Ieyti hlaupa undir bagga mcð þcim, sem fyrir skaðanum urðu. Sfðastliðinn miðvikudag (20. þ. m.) hjelt ncfnd sú, sem veitir vfn- söluleyfi hjer í fylkinu, fund með sjer. Þar kom fram beiðni Magn- úsar Holm um vínsölu á Gimli, og sömuleiðis mótmæli gegn þeirri beiðni. Bonnar lögmaður mætti þar fyrir hönd Magnúsar, en Wcst lögmaður fyrir hönd mótmælend- anna. Vafningar urðu um það hvert öll skilyrði, sem að þcssari beiðni lúta, væru í því lagi, að beiðnin gæti tekist til greina. Til þess að fhuga það atriði kemur nefndin aftursaman miðvikudaginn 3. júnf. Ef nefndin úrskurðar þá að beiðnin sje svo formleg, að sjer sje leyfilegt að rannsaka málavexti, þá kcmur næst að þvf, að taka próf f þeim málsgögnum, sem hvor hliðin um sig hefir fram að leggja. Það er þannig útlit fyrir að fuiln- aðarúrslit á þcssu máli dragist enn um nokkurn tfma. Sfðastliðinn föstudag var svcitar- ráðsfundur haldinn á Kyrkjubœ f Breiðuvfkinni. P’yrir þann fund i voru lagðar fram bænarskrár um það, að fyrirbjóða alla vfnsölu inn- an takmarka Gimlisvcitar. Lög- i gjöf Manitobafylkis er nefnilega þannig háttað, að ef einhver sveit scmur lög um það, að neita að þiggja f sinn sjóð nokkurn arð af vfnsölunni, þá má fylkið ckki held- ur gjöra sjcr að fjcþúfu neina vín- sölu innan þcirrar sveitar, og er þess vcgna aldrei ncitt vfnsölulcyfi veitt f þeim sveítum, sem á þenn- an hátt Iáta f Ijósi mótspyrnu sína gcgn slarki og drykkjuskap. Good-TempIar-stúkan hjcr á Gimli kaus Hjört Leó, fyrverandi œðsta tcmplar, til þess að fylgja fram þessum bœnarskrám fyrir sfna Jíönd ; en stúkan í Breiðuvfk- inni kvað hafa kosið Jóhannes Sig- urðsson til þess starfa. Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hcfir nú ti| sölu. Um hana þarf ckkert að fjölyrða. Hún mælir be/t með sjer sjálf. Kæti heimskingjanna sgtur í mann ólund, 5 rOR TWENTV YEARS IN THC LEAO Automatic take-up; *elf-setting nccdlej selfc threading shuttle; antomatic bobbin winder; quick-tension release; all-steel nickeled attacb- ments. Patented Ball-bbaring Stand. q SUPERIOR TO ALL OTHKR8 Handsomest, easlest mnning. most noiselesf, most durable. ......A»k your dcalcr íor tha Eldredge "B,** and donot buy any machine un- ♦41 you have seen the Kldredge “tí.’' Oom- •'are its quallty and prlcc, ana ascertain iti töperiority. Tf Interested send for hook about Eldridge •’B." We will mail it promptly. Wholesalo Distributora: Merrick. Anderson & Co.t Winnipeg. R. A.BONNAR. T.L. HARTLEY. Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P.O. Ðox 223, WINNIPEG, MAN. Mr. Bonnar er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, scm nú er í þessu fylki. m *aáiiÉaia Aaáaáaiáa w •■*■*■*• ▼wTWvWTaw • : * B. B. OLSON, samningaritari °g innköllunarmaöur. L. GIMLI, MANITOBA. *A*aáaAaAaáaAaAaÉaÉi Skólakennari var einusinni að segja. frá afreksverkum Cæsars í skólanum, og endaði með þessum orðum ’ ,,Þetta skeði fyrir 1500 árum“, Lftill drengur, sem hlýtt hafði á kennarann með mesta athygli, seg- ir: ,,En hvað þjer hafið gott minni“.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.