Baldur - 01.06.1903, Blaðsíða 1
BALDUK.
I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, i. JÚNÍ 1903. Nr. 21.
Baldur
Þetta tölublað Baldurs verður
scnt sem sýnishorn til ýmsraþeirra,
scm ekki eru áskrifendur blaðsins.
Nýir kaupendur, sem ekki kæra
si<j um blaðið frábyrjun, gcta feng-
ið það frá 1. jálf til ársloka fyrir 50
ccnt, og geta þeir þá cf þeir vilja
fengið f kaupbœtir þær sögur, scm
staðið hafaíblaðinu að undanförnu.
Þær verða til innan skamms sjer-
prentaðar í litlu bdkarformi með
snotrum frágangi.
Þcir sem fá í sfnar höndur meira
en eitt eíntak af þessu'númeri, eru
beðnir að gjöra svo vel og útbýta
þvf mcðal þeirra, sem lfklegir
kynnu að vera til þess, að gjörast
kaupcndur; og allir, sem unna
Baldri göðs gengis, eru vinsamlcga
bcðnir, að lcitast við að greiða giitu
hans sem bezt.
Þcir, sem eru blaðinu svo vel-
viljaðir að taka upp á sig eitthvert
öinak fyrir þess hönd, cru lfklegir
ti) þess, að verða sáttir við útgef-
endur blaðsins hvað sölulaunum
viðvíkur. í þvf efni lofast útgef-
endurnir ti! að vcrða mjög sann-
gjarnir.
Þcir, sem eitthvað af fyrri núm-
erum blaðsins liggur lijá óselt, eru
vinsamlega bgðnir að senda þau
b)öð til baka scm fyrst, af þvf að
upplagið af sumum undanRfrnum
númerum cr bráðlega á þrotum í
prentsmiðjunni. Samt geta þcir,
scm vilja kaupa blaðið frá byrjun
fyrir vanalegt árgangsverð (einn
dollar), fengið það ailt fyrst um
sinn. Þegar blöð þau, sem liggja
óscld annarsstaðar koma til skila,
fyllast væntalega þau skörð, sem
nú eru heima fyrir.
Hjálpið þið Baldri, piltar góðir.
Það viðrar ckki svoleiðis f pólitfk-
inni hjer í Ameríku, að íslending-
um vciti af þvf að eiga einhvers-
staðar óhAðan blaðsnepil. Baldur
ætlar sjcr ekki að skera utan úr
þvf, hvort sem einum lfkar betur
eða ver. Það má hver maður reiða
sig á það.
Stálfj elagið.
Mcnn muna eftir þvf, að árið
1901 var myndað stálgjörðarein- j
I veldi f Bandarfkjunum mcð billjón*
dollara höfudstól. Nú er fyrsta
ársskýrsla þess fjelags komin fyrir
almenningssjónir. Það grefur ko!-
in og járnið úr námum sínum, og
selur svo hinn ýmislega járnvarn-
I ing og stálvarning, sem þjóðinþarfl
| á að halda. Skýrslan ber með sjcr
; að útsala fjclagsins (talin með hcild- i
| söluverði einungisj hefir numið j
'$528,961,993.92. Þau vinnulaun,
sem fjelagið borgaði námu $120,
j 528,343. í þessu cr talið kaup
| forsetans, Schwab, sem nemur
($1,000,000 eða sem næst $20,000
jáviku. Auk hans ersægur af œðri
og lægri embættismönnum og skrif-
stofuþjónum á háu kaupi, en kaup
aðalvinnulýðsins er um $14 á viku
og þaðan af minna. Af hinum sfð-
ast nefndu er dregið kaupið fyrir!
.hvcrja þá klukkustund, sem þeir j
eru ckki við vinnuna, cn Schu ab
hefir nú um nokkra mánuði vcrið á j
lystitúr um Evrópu, og hefir þój
fengið centin sfn eins fyrir því. í
þjónustu fjelagsins eru 168.127
menn, og nemur hin daglega fram-
leiðsla $10 á hvert höfuð. Fjelagið
hefir þannig sem svarar $8 dagleg-
an ágóða á hverjum manni sem er
f vinnu hjá þvf, Það er ckki að
furða þótt hinum smærri blóðsug-
um mannfjelagsins sárni hvcrsu
miklir skussarþeir eru f þvf, að apa
cftir hinuin , .mikilhæfu höfðingj-
um“ þjóðarinnar.
Væri nú þessir kolanámar og
járnnámar unnir fyrir reikning þjóð-
—,----------— |
* Þ. e. a. s. þúsund milljónum,
— það er í enskum reiknings-
bókum kölluð billjón,
arinnar, þá cr auðsjeð, að nokkuð
gæti munað um það á gjaldabyrði
| almennings. Ellegar ef gjöldin væri
ekkert lækkuð, mætti annaðhvort
árlega klfpa talsvert úr þjóðskuld-
inni, cða koma þjóðlegum fyrir-
tœkjum f framkvæmd, án þess að
gcfa út ný skuldabrjef f hvert skifti,
sem í eitthvað er ráðist.
Loflegt cr það löggjafarvald, sem
fiðrar svona vel hreiður uppáhalds-
unganna sinna! Hrafnsungarnir
mega garga lyst sfna, ef blessaðar
dúfurnar dafna ! Einstakir nirflar
eru þeir annars Sósfalistarnir ! Þó
þeim sjc borgaðir $2 á dag þcgar
þeir eru svo frískir, að þeir nenna
að vinna, þá tfma þeir samt ekki
að afstanda $8 þóknun til mann-
anna, sem cru nógu velviljaðir til
þess að gefa þeim „tækifæri!!!“
YFIRSKOÐUN ARRJ ETTUR.
GIMLIKJÖRÐŒMI.
MANITOBAFYLKI, CANADA.
Oþinbcr tilkynning er hjermeð gefin um það, aö yfirskoðunar-
rjcttur verður haldinn á neðangreindum stað innan Gimlikjördœmis-
ins, á þcim degi og klukkustundum, sem hjer segir, ncfnilega f sveit-
arráðshúsinu (The Municipal Hall),* Gimli, mánudaginn 15. júnf,
1903, frá því klukkan 10 fyrir hádegi þangað til kl. 5 cftir hádcgi ;
og um það, að þá lætur rjetturinn yfirskoðuniria á kjósendaskrám
þessa kjiirdœmis fara fram.
Allir þeir menn, sem gjöra kröfu til þess, að vcra taldir atkvæð-
isbærir, og óska eftir því, að vera skrásettir sem kjósendur f ofan-
nefndu kjördœmi; og ennfremur allir þeir menn, scm óska eftir þ\-f,
að einhverjar breytingar sjc gjörðar á þcssum kjósendaskrám, eru
minntir á það, að vera viðstaddir við ofannefnda yfirskoðun, til þess
að fá þar endileg úrslit á kröfum sínum samkvæmt landslögum.
Af sjerhverjum þeim manni, sem álítur, að sitt eigið nafn, eða
nafn cða nöfri annars manns eða annara manna eigi ekki að rjettu
iagi að standa á ofannefndri kjósendaskrá, eða að nöfn einhverra
manna sje rangt íærð inn á þá skrá, er þess krafist, 'að hann gjöri
undirrituðum skriflega aðvart um það álit sitt, í það minnsta fimm
dögum fyrir hinn fyrsta dag, sem ákveðinn er fyrir fundarhald þess
rjettar, scm ncfndur hefir verið hjer að ofan.
Dagsett hinn 31. dag fnaímánaðar, 1903.
L. A. Prud’homme,
County Court Judge.
Yfirskoðunarmaður fyrir Gimlikjördœmi.
P. O. Address St. Boniface.
Það er svo að sjá sem Prud’homme dómari gangi út frá þvf scm
sjálfsögðu, að á Gimli sjc til sveitarráðshús, og ætti sá misskiln-
irigur að vcra hugvekja fyrir svcitarbúa. ÚTG.