Baldur


Baldur - 01.06.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 01.06.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, t. jtfNí I9O3. Nyja Ísland. HNAUSA, 23. maf 1903.—Frjett- ir hjeðan eru bæði grtðar og illar, eins og gjörist á þeim stöðum sem nokkuð bcr til tfðinda á, sem alls- staðar er þar sem nokkurt verulegt lífsmark er og framfarir, og það cr óhætt að fullyrða að hvorttveggja á sjer stað hjer norðurfrá. Fjelags- skapurinn er hjer grtður og fram- farir eru f samrœmi við hann, Það sem aðallcga hcfir amað að okkur, er, hvað kvillasamt hefir verið í vor, af því að kíghósti og fleira hcfir gjört vfða vart við sig, og hafa þcir Bjarni Marteinsson og Gunnlaugur Guðmundsson misst sitt barnið hvor úr kfghósta, að sagt er. Helgi Gunnarsson, Helgasonar íllnausa P. O.) var í fótboltaleik mcð öðrum flciri 23. f. mán., gekk þá úr liði hœgri fóturinn um ökl- ann. Faðir hans gat kippt aftur f liðinn, og er gott útlit mcð að pilt- urinn verði jafngóður, þó er hann við rúmið cnil. Tuttugu Cord af eldivið og bráðabyrgðar ívcruhús brann hjá Gunnlaugi Guðmundssyni á landi hans, vestur af Kyrkjubœ, um miðjan þ. m., og víðar urðu smærri skemmdir af cldi, þvf landið var orðið svo þurt að alla aðgæzlu mátti hafa við að kvcikja í hrís- köstum o. þ. h. eftir hina ómuna- legu þurka. Það voru samfleyttir 35 dagar sem ekki kom dropi úr lofti hjer í vor, þar til 16. þ. mán. Sfðan hafa vcrið stöðugar úrkomur, endfi hafði jörðin þeirra þörf. Ardalsbúar hafa komið sjcr upp myndariegu fjclagshúsi seinni part- inn 1 vetur. Breiðvíkingasöfnuður, hinn lút- erski, er í undirbúningi með að koma sjcr upp kyrkju á landi Bald- vins Jónssonar. Það er búið að draga að grjót í grunninn, og kanta tamarack í aurstokka. Stœrð kyrkj- unnar hefir heyrst að ætti að vera 40 fet x 26 fet fyrir utan for- kyrkju. Ingólfur Magnússon, sem flutti með fólk sitt og fjenað til Selkirk f vor, seldi land sitt, sem hann átti hjer, fyrir $350, Magnúsi Magnús- syni, fiskiverzlunarmanní, Stephan Sigurðsson, kaupmað- ur, hefir gengið röggsamlega fram f þvf (eins og flestu sem hann tek- ur fyrir), að Iáta vinna að vegabót- um fyrir fylkisfje, bæði á Geysir- braut og nokkuð á aðalveginum. Ættu menn að sjá hag þann, sem nýlendan í heild sinni hcfir af því, að ciga þcssháttar mcnn innan sinna takmarka. O. G. A. Bænarskrárnar, sem sagt var frá í sfðasta blaði, að hefðu komið fram á sveitarráðsfundinum, fþeim tilgangi að aftra vínsölu innan sveitarinnar, fcngu góðar undir- tektir á fundinum. Jóhannes Sigurðsson lagði bœn- arskrárnar fram og talaði máli biðj- endanna, og Hjörtur Leo fyigdi honum að málinu eins og til stóð. Hnausa og Gimli stúkurnar hafa sæmilega gegnt siðferðiskröfum sfns fjelagsskapar í þessu máli, en Geysir stúkan, sem einnig mun að öðru leyti hafa staðið sig vel f þessum efnum, gjörði sig scka í þvf skaðvænlega seinlæti, að koma ekki bœnarskránum úr sfnu hjeraði á framfæri f tfma. Á þcirri skrá er þó sagt að muni vera nöfn ýmsra hinna atorkumcstu búenda f svcit- inni. Þegar farið var að bera bcenar- skrárnar saman við sfðustu kjör- skrár sveitarinnar, reyndust nöfn nokkurra biðjenda ógild ; en þrátt fyrir þetta, og þrátt fyrir það, að skráin frá Geysir var ókomin, voru biðjendurnir nógu margir til þcss, að eiga heimtingu áað beiðni sinni væri gaumur gcfinn. Sigurður Sigurbjörnsson mun hafa verið aðaltalsmaður málsins ineðal sveitarráðsmannanna, og til- Iaga hans um að semja aukalög þau, sem beðið var um, var studd af Sveini Þorvaldssyni. Þeir af við- stöddum gjaldendum, sem ljetu til sfn heyra, voru tillögunni fastlcga mcðmæltir. Við atkvæðagreiðsl- una voru þeir S. Sigurbji'irnsson, S. Þorvaldsson, og Helgi Tómas- son með tillögunni. Jón Pjetursson Sjreiddi ekki atkvæði, en í umræð- unum kom það f ljós, að hann var tillögunni mótfallinn, og þótti kunn- ingjum hansþað gegna hinni mestu furðu, með þvf að hann hefir um langan tíma kynnt sig að því, að vera einn hinn áhugamesti með- haldsmaður allrar hófsemdar og bindindis. Með þvf að ekki var um jöfn atkvæði að ræða, kom það ekki til oddvitans kasta, að greiða neitt atkvæði, en í umræðunum hafði hann fylgt fast fram vfnsölubanns- hugmyndinni. Að þessu búnu voru hin umtöl- uðu aukalög samin í ákveðnu formi, og vcrða þau lögð fyrir al- menning til endilegra úrslita föstu- daginn, hinn 26. júní. Dauði fuglinn. Þú litli fugl ert liðínn nú, og lcngur ekki tfnir brauð ; frá mjer burt ert farinn þú, framar enga lfður nauð. Æ ! þfn sakna börnin blfð, bczt þau muna sönginn þinn. Þú hefir aila þfna tfð þeirra verið ununin. Þótt að IátiniT liggir hjer litli hjartans vinur minn. 0, þfn minning aldrei þver, ei mjer gleymist söngur þinn. Svona hnfga sjerhver má, sfzt þvf hamlað getur neinn ; samlcið eigum sfðast þá, sannleikur það reynist hreinn. J. H. þýddi. | K. A. BON*NAR. T.L. HARTLEY. Bonrsar & Hartley, Barristcrs, Etc. P.O. Box 223, WINNIPEG, MAN, Mr. BONNAR er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, sem nú cr f þcssu fylki. ANNA (cldabuska við Pjetur ljettadrcng); „Því skrifarðu svona stóra stafi Pjctur?“ „Það er til mömmu minnar, en hún heyrir illa“. S 3 3 a rr cr p o ZS c/j ►4 ÍZj w Cl W H-H HH ui Ol W NÝJAR BŒKUR. Bœkur cru nýkomnar frá íslandi f bókaverzlun mfna á Gimli. Sumar af þeim hafa íslendingar hjer vestan hafs aldrei sjcð, og ættu mcnn þvf að kaupi þær scm fyrst, á mcðan byrgðirnar cndast. Skáldrit Gests Pálssonar, cr gcfin voru út heima á Islandi. í þeim eru allar hans sögur, sem áður hafa verið prentaðar, auk ljóðmælanna. í gyltu bandi............................ . $1.25 Ljóðmæli M. Jochumssonar, I. Bindi. I skrautbandi. Kosta f lausasölu . $1.25 en til áskrifcnda að öllum bindunum . . 1.00 Úr heimahögum. v. Ljóðmæli cftir Guðm. Friðjónsson. I bandi.....................120 Skipið sekkur. Lcikrit cftir Indriða Ein- arsson................................... 60 Ljóðmæli J. Hallgrfmssonar. í bandi . 1.75 Biblfuljóð Valdimars Bricms. I,—II. í bandl, hvort............................2.50 Dægradvöl. Sögur og kvæði eftir ýmsa . 75 Fornaldarsögur Norðurlanda. I. III. Bindi. í gyltu bandi....................5.00 Ilcljar Grcipar. Saga cftir A. Conan Doylc, I. og II., hvort ....... 25 Höfrungshlaup. Saga cftir Jules Vernc 20 Hjálp í viðlögum. í bandi ...... 40 Bókaskrá send þeim sem óska. Jeg gjöri við band á gömlum bókúm, og bind bœk- ur að nýju, fyrir lítið verð. G. P. Magnósson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.