Baldur - 15.06.1903, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 15. JtfNf I9O3.
Bindindismannasigur.
Sýnishorn.
Á dfigunum fengu bindindisfje-
lf>gin Ottawaþingið til þcss, að
greiða atkvæði um það, hvort ekki
skyldi með ldgum koma í veg fyr-
ir hinar miklu smávindlinga (sfgar-
ettu) reykingar meðal unglinga.
f>að var ncfnd af kvennfólki, sem
flutti þetta mál við þingmennina,
og var þeirri nefnd yfir höfuð vel
tekið. Samt Ijetu nokkrir skozkir
þingmenn það á sjer heyra,—-aug-
sýnilega samkvæmt sínum kal-
vínsku trúarskoðunum, — að það
væri ekki í kvennfólks verkahring
að skifta sjer af stjórnmálum. Allt
um það för atkvæðagreiðslan svo,
að 103 vorumeðþvf, að vindlinga-
bannslög væru samin, en48ámóti.
IJindindishugmyndirnar eru að
verða ofan á víðar en í Nýja ís-
landi.
Empire.
Þetta cr mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ekkert að fjölyrða. Hún mælir
bezt með sjer sjálf.
Svikull vinur er eins og skuggi
& sólspjaldi, hann sjezt í heiðrfku
veðri en hverfur þegar ský dregur
fyrir sólu.
Fyrir skömmu dó fátæklingur
einn í Creighton f Pennsylvaníu.
Hann var 91 árs að atdri og hafði
fyrir eina tfð verið glersmiðjueíg-
andi, og átt auðlegð, sem nam
$30,000,000, en var nú orðinn blá-
snauður.
Að ræna og að vera rændur!
Að stela og að láta stela frá
sjer!
Þetta er ástancfið eins og það er,
— lifandi uppmáluð myndin af
Kapftalismus!
Skyldi Ameríkumönnum ekki
bráðum þóknast að fara að reyna
að brcgða fyrir sig hinni aðferð-
inni, •— Sósfalismus ?
FOR TWENTY YEAR3 IN THE tEAB
Automatic take-up; self-settlng needlej self.
threading shuttle; antomatic bobbin windert
quick-tension release; all-steel nickeled attach-
ments. Patented Ball-bearing Stand.
SUPERIOR TO ALL OTHERS
Handsomest, easlest runnln?, most nolseless,
most durable. .....Ask your dealer tor tho
Kldredge“B,” and donot btiy any machine un-
til you have seen the EidredKe “B.” Oom-
••are its quallty and prlce, aud ascertain itl
wperiority.
If lnterested aond for book about Eldrldgo
•■I3.” We will mail it promptly.
Wholesale Dlstributora:
Merrlck, Andareon & Oo., Winnlpeg.
I ’Decorah-Posten‘ frá
5. júní er þess getið, að botnverp-
ingur, sem var að fiska við strend-
ur íslanðs 27. maf, hafi orðið var
við stórkostlegt eldgos á landi, cn
hvort það var Hckla eða annað
fjall sem eldi gaus, er ekki getið
um f blaðinu.
Botnverpingurinn flutti þessa
fregn til Kirkwall á Orkncyjum og
þaðan er hún sfmrituð til Englands
og Amerfku.
B. B. OLSON,
SAMNINGARITARI
OG
ÍNNKÖLLUNARMAðUR.
| GIMLI, MANÍTOBÁ.
«♦«••••<
j
G|amall, gráhærður maður stóð
fyrir rjettinum, ákærður fyrir ein-
hverja smáyfirsjón.
,,Eigið þjer ættingja?“ spurði
dómarinn.
,,Nci, foreldrar mínir cru dauðir
fyrir löngu sfðan, og eini bróðirinn
scm jeg átti er dauður fyrir 130
árum síðan,“ svaraði öldungurinn.
,,Fyrir 130 árum ? Jcg vil ckk-
ert heimskulegt spaug heyra.
Gleym þvf ekki að þjcr eruð fyrir
rjetti“.
, ,Jcg er ckki að fara með neitt
spaug, hr. dómari. Faðir minn
gifti sig þegar hann var 19 ára, og
sama árið eignaðist hann son, sem
dó nýfæddur. Eftir að hann missti
fyrri konu sfrvjj, gifti hann sig aft-
ur og var þá 76 ára, og frá þvf
hjónabandi er jeg upprunninn. Nú
er jeg einnig þegar 73 ára. Gjörið
nú svo vel og athuga hvort ekki
eru 130 ár sfðan að bróðir mlnn dó“,
,,Nýji kjóllinn þinn og hattur-
inn eru framúrskarandi, Björg“.
, ,Já, jeg trúi þvf vol. Jón minn
er ekki lfkt þvf jafngóður enn af
óttanum, sem yfir hann sló þegar
hann sá reikninginn“.
HtfSRRó Elín : „Sefur maður-
inn yðar vel ?“
HlíSFRÓ SESSELJA : „Já, ágæt-
lega. Þjer ættuð bara að heyra til
hans“,
ÞAKKARÁVARP.
Jeg undirrituð votta hjer með mitt
iunilega*tn þnkklti-'i ö'lum þaim er látið
hafa mjer hjá'p í tj», frá þ í er jeg fjekk
liðrgigt þá, m< ð byi jun oóv. ’Ol, *em lagði
mig alveg í ntmið 11 j*n. ’02, og hjelt mjer
þar þ>ng»ð til í sept. ’02 tð j g fór eð k'æð-
aat, þó jeg færi ekki út fyrir dyr fyr en í
apt íl ’03.
L>ann mikla m> ð*Uko8tnt>ð er af þ-sau
hlauzt helði j' g aldrei hjálparlauat geteö
borg-ð, enda httfa m»rgirhjer, ba-ði ekyldir
cg vandttlauMr, kunnugir og ókunnugir
rjctt mjer hjá'parhönd. Kyrat og fremst
þ»u hjóuin, Gíeli Sveineaon, ayatursonur
minD, og Margrjet kona hana, er alltaf hafa
boiið mið mjer byrði n it a, »ð þvf leyti er
hægt var, leguaa út i gegn. Etnnig heSr
-kyldfólk mitt bæð í Winnipeg og Pembina
aent i» jer peninga og peningavii ði þá er
mest lá á.
Syatur þa-r er leigt hafa hús að mjer uin
undanfarandi I ima, eiga innilegt þikkl&ti
-kiltð fyrir alla þá nákvæmni og umönnun
er þær lj .-tu í tje við mig á þessu tímabili.
Á einum fundi hina nýmyndaða Banda-
legs hjer á Gimli var gjöið uppáatunga af
Mra. I. Skardal þeas efnia, eð fjelagið færi
samakota á leit í Yíðinesabyggð. mjer til
atyrktar við hioa fyrirhnguðu Winnipeg-
feiðmíua, til *ð leita lækningar. Banda-
lagið • ók þ ssari uppáatungu vel, og sjeat
árangurinn af verki þese í eftirfarandi lista:
C. P. Pálson $5, H. P. Tergtsen $2, C. B.
Julius $1,40, Benedikt Bjarnason, R. Mar-
teineson, Jói Skardal, Hólmfi Iður Eggerta-
óttír, E. Sigtr. Jóaa-son, Mra. St. Stef-
ánason, Jóuas Ste'ánsson, Halldór Brynj.
ó'fason, l’jetur Oddson, G. Thoreteinaon,
Gídi Sveiutson, H. Leo, Mrs. I Skardal og
Sig Ingjaldsaon $1 hvert. Bóea Magi.ua-
’ó' tir og Mrs Guð ún Bjaruaaon 75 centa
hyor. Bjö-n Bjarnaton 60 cts. M. M. Holm,
Magn. Haldótsson, Jóaep Freeman, Ari
Gi ðinundsson, Miss J. Vopni, Björn Guð-
mundsaon, Erlondur Guðmundason, Mrs. S.
Kristjánsaon og A. E. Kristjánsson 50 cts
hvert Björn Erlendsaon 30cts. Jens Knud-
sen, Margrjet Jóns ’óttir, W. E.Lund, Mrs.
Pál.Magrússon, Sigurbjörg Hanneason.Mra.
Halldó a Skagfjö ð, H.Kr.Jóuasson, Guöai
Guðmundsson, Kinar E. Einarsson, Bened.
J ón asson ,J.W.Arnason,PálmiJóhaDn sson,
Jóhann StelánesoD, Kinar Guðmundason,
Hannes Kristjánsson, Gi ðTtn Hannessou,
Guðm. Só’mundeson og Ásgeir Fjeldsted 25
ots hvcrt. 0 íefDd 20 cts. Jóhanna Eggerts-
'óttir 15 cts. Siguiður Eggertsson, Mrs.
Guðfinna Jó isson og Jóu Björnsson 10 cts
hvert. Samtals $34,45, Af þeirri upphæð
afhenti Mrs I. Skardal mjer $29,45 18. ma{
’03, og auk þ.ss $5 2 júní ’03.
Að endingu b-ð jeg góðan guð aðblesaa
alla þá er i jett hafa mjer hjálparhönd á ein-
hvein b|Ut í þesau ati Iðir mjntj, og epfira-
nur.
Gimli, 9. jú' í 1903.
þakklætiafyllst
Jórunn JónsdíSttii*,
Varastu jafnt fljótlegan vin og
langrœkinn ðvin.
Fátækur andi er snauðari en fje-
laus pyngja.
Einfaldur sannleiki þarf aldrei
við tvöfaldra vitna,