Baldur - 15.06.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, '15. JtÍNí 1903
3
Public Noticc is hercby given, that á Local Option
■By-law under thc provisions of„Thc Liquor Liccnsc '
Act“ (for thc purposc of forbidding the receiving by |
the Rural Municipality of Gimli of any money for a
liccnse for the sale of liquors within the limits of the
said municipality), has bcen submittcd to the Council
of tlic said municipality, and has receivcd its first
and sccond rcadings : and that a votc thercon of the
electors entitlcd to vote will be taken on thc 2óth day
of Junc A. D. 1903, commcncing at the hour of 9 j
o’clock in the forcnoon and continuing until thc hour 1
of fivc o’clock ín the afternoon, at the following j
places within thc said municipality, that is to say i
Folling Place, Number One, is to be at thc house i
of J. Sigurgeirsson.
Polling Place, Numbcr Two, is to bc at the house
of A. Jonsson.
Polling Place, NumberThrce, is to bc at the house
of S. Nordal.
Polling.Place, Númber I'ourc, is to be at the house
of L. Th. Ujörnsson.
Polling Placc, Number Five, is to bc at the house
of H. Tomasson.
Thc said proposed Local Option By-law can be secn
On file until the aforcsaid day of taking the vote at
the office of the Secretary-Treasurer of thc said
municipality.
Thc further considcration of thc aforesaid proposed
Local Option By-law, aftcr taking the said vote, is
fixed for thc following time and place, that is to say,
on the 29th day of July A. D. 1903 at the hour of
10 o’clock in thc forcnoon, at Gimli.
Datcd at Hnausa, Man., this 22nd day
of May A. D. 1903.
JOHANNES MAGNÚSSON.
Secretary-Trcasurer of thc abovc-mentioncd
municipality.
Auglýsing sú, scm hjer birtist frá sveitarskrifar-
anum, er á ensku samkvæmt þvf sem þörf og lög
útheimta. Nú er orðið um svo marga þjóð-
fiokka að ræða innan takmarka svcitarinnar, að
óhugsandi er að auglýsa hverjum á sfnu mftli, og
svo er þá hcndi næst að gjöra ölium jafnt undir
höfði með því, að beita fyrir sig hinu fyrirskip-
aða löggjafarmáli landsins. í
Auglýsingin er um það, að atkvæðagrciðslan
um það hvort vfn skuli verða selt f svcitinni,
fari fram 26. júnf, kl. 9 f. hád.—5 e. hád. á.
sömu stöðum, sem svcitarkosningar voru sfðast
haldnar, nefnilega á heimilum þcirra Jakobs
Sigurgeirssonar, Alberts Jónssonar, Sigurðar
Nordals, Lárusar Th. Björnssonar, og Helga
Tómassonar.
Eftir að atkvæði hafa verið greidd með og
móti lögum þessum, tekur sveitarráðið þau að
lyktum til meðfcrðar á næsta fundi sínum,
29. júlf.
Skipstjórinn á
Afródítu.
Hún sagði „já, “ og þau lögðu á stað
hlið við hlið, Hann sá þó fljótlega að kjóll-
inn hcnnar tafði hana, þess veg.na synti
hann til hcnnar og bað hana að halda sjer-
í sig, og það gjörði hún. Hann synti í
hœgðum sfnum til þcss að þreyta sig ekki,
þangað til hann fann að grynna tók svo,
að hann náði til botns, en ckki.þorði hann
að vaða samt, af þvf hann var hræddur
við blcytu ofan á botninum og synti því
áfram.
Þcgar þau komu á þurt land •— enda
þótt það væri langt frá því að vera þurt—,
var hann svo þreyttur og stirður að hann
gat vart gcngið og sárlangaði til að sofna,
samt gat hann harkað það af sjer.
,,Virginfa!“ sagði hann, þvf hún var
cinnig ákafiega sifjuð.
„Já, “ ansaði hún, hálfsofandi.
„Vaknaðu, Virginfa, vaknaðu !“ kallaði
hann.
Hún opnaði augun snögglega, lcit fram-
an í hann og hrökk við. Svo virtist hún
að átta sig að nokkru leyti.
„Hvar crum við, Bartlcy ?“ spurði hún.
„í óhultum stað á ströndinni," svaraði
hann vingjarnlcga.
,,Og 'Afródíta1 brotin f spón,“ tautaði
hún mcð tárin f augunum.
„Ekki þcsslcgt. Þegar búið cr að dæla
úr henni sjóinn, hefja hana upp og bœta
gatið, er hún cins góð og nokkru sinni áð-
ur,“ svaraði hann.
„En hcimskan í mjer að hugsa um skip-
ið núna, þegar við sluppum með lffi,‘
sagði hún. „Bartleý’, þjer cruð duglegl
ungmenni,“ bœtti hún við f innileguin
róm. „Þjer björguðuð mjer“.
* „Mátti ætlast til minna af frænda, Vir
ginfa,“ -spurði hann, og gleðin skcin út úi
augum hans.
„Og af þvf að þjer eruð frændi minn.
elska jcg yður fyrir það, og ætla mjcr af
sýna yður þakklæti mitt“.
Og hún lagði hendur um háls honum og
kyssti hann.
, ,Jeg fyrirgef yður allt/‘ sagði hún.
Tæpri hálfri stundu síðar, sátu þau fyrii
framan lfflcgan cld f svcrtingjakofa, en
kofaeigandinn ásamt sonum sfnum tveim-
ur, var fari.in á stað með ljösbcra að leit?
að hinu fólkinu. Aður cn klukkustund vai
liðin voru allir komnir f hóp f kringun.
eldinn, vitaskuld votir og kaldir en vel á-
nægðir samt. Ekki ljet samt Daggett og
fjclagar hans sjá sig f þcssum hóp.
Þegar Virginfa og Bartleý sátu hlið við
hlið f svefnvagni á norðurleið, sagði hún :
„Bartlcy Hutchinson, ef þjcr fengjuð
nýtt tilboð um að heimsœkja fræ.nku yðar,
haldið þjer þá að þjer finnduð hana heima?“
„Já, grunur minn er það, en þjcr getið
nú gjört tilraun,“ sagði hann.
„Jeg cr hrædd um að þjer vilduð ekki
missa mig nú, ef annars væri kostur,“
sagði hún.
„Nei, jeg cr viss um að jeg get ckki
misst yður hjcðan af, kæra Virginía,“
sagði hann.
Virginía þagði litla stund og sagði svo
undur blfðlega :
„Já, það var harla undarlcgt að við, sem
forðuðumst hvort annað, skyldum mœtast
á hafi úti til þess að vilja ekki skilja aftur.
Og svo þökk fyrir allt, kæri Bartley“.
ENDIR.
Löglegur
eignarrjettur.
Einu sinni kom það fyrir að enskt skip
brotnaði algjörlega á skerjum nokkrum ná-
lægt fagurri og frjóvsamri eyju f Kyrra-
hafinu. Allir menn af skipinu fórust nema
cinn, sem gat bjargað sjer á sundi til eyj-
unnar. Hann gjörði alveg hið samá og all-
:r hans þjóðarbrœður hafa gjört á (illurn
:fmum f svipuðum tilfellum, — þvf hann
var þareina lifandi mannskepnan áeyjunni
— hann tók rjctt á cyjunni, helgaði sjálf-
im sjer þctta land sem hann hafði fundið.
Þegar hann hafði bjargað öllu þvf er rak
á land frá skipsflakinu, sem var klæðnaður,
vistir, byssur, skotfæri, hamar, exi, og
fleiri þarflcg áhöld, var hann furðu ánægð-
ur yfir kjörum sfnum. Hann sá að hjer
var hann einvaldur konungur yfir þcssu
landi, gat skotið villidýrin sjer til matar,
vcitt fiskana við strendur cyjarinnar, rœkt-
að landið og byggt sjer þægilegt framtfðar-
heimkynni.
Áður en langt um Ieið auðnaðist honum
að ná nokkrum villtum geitum og temja
þær, eins og Róbfnson Krúsóe gjörði.
.V þann hátt fjekk hann cins mikla mjólk
og hann þarfnaðist.
Skömmu cftir að hann var búinn að
býggja sjer húskofa og koma sjer þægilega
fyrir, fórst amerfkanskt skip á sama stað
og á sama hátt, sem hið enska. Að eins
einum manni af amerfska skipinu lánaðist
að ná landi.
(Framhald),