Baldur


Baldur - 22.06.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 22.06.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 22. Jt5NÍ I9O3 3 PUBLIC NOTICE. * —:ot— Public Noticc is hcrcby given, that á Local Option By-Iaw under the provisions, of „The Liquor License Act“ (for thc purposc of forbidding thc rcceiving by thc Rural Municipality of Gimli of any money for a license for the sale of liquors within the lirrtits of the said municipality), has bccn submittcd to thc Council of thc said municipajity, and has reccivccl its first and second rcadings : and that a votc thcrcon of the elcctors cntitlcd to votc will bc taken on thc 26th day of June A. D. 1903, commencing at thc hour of 9 o’clock in the forenoon and continuing until the hour of five o'clock in the afternoon, at thc following places within the said municipality, that is to say :— Polling Place, Numbcr One, is to bc at thc house of J. Sigurgeirsson. Polling Place, Number Two, is to be at the house of A. Jonsson. Polling Placc, NumbcrThrce, isto bc at thc house of S. Nordal. Polling Place, Numbcr Foure, is to be at thc housc of L. Th. Björnsson. Polling Placc, Number Five, is to be at thc house of H. Tomasson. The said proposed Local Option By-law can be seen on filc until thc aforesaid day of taking the vote at the office of the Secretáry-Treasurer of the said municipality. The furthcr considcration of thc aforesaid proposed Local Option By-law, after taking the said vote, is fixed for thc following time and place, that is to say, on the 29th day of July A. D. 1903 at thc hour of 10 o’clock in the'forenoon, at Gimli. Dated at Hnausa, Man., this 22nd day of May A. D. 1903. JOHANNES MAGNTJSSON. Secrctary-Treasurer of the above-mentioned municipality. Auglýsing sú, scm hjer birtist frá sveitarskrifar- anum, er á ensku samkvæmt þvf sem þörf og lög útheimta. Nú er orðið um svo marga þj<5ð- flokka að ræða innan takmarka sveitarinnar, að óhugsandi cr að auglýsa hverjum á sfnu máli, og svo er þá hendi næst að gjöra öllum jafnt undir höfði með þvf, að beita fyrir sig hinu fyrirskip- aða löggjafarmáli landsins. Auglýsingin er um það, að atkvæðagreiðslan um það hvort vín skuli vcrða selt f svcitinni, fari fram 26. júpf, kl. 9 f. hád.—5 c. hád. á sömu stöðum, sem sveitarkosningar voru sfðast haldnar, nefnilcga á heimilum þcirra Jakobs Sigurgeirssonar, Alberts Jónssonar, Sigurðar Nordals, Lárusar Th. Björnssonar, og Helga Tómassonar. Eftir að atkvæði hafa verið greidd mcð og móti lögum þcssum, tekur sveitarráðið þau að lyktum til meðferðar á næsta fundi sfnum, 29. júlf. Löglegur eignarrjettnr. (Framhald). Hann var sundmaður góður og átti þó langa baráttu um líf og dauða við hinar hvftfölduðu brimbárur hafsins, og þcgar honum loksins hcppnaðist að ná fótfestu í flœðarmálinu var hann aðfram kominn af þreytu. Jón boli — svo hjct Englendingurinn, j sem á cyjunni bjó — sá hverju fram fór, j og tók nú byssu sfna og fór á móti Ame- ■ ríkumanninum, þar scm hann kom vaðandi að lándi, kallaði til hans og sagði: ,,Stattu kyr þarna!’ Þú færð ckki að koma í land hjcr, það cr mfn cign“. Vcrjulaus og næstum uppgcfinn af að berjast um f brimrótinu, mcð hið ógurlega hafað baki sjer og byssuna framundan sjcr, staðnæmdist amerfkski hermaðurinn og spurði: ,,Með hvaða rjctti heldur þú þcssu landi ?“ ,,0,“ svarar Jón Boli, „jeg var fyrsti maðurinn scm kom til eyju þessarar, og það er hinn fyllsti eignarrjcttur til lands sem nokkur getur haft, samkvæmt lögum og venjum alls hins menntaða heims“. ,,Já, það er rjett, “ ansar Samúel. Svo hjet hcrmaðurinn amerfkski. ,,Þú.viðurkennir þá að eyjan sjc mfn ó- neitanlcg cign ?“ ,,Já, það gjöri jcg. Eyjan cr þfn“. ,,Það cr gott,“ segir Jón Boli. ,,Þúmátt þá koma til lands mcð þeim skilyrðum að gjörast þcgn mlnn“. „Nei, aldrci, aldrci,“ svarar Samúel, ,,skulu hinir frjálsbornu' synir Arneríku gjörast þrælar Jóns bola,“ sem þrumu lost- inn af þeirri óvirðing er honum og hans landi var sýnd. Englendingurinn, sem sá nú og skildi allar kringumstæðurnar, vissi, að þar scm Samúcl viðurkenndi sinn óskeikula eignar- rjett á eyjunni, var f innsta eðli -sfnu hið sama og viðurkenna sig sjálfan sem hús- bónda, og Samúel scm þjón, segir því við hermanninn f mildari róm : ,,Jæ-ja, jeg tók það ekki til grcina að þú ert frjáls borgari Bandaríkjanna. Það gjörir allan mismun. Þú mátt koma til lands og vera hjá mjer með þcim skilyrðum, að vinna hjá mjcr fyrir fœði þínu og landskuld“. Amerfkski hermaðurinn, sem þjáðist af þreytu og kulda, gekkst undir þcssa skil- mála Jóns Bola, og fóru þeir síðan báðir heim að kofanum. Næsta morgun kallar Jón Boli á Samúel og segir: „Þcssa fugla, scm jeg hefi skotið, getur þú tekið og reitt, hreinsað og matbúið fyrir mig, ’en innýflin úr þcim getur þú haft handa sjálfum þjer“. Samúel gramdist stórlega þessi óvirðing er honum var sýnd, og mótmælti Jóni þvf harðlega. Jón Boli var að hinu leytinu hinn vold- ugasti og segir: ,,Þú verður að gjöra það citt, sem jcg segi þjcr, eða ertu húinn að gleyma þvf, að JF.G Á landið og allt sem á þvf er ? Þú verður annaðhvort að fara, eða taka þcim kostum scm jcg set þjcr“. Samúcl sá nú að hjer var ckkcrt undan- færi. Hann varð nauðugur viljugur að und- irgangast allt, sem Jón Boli heimtaði, og þcssi frjálsborni Bandarfkjaþcgn fann nú, að hann var orðinn ósjálfstæður þræll þess manns cr hann hataði mest allra manna. Hann var orðinn þræll Jóns Bola, og að eins tveir vegir til fyrir höndum •— þræla- staðan eða dauðinn. Jón átti eyjuna ogallt á henni, scm hann varð að hafa sjer til lffsviðurhalds. Um það var ekkert spurs- mál, samkvæmt öllum lögum og venjum cr hann þckkti til, og að brjóta þau grund- vallarlög, scm allur hinn menntaði heimur viðurkenndi rjett að vera, var að gjöra sig dauðasekan. Hann varð annaðhvort að gjöra, að hlýða öllu því sem Jónsagði hon- um, cða að lifa scm glrepamaður á stolnum eigum — brauði Jóns Bola. Að fremja sjálfsmorð var einnig cnn þá stærri glœpur f augum guðs og manna. Já, sá hroðaleg- asti scm hann gat hugsað sjcr. Það eina, sem LöGLEGT var og f samrœmi við boð guðs og manna var það, að hlýða Jóni, og það ásctti hann sjcr að gjöra. Nú byrjuðu þrautirnar til fulls. Alla daga varð hann að vinna frá morgni til kvölds, ýmist við að ryðja landið, temja villt dýr, fiska, cða matreiða handa Jóni Bola, og þegar hann var búinn að láta á borðið allt það, cr Jón heimtaði að á þvf væri, mátti hann þar ekki nærri koma sjálfur, heldur varð að gjöra sjer að góðu það eitt, sem Jóni Bola þóknaðist af náð sinni að gefa honum. Þannig liðu langir tfmar. Þcssi frjálsborni hermaður Bandaríkjanna gat ckki neitað, að allt þetta var f góðu samrremi við LöG og VENJUR, en honum fannst þetta allt ó- bærilcgt ranglæti, óþolandi harðstjórn. Blóðið brann f œðum haift, að þurfa að lúta þessu valdi og hlfða þessum lögum. Hann hafði beðið um jöfnUð, samvinnu, hærra kaup, styttri vinnutíma og margt fleira, cn öllu var neitað og alltaf varð hon- um erfiðara að hlíða, lfða, og stríða. (Framhald). L

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.