Baldur


Baldur - 22.06.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 22.06.1903, Blaðsíða 4
4 TSALDUR,'22. jtfííí 1903. TIL NÝ- ÍSLENDINGA. % Munið nú eftir þvf, að koma á kjörstaðina á föstudaginn kemur til þess, að greiða atkvæði með vín- sölubannslögum sveitarinnar. Það hefði naumast verið hægt að leggja neinum það út til nfzku, þótt hann vildi ckki láta sveitina hleypa sjer f þúsund dollara kostnað vegna cins unglingspilts hjeráGimli, sem vei getur unnið sjcr og sfnum brauð með ærlegu móti. Svo þegar það er nú orðið auðsjeð, að honum muni ekki verða það að neinu hvort lögin eru felld cða samþykkt, þá er rjett að loka tækifærinu fyrir öll- um öðrum. GLEVMIð ekki skvldu vkkak UAGNVART MANNFJELAGINU. KOMIð A KJöKSTAðINA. Eittat- KVÆfil GETUR GJÖRT ALLAN MUNINN. Nýja ísland. Á fimmtudagskvöldið var kom McMicken kögregludömari frá Winnipeg hingað að Gimli tilþess, að halda rjettarpróf f lögreglumáli milli þeirra Magnúsar Holms og Ujörns B. Olsons. Vcrjandi sakar- innar, Magnús, faiaðist eftir sætt- um, og vita menn ekki almennt um úrslitín annað en það, að sættir tókust svo, að hlutaðeigendur munu báðir vera ánægðir. Mr. McMicken á virkilcga þakkir skilið fyrir það, hvemig hann hagaði framkomu sinni í þessu sambandi, og hann tekur vinum bcggja málsparta vara fyrirþví, að koma nokkrum frekari illdeilum af stað mcð óþarfa slúðri út úr þessum málaferlum. Mcnn þurfa að sýna nógu mikla sálargöfgi til þess, að láta hvert mál, sem friðsamlega er útkljáð, veraþá búið að fullu og öllu. Það er ekki nema heimskra manna háttur, að hœlast um það á eftir, sem á að falla niður. Ef það verðurnú gjört, þá fer ver. • Á fimmtudagskvöldið kom einnig mælingamaður hingað til þess, að mæla það, sem þörf var á f sam- bandi ,við vínsöluleyfi það, sem Magnús Holm hefir beðið um, Dcgi sfðar kom nefnd sú, scm fjallar um veitingar vfnsöluleyfa, hingað niður cftir, Með henni voru sinn lögmaður fyrir hverja hlið, og umsjónarmaður vínsöluhúsanna hjer í fylkinu. Vitnaleiðsla og aðr- ar rannsóknir f máli þcssu stóðu yfir allan Iaugardaginn ; en endi- legur úrskurður vcrður ckki gcfinn f embættisnafni fyr en f Winnipeg. Samt crnú svo mikiðvfst, að Magn- ús getur ckki fengið leyfið. Mót- spyrnan cr allt af að vaxa gegn þvf, að honum eða nokkrum öðrum sje veitt leyfi til þess, að efla drykkjuskap og slark innan sveit- arinnar. spor, þvf að hjcr hafi ciginlega engin nautkind kunnað rjctt, að taka hvern fótinn fram fyrir annan. Þetta nýja ,,tfm“ á ekki að kosta nema eins og $900 um árið. Ja, það er nú ckki mikið fyrir svo rfka sveit i Það kynni nú bczt að sannast hvort það yrði ckki fjörugra hjerna ef það væri hjcr hótcf! Það væri einhver munur, að geta vcrið lög- lega fullur á hverri samkomu eins og ,,ærlegur“ maður, cllcgar að verða alltaf að pukra mcð þctta úti f fjósi cða snjóskafli! Nú er G. Thorstcinson á Gimli orðinn útsölumaður fyrir Dcering verkfærafjclagið. Hann hefir sláttu- vjelar, hrffur, sjálfbindara, ogann- að þcss háttar á boðstólum með bcztu kjörum sem hœgt er að fá. HNAUSA, 17. júnf 1903. —Það hefir frjettst hingað norður að menn f suðurnýlendunni hjeldu því fram, að hótel mundi innan skamms verða sett á stofn hjer í Breiðuvíkinni.* Þetta á Iíklega að vera til þess, að örfa Gimlibúa f þvf, að koma sem fyrst á fót hjá sjer drykkjukompu, en þessi óhróður um okkur Breið- víkinga er ekki nema tilhæfulaus uppspuni. Það er ekki hœgt að finna nokkurn blett í þessu hjeraði þar sem 16 af næstu 20 búendum fengjust til þcss, að mæla með slfkri stofnun. J. Það skyldi nú koma upp úr kaf- inu að Ný-íslcndingar væru vcrst á vcgi staddir mcð það, hvað þcim er crfitt að lcggjast f fyllirf. Ný-Islcndinga hcfir Icngi van- hagað um dugleg og vel tamin ak- ncyti. Nú vilja sumir fá hingað nýtt ,,tím“, sem enginn maðurætl- ast til að gjöri neitt annað en að ,,bokka“, Það er hótelhaldari og tugthúshaldari. Þegar Hóti stfg- ur fram, spyrnir Tukti við. Þegar Tukti stfgur fram, spyrnir Hóti við. Það eiga samt sumir von á, að þetta verði grófustu framfaia- Stöku menn hjcr kunna að vera svo skapi farnir, að þcir vildu gjarnan vita Brciðvíkinga f sömu súpunni eins og sjálfa sig. Samt munu fáir Víðincssbúar leggja neitt upp úröðrum eins staðhæf- ingum ; enda er búist við þvf, að sannleikurinn f þcssu efni komi bezt f ljós við atkvæða- greiðsluna á föstudaginn, Skyldi nú ekki cinhver ung framfarahctja næst fara að biðja um ,,License“ til þess, að mega rœkta ögn af korni hjer i Nýja ís- landi ? Það væri strax skárra að hafa hjer einhvcrja hótelsmynd. Okkur væri þá óhœttara hinum að selja við og við cina og cina flösku! U, m þessar mundir cr verið - að biðja um hótelsleyfi vestur f Crys- tal City. Gjaldendum hlutaðeig- andi sveitar hefir brugðið svo við þctta, að þcir heimta nú atkvæða- greiðslu um vfnsölubannslög í sveit sinni. í þeirri sveit hefir verið til eitt hótel að undanfiirnu f Pilot Mound, og þykirnú gjaldendunum ciga bcturvið, að sópa þvf cina út, hcldur en að bœta iiðru við. Vfn- sölumannafjelagið f fylkinu reynir lfka af öllum kröftum að færa kvf- arnar út f einaáttina, eftirþvf, sem ! þrengir að í hina. Það er liigmaður þess fjelags, scm hefir haft mál Magnúsar Hólms til meðferðar að undanförnu. | B. B. OLSON, | SAMNINGARITARI » £ OG • INNKÖLLUNARMAðUR. • ________________ t GIMLI, MANITOBA. t J 1... 11 1 . Reikningsdœmi. Það gjiira miirg blfið það Icscnd- um sfnum til gagns og gamans, að leggja öðru hvcrju fyrir þá reikn- ingsdœmi handa þcim að brjóta heilann um. Hjcr koma nokkur dœmi handa lcsendum Baldurs að glfma við : ÞRÍLIÐA. 1. dœmi. Börn Yfirvöld Glœpamcnn 2. dœmi. „ Skólinn Liigreglu- Hótcllið stöðin 3. dœmi. Upp- Rjettarfar Ólifnaður frœðsla 4. dœmi. Kcnnara- Dómaracm- Vfnsöluleyfi cmbætti bætti 5. dœmi. Mcnntam. Dómsmála- Vínsiilum. - dcild. dcild. dcild 6. dœmi. Kennari Dómari Vínsali 7. dœmi. Hjörtur Bjiirn Magnús í fáum orðum cr það reglan við rjctta þríliðu, að margfalda saman afturlið og miðlið og deila mcð for- lið. Það hlýtur að vcra við þjóðar- innar hœfi að reikna svona dœmi, þvf að, hvort sem rcikningsmönn- um lfkar það betur eða vcr, gjiirir mannfjclagsástandið f landinu kjós- endunum það allt af öðru hvcrju að skyldu, að ganga f gcgnum svona lagaðan reikning, hvort sem þeir cru færir um það eða ekki, Dœmin eru að qins sjíi eins og dagarnir f vikunni, Það ætti ekki að vera neinum manni ofætlun að reikna eitt á dag. í næsta blaði verða svörin prentuð, og væri gott að sem flcstir sendu sviir sfn fyrir þann tfma, DeeripgH ágætii Stálhrífur cru nú til sfilu hjá (j, Thorsteinsön á Gimlr

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.