Baldur


Baldur - 03.08.1903, Side 3

Baldur - 03.08.1903, Side 3
BALDUR, 3. ÁGtfST T9O3 3 Deerings heimsfrœgu sjálfbindarar til sölu hjá G. THORSTEINSON á GlMU. NÝJAR BŒKUR Bœkur eru nýkomnar frá íslandi f bókaverzlun mfna á Gimli. Sumar af þcim hafa íslcndingar hjcr vestan hafs aldrei sjeð, og ættu menn þvf að kaupa þær sein fyrst, á meðan byrgðirnar endast. Skáldrit Gests Pálssonar, er gcfin voru út heima á íslandi. í þeim eru allar hans sögur, sem áður hafa verið prentaðar, auk ljóðmælanna. I gyltu bandi...........................$1-25 Ljóðmæli M. Jochumssonar. I. Bindi. I skrautbandi. Kosta f lausasölu . $1.25 en til áskrifenda að fillum bindunum . . 1.00 Úr heimahögum. Ljóðmæli eftir Guðm. Friðjónsson. I bandi................1.20 Skipið sekkur. Leikrit eftir Indriða Ein- arsson............................... 60 Ljóðmæli J. Hallgrfmssonar. í bandi . 1.75 Biblfuljóð Valdimars Briems. I.—II. í bandi, hvort........................2.50 Dægradvöl. Sögur og kvæði eftir ýmsa . 75 Fornaldarsögur Norðurlanda. I. — III. Bindi. í gyltu bandi................5.O0 Heljar Greipar. Saga eftir A. Conan Doyle. I. og II., hvort.............. 25 Höfrungshlaup. Saga eftir Jules Verne 20 Hjálp f viðlögum. í bandi ..... 40 Bókaskrá scnd þeim sem óska. Jeg gjiiri við band á gömlum bókum, og bind bœk- ur að nýju, fyrir lítið verð. G. P. Magnósson. B I N D A R A T V I N N I er til sölu hjá G. Thorsteinsson, Gimli. Arfurinn minn. -—:o:— (Framhald). ,,Hafið þjer skemmtun af blómum ?“ spurði hún, og þegar jeg játaði þvf, hjelt hún áfrain : „Þá verð jeg að sýna yður mfn ; jeg er hreykin af sumum þeirra“. Meðan hún sýndi mjer blómagarðinn, talaði hún svo fjörlega og hiklaust eins og hún væri jafn ung og hún leit út fyrir að vera. Jeg vissi ekki hvoru jegátti að trúa, hvort hún væri ung eða hvort hún væri gömul, nje hvort útlitið væri hið sanna ? En jeg var hrifinn. „Og nú“, sagði hún og hló, „hefi jeg talað svo mikið að yður Iiggur við hitasótt, jeg verð því að gcfa yður svölun. Við skulum koma inn". Hún yfirgaí mig og jeg var einn eftir f stofunni, en brátt kom hún aftur með vfn og kökur. Það var þvf lfkast í tilliti henn- ar, sem hún horfði á eitthvað í fjarlægð, stundum voru augu hennar dökk og tindr- andi, stundum gljáandi eins og sólgeisla- randir f straumiðu, stundum þakin dimmri hulu eins og andinn, sein speglaði sig 1 þeim, hefði siikkt sjer ofan f óþekkt hugs- anadjúp. Hinn einkennilegi fundurokkar að þessu sinni hafði gjört mig hugaðann, gefið mjer djörfung. Jeg leit til hörpunnar og sagði: ,,ViIjið þjer fullnægja einni ósk sem jeg ber f huga? Frænka yðar hcfir sagt mjer —“ Jeg þagnaði. Mjer virtist hún allt í einu breytast og þóttablæ bregða fyrir f svip hennar. ,,Jeg er hætt að syngja, eða jeg syng ekki núna“, svaraði hún f stytt- ingi. Hún sýndist allt f einu verða svo dul- arfull og augu hennar eins og hulin blæju. Mjer fannst jeg hafa sagt eitthvað, sem ekki átti að scgjast, kvaddi og fór. Dag eftir dag, viku eftir viku dvaldi jeg í Woodbridge. Jeg fór stundum langar leiðir inn á milli fjallanna, innan um skóg- ana og upp á hálsana, og skemmti mjer mjög vel í skauti náttúrunnar. Eins oft og jeg þorði kom jeg til Miss Lynde. Við hlóum oft að því að jeg vissi aldrei hvar jeg gat fundið hana, og fyrir mig var það aðdráttarefni, að jeg vissi aldrei hvernig hún mundi taka mjer. Stundum var hún köld og þur, stundum lá vel á henni og stundum var hún eins kát og fjörug eins og barn. Smátt og smátt sýndi hún mjer listasafn sitt, sem ekki var svo lftið — í bókaher- berginu stóðum við og töluðum um bœkur. En þvf meir sem jeg kynntist henni, þvf minna þekkti jeg hana. Hún var umkringd einhverri hulu, sem varð æ torvcldara að sjá f gegnum, þess meir sem jeg reyndi til þcss. Einstöku sinnum varð jeg hissa á að sjá sama óttann f augum hennar og við fyrsta fund okkar á brautinni. Hefði öðruvfsi staðið á f huga mfnum, kynni jcg að hafa efast um að hún væri með öllum mjalla. Hún gat næstum á einu augnabliki breytt sjer úr gamalli f unga og gagnstætt, úr þurlegri f hlýlega og gagn- stætt. Jeg duldi ekki fyrir sjálfum mjer að jeg hafði ást á henni, og jeg held að hún hafi lfka tekið eftir því. Að henni gatst ekki að því, ályktaði jeg af þvf, að hún sleppti sjer sjaldnar og sjaldnar út í spaug. Hún duldi hugsanir sfnar meira og meira. Þetta heimskulega ásigkomulag mitt, á- samt ásakandi brjefi frá öðrum föðurbróður mínum, sem hafði alið mig upp að mestu, kom þvf til leiðar að jeg ásetti mjer að sleppa þessari vonlausu ósk minni og fara heim aftur. Jeg skrifaði henni þess vegna brjef, sagði henni að jeg yrði að fara en kæmi að kveðja hana áður. Það var af þessum ástæðum að jeg sat þarna núna mjög óþolinmóður og beið cftir að Miss Lynde kæmi aftur, og þar eð allt hið umliðna hvarflaði nú f huga minn, varð jeg enn órólcgri og ólundarfyllri. Var það af ásetningi að hún kom ekki ? Vildi hún ekki kveðja mig? Það var illt f mjer. Hún skal sjá mig. Jeg skal ekki fara fyr en hún kemur, þó hún komi ekki fyr en um miðja nótt. Loksins leiddist mjer svo einveran að jeg stóð upp og gekk inn f bókaherbergið. Þar var ekkert ljós, en gegnum opnar dyr á öðru herbergi lagði nokkra birtu inn þangað. Jeg hafði sjeð þessar dyr áður, en ávallt lokaðar, og vissi ekki hvcrnig herbergið var. Af einberri forvitni gægðist jeg þangað inn. Það var að eins lftið herbercrí oe eftir ýmsum smámunum að álykta, erjeg sáþar, lfklega málstofa kvenna. Logandi lampa- ljós var þar á opnu hallborði, brjef og blöð láu á víð og dreif og stóll, sem stóð á ská við borðið, virtist benda á að einhver hefði gengið þaðan f snatri. En það, sem vakti mesta eftirtekt mfna var olfumynd af mannshöfði, sem hjekk uppi yfir hallborðinu — mynd, mynd af sjálfum mjer. Það var venja Miss Lynde að koma hljóðlaust, samt sem áður varð mjer bylt við er jeg heyrði lágan hlátur við hlið mína. ,,Nú, jæ-ja, er það líkt ? Líkist það ?“ spurði hún í hörðum, óciginlegum og marr- andi róm. (Framhald).

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.