Baldur


Baldur - 17.08.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 17.08.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 17. ÁGÚST 1903. Nr. 31. Búskapurinn hans Beechers. —:o:— Bújörðin hans Beechcrs cr 36 ekrur að stœrð, og er ósköp vísinda- lega meðhöndluð. Hann lætur ekki gjöra nokkurn hiut &n þess að lesa fyrst um það f bók. Iíann plœgir, herfar, sáir, og uppsker algjörlega samkvæmt fyrirmælum lærifeðr- anna, og lærifeðurnir kosta meira en (öll önnur jarðyrkjuverkfæri. Þegar bókasafnið er komið í óað- finnanlegt ástand, þá er ætlast til að búið fari að bcra sig sjálft. Það er nú svona mcð pappírs- búskap, að hann hefir sína galla. Eiriu sinni vildi það til, að þegar það virtist aíyeg áreiðanlegt fyrir mariria sjórium1, að siáttutfmi væri kominn, þá fannst heyskaparbókin hvergí nokkursstaðar. Þegar svo að kverskömmin kom loksins í leit- irnar, þá var slœgjan gróft farin að láta sig, vegna þess hvað snjórinn var orðinn mikill á engjunum. Mr. Bcecher rœktar allrafræg- asta hveiti, en það hefir altjend orðið hjá honum dœmalaust ógcð- felldur munur á framleiðslukostn- aðinum og útsöluverðinu. Ilonum hefir cinhvernveginn misheppnast það, að gjöra sjcr hveitimarkaðinn arðberandi. Samt held jeg nú að svínarœktin megi sjer í lagi skoð- ast hans ’veika hlið‘. Það hcfir komist inn hjá honum, að engin búskapargrein borgaði sig eins vel. Hann kaupir fyrst flátið á unga aldri fyrir $1.50. Svo lætur hann í það hjer um bil $iovirði afkorni, og að því búnu selur hann það fyr- ir $9. Þetta er nú líka sá eini jarðargröði, sem hann segist ekki hafa neitt upp úr. Hann tapar að sönnu dálítið á korninu, en svo grœðir hann $7.50 á svíninu. Mr. Beecher fárast ekki neitt um þetta af þvf að það þarf enginn maður að búast við þvf, að grœða á öllum h 'itum hvort sem er. Hann hefir j ánægju af því, að koma svínum á j legg, og svo gjörir þá ckki mikið i til um afraksturinn. Stráberjarœkt er jcg viss um að j færi prýðilega úr hendi á bújörð- inni hans Beechcrs,efþrösturinnæti rófur og kartöflur, en svo er það nú ekki orðið enn þá, og þar af flýtur ------------ Einn af hinum stœrstu ervið- leikum Mr. Beechers f búskapar- j athöfnunum kemur til af því hvað j frœkornunum af ýmsum mismun- j andi jurtum svipar mikið saman að ytra útliti. Fyrir tveimur árum sá hann það af fyrirhyggju sinni, að mesti skortur mundi verða á mcl- önum, svo hann sáði til þeirra f 27 ekrur. Þegar það var komið upp, j þá leiddist það svo út, að afrakst- urinn varð að tómum agúrkum. j Stundum lætur hann gjöra talsvert j að þvf, að rœkta sykur-kartöflur,! en uppskeran er venjulega örgustu i hrossaróur. Þegar Mr. Bcecher kcypti jörð- ina, þá fann hann þar eitt egg í hverju einasta hreiðri í hænsna- kofanum. Þarna sagði hann ao j gátan væri ráðin, hversvegna svo j margir bœndur fara á höfuðið, —j þeir dreifðu kröftunum of mikið, j en aðalatriðið væri að vcra nógu einhuga við eitthvað visst. Hann j smalaði þess vegna>öllum þessum j eggjum. saman og ljet þau undir eina roskna og ráðsetta hænu. Svo j lá hænuskepnan á þessari eggja- j kássu nótt og dag stöðugt f 1 1 vik- ur, og Mr. Beecher batt sig eín- huga við þetta vissa atriði sjáífur allan tfmann, en samt kom ekki nokkur ungi í ljós. 011 eggin voru nefnilega þessar alræmdu glerkúl- ur, scm hrekkjóttir og hyggnir bœndur láta vera í hreiðrunum í því skyni að hænurnar verpi við þau. Einhver skaðlegasti atburðurinn í búskap Mr. Beechers hcld jeg að það hafi verið, hversu hraparlega honum mislukkaðist tilraunin, sem hann gjörði til þess, að rœktaþurk- uðu eplin. Hann sáði $1500 virði, en það kom ekki upp eitt einasta af þvf öllu saman. Honum hefir alltaf verið hreint ómögulegt að sjá hvað þar baggaði. Búskaparferill Beechers hefir aldrei verið nein rósabraut. Það væri langtum betra fyrir hann að vera í fjelagi við annan upp á helm- ing, en svo kæra ekki allir menn sig um fjelagsskapinn, og væru líka fæstir færir um að standast hann. Samt er nú margur til, sem ávallt hefir það hugfast, að þolin- mæðin þrautir vinnur allar. Beecher var — einsog margur ann- a r, — heldur fákunnandi þegar hann byrjaði að búa, en óbilandi þolinmæði við alla búskaparervið- ; leika er nú vel á veg korpm með það, að færa hann úr bjargálnum á húsgang. MdrJc Twain. Þessi græskulausa háðsaga eftir hinn alkunna ,,grfnista“ hefir meiri alvfiru í sjer fólgna heldur en 1 fljótu bragði kann að virðast. I Mörgum sjergóðum, þekkingar- ! snauðum viðvaningi fcrst mjöglfktj þessu, þótt minna kveði að þvf! heldur en kemur fram f öfgum Mark Tvvains. l'jöldi slfkra manna fær með giftingunni aðra persónu til þess, að ganga f fjelag við sig upp á helming, og afraksturinn af sjergæðum og fyrirhyggjuleysi er allt of víða sýnilegur í mannfje- laginu. 3 8 B. B. OLSON, a * » 4 » 4 » « 4 SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAðOR. GIMLI, MANITOBA. ét«« • 9«ð« 0(404«««« MlLLJÓNAEIGANDI nokkur f Nevv York, Payne Whitney að nafni, ásamt nokkrum vinum sín- um, ætlar að takast ferð á hendur og leyta að Ofir, þar sem Salómon konungur fjekk mest gullið. í 2. Kronikubókinni, 8, 18, er þess getið, að Fönikfukonungurinn Ku- rum Ijeði Salómon æfða sjómenn, sem ásamt með þjónum Salómons komu til Ofir, fengu þar 450 Tal- enta af gulli og færðu Salómon. En — hvar er þetta Ofir ? Það veit enginn. En það er líklegt að það hafi verið f Afrfku, og lærðir Gyðingar segja að Ofir muni þýða sama og Afríka, sem ekki er ósenni- lcgt. Payne Whitney álftur að Ofir muni vera f Abyssiníu, ogþangað ætlar hann að fara. Vinur hans, W. H. Elfis, brakún, sjer um allan útbúnaðinn, og verður með í ferð- inni, og þar sem hann er viðkynri- ingarvinur Meneliks konungs f A- byssiníu, býst ’nann við að konung- ur rnuni leyfa þeim að rannsaka hjeröð þau, þar sem hvítir menn hafa aldrei áður fœti stigið. Ellis hefir keypt skrautbúinn hnakk í Mexikó, sem hann ætlar að gefa konungi, en hann er reiðmaður góður og herskár í meira lagi, svo kvað og eiga að gefa honum eitt- hvað fleira til að mýkja skap hans. Þrír aðrir milljónaeigendur en Whitney, taka þátt f förinni. Jafnframt og þcir leita að Ofir, ætla þeir að skemmta sjer við ffla- veiðar. Vísindarannsókna áhiild hafa þcir með í förinni til afnota ef tækifæri býðst. Ætlað er að ferðin vari nokkra mánuði, og cf peningar megna nokkuð, má búast við góðum árangri. 011 nýjustu flutningsfæri og ferðaþægindi verða notuð, og 1 svo stórum stfl sem unnt er og kringumstæður leyfa. Það er ekki gnœgð rjettanna heldur glaðværð gestanna,sem gjör- ir veizluna góða.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.