Baldur


Baldur - 31.08.1903, Page 1

Baldur - 31.08.1903, Page 1
BALDUK. I. ár. GIMLI, MANITOBA, 31. ÁGÚST 1903. Nr. 33. Eim um hjarðlög. Hjer í Víðinessbygð virðist óá- nægja manna stöðugt fara vaxandi fit af þvf, að ckki eru neinar skorð- ur reistar við þeim ágangi, sem kvikfjenaður gjcirir á engjum og (Skrum. Hjarðlög eru fyrir löngu orðin lffsspursmál hjer f suðurný- lendunni, hvað sem sannast kann að vera í því efni f norðurhlutan- um. Það er fjarskálega óheppilegt, að sveitarstjórnin skuli viðra það mál fram af sjer fund eftir fund. Það æ'tti hver maður að minnast þess, að ,,vandi fylgir vegsemd hverri/‘ og þeir, sem almenningur sýnir þá tiltrú, að veija þá til þeSs að vaka yfir velferðarmálum sfnurn, ættu sannariega ckki að skjóta skolleyrum við hinni brýnustu nauðsyn gjaldendanna. Gjöld sveitarinnar eru byggð á þvf, að menn hafi lífsframfærslu af löndum sfnum, en það getur ekki orðið, nema hínum rfkari mönnum' sjc gjört það að skyldu, að veita ckki hinum fátækari ósanngjarna yfir- troðslu, Það sjcr hver maður, að viðhald á núverandi fyrirkomulagi er gagnstætt allri sanngirni. Það er ekkert hætt við því að ábýlis- jiirð nokkurs manns hlaupi af stað til þess, að skcmma neitt fyrir ná- bftunum. Öll hættan liggur í því, að skepnur nábúanna komi til þess, að skemma ábýlisjörðina. Það er auðvirðilegt lagásmíði, sem ekki nær lengra en það, að leyfa ein- staklingnum að verja sig fyrir á- rásum annara. Ef að hann er svo ekki nógu sterkur til þess að verja sig, þá nær rjettvfsin elfki svo langt, að hann hafi nokkurrar verndunar að vænta, A 111 rjetfarfar m a n n f j e- íagsins, sern greínir, mennt- aðar þjóðir frá villiþjóðum, e r fólgiðíþv.í, að tryggja t i 1 v e.r u e i n s t a k 1 i n g s i 0 s g e g n ö 11 u m ó j ö f n u ð i. Uppspretta alls stjðrnarfars í heiminum, — og þar af leiðandi allrar þingmennsku og allrar sveit- arráðsmennsku, -— er afskiftasemi cn ckki afskiftaleysi. Þaðcrstjórn- arfarsleysið, — afskiftaleysið, — sem veldur þvf mcðal villimanna, að hverjum einum helzt það uppi að fara sfnu fram, og auðvitað ber þá hver einn hönd fyrir höfuð sjer án löggjafar í þá átt. Slík sjálfs- varnarnauðsyn ber jafnan vott um stjórnarfarsleysi, hvort heldur hftn cr unnin mcð örvum og grjóti ell- egar með trjám og vírstrengjum. ÓLÖG eru fólgin f þvf, að líða nokkrum manni eða fjclagi að gjöra öðrum mönnum rangt þegar svo bcr undir. Þau valda ævinnlcga ó- jöfnuði, sem kemur fram f fátækt og óánægju þeirra, scm verða fyr- ir skakkafallinu, LÖG eru fólgin f því, að skylda hvern mann til þess, að gjöra eng- um öðrum rangt, hvernig sem á- statt er. Þau miða til jafnaðar, sem kemur fram f velmegun og farsæld þeirra, sem undirþeim bfta. Ný-íslendingar bfta nft scm stendur undir reglulegum óLöGUM í því, scm kvikfjcnaði þeirra við kemur. í þeir.ra stað ætti sveitar- stjórnin við fyrsta tækifæri að setja þeim LöG. ,,Með lögum skal land byggja, en ekki mcð ólögum eyða“. J. P. S. Vingjarnlcgt viðmót og ástúð kostar svo lftið, en cr þó svo dýr- mætt, og það undarlegasta er þó, að því mciru sem maður cyðir af þvf, þess meira er til, Eins og sólin fram leiðir hreina og fagra liti á blómunum, eins framleiðir glaðlega viðmótið gleði og lífsá- nægju hjá fiðrum. Sá, sem ekki gctur yfir stigið ó- sjöfnuð liggur undir sjáifum sjer. ! /\fvegaleiðandi ritvilla hefir slæðst inn í 33. nftmer ’Lögbergs*. Þar er getið um að steingjörð beina- grind hafi legið í jörðu um þrjár MILLJÓXIR ára. Líklega hefir rit- stjórinn skrifað þessa fásinnu(?) f gáleysi í staðinn fyrir þrjár þóS- UNDIR ára, því að nft eru að eins 5870 ár liðin frá sköpun veraldar. (Sbr. Almanök Ólafs Þorgeirssonar og Þjóðvinafjelagsins). ,,Gaman er að börnunum þegar j þau fara að sjá,“ sagði karlinn, sem hjelt að börnin fæddust blind eins og hvolparnir. „Þvf hrópar nú fólkið ekki á re- ferendum,“ segir ’Hkr. ‘ f um- ræðum sínum um Laurierstjórnina, j og svarar sjer svo sjálf: ,,Af þvf það sefur enn“. Þetta er hverju orði sannara. Fólkið steinsvaf á kodda andvaraleysisins þcgar Rob- linstjórnin var mcð sitt brautabrall. Þá var það að eins með skömm, að fólkið rumskaði, og síðan hcfir all- ur fjöldinn sofnað sætt og vært aftur. Flestir ’leiðandi mennirnir1 vilja fara sem varlegast í sakirnar, því að „máske kemur einhver ftt, sem ekki sofið gctur, bindur þjer að hálsi hnftt, hengir þig, og jetur,“ eins og hávaðasaman hana, sem eklci hcldur sjer nógu vcl saman meðan fólkið er f værð. ’L(5gberg‘ galaði svolftið hjer um árið, en það er nógu viti borið til þess, að láta nft ekkert á sjcr bæra. ’Heimskringlu1 mun v’era ráðleg- ast að stinga líka nefinu undir vænginn, Ilinir fslenzku merkis- berar beggja flokkanna eru á þvf, a ð þ e s s i járnbrautamála- s t e f n a s j e g ó ð, og svo ættu þá blöðin að reyna að venja sig af þessari ósamkvæmni. Það er ljótt að sjá einn hrafnínn kroppa augun úr hinum. Agli gamla Skallagrfmssyni heppnaðist aldrei að komast til al- þingis forðum daga með peninga- kistur sínar, til þess að sjá hvernig þingheimur bæri sig til í þjónustu ágirndarinnar. Hann haíði löngun til þess að sjá hve auðvirðilegir menn yrðu ef peningunum væri kastað á vfð og dreif um mann- þröngina. Nft hefireinn af Rocke- fellers ættinni komið þessari tilraun f framkvæmd. Hann hefir nýlega ferðast ríðandi um Mexico, og hef- ir haft peningatöskur bundnar við hnakk sinn. Úr þessum töskum hefir hann svo sáfdrað yfir hópana, sem saman hafa þyrpst til þess að sjá hann. Þctta er sögð fyrirtaks aðferð til þess að vekja eftirtekt á dýrð gjafarans, en ekki er leikslok- anna getið á hinum ýmsu stöðum út af þessari bráð. Þeir pcningar, sem hinn ríkiláti Rockcfeller brúk- ar svona viturlega(I), er arður sá, scm soginn er ftt af öllum, — rík- um og fátækum, — Norður-Ame- rfkumönnum með ósanngjörnu verði á steinolíu. Mammon er kon- ungur Ameríkumanna, og kon- ungssonurinn hegðar sjer eins og ættinni er samboðið. Skyldi skap- arinn hafa fólgið auðæfi í skauti ; jarðarinnar og heila í höfði mann j anna í þessum tilgangi ? Eða ! skyldi mannlcg misbrúkun vera komin á auðæfi jarðarinnar ? Fáfróður aiþýðumaður á Islandi kom í veg fj’rir ósvífni Egils, en hinir „ménntuðu11 Amerfkumenn klappa lofi í lófa yfir samskonar ó- svinnu hjá hinum ríka Rockefeller. Deerings ágætu stálhrífur eru nú til sölu hjá G. Thorsteinson á GlMLI.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.