Baldur


Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 21. SEPTEMBER 1903. YERKFÖLL. FRÁ SJÓNARMIðI Ahorfenda. Einn ritstjóri í Bandarfkjunum minnist meðal annars & orsökina til verkfalla. Hann veitir að sjálf- sögðu ýmsum mönnum atvinnu við blað sitt, en með þvf að hann virð- ist ekki Ifta A málin frá því sjónar- miði, liggur næst að tclja hann fremur sem áhorfandi heldur en verkgefandi eða verkþiggjandi mann. Honum farast orð á þessa leið: ,,Væri það ekki mjer til hags- muna sem blaðciganda, að hafa scm mesta peninga upp úr blaði mínu ? Er það ekki mjer til hags- muna til þess að fá þessu fram- gengt, að fá sem mesta vinnu hjá verkamönnum mfnum fyrir sem minnsta borgun ? Auðvitað. Er það nú ekki aftur á móti til hags- muna fyrir verkamenn mína, að fá sem mesta borgun fyrir sem styzt- an tfma ? Auðvitað. Sjáum nú til. Eru nú ckki þess- ir tvennskonar hagsmunir alveg gagnstæðir hvor öðrum ? Það segir sig sjálft, og af þessu ástandi eru öll verkföll sprottin, og þau halda allt af öðru hverju áfram svo lengi sem þetta ástand varir, Bráða- byrgðar vopnahlje fæst allt af á milli, en það er ekki nema logn- dúrar á milli byljanna, eins og daglega má sjá í öllum frjettablöð- um, Það er algjörlcga ófullnægj- jandi, að leggja þannig nýjar bœt- ur á gamalt fat, og það ersýnilegt, að varanlegur friður fæst aldrei milli verkgefcnda og verkþiggj- enda. Getur þá hið núverandi stíma- brak aldrei tekið enda ? Er það þá lögmál tilverunnar, að mannúð og kærleiki geti ekki notið sfn ? Er ekki til neinn meðalvegur að þvf, að sambúðin geti verið friðsamleg cig ánægjuleg fyrir öll börn jarðar- innar ? Jú, vissulega er til mögu- j legleiki, en verkgefendur vilja hann ekki, og verkþiggjendur skilja hann ekki. Setjum svo, að allir, sem vinna i við prcntsmiðju mfna, ættu hana ! hver til jafns við annan, og fengju hvcr um sig sömu borgun fyrir sömu tfmalengd. Til hvers ætti þá verkfall að geta gagnað þeim ? Gæti þeim þá komið til hugar, að kaup sitt hækkaði með þvf, að gjöra verkfall ? Verkfall gegn sjálf- um sjer væri heimskulegri hug- mynd en svo, að nokkur þeirra kæmi upp með annað eins. Það gæti með engu móti bœtt kjör j þcirra allra, Með því að breyta þannig til, að spillt væri kjörum j sumra þeirra, gætu kjör hinna að | vísu batnað, en þá væri líka aftur komið í gamla ójafnaðarhorfið, Setjum svo, að allt þjóðfjelagið ætti sameiginlega aliar framleiðslu- lindir landsins, allar vinnustofnan- ir, og öll samgöngufæri, allir gætu fengið að leggja tii þá vinnukrafta, sem þeir hefðu á að skipa eða kærðu sig um að leggja fram ; og fengju svo allir sinn skerf af fram- leiðslunni, að tiltölu við það, scm þeir Iegðu fram ; —- hvernig ættu þá kjör nokkurs manns að geta baAnað við það, að gjöra verkfall ? Einstaklingseignarrjettur og gróðabrögð einstakra manna, sem þeim rjetti fylgja, hafa um allan heimsins aldur valdið sffelldu ósam- Iyndi, undirferli, morðum, styrj- öldum, verkföllum og öðrum ófögn- uði bæði leynt og ljóst, að eins og eingöngu vegna þeirra gagnstríð- andi hugsmuna, sem eiga sjer stað við framleiðslu og niðurjöfn- un hinna ýmsu lífsnauðsynja og skcmmtunarmeðala mannfjelags- ins“, SæLAMPINN. Það lætur líkt í eyrum og öfgarnar hjá Jules Verne, þar sem sagt er frá sælampanum f ,,Pearsons Magazine“, er ítalskur j maður, Piro að nafni, kvað hafa fundið upp, en sfðan hcfir verið mikið ritað um þessa uppgötvun í útlendum bliiðum. Uppgötvanirnar eru eiginlega tvær, fyrst sælampinn og annað Iyftivjel, sem tekur upp hvað sem vera skal frá sjávarbotni, hvortþað er bryndreki, pcrla cða peningur. Sælampinn er aflöng pfpa með mjög smágjörðum rafljósa-áhöldum f neðri endanum. Lyftivjelin er | einskonar ncðansjávarbátur, scm er þannig gjörð, að hún lyftir nær því hverri stærð sem vera skal. Nákvæmari lýsingu af áhöldum þessum er enn ekki unnt að gefa. Ákveðið er að gjöra tvær tilraun- ir með áhöldum þessum, aðra f j Kiel f viðurvist Vilhjálms, Þýzka- landskeisara, og hina í Southamp- ton, þar scm búist er við að Ed- ward konungur Englcndinga muni J J verða viðstaddur, ásamt öðrum stór-1 höfðingjum Englands, skipasmið- um, formönnum björgunarfjelaga og fleirum. Stjórnin á ítalfu Ijct reyna á- i höld þcssi 25. janúar síðastliðinn vetur, f höfninni Portofino við; Genua, og þar kom það f ljós að áhöldin hafa alla þá kosti tíl að bera, sem uppfinnandinn eignar þeim. Menn geta gjört sjcr dálitla hug- mynd um þau auðævi sem nú eru geymd á hafsbotni, og sem hugs- andi er að mögulegt verði að ná, þegar menn renna huga til enska hcrskipsins ,,BIack Prince“, sem í Krfmstriðinu sökk til botns mcð ó- grynni gulls, án þess unnt hafi verið til þessa að ná nokkru. Piro hcfir nú sent ensku stjórninni til- boð um að ná farmi þess skips, og standa nú yfir samningar um það efni. Nr. 36. Sömuleiðis hefir hann gjört samninga við grísku stjórnina um það, að taka upp af mararbotni myndastyttur þær og listaverk, sem sukku á höfninni Ceregotte f pompejisku strfðunum. Enda þótt þessi listaverk hafi legið þarna á sjávarbotni nokkuð yfir 2000 ár, er nú búið að taka myndir af sum- um þeirra með aðstoð ljósgeisl- anna frá sælampanum. Það er naurrtast hægt að gjöra sjer grein fyrir árangri eða afleið- iugum uppgötvana þessara. Fyrst og fremst verður mögu- legra að finna gersemar þær, sem í sjóinn missast ár eftir ár, pen- inga, vörur, listasöfn og hvað sem er annað. Enn fremur geta skipstjórar hjcr eftir sjeð kletta og sandrif niðri f sjónum, sem hœttu getur ollað skipum þeirra. Meira að segja, ætti að verða mögulegt að gjöra uppdrætti af sjávarbotninum. Þeir sem málþræði leggja á milli landa, eiga hjer eftir hægra með að sjá hvar hentugast er að leggja þá. Hcrskipaformenn geta sjeð hvort nokkur neðansjávarbátur eða tund- ursendill (Torpedo) er í viðsjár- verðri nálægð, og allir sem vilja, geta fundið kóralla, perlur og svampa. Þckking dýra og jurtalífsins í sjónum, hlýtur að taka afarmikl- um framförum. Þeir, sem um höfin ferðast, ættu hjer eftir að geta sjeð allt sem sjá- andi er eða merkilegt á botni sæv- arins, þvf sælampinn lýsir eins nótt sem dag. Gagnlegustu not Iampans verða þó að líkindum við allar fiskveiðar, ef fiskurinn tekur ekki upp á þvf óyndisúrræði að flýja birtu lamp- ans, en lætur heldur forvitnina ráða og kemur nær, til þess að skoða nákvæmlega þcssa nýju neð- ansjávarsól.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.