Baldur


Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 4
4 BALDCR, 21. SErT. I9O3. Nýja ísland. Næsta sunnudag (27. septem- ber) verður messað í skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. h. J. P. SóLMUNDSSON. Laugardaginn hinn 12. þ. mán. gjurði hjer hið mesta afspyrnuveð- ur af norðaustri. Rigningin var mjög mikil og vindhæðin svo mik- il, að naumast var stætt. Það er vafasamt hvort annað eins veður hefir komið hjer, sfðan íslendingar fyrst muna eftir. Vatnsrótið var afskaplegt um daginn, og gekk í óslitnum brimfaldi yfiralla bryggj- una. Seglbát hr. Gfsla Sveinsson- ar sleit upp af höfninni, en rak upp á svo góðum stað, að honum varð bjargað iítið skemmdum. Ekki hefir enn spurst til þess að nokkr- ar slysfarir hafi orðið af veðri þessu. Brjef frá Björgvin í Noregi flyt- ur nýlega hingað þá fregn, að Pétr Lárus Guðmundsson hafi dáið þar hinn 14. ágúst og verið jarðsettur hinn 21. s. m. Pjetur heitinn var mikill maður vexti og hinn gjörvilegasti, og varð 72 ára gamall. Hannvarson- ur Guðmundar kaupmanns Pjeturs- sonar í Reykjavík og Ragnheiðar Guðmundsdóttur Thordarsen, syst- ur Helga biskups Thordarsen. Hann var fæddur og uppalinn í Rey kjavfk, og lagði aðallega rokkasmfðar og húsgagnasmíðar fyrir sig sem atvinnu, en bjósíðast á íslandi í Innri Njarðvfk. Kona hans var Anna Margrjet, dóttir sjera Þorgríms Thorgrímsens f Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og annarar systur Helga biskups. Hún dó í Winnipeg fyrir nokkr- um árum. Þau hjón áttu saman sjö börn, eru þrjú þeirra á lffl, Ingibjörg Theodora, kona Vagns Eyjólfsson- ar Lund, hjer á Gimli; —Sigríður Láretta, f Keewatin, Ont.; -—og Guðmundur Þorgrfmur, einhleypur maður á Akranesi f Borgarfjarðar- sýslu. Maður sá, er skrifar fregn þessa hingað, heitir K. J. Hansen, og kvað hann hafa reynzt þessum ís- lenzka útlendingi hinn alúðlegasti vinur, alla þá stund er þeir kynnt- ust í Björgvín, og er vel vert fyrir íslendinga að minnast allra slfkra vina sinna. Það er sagt, að ,,anda, sem unn- ast, fær aldregi eilífð að skilið“, og þvf sfður mun brcidd hafsins geta fyrirbyggt áhrif þeirra við- kvæmnisstrengja, sem liggja á milli barnanna og foðursins, sem nú er lagður til hvíldar í útlendings- gröf á hinni fyrstu fósturjörð okkar íslenzku þjóðar. íslenzku vikublöðin í Winnipeg og biaðið ísafold í Reykjavík, eru vinsamlega beðin að flytja þessa Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Uin hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt með sjer sjálf. Ef Þð færð hæsi og vilt vcrða af með hana, þarftu ekki annað en taka eggjahvítu og slá hana cða hræra þangað til hún er orðin að seigri froðu, og eta hana svo. Þetta efnj notaði cin hin bezta söngkona heimsins til þess, að fegra Og full- komna rödd sfna, og það sem henni dngði mun og duga fleirum, Hjer f Ameríku cr „National E- ducational Association“ cða ’kenn- araíjelag', sem nær yfir allt landið, og ,,Modcrn Language Association of the United States“ eða fjelag, sem sýslar með nýju málin, ogenn fremur ,,málfrœðingafjelag“. Eftir því sem dr. Shepard f Winona, Minn., segir, ætla öll þessi fjelög að vinna að þvf, að laga stafsetn- ingu enska málsins. Af því hann er skrifari ’kennarafjelagsins', má ætla að þetta muni satt vera. En f hverju endurbótin verður innifalin, það cr cnn ekki lýðum Ijóst. * B. B. OLSON,! SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAOUR. I GIMLI, MANITOBA. ..í Rciðhjól, scm kosta hjer $50, kosta f I'rakklandi $90. Það erþví að þakka að kaupmennirnir þar hafa myndað einokunarsamband til þess, að geta haldið þeim f þessu háa vcrði. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. IIS Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. • Upplýsingar fást hjá B, B. OLSON, (m xill Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. ^íðastliðin þrjú ár hafa dáið 22 milljónaeigendur á Englandi, og hafaþeirað jafnaðináð 75 áraaldri. Eyrir hverja 600 manns er einn læknir f Bandafylkjunum, en afþvf að læknirar deyja stundum og fólks- fjöldinn cykst, mætti bœta 3000 læknirum árlega. Frá læknaskólun- um útskrifast á hverju ári 5000, það er 2000 flcira en þörf cr á. R. A.BONNAR, T. L. HARTLEV. Bonnar & Hartley, Barristers, Etc. P.O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. Bonnar er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, scm nú er í þessu fylki. Liðug 30,000 Automobiler eru væntanlegir í verzlanir f Amerfku þetta ár, og cr það þó vart helm- ingur af þvf, sem beðið hefir verið um. (Automobil = sjálfhreifivagn, = vagn, sem rafmagn knýr áfram á venjulegum sveitavegum). CL-^:.TME^>o BE1] FOH TWENTY YEARS IN THE LEAO Automatic take-up; self-setting needle: self Ihreading shuttle; antomatic böbbin wínder; quick-tension release; all-steel nickeled attacb- mcnts. Patknted Ball-bearing Stand. 6UPCRIOR TO ALL OTHERS Handsomest, easlest runnlng, most nolselesS, most durable. ......Ask your dealer for tha Eldredge "B,” and donot buy any machine un- ♦11 you havo seen the Eldred(?e "B." Oom' •'ure ltsquallty and prlce. and ascortain ltí $r*r*Pir1or^tv. If fnterested send for book about Eldrldga "B.” We wlll mail it promptly. Wholcsale Dlstributors: j Mcrrick, Anderson & Co., Winnipeg. i

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.