Baldur


Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 21.09.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 21. SEPT. I9O3 3 cðli hí)f3ingjavcldisins, og ástandið auðvalds fyrir- komulag (Capitalism). Þótt vfða sje nú til lýðrfki (Replublic) að nafninu, þá er þar ekki enn um neitt annað en höfðingjaveldi að rmða. Hið næsta framfaraspor, sem allir mann- vinir óska nú eftir, er fullkomið þjóðVELDI (Panar- chy) eða lýðstjórn (Democracy). Vitaskuld yrði sú stjórn ekki svo góð, sem hinir b*ztu menn vildu, en ekki heldur svo vond, sem hinir rangslcitnustu vildu. Rngin meðhöndlun getur komist nær sönnu rjettlæti hcldur en það, að hvorki einn cða fácinir, heldur meiri hlutinn, ráði athæfi heildarinnar. Aðal-einkenni sannarlegs þjóðveldis er fjelagslyndi, og ástandið sjálft er kjörvaldsfyrirkomulag (Socialism). Um þetta þrennt hefir mannfjelagið að velja : Her- vald, Auðvald, og Kjörvald. Það eru engar líkur til þess, að sjerhver einstaklingur fái nokkurn tíma ótakmarkað sjálfsvald. * -» * Leitist maður við að rekja fcril valdsins cftirtilvfs- un sögunnar, þá finnur maður, að upp úr hinni dýrs- legu óstjórn villimanna myndast fyrst smámsaman höfðingjaveldi. Þessu ástandi lyktar svo með þvf, að einn atgjörvismáður bœlir alla aðra híifðingja undir sig eða hrekur þá af landi burt, eins og t. d. Harald- ur hárfagri gjörði f Noregi. Sjerhver villimaður hafði að rjettu lagi f fyrstu vald f sfnum höndum, en hann var sjcr þcss ekki mcðvitandi. Þekkinguna skorti til þcss, að meta það, og þess vegna gat hinn sterki og hinn vitri dregið saman valdið, þangað til það var komið f einn brennipunkt, — einveldi. Þannig ligg- ur önnur leiðin frá Öllum til Eins, cn þá er ekki nema hálfnuð sagan. Síðan um daga frclsisstrfðsins í Bandarfkjunum hefir valdið verið á hraðri ferð til baka aftur frá Einum til Allra. Þcgar þangað kemur, þá cr sagan öll. Þetta er eins og aflraun á kaðli milli eins og allra, og ekkert annað cn gáleysi fjiildans gat valdið þvf, að einn skyldi nokkurn tfma hafa sigur f þcim við- skiftum. Margskifting valdsins hefir ævinnlega leitt til ó- blessunar. Valdið þarf að vera óskift, en það má ekki vera í eins manns höndum (Monarchy), hcldur sam- ciginlega í allra manna höndum (Panarchy). Deerin«s nafntoíriiðu O O sláttuvélar eru nú til sölu hjá G. Thorsteinson á Gimli, Ljótt gaman. —:o:— (Niðurlag). gagnvart henni, og áður en dagur rann var hann búinn að ásetja sjcr hvað hann skyldi gjöra. Þenna sumarmorgun byrjuðu fuglarnir snemma að kvaka, og sólin gægðist upp -fyrir bakkann í austri. Nú opnaði líka Esther Raymond augun. Stundarkorn gat hvorugt þeirra talað. Stúlkan hjclt sig dreyma. Svo gekk þessi heiðarlegi kennari til hennar, kraup niður við legubekkinn og sagði, ofurlítið skjálfraddaður: „Verið þjer ekki hræddar Esther. Jeg vil helzt að þjer ímyndið yður að það hafl vcrið jeg, sem skrifaði brjefin, og að þjer viljið gjöra fyrir mig, þann virkilega Eg- bert Summers, það sem þjcr hafið lofað í yðar ástrfku, kvennlegu brjcfum, sem hafa með hverju orði gengið mjer til hjarta“. Hún settist upp í legubekknum og hann stóð líka upp. Þannig horfðu þau hvert á annað langa stund. Hún, eins og hún vildi lesa hans innstu tilfinningar. Loksins rjctti hún fram hcndina og lagði hana f hendi Egberts, og mcð því var samningurinn fullgjör. Þegar pósturinn daginn eftir mætti tveim farþcgum við Ruby Crcek, varð hann al- veg hissa. Þau óku með honum til Madura og voru gift þann sama dag. Stöðugur gcstur f litla húsinu, mestur aðdáari og tryggur vinur Mrs. Summer er ungur maður frá Madura, Richard Mea- dows, almennt kallaður Dick. Þetta Ijóta gaman hans bjó til gæfu tveggja persóna. Ungu hjónin. „Hefi jeg sagt þjer frá þvf, Frits, að jeg hefi boðið föðursystur minni að dvelja hjá okkur um tfma ?“ „Nei, það hefir þú ekki gjört,“ svaraði Frits Wang og hleypti brúnum. „Má jeg spyrja hvcr þeirra það er, scm ætlar að hugnast okkur með sinni viðfeldnu nær- veru, er það Kíarissa, þcssi sem þrammar, eða Amalía, scm Ifkist krfunni ?“ „Frits !“ Kona hans leit við honum allergileg og 000 sagði: „Mjer finnst það ósæmilegt af þjer, að tala á þenna hátt um mína nánustu ætt- ingja. Þú varst vanur að segja að Amalfa frænka vreri eins hyggin og klók og gam- all verzlunarmaður“. „Jeg skal verða sá síðasti ti! að neita þvf, að hún hafi þennan hæfilegleika, Sez- elja,“ svaraði Wang önugur. „Það var reglulegur verzlunargrikkur sem hún gjörði, lævfsa tóan, þegar hún narraði mig til að kaupa horjörðina sína uppi f sveitinni. Húsið er óhæft til fbúðar, engjarnar f ó- rœkt, engir skurðir f mýrarnar, svo þær eru svo votar og forugar að það cr sannar- legt pestarpláss. Það ætti að ákæra hana fyrir pretti og setja hana í fangelsi f stað þess að veita henni móttöku sem gesti á heiðarlegu heimili. Fj......fjærri mjer ! Hvar er morgunblaðið ?“ Varir Sezelju voru farnar að skjálfa. ,,Mjer finnst þú vera hræðilegur, Fritz,“ sagði hún að síðustu, og starði ásakandi augum á mann sinn, sem allt f einu hafði sökkt sjcr ofan í lestur blaðsins, sem hann var aldrei vanur að lesa við borðið. „Það er alveg rangt af þjcr að taia um ættingja mfna með slfkri fyrirlitningu. Þú ættir aldrei að gleyma þvf, að Klarissa frænka hefir verið mjcr sem móðir og alið mig upp síðan jeg var ofurlítil. Fyrsta skiftið, scm þú sást mig, var líka á hennar heimili”. „Það veit jeg vel,“ svaraði Wang, ,,en ef jeg hefði ekki fylgst með Gústav Horn, þá hefði jeg lfklega aldrei sjeð neitt af ykk- ur. Þá rótfestist í mjer fyrirlitning fyrir þinni ’móðurlegu frænku1, og hún hefir á- vallt þroskast síðan“. „En þú sagðir oftar en hundrað sinnum, að þjer þætti vænt um hana, Frits, — áður en við giftumst". Wang fjekk hóstakjöltur. „Jeg varð að vera dálftið klókurþá, kæra Sezelja. Þú véizt að jeg gat hvergi fundið þig ncma á hcnnar hcimili, og þvf varð jeg að látast vera vinur þessarar gömlu nor — gömlu konu meina jeg“. „Hcnni þótti að minnsta kosti vænt um þig, Frits“. ,,0, ó, þar var jeg nærri búin að brenna migákaffinu. Jeg átti dálftið af peningum, sjáðu, og margar vildu ná f mig, og það — sjáðu — hefir víst verið ástæðan til þess, að hún gat vel liðið mig“. ,,Vogarþú að halda því fram að Klarissa frænka hafi haft álit á þjer af því, að þú áttir peninga og góða bújörð ?“ spurði Sez-- elja, blóðrjóð f framan af geðshræringu. „Amalía frænkaþfn gjörði þaðað minnsta kosti,“ svaraði Wang brosandi. „Þcgarjeg keypti horkotið hennar, fjellu peningar mínir f góða jörð, eða hitt hcldur“. (Framh.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.